Vísir


Vísir - 26.04.1946, Qupperneq 7

Vísir - 26.04.1946, Qupperneq 7
Föstudaginn 26. apríl 1946 V I S I R l}t. /fojreJ.' Þær elskuðu hann allar 47 minútum síðar var Slater lagður af slað, en Iiann fór sér liægt, því að oft var liann sendur slíkra erinda, þótt tilefnið væri litið. Westwood læknir var í sjúkravitjunum og skildi Slater því boð eftir hjá honum, en klukkustund síðar var Slater á þönum um alll þorpið að leita hans, því að Pat hafði mikinn liita, og Mollie var ótta- slegin. Gamla frú Morland reyndi árangurs- laust að hugga hana. Þetta væri aðeins kvef, hún þekkti þetla af reynslunni frá því Jolm var lítill, og Pat hafði oft fengið kvef. „Hann liefir aldrei verið svona,“ sagði Mollie. Hún var húin að færa hann i svefnfötin, vefja Iiann í ábreiðu og lét hann sofa við barm sinn. Slater fann loks Westwood lækni og á lcið- inni óku þeir fram hjá Patrick, námu staðar, og sögðu honum að Pat vau-i lasinn, og ók þá Patrick með þeim til liússins. Westwood lækn- ir gerði þó lítið úr þessu, Pat litli hefði liklega borðað yfir sig. „En maður verður að annast liann vel, einkabarnið. Og livernig líður þér, Heffron? Eg sá þig fyrir tveim dögum, en þú komst ekki auga á mig.“ „Mér liður ágællega, þökk,“ sagði Patrick. „Skyldi John vera kominn aftur frá London?“ „Hann kemur sem örskot, ef liann fær vit- neskju um að drengurinn sé lasinn,“ sagði West- wood og yppti öxlum. „Eg er mótfallinn því, að lijón eigi aðeins eitt barn. Kannske væri allt öðru vísi, ef Mollie ætti barn sjálf. Hún hefir allt það til að bera, sem góða móður prýðir.“ Patrick anzaði engu og horfði út yfir akrana. Hann hafði aldrei mátt til þess liugsa. — Hann kvaðst mundu bíða þar lil læknirinn Iiefði skoð- að drenginn. — Þernan í liúsinu sagði að liús- bóndinn væri ekki væntanlegur fyrr en á laug- ardag. — Patrick gekk inn i viðhafnarstofuna, þar sem eldur logaði á arni. Hann sá kápu Mollie liggja þar á stól. Kápunni liafði auðsjá- anléga verið hent á stólinn i flýti. — Patrick gekk að stóhnun, tólc kápuna og handlék, og bar að vörum sér. Hann hafði aldrei kysst Mollie, ekki einu sinni kvöldið cr hún lá með- vitundarlaus i fangi hans. — Hann lieyrði fóta- tak og flýtti sér að leggja frá sér lcápuna. Það var Mollie, sem komin var, og hún var náföl. Patrick fannst einhvern veginn, að liún gerði sér vart ljóst, að hann væri þarna, en liún mælti þegar titrandi röddu: „Læknirinn vildi ekki lofa mér að vera inni hjá Pal meðan hann skoðaði liann. Þetta leggst illa í mig, eins og eitthvað ógurlegt nnmi ger- ast.“ Hann tók liönd liennar og reyndi að hug- Iireysta liana. „Hvaða vitleysa, taugarnar eru í ólagi, og þú ert smeyk, af því að John er ekki heima. Komdu og seztu niður. Allt fer vel, skaltu sanna til. Það er ekki þér likt Mollie, að 'missa lcjark- inn.“ Honum þótti leilt að verða að mæla þan'nig til hennar, næstum í ávítunartón, en hann vissi að það var nauðsynlegt, lil þess að hún næði aftur fullu valdi á sér. Þetta liafði lika lilætluð áliri^, þvi að brátt reyndi lnin að brosa. „Það er sjálfsagt' heimskulegt, en eg verð allt af óttaslegin, þegar liann er Iasinn. Held- urðu, að það sé nokkúr liætta á fcrðum?“ En áður en hann fengi svarað, kviknaði ótt- inn aftur og hún sagði: „Af liverju mátti eg ekki vera inni? Lækn- irinn hefir aldrei sent mig út fyrr. Og Pat vill engan hjá sér nema mig, þegar hann er lasinn.“ Hún ætlaði að ganga til dyra, cn Patrick kom i veg fyrir það. „Mollie, liagaðu þér nú eklti svona barnalega. Læknirinn kemur bráðum og vafalaust segir •liann, að ekkert só að óttast. Og sé drengurinn veikur vérður það án efa þitt hlutskipti að hjúkra honum. Þú mátt undir engum kringum- stæðum taka þessu svona.“ En ]>að var sem liún liefði ekki licyrt það sem hann sagði. Hún horfði stöðugt í áttina til dyranna, eins og hún væri að reyna að sjá livað var að gerast hinum megin við vegginn. „Mollie,“ sagði Patriek hvasslega, „heldurðu, að eg ali ekki áhyggjur eins og þú?“ IJún varð rauð sem blóð í framan og hún sleit sig af honum og huldi andlitið i höndum sér. „Ó, mér finnst allt, lífið sjálft, lómt böl,“ hvíslaði hún. Patrick svaraði engu, en fór að ganga um gólf liægt, én gætli þess að vera allt af milli Mollie og dyranna. Tíminn virtist aldrei ætla að líða. „Ilvers vegna er hann svona lengi að atliuga liann?“ veinaði Mollie. „Hvað er hann að gera? Eg ælti að vera þarna, þvi að hann ann mér meira en nokkurum öðrum.“ En i þessum svifum opnuðust dyrnar og inn kom Westwood læknir. Honum virtist léttir að því, cr hann kom auga á Patrick Heffron. Mollic æddi að honum. „Hvað er það, hvað cr að?“ Hann tók liægt um handlegg liennar og leil á Patrick um leið. „Hægan, barnið gott. Eg er ekki viss i minni sök enn. Við verðum að vera þolinmóð.“ ,',En vissulega, — það er eittlivað, sem eg má ekki vita.“ Hún rétti úr sér, Iiin granna, l'agra kona, og stillti sig seni bezt hún gat. „Sjáðu, Westwood læknir, eg er alveg róleg núna. Eg skal ekki liaga mér harnalega frekar. Segðu mér cins og er — án þess að draga neitt undan.“ Ilann horfði á liana gagnrýnandi auguni. Svo lók liann ákvörðun sína? „Eg er smeykur um, að það sé barnaveiki. Eg er ekki alveg viss í minni sök, en eg óttast að svo sé. Eg liefi gert boð eftir lijúkrun- arkonu og hún kemur í kvöld. Já, eg veit, að þú vilt lijúkra lionum sjálf, en þú verður að fá aðstoð. Og Morland mundi krefjast þess, að hjúkrunarkona annaðist liann, ef eg þekki Iiann rétt. Meðal annara orða — það verður að gera boð eftir manninum þinum.“ Hann ygldi sig, er liann sá óttann koma fram í augum Mollie. Bóndi .ofan úr Borgarfirði var á ferð hér um daginn í bænum. Hann var lengi búinn aö villast um g'öturnar í miöbænum, en gat ómögulega kom- izt að þvi hvar Lækjartorg var. AtS lokum fór þaS svo, aS hann gekk til lögregluþjóns, sem var a5 stjórna umferöinni neöst í Bankastræti og spuröi hann hvar Lækjartorg væri. Lögregluþjónninn horföi um stund á manninn, alveg gáttaöur á fáfræöi hans. Síöan sagöi liann: Þú sleppur í þetta sinn, karl niinn, en ef eg stencl þig aö þessu aftur, þá fer eg meö þig í kjallarann. Ungfrúin: Er þaö ekki dásamlegt aö vera fall- hlífarhermaöur ? Hafiö þér aldrei komizt i liann krappann í æíintýrum yöur? Fallhlífahermaöurinn: Jú. Einu sinni kom eg niður í skemmtigarð þar sem stóð á skilti á gras- inu: „50 krónu sekt fyrir að ganga á grasinu". ♦ Grafárinn : Nóg aö gera? Eg sefn hefi ekki graf- ið nokkurn liíandi mann í tvo mánuði. Frá mönnum og merkum atbnrðum: HINIR ÓSIGRANDI. Allan næsta dag liéldu Þjóðverjarnir uppi lát- lausum stórskotaliðs- og loftárásum á stöðvar okkJ ar og þá sérstaklega á Zolibors. Ekki hafði Roko-). sovski enn svarað skeyti okkar. Næsta dag — 29. september — sendi eg því upp- gjafartilboð til þýzka hershöfðingjans, von derní Bach. Hann setti okkur ýmis skilyrði, en hét að menn heimáhersins skyldu fá að njóta fullra her-| mannaréttinda. En eg frestaði ákvörðun um þetta! í von um, að svarinu frá Rússum hefði seinkað. Þjóðverjar gerðu þá allsherjar-atlögu að Zoliborsj en við biðum cnn til næsta dags. Þá þótti okkuý sýnt, að Rússar mundu ekki ætla sér að virða okk- ur svars. Aðstaða verjenda Zolibors var vonlaus með öllu og þar sem eg gat ekki veitt þeim neina liðveizlu, skipaði eg þeim að hætta að berjast. Skip- unin komst til þeirra klukkan sex að kveldi og klj 8 þann. 2. október var búið að ganga frá uppgjafar-! samningnum. í annað sinn í stríðinu hafði Varsjú orðið að beygja sig fyrir ofureflinu. 1 byrjun stríðs og lok þess barðist höfuðborg Póllands ein. Þó vaii aðstaðan 1939 gjörólík aðstöðunni 1944. Þá höfou Þjóðverjar verið á hátind veldis síns og veikleiki bandamanna hafði gert vörn Varsjár ómögulega. ! Árið 1944 liorfði þctta þveröfugt við. Þjóðverjar voru á hraðri leið til glötunar og við hugsuðum með beiskum hug, að annað fall Varsjár mundi verða síðasti sigur Þjóðverja i stríðinu. Að morgni hins 3. október ríkti dauðakyrrð 1 borginni. Fólkið skreiddist upp úr kjölhírunum ogj reikaði til hliðanna, sem gerð höfðu verið á götu-t vígin. Menn vissu það eitt, að Þjóðverjar ætluðust til að allir söfnuðust saman á tilteknum stað. 1 Þegar uppgjöfin hafði verið undirrituð, gerði vop dem Bach hershöfðingi mér orð um að koma itl aðalbækistöðva sinna og ræða frekari atriði í sam| bandi við upþgjöfina. Eg kvaðst reiðubúinn lil að heimsækja hann um hádegi næsta dag. Eg fór meií tveinmr foringjum mínum og við liittum bíla, seirí sendir liöfðu verið eftir okkur, en þeir fluttu okk- ur til höfuðstöðva hershöfðingjans utan borgar-j innar. Von dem Bacli hershöfðingi var sönn mynd hins prússneska júnkara. Hann var að vísu kurteis í við- móti, en undir niðri var fyrirlitningin á öllum, sem voru honum minni, og rembilæti. Hann talaði hátt og skýrt. Hóf liann mál sitt á því, að hrósa borgarbúum og heimahernum fyrir hreystilega bar- áttu, og lét í ljós samúð með okkur. Hann kvað scr, vera ljóst, livaða tilfinningar við hlytum að ala í brjósti til Rússa, og við gætum ekki verið vinir þeirra framar. Þjóðverjar og Pólverjar ættu nú í höggi við sameiginlega fjandinemi og ættu því að standa saman. Eg svaraði þvi einu, að uppgjöf heimahersins pólska breylti í engu afstöðu Póllands til Þjóðverja,J sem það liefði átt í styrjöld við siðan 1. septemberj 1939. Hvernig svo sem okkur væri við Rússa, væri „sameiginlegur fjandmaður“ ekki til. Þýzkaland væri. enn fjandmaður Póllands. En hershöfðinginn var ckki af baki dottinn. iíann kvaðst vona, að Þjóðverjar fengju tækifæri til að bæta fyrir mistök sín gagnvart Pólverjum, svo að, báðar þjóðirnar gætu liáð sameiginlega baráttu gegn’ Rússum. Eg svaraði þá, að eg óskaði þess, að rætti væri 11111 það, sem til var ætlazt með fundi okkarj en það var brottflutningur íilmennra borgara. j Hershöfðinginn stakk þá upp á því, að eg flyttij í villu eiua, sem hann hefði látið útbúa fyrir mig,: en cg hafnaði boðinu. Þá stakk Bach upp á því,j að uppgjöf sú, sem eg liefði undirskrifað fyrir Var-j sjá, væri látin gilda fyrir allan pólska heimaher-i inn, til að koma í veg fyrir frekari óþarfar blóðs-i úthellingar. Eg neitaði enn, við hefðum staðið við skuldbindingar okkar við bandamcnn okkar í fimm ár og myndum ekki bregðast, þegar sigurinn væri á næstu grösum. ** „En, hershöfðingi," svaraði Bacli þá og var sýni- lega sjálfur sannfærður um að hann talaði sann4 leika, „þér látið einn eða tvo þýzka ósigra hafal of mikil áhrif á dómgreind yðar. Minnizt orða* minna: Við rnuhum vinna lokasigúrinn í þcssn j stríði."

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.