Vísir - 29.04.1946, Blaðsíða 1

Vísir - 29.04.1946, Blaðsíða 1
Kvennasíðan er í dag. Sjá 2. síðu. Viðtal' við Jakob MöIIer. Sjá 3. síðu. , 36. ár Mánudaginn 29. apríl 1946 95. tbl* ANDARIKJAHER FER AF ISLANDI. hfMÍnístítii B Berlin (U. P.). — Ibúar Berlínar hafa þyngzt og stækkað síðan þeir komu undir stjórn hernaðarstjórn- ar Bandamanna. Einn heilbrigðisfulltrúa hersins skýrir frá þessu og segir að sérstaklega meðal kvenþjóðarinnar sé ástandið i góðu meðallagi. Heilsufar meðal hennar hefir mikið batnað síðustu þrjá mánuð- ina. Menn á aldrinum 18—39 ára Iiafa orðið verr úti og virðist heilsufar þeirra ekki eins fljótt að jafna sig. A öðrum aldri virðist þó meðal lagi vera náð. Börn innan 10 ára fá meiri mat en er nauðsynlegt til þess að viðhalda lágmarksheilsu- fari. örylikjumælir. Detroit (U.P.). — 1 borg- inni np.tvoit í Bandaríkjun- um er lögreglan farin aö nota drgkkjumælir (drunkomet- er) til þess að mæla úfengis- magn í blóði þerrra, sem aka bilum. ¥ildu losua við keisaianis. Hópur persneskra liðsfor- ingjaefna hefir yerið hand- tekinn fyrir samsæri. Foringjaefni þessi stund- uðu nám við foringjaskóla í Teþeran. Höl'ðu piltarnir bun'dizt samtökum uni að velta keisaranum úr sessi og stofna lýðvehli í landinu. Er yitað, að leynisamtök eru til víða í landinu og vinna þaii gegn keisaranum. Enai stöðva flugvéL Fjórhreyfla York-flugvél, sem var á leið til London frá Suður-Afríku, lenti nýlega í einkennilegu slysi. Þegar véþn var á flugi slumimt frá borginni Nair- obi í Tanganyika yarð á leið hennar gríðarmikill engi- sprettuhópur. Lenti flugvélin í „varginum" með þeim af- leiðingum, að hún hilaði og varð að lenda. Varð talsverð töf af þessu, því að bíða yarð eftir varahlutuni, sem voru ekki til í Nairobi. — Trutnan á tfletaJijnihgu — Rætt um landvarnir á fund- inum í London í dag. Bevin kem London í gær. Einkaskeyti lil Vísis frá Unitcd Press. Forsætisráðhcrrar sam- veldislandanna komu sam- an á fund í gær i Dowtiing Street 10 í London. Fundurinn var haldinn síðari hluti dagsins, og kom Bevin utanríkisráðherra frá París. Hann notaði hlé, sem varð á fundum utanríkisráð- herranna til þess að skreppa til London og sitja fund með ráðherrunum. Smuts kom til London í gær, og kom hann loflleiðis frá Kairó. Bevin-Smuts. Líklegl er að Bevin hafi viljað fæða við Smuts áður en friðarsamningarnrr við Italíu verða ræddir í París. i Suður-Afríka; Iætur sig mikhi varða hvernig jreir verða, séivsiaklega kröfur Rússa til umboðsstjórnar í Tripolilaniu qg yfirráð yfir Tylflareyjum, en kröfur jressar hafa.Bússar sett fram og verða ]iær vænlanlega rædclar í París. ?dyndin er af Truman forseta á flotadeginum í Bandaríkj- unuiri.* Hann er um borð í orustuskipinu Renshow. Með Tvuman er korui hans og Jonas H. Ingram, yfirmaður Allantshafsflota Bandaríkjanna. « Alllr morÖÍRgjar Kaj Munks handteknir. og skýrl var frá i I.andvarnir. Ivi us blaðinu fyýir þelgi.verða m. !a. ræddar landy.arpir sam- veldislandanna á fundi for- sætisráðherranna i London. I dag verður fundur með for- sætisráðherrunum og yfir- mönnum hers og flota. Óvist þykir nú hvort Mac- Kennzie King geti komið til London áður en fundum lýk- ur þar, cn hann er vænlan- legur þangað síðar til við- ræðna. Bevin fer aflur til Parisar i dag. Foringi þeirra bandieklnn í Stuftgarf. Frá fjéttaritaraVísis í Iíhöfn. Foringi hryðjuverkasveit- ar Þjóðverja í Danmörku, Otto Schwerd stormsveitar- foringi, hefir verið handtek- inn. Lögreglan hefir leitað han$ bæði í Danmörku og Þvzka- landi. Meðal annars er hann talinn aðalhvatamaðnr í morðinn á Kaj Munk danska kennimanniiHim. Hann var handtekinn i Stuttgart og komst lögreglan á snoðir um dvalarstað Iians með þyj að hafp gát á ferðum ummstu lians, sem er dönsk og heitir Ingrid Laurilzen. Dulnefni. Scliwerd gékk undir dul- nefninu Peter Sehæffer, Þeg- ar búið var að ganga úr skugga um að hann væri staddur í húsi (iví í Stultgart, Frakkar þurfa meira penicillisi Paris (U. P.). — Frak.k- land hefir óskað eftir bví, að U. S. A. reyni að auka mán- aðarskammt þann, sem Frakkar hafa fengið af peni- cillini. þar sem grunnr lék á, að hann Ieyndist, hjálpaðisl danska og handaríska lög- reglan til jiess að umkringja húsið svo undankomu væri ckki auðið: Faldi sig á þakinu. Þegar lö.greglan ruddist inn í húsið, bandariska lög- reglan að framlilið þess, en sú danska að bakhlið þcss flýði Schwerd upp á þak, en þá hóf danska lögregkm skot- Frh. á 8. siðu. JmpjamskuB' ÍlfÞÍÍ fí iítp's'ithfiÍL, Peail Harboiv (U. P.). — Ennþá eiga Japanir til flota er siglir um hafið umhverfis eyjarnar, en flota þessum er stjórnað af bandarískum sjó- liðsforingja. í flota þessum ei-u unf 2700 tundurduflaslæðar með jap- önskum áhöfnum. T undurduflaslæðar þcss- ir eru látnir slæða tundurdufl á mikilvægum skipaleiðum í krjngum japönsku eyjarnar og í höfnum. Víða annárs slaðar þar sejn aðeins er um siglingaleiðir japanskra skipa að ræða eru Japanir alveg látnir um vcrkið sjálfir án eftirlits. Flugvöllurinn afhentur íslendingum Herinn fer þegar friSar- samningar hafa verið undirritaðir. Einkaskeyti til Vísis frá United Press. ví hefur verið lýst yfir opinberlega í Washing- ton, að allur her Banda- ríkjanna á Islandi veroi fluttur þaðan á brott. Utanríkismálai'áðuneytið i Washington gaf út skýrslu um þetta á laugardag, og er þar tekið ram, að flugvellir hersins hér myndu afhentir ÍslendignumMl afnota. Þelta verður gert, er stríðinu er formlega lokið, þ.e.a.s. er friðaramningarnir hafa ver- ið undirritaðir. Island óviðbúið. f yfirlýsingunni er einnig greipt fi'á þvi, að fsland hafi ckki talið sig reiðulvúið tií þess að ræða tillögur Bauda- ríkjanna um hernaðarbæki- stöðvar i október síðastl., og síðam hafi ekkert verið gert i inálinu. Upptaka í UNO. Um leið og Bandaríkin fór.u þess á leit, að þau fengju bækistöðvar á íslandi, Iofuðu þau að styðja beiðni íslands um upptöku i banda- lag sameinuðu þjóðanna. ís- Icndingar eru reiðubúnir að ræða það mál, en til þessa. hafa engar uinræjður farið fram um það h.eldur. Ólafur Thors. Utanrikisniálaráðuneytí Bandarikjanna gaf yfirlýs- ingu þessa varðandi umleit- un þeirra úm liernaðarbæki- stöðvar á fslandi i sambandi. við það, að forsætisráðherra íslands hafði gefið skýrslu um málið i Reykjavík. Aslralskl félagasambandf. hefir sent áskorun til Churc- hills þess efnis, að liann heinlsæki Astralíu við fyrsta tækifæri.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.