Vísir - 29.04.1946, Blaðsíða 1

Vísir - 29.04.1946, Blaðsíða 1
Kvennasíðan er í dag. Sjá 2. síðu. VISIR Æ %& Æk MM i Viðtal við Jakob MöIIer. Sjá 3. síðu. j 1 36. ár Mánudaginn 29. apríl 1946 95. tbU R FER AF ÍSLANDI. IS&iifSSMÍfst' /ei" hMstnsssssii s m« Berlin (U. P.). — íbúar Berlínar hafa þyngzt og stækkað síðan þeir komu undir stjórn hernaðarstjórn- ar Bandamanna. Einn heilbrigðisfulltrúa hcrsins skýrir frá þcssu og segir að sérstaklcga meðal kvenþjóðarinnar sé ástandið í góðu meðallagi. Heilsufar mcðal hennar hel'ir mikið hatnað síðustu þrjá mánuð- ina. Meim á aldrinum 18—39 ára hafa orðið verr úti og virðist heilsufar þeirra ekki eins fljótt að jafna sig. A öðrum aldri virðist þó meðal lagi vera náð. Börn innan 10 ára fá meiri mat en er nauðsynlegt til þess að viðhalda lágmarksheilsu- fari. Drykkjumælir. Detroit (U.P.). — /' borg- inni Detroit í Bandarikjun- nm er lögreglan farin að nota (Irykkjnmælir (drunkomcl- er) til þess að mæla áfengis- magn í blóði þeirra, sem aka bílum. 'Túá'ú losna við keisarann. Hópur persneskra liSsfor- ingjaefna hefir verið hand- tekinn fyrir samsæri. Foringjaefni þessi stund- uðu nám við foringjaskóla í Tchcran. Höfðu i)iltarnir bmíHizt samtökum um að velta keisaranum úr scssi og stofna lýðvcldi í landinu. Er yitað, að Ieynisamtök cni til víða í landinu og vinna {:au gegn keisaranum. íiir Engispro stöðva flugvé Fjórhreyfla Yqrk-flugvél, sem var á leið til London frá Suður-Afríku, Ienti nýlega í einkennilegu slysjj. Þegar véhn var á flugi skammt frá borginni Nair- obi í Tanganyika yarð á leið hennar gríðarmikill engi- spretluhópur. Lenti flugvélin í „varginum" með þeim af- leiðingum, að hún bilaði og varð að lenda. Varð talsverð töf af þessu, því að bíða varð eftir varahlutum, sem vorii ekki til í N.airoþi. Rætt um landvarnir á fund- inum b London í dagfi Bevin kom til London í Einkaskeyti til Visis 'frá Unitcd Press. Forsætisráðherrar sam- veldislandanna komu sam- an á fund í gær í Downing Street 10 í London. Fundurinn var haldinn siðari hluti dagsjns, og kom Bevin utanrikisráðherra frá París. Hann notaði blé, sem varð á fundum utaiiríkisráð- herranna til þess að skreppa til London og sitja fund með ráðherrunum. Smuls kom til London í gær, og kom hann loftleiðis frá Kairó. Jievin-Smuts. Liklegl er að Bevin bafi viljað ræða við Smuts áður en friðarsamningarnir ^við Italíu ver'ða ræddir i París. i Suður-Afríka; Iætur sig miklu varða hvernig þeir vcrða, séivstaklega kröfur Rússa til umboðsstjórnar í Tripolitaniu og yfirráð yfir Tylftareyjum, en kröfur þessar hafa.Rússar selt fram og verða þær vænlanlcga neddar i París. Landvarnir. Kins og skýrl var frá i blaðinu fyrir hclgi vcrða m. a. neddar landvarnir sam- veldislandanna á fundi for- sætisráðherranna í London. I dag verður fundur með for- sætisráðberrunum og yfir- mönnum hers og flota. Óvist þykir nú hvort Mac- Kennzie King geti komið til London áður en f undum lýk- ur þar, en hann er vænlan- legur þangað síðar til við- ræðna. Bevin fer aftur til Parísar i dag. — YruftiaH á tfUtœJifHÍHau — M.yndin er af Txuman forseta á flotadeginum í Bandaríkj- unmn." Hann er um borS í oiustuskipinu Renshow. Með Truman er kojpm hans og Jonas H. Ingram, yfirmaður Atlantshafsflota Bandaríkjanna. Allir morðiiigjar Kaj Munks handteknir* þeii irra bandfekinre t Frá fréttaritaraVísis í.Khöfn. Foringi hryðjqverkasveit- ar Þjóðverja í Danmörku, Otto Schwerd stormsveitar- foringi, hefjr verið handtek- inn. Lögreglan hefir leitað:hans bæði í Danmörku og Þýzka- landi. Meðal annars er bann lalinn aðalhvalamaður í morðinu á.Kaj Munk danska licnnimanninum. Hann var bandíekinn í Stuttgart og komst lögreglan á snoðir um dvalarstað hans mcð því að hafa gát á ferðum unnustu hans, sem er dönsk og hcitir Ingrid Lauritzen. Dulnefni. Schwcrd gékk undir dul- ncfninu Peter Schæffer. Þeg- ar búið var að ganga úr skugga um að bann væri sladdur i búsi því í Sluttgart, Frakkar þurfa meira peniciilisi Paris (U.P.). — Frak,k- land hefir óskað eftir bví, að U. S. A. reyni að aujia mán- aðarskammt þann, sem Frakkar hafa fengjLð; af peni- cillini. þar sem grunur lék á, að hann Ieyndist, hjálpaðisl danska og bandaríska lög- reglan lil ])ess að umkringja húsið svo undankomu væri ckki auðið: Faldi sig á þakinu. Þegar lö.greglan ruddist inn í húsið, bandaríska lög- reglan að framlilið þess, en sú danska.að bakblið þcss l'Iýði Schwerd npp á þak, en þá hóf danska lögreglan skot- Frh. á 8. síðu. Flugvöllurinn afhontur Islendingum Herínn fer þegar friðar- samningar hafa verið undírritaðir. Þ ttBtskiir iliÞti á Myswahssfi. Pearl Harbor. (U. P.). — Ennþá eiga Japanir til flota er siglir um hafið umhverfis eyjarnar, en flota þessum er stjórnað af bandarískum sjó- liðsforingja. 1 flota þessum eru unf 2700 lundurduflaslæðar með jap- önskum áhöfnum. Tundurduflaslæðar þcss- ir eru látnir slæða tundurdufl á mikilvægum skipaleiðum í krjngum japönsku eyjarnar og í höfnum. Víða annars slaðar þar sejn aðeins er um siglingalciðir japanskra skipa að ræða eru Japanir alveg Iátnir um vcrkið sjálfir. án eftirlits. Einkaskeyti til Visis frá United Press. V ví hefur veriS lýst yfir opinberlega í Washing- ton, að allur her Banda- ríkjanna á Islandi veroi fluttur þaðan á brott. Utanríkismálaráðuneytið í Washington gaf út skýrslu um þetta á laugardag, og er þar tekið ram, að flugvellir hersins hér myndu afhentir íslendignum^til afnota. Þeita verður gert, er stríðinu er' formlega lokið, þ.e.a.s. er friðaramningarnir hafa ver- ið undirritaðir. Island óviðbúið. í yfirlýsingunni er eir.mg greipt frá þvi, a'ð íslaiul hafi ckki talið sig reiðubúi'ð til þess að ræða tillögur Bauda- ríkjanna um hernaðarbæki- stöðvar i október siðastl., og síðan. bafi ekkert verið gert i málinu. Upptaka í UNO. Um leið og Bandaríkin fóru þess á leit, að þau fengju bækistöðvar á íslandi, lofuðu þau að styðja beiðni íslands um upptöku i banda- lag sameinuðu þjóðanna. Is- lendingar eru reiðubúnir að ræða það mál, en til þessa bafa engar umræður fari5 fram um það beldur. Ólafur Thors. Utanrikismálaráðuney 11 Bandaríkjanna gaf yfirlýs- ingu þessa varðandi umleil- un þeirra um bernaðarbæki- stöðvar á íslandi i sambandi. við það, að forsætisráðherra íslands hafði gefið skýrslu um málið í Reykjavík. Ástralskl fclagasamband liefir sent áskorun til Churc- hills þcss efnis, að hann heimsæki Astralíu við fyrsta tækifæri.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.