Vísir - 29.04.1946, Blaðsíða 2

Vísir - 29.04.1946, Blaðsíða 2
VI SIR Mánudaginn 29. apríl 1946 iamr SPAGHETTI AL SUGO DI CARNE. Þetta er eitt af hinuvn mörgu tegundum 'af ítalska réttinum alþekkta og þýSir „spaghetti. í' kjótsósu". Er mjög auðvelt aS útbúa [lennan rétt og er hann ekki eins „matarlítill'' og venju- lcgt spaghetti. —- Xautakjöt er skoriö í mjög smá stykki, brúnað í potti, kryddaö og svolitlu vatni helt á þaö. Saman viö er svo hægt aS setja lauk, tómata eCa ætisveppi,' handa þeim, sem smekk hafa fyrir slíku. —¦ Þegar kjötiö er . orSið meyrt, er jafningi hrært saman viS sósuna. — Spaghetti er látiS sjóSa sam- tímis kjötinu, vatniö síaS frá því og því blandaS varlega saman viö kjötiS. XÍNVERSKUR RETTTJR.- Kínverjar eru sagSir miklir snillingar í matreiSslu og .er matur þeirra nrjöff ólíkur því sem framreitt er í NorSurálfu. En Norðurálfumenrí sem til ,Kína koma, kunna þó aS meta kínvérskan mat. Þar er allt skoriS smátt niSur áSur en þaS er steikt eSa matreitt á annan veg. Kjötsneiðar með hrísgrjónum. 2 kúfaSar matskeiSar af svinafeiti. 9 bollar af hrísgrjónum soSii- um eða eimdum. % pund af nautakjöti e'ða svinakjöti, skoriö næfur- þunnt og þess gætt aS þaS . sé skorið þvert yfir vöSv- ann. 2 matskeiSar soyjabauna- sósu. 3 laukar skornir í sneiSar. i teskeið salt. Helming'ur af svínafeitinni er hitaSur við mikinn hita. Hrís- grjónin eru látin í og' hrært i þessu eina til tvær mínútur. Hrísgrjónin eru sí'San tekin tipp. Kjötflísunum, sém hafa veriS skornar í smábita er vejt upp iir soyabaunasósumtí. Oll ¦svínafeitin er látin í pott óg hit- uð viS mikinn hita. Þá er kjöt- ið og sósan látin út \ og hrært í 1—2 mínútur. Því næst eru lauknsneiSarnar látnar í pott- nin, hrært í 12 minútur og saltaS. TekiS upp. Hrisgrjón- unum er hellt á fat og kjötinu meö lauknum hellt yfir þaS. Þefta á aS-nægja handa sex manns. 'A ÞaS ráS er yfirleitt gefiS af- Á þessum vetri hefur sam- kvæmislífið í Bandarikjunum haf t á sér óvenjulega skraut- legan blæ. Skart í búningum, dýrmæt grávara og leiftrandi eðalstcinar setja mikinn glæsibrag á samkvæmi öll, leikhús og kaffihús. Enda er þetta fyrsti veturinn eftir stríðið, en í byrjun þess lagði allur fjöldinn niður skraut- kteði og skemmtanir. Tízku-frömuðir og teikn- arar keppa um að gera klæðnaðinn æ viðhafnar- meiri og eru búningarnir mjög frumlegir og margvís- legir eftir því hvað á við í hVert sinn. Og tízkufrömuðir eru sjálfir mjög hrifnir af öllu skrautinu. Þegar Metropolitan óper- an hafði fyrstu sýningu sína i haust var viðhöfnin óvenju- leg. Fatnaður er mjög íburð- armikill. Áberandi er, hversu mikið efni er notað í kjól- ana, pilsin rrtjög við, og virð^ ist ]jað verða tízka enn um sinn. Ermarnar eru og efnis- miklar og fellingar og rykk- ingar mjög í tízku, kjóla- efnin afar skrautleg og marg- vísleg. Brocade mikið notað. Mikið ber á gull- og silfur- ofnum kjólum. Silfurblátt lamé og gullofið lamé eru mjög i tízku. Kjólarnir eru oft flegnir," en jafnframt eru tízkukjólar líka háir í háls- inn og með löngum ermum og þröngum. Eru þeir þá oft með víðum pilsum. Én, kvöldkjólar með ein- földum línum og látlausum hafa þó ekki gleymzt. Þessar fögru og óbrotnu flikur sjást alstaðar jafnframt hinum íburðarmeiri fatnaði. 1 þess- háttar kjóla er mikið notað crepe eða prjónasilki og eru þá stundum rykkingar á treyjunni eða fellingar, en þó svo að hvergi fari halloka hinn granni svipur. Sumir þeirra eru flegnir ofan í mitti á bakinu og aðeins „haft" úr boðangnum aftur fyrir hálsinn, til þess að halda trcyjunni uppi. # Feldir mikið notaðir. Kvöldkápur úr loðskinn- um eru notaðar meira en verið hefur, og ganga hreysi- kattarkápurnar (hvítar) mest í augu. Stuttjakkar með efnismiklum ermum og slá eru og mikið i tízku. Skó- Kínverjum aS þegar matreitt sé eigi ekki aS fara of stranglega eftir uppskriftum af mat. En | nota. sitin eigin smekk til hjálp ar. síð hreysikattarkápa sást ný- lega í samkvæmi í Holly- wood. Þótti þetta hin mesta „Iúxus"-flík, sem von var. — Ný tegund af loðskinnum sást n>dega hjá feldskera í NewYork. Enj þau af hvít- um otri, sem til er í Síberí.u. Aðeins ein kápa var til af þessari tegund. Ryksugán. Konur hafa sumar áhyggj- ur af því, hvernig þær eigi að halda ryksugunni hreinni. Sé eitthvað að ryksugunni er sjálfsagt að maður frá kaup- manninum, sem seldi hana, líti á hana og lagfæri það, sem þarf. En það, sem þarf hreins- ressandi íyrir augun. Þeim sem þurfa að nota augun mikið, við vélritun og lestur eða fíngerða sauma, er gott að styrkja og liðka þau með vissum æfingum; gott er að depla augunum við og við, það er hvild í því, og getur maður gert það svo að litið beri á, er lika nauðsyn- legt fyrir þá sem þurfa að stara mikið á lítinn blett við vinnu sina. — Þegar við höf- um ekki neitt fyrir stafni er ótrúlega þægilegt að leggja lófana yfir lokuð augun og halda þeim þar dálitla stund. Beyriið það og þið munuð sjá að það er mikil hvíld því samfara. Meðan við leggj- um lófana yfir augnalokin er líka gott að hugsa sér að maður horfi á eitthvað svart. Líka er ágætt að gera þessa æfingu: Loka augunum og renna þeim til (undir augna- lokunum).-Fyrst upp og nið- ur 10 sinnum. Síðan renna augunum- til hægri, hringinn i kring. Benna augunum upp undir augnalokin á leiðinni til hægri og niður undir livarminn þegar þau enda hringinn og fara til til vinstri. 10 sinnum. Og síðast renna augunum til vinstri hringinn í kring eins og fyr geri 10 sinnum. Þessar hreyfingar augnanna liðka þau og styrkja taugarnar kringum augun. unar við er rykpokinn. Það má ekki láta hann verða of fullan, því að þá sogast ryk- ið ekki almennilega burt. i Bezt og hreinlegast er að draga stóran pappírspoka yf- ir opið á rykpokaniim og hvolfa Svo úr honum í papp- írspokann. (Oftast eru til á heimilinu pappírspokar uían af matvöru). Svo þarf að hrista rykpokann gætiléga ofan í hinn pokann. Þegar búið er að hrista rykið úr pokanum, má «núa honura við og bursta úr honum g;;sJi- lega með mjúkum bursfa: En enginn skyldi láta sér; til hugar koma að þvo ryk-, pokann. Það eyðileggur hann og hann heldur þá elvki ryk- inu framar. Alm. Fasteigisasalss* íBrandur Brynjó)fs»oo logf ræðingur > Bankastra^n strtu fKttia. GARÐASTR.2 SÍMI 1899 ¦ láttúruíækni heldur AÐÁLFUND sinn í húsi Guðspekifelagsins, viS Ingólísstræti, iimmtudagmn 2'. ma, kl. 20,30. 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Tillaga um útgáfu tírnants. 3. Onnur mál. Félagar eru beðnir að sýna skírteini ársins 1945 við innganginn. Sí'jójn N.L.F.1. Starfsstúlkur 09 starfsmen vantar við Kleppsspítalann. Uppi. í síma 2319 írá kl. 5—7 síðdegis. V'egna fjölda _áskorana, verður hannyrðasýn- ing neíTiehda rh>nna opin frá kl. 2—10 í dag. Virðingariyllst, Júlíana M. Jónsdóttir, Sólvallasöíu 59. BEZT'fti ITOIÝSft ÍVm

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.