Vísir - 29.04.1946, Page 2

Vísir - 29.04.1946, Page 2
VI S i R Mánudaginn 29. apríl 1946 Skrifið kvennasíðunni um áhugamál yðar. atur SPAGHETTI AL SUGO ÐI CARNE. Þetta er eitt aí hinum mörgu tegundum af ítalska réttinum alþekkta og þýSir „spaghetti í' kjótsósu'1. Er mjög auðvelt að útbúa þennan rétt og er hann ekki eins „matarlítill“ og venju- legt spaghetti. —- Nautakjöt er skoriö i mjög smá stykki, brúnað í potti, kryddað og svolitlu vatni lielt á það. Saman við er svo hægt aS setja lauk, tómata eða ætisveppi,' handa þeini, sem smekk hafa fyrir slíku. —• Þegar kjötiö er orðiö meyrt, er jafningi hrært saman við sósuna. — Spaghetti er látið sjóða sam- tímis kjötinu, vatnið siað frá því og þvi blandað varlega saman við kjötið. llJíjJij lízkan er skrautBeg KÍNVERSKUR RÉTTUR. Kínverjar ertt sagðir miklir snillingar í matreiðslu og .er matur þeirra mjög ólíkur því sem framreitt er í Norðurálftt. En Norðurálfumenn sem til Jvína koma, kunna þó að meta kínvérskan mat. Þar er allt skorið smátt niður áður en það er steikt eða matreitt á annan veg. Kjötsneiðar með hrísgrjónum. kúfaðar matskeiðar af svín^feiti. 9 bollar af hrísgrjónttm soðn- uin eða eimdum. þú pund af nautakjöti eða svínakjöti, skorið næfur- þunnt og þess gætt að það sé skorið þvert yfir vöðv- ann. 2 matskeiðar soyjabauna-1 sóstt. 3 laukar skornir í sneiðar. i teskeið salt. Helmingur af svínafeitinni er hitaður við mikinn hita. Hris- grjónin ertt látin í og hrært í þessu eina til tvær mínútur. Hrísgrjónin eru síðan tekin upp. Kjötflísunum, sém hafa verið skornar í smábita er velt upp úr soyabaunasósuntli. Oll •svinafeitin er látin í pott óg hit- uS viö mikinn hita. Þá er kjöt- ib og sósan látin út i og hrært í i—2 mínútur. Því næst eru lattknsneiðarnar látnar í pott- nin, hrært í 12 mínútur og saltaö. Tekiö upp. Hrisgrjón- ununt er hellt á fat og kjötinu með lauknum hellt yfir það. Þefta á að nægja handa sex nian'ns. ’’4 Það ráð er yfirleitt gefið af- A þessum vetri hefur sam- kvæmislífið i Bandaríkjunum haft á sér óvenjulega skraut- legan blæ. Skart í búningum, dýrmæt grávara og leiftrandi eðalstcinar setja mildnn glæsibrag á samkvæmi öll, leikbús og kaffibús. Enda er þetta fyrsti veturinn eftir stríðið, en i byrjun þess lagði allur fjöldinn niður skraut- kla'Si og skemmtanir. Tízku-frömuðir og teikn- arar kcppa um að gefa ldæðnaðinn æ viðhafnaf- meiri og eru búningarnir mjög frumlegir og margvís- legir eftir því hvað á við í bVert sinu. Og tízkufrömuðir eru sjálfir mjög hrifnir af öllu skrautinu. Þegar Metropolitan óper- an hafði fyrstu sýningu sína í haust var viðhöfnin óvenju- leg. Fatnaður er mjög íburð- armikill. Áberandi er, hversu mikið efni er notað í kjól- ana, pilsin mjög við, og virð- ist það verða tízka enn um sinn. Ermarnar eru og efnis- miklar og fellingar og rykk- ingar nrjög í tízku, kjóla- efnin afar skrautleg og marg- vísleg. Brocade mikið notað. Mikið ber á gull- og silfur- ofnum kjólum. Silfurblátt lamé og gullofið lamé eru mjög í tízku. Kjólarnir eru oft flegnir,'en jafnframt eru tízkukjólar líka háir í háls- inn og með löngum ermum og þröngum. Eru þeir þá oft með víðum pilsum. Én, kvöldkjólar með ein- földum línum og látlausum hafa þó ekki gleymzt. Þessar fögru og óbrotnu flíkur sjást alstaðar jafnframt hinum íburðarmeiri fatnaði. I þess- háttar kjóla er mikið notað crepe eða prjónasilki og eru þá stundum rykkingar á treyjunni eða fellingar, en þó svo að hvergi -fari halloka hinn granni svipur. Sumir þeirra eru flegnir ofan í mitti á bakinu og aðeins „haft“ úr boðangnum aftur fyrir hálsinn, til þess að halda trcyjunni uppi. t Feldir mikið notaðir. Kvöldkápur úr loðskinn- um eru notaðar meira en verið hefur, og ganga hreysi- kattarkápurnar (hvítar) mest í augu. Stuttjakkar með efnismiklum ermum og slá eru og mikið í tízku. Skó- Kínverjum að þegar matreitt sé eigi ekki að fara of stranglega eftir uppskriftum af mat. En nota sihn eigin smekk til hjálp- ar. síð hreysikattarkápa sást ný- lega i samkvæmi í Holly- wood. Þótti þetta hin mesta „lúxus“-flík, sem von var. — Ný tegund af loðskinnum sást nýlega hjá feldskera í New York. Eru þau af hvít- um otri, sem til er í Síberí.u. Aðeins ein kápa var til af þessari tegund. SUglll, Konur hafa sumar áhyggj- ur af því, hvernig þær eigi að halda ryksugunni hreinni. Sé eitthvað að ryksugunni er sjíilfsagt að maður frá kaup- manninum, sem seldi hana, líti á hana og lagfæri það, sem þarf. En það, sem þarf hreins- unar við er rykpokinn. Það má ekki láta hann verða of fullan, því að þá sogast ryk- ið ekki almennilega burt. Bezt og hreinlegast er að draga stóran pappírspoka yf- ir opið á rykpokanum og hvolfa Svo úr honurn i panp- írspokann. (Oftast eru til á heimilinu pappírspokar an af matvöru). Svo þarl' að hrista rykpokann g: tilaga ofan í hinn pokann. Þegár búið er að lirista ryk'ú úr pokanum, má cnúa liom’.m við og bursta úr honum gæti- lega með mjúkum burs' . En enginn skyldi láta sér til hugar koma að þvo ryk- pokann. Það eyðileggur h :n og hann heldur þá'ekki ryk- inu framar. Hressandi fyrir augun. Þeim sem þurfa að nota augun mikið, við vélritun og lestur eða fíngerða sauma, er gott að styrkja og liðka þau með vissum æfingum; gott er að depla augunum við og við, það er livíld í þvi, og getur maður gert það svo að litið beri á, er líka nauðsyn- legt fyrir þá sem þurfa að stara mikið á litinn blett við vinnu sina. — Þegar við liöf- um ekki neitt fyrir stafni er ótrúlega þægilegt að leggja lófana yfir lokuð augun og halda þeim þar dálitla stund. Reyiiið það og þið munuð sjá að það er mikil livíld þvi samfara. Meðan við leggj- um lófana yfir augnalokin er líka gott að liugsa sér að rnaður liorfi á eitthvað svart. Líka er ágætt að gera þessa æfingu: Loka augunum og renna þeim lil (undir augna- lokunum) .-Fyrst upp og nið- ur 10 sinnum. Síðan renna augunum til hægri, liringinn i kring. Renna augunum upp undir augnalokin á leiðinni til liægri og niður undir hvarminn þegar þau enda hringinn og fara til til vinstri. 10 sinnum. Og síðast renna augunum til vinstri liringinri i kring eins og fyr geri 10 sinnum. Þessar hreyfingar augnanna liðka þau og styrkja taugarnar kringum augun. Alm. Fasteignasalasi (Brandur Brynj« tfsBu& lögfræðineur: BankastraUi ymu (KiPb. 6ARÐASTR.2 SÍMI 1899 Náttúrulækni I! il helclur AÐALFUNÐ sinn í húsi Guðspekifélagsins, við Ingólfsstræti, fimmtudaginn 2'. ma, kl. 20,30. 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Tillaga um útgáfu tímants. 3. önnur mál. Félagar eru beðnir að sýna skírteini ársins 1945 við innganginn. StjQjra ILL.F.L mm Uhm \ - '9U&'I ’n * og vantar við KleppsspítaL Uppl. í síma 2319 írá k -7 síðdegis. Vegna fjölda áskorana, verour hannyrðasýn- ing nemehda ihinna opin frá kl. 2—10 í dag. Virðingarfyllst, Júlfana M. Jónsdótíir, SólvaJIagötu 59.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.