Vísir - 29.04.1946, Side 3

Vísir - 29.04.1946, Side 3
Mánudaginn 29. apríl 1946 t ISIA Allt að tíii íslesiÆIngar bíða dóm§ í Danmörkn. - Danskt bveitficlag studdi snálstað I§flendinga» Viðtal við Jakob Möller sendiherra. MeSal farþega á m.s. Esju, sem kom KingaS í gær- morgun, eftir tæpra fjögurra sólarhrmga ferð frá Kaupmannahöfn, var Jakob Möller, sendiherra íslands í Danmörku. Tíðindamaður frá Vísi átti tal við sendi- herrann í morgun. I livaða erindagerðum' vera upp undir tiu íslend- kemur þú heim og hversu ingar í fangelsi, ákærðir fyr- langa viSstöSu býstu viS aS hafa? „Eg mun sennilega verSa liér um mánaSartíma. Eg mun hera mig saman við rík- isstjórnina um ýmis mál, en íiuk þess þarf eg að reka ýms einkáerindi. Það bar nokkuð hrátt að, er eg fór til Dan- merkur, þá var og óvíst, liversu lengi eg yrði utan, og er því ýmislegt, sem eg þarf að ganga rá hér lieima.“ Samningarnir við Dani. Hvenær . kemur danska samningancfndin liingað? „Upprunalega var ráðgert, a.ð hún kæmi upp úr nýári, cn það reyndist ekki liægt. Þing stendur yfir í Dan- mörgu, og verður liklega til maíloka. Á það mörg stór- mál eftir, svo að þingmenn eiga ekki lieimangengt. Er þvi óákveðið, hvenær nefnd- in keniur aftur.“ Kemur þú hingað aftur um leið og nefndin? Yar nokkuð minnzt á handritamálið í við- ræðunum í vetur? „Það er sennilegt, að eg komi aftur um lcið og nefnd- in. — Störf nefndarinnar eru fyrst og fremst í sambandi við sambandsslitin, en hand- ritamálið er annars eðlis. Er ekki hægl um það að segja, hvort það verður rætt.“ Landar komast vel af. Hvað munu margir fslend- ingar vera búsettir í Dan- mörku nú? „Eg þori ekki að fullyrða neitl um það. Fjöldinn allur hefir verið þar árum og ára- tugum saman og býr víða um landið, þai; sem þeir eru ir mismunandi afbrot, mök við Þjóðverja o. þ. h. Þrír menn hafa verið dæmdir á mismunandi stigum. Dómar eru yfirleitt strang- ir í þessum málum í Dan- mörku, en sendiráðið reyji- ir eins og ha'gt er að liðsinna mönnum þessum. Það er þó álcaflega' erfitt og vafninga- samt, mikill seinagangur á öllu. Löggjöfin um þessi mál er nú í endurslcoðun, og á meðan er erfiðara en ella að snúast í þessu.“ Húsnæði og matur. Er ekki ýrfitt að fá hús- næði fyrir fólk, sem til Ifafn- ar léemur? • „Jú, það er ákaflega erfitt, cn hinsvegar er matur nóg- ur. Allar innfluttar vörur eru af skornum skammti. Lítið er hægt að fá lil fatnaðar, en þó er heldur að greiðast úr því. Hráefni fyrir iðnað- inn er einnig' af skornum skammti.“ Viðski pli þjóðanna. Hver er skoðun þín á við- skiptuin íslendinga óg Dana i framtiðinni? . „Viðskipti við Dani eru erfið eins og stendur, því að þeir hafa lítið að solja ann- að en matvöru. Þó tel eg sennilegt, að i framtíðinni sæki mjög í sama horf og áður var. í Danmörku hafa menn mörg gömul sambönd og viðskiplin ganga greið- lega, þegar ástandið er eðli- legt. Danir hafa lika huga á því, að viðskiptasamböndin bysso. Fyrir helgina var lögregl- unni tilkynnt um pólskan mann, sem ógnaði Islending- um með riffli. Lögreglan handtók Pól- verjann og var byssan tekin af honum. Ekkert slys hafði orðið af völdum mannsins. Jakob Möller. lendinga, en í því sambandi langar mig til að geta um fund einn, sem lialdinn var um fslandsmál í kvenfélagi, sem nefnist Dansk kvindelig ^ Diskussionsklub. Frumnuuf. selt 1 England‘ fyr,r 5 ra,"J' andi var Chr. 'Westergaard Nielsen, en ao ræðu hans lokinni, hnig . "'! ummæli þeirra kver m löluðu, á einn \ eg: Þær vorú hlynnl- ar málstað íslendinga. Við eiguin og aðra vini, sem tala máli okkar, svo sem próf. Noe Nygáard og fleiri.“ Fiskut fluttui út ly rlr tæpaz fimm millj. kz. Frá því að Vísir birti síð- ast ísfisksölur togara og fisk- flutningaskipa hafa 18 skip v'SSt króna. Söluliæsta skipið var bv. Venus. Hann seldi 4198 kit fiskjar fyrir £13778. Önnur skip, sem seldu fyrir yfir 10 þús. sterlinspund eru þessi: Þórólfur seldi 4187 vættir fiskjar fvrir £11.791, Forseti seldi 3374 kit fyrir £10.722, Belgaum seldi 3019 kit fyrir £10.107 og Þórólfur seldi 3858 kit fyrir £13.203. Sökum þrengsla er.ekki hægt að birta sölur liinna skipanna i dag. Það var leil:i"5 aSfaranótt laugardags, að s'áltminu varj velt niður Bankastræt'. i Þeir, serii gerðu þctla, voru! tveir strákar og drukkinn j maður. Var hann handtek- *Wll5flU Cæbíöi inn. Tunnan mun ekki hafa valdið neiriu tjóni. Sveit Í.R. vann Dzengjahlaupið. Stefán Gunnaisson setti nýtf met. í gær fór fram drengja- mót Ármanns. «Fór hlaupið þannig, að sveit f. R. sigraði og fékk hún 14 stig. Fyrstur að marki var Stefán Gunn- arsson, Á„ á 7.13.6 mín. og er það nýtt met. Gamla met- ið var 7.19.6 mín., sett af Óskari Jónssyni, f. R. Hlaupið hófst fyrir fram- an Iðnskólann, var hlaupið vestur Vonarstræti, Tjarnar- götu, Skothúsveg, suður að Háskóla og yfir túnin, Njarð- argötu, Sóleyjargötu, Frí- kirkjuveg og að Búnaðarfé- lagshúsinu. Úrslit hlaupsins urðu þau, að fyrstur að marki varð Stefán Gunnarsson,Á„ 7.13J5 mín. 2. Sveinn Björnsson, K. R„ 7.34.2 míii. 3. Valarð Runólfsson, í. R„ 7.38.4 mín„ 4. Jón F. Björnsson, í. R. 7.44.5 og 5. Snæbjörn Jóns- son, Á„ 7.47.1. í sveitakeppninni sigraði í. R„ ldaut 14 stig, átti 3„ 4. og 7. mann. Önnur og jöfn í. R. að stigatölu varð sveit Á„ átti 1„ 5. og 8 mann og 3. sveit K. R. hlaut 20 st„ átti 2. og 6. og 12. ménn. Að loknu hlaupinu voru verðlaun, en nú var í fyrsta sinn keppt um bikar, er Egg- ert Kristjánsson, stórkaupm. gaf. Brauf Énnbtí slft. við ísland komist á aftur.“ Vöru Dariir ekki um tíina að hugleiða allmikil ullar- i föstum stöðum, svo að.þeir!kaup liér á landi? hafa lítið sem ekkert sam-J „Sviss mun liafa keypt lals band við sendisveitina. Þeirjverl af islenzkri ull fyrir munu yfirleitt komast vel milligöngu Dana, og mun af.“ ftlál Islend- inganna. Hvað er að segja um mál þeirra fslendinga, sem hand- teknir liafa verið af dönsk- um yfirvöldum? verðið hafa verið gott, eftir atvikum.“ Kvenna- fiindurini}. Hvað vill þú segja að end- ingu um sögur þær, sein ganga um andúð Dana á ís- ir., Bifreið rakst á ljóskers- staur við Kaplaskjólsveg í lok síðustu viku. Mun bifreiðin hafa hilað, j svo að bílstjórinn missti stjórn ó lienni og lenti hún á staurnum með þeim afleið- ingum, að hann brotnaði, cn bifreiðin skemmdist citthvað. „Af Esjufarþegunum, sem lendingum eftir sambands- teknir voru í fyrrasumar, eruUlitin? nú allir lausir nema einn — „Sjálfur liefi eg aldrei Ólafur Pétursson, sem er í mætt neinu nema góðvild, Noregi. Hefi eg ekki fengið meðan eg liefi verið utan. fregnir af því, hvcrnig mál lians stendur. — Þá munu Þó er því ekki neita, að stunduin andar köldu til ís- Djépspiengjui:, sem végii smáiest. Brezka flotamálaráðuneyt- ið hefir upplýst, að það hafi notað djúpsprengjur, sem vógu smálest, gegn kafbát- um Þjóðverja. Venj ulegar dj úpsprengj ur vógu innan við 300 pund, en þessar voru notaðar seint í stríðinu, til þess að róta við kafbátum, sem lágu á botni ó miklii dýpi. Djúpsrengjur þessar voru í lögun eins og tundurskeytii Kirkjurii Vínarborgar liafa verið alhenlar 550 ktukkur, sém komið var undan, er bar. izt var um borgina. S. 1. laugardag um kl. 16,26 kom upp eldur í bragga nr. 36 á Skólavörðuholti. Fór slökkviliðið þegar á vettvang og cr á staðinn kom, reyndist vera töluverð- ur eldur' í bragganum. Tók það slökkviliðið fjórðung stundar að ráða niðurlögum eldsins. Allt innbú fólltsins, sem í bragganum bjó gereyðilagð- áðalfundur Búnaðar- sambands Vestfjarða. Frá fréttaritara Vísis. Isafirði í morgun. Búnaðarsamband Vest- fjarða lieldur aðalfund á Patreksfirði að þessu sinni og hófst hann í gær. Fulltrúár héðan og af Vestfjörðum sækja fundinn. Arngr; ist, en þar bjó álta manna fjölskylda. Siguzjón ölaísson og fzú hans opna myndlistazsýningn á mozgnn. k sýningimni verðe 25 verk og 30 mynd- k af verkum hjón- anna. Á morgun opna þau hjónin Tove og Sigurjón Ólafsson höggmyndasýningu í Lista- mannaskálanum. Eru þau hjónin hinir ágætustú mynd- höggvarar. Á sýningunni verða 18 verk eftir Sigurjón og 7 eftir frúna, en auk þess verða 30 ljósmyndir af verk- uffli þeirrai isom erlendis eru. Sigurjón hefir fengið marga og góða dóma fyrir verk sín og þau verið mikið keypt, bæði af einstaklingum og söfnum. Skömmu áður en liann fór frá Ðanmörku laulc liann við tvær miklar liögg- myndir, er prýða eiga ráð- húsið í Vejle á Jótlandi. Ivona Sígurjóns er fædd i Kanpmannahöfn 1909. Er hún ívrsta konan, sem lauk myndskurðarprófi i Dan- mörku og hlaut bún heiðurs- pening að loknu námi. Um þessar mundir tekur frúin þátt í sýningu, sem danskir listamenn halda i Oslo. Sýningin verður, opin frá 10—10. Er ekki að efa að hún muni verða fjölsótt.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.