Vísir - 29.04.1946, Blaðsíða 4

Vísir - 29.04.1946, Blaðsíða 4
V I S I R Mánúdáginn 29. april 1946 VISIR DAGBLAÐ tJtgéfandi: BLAÐAÚTGAFAN VlSIR H/P Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Féiagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Verð kr. 5,00 á mánuði. Lausasala 40 aurar. ____Félagsprentsmiðjan hjf. ____ Þingslit í jFantraustsumræðunum er lokið og fara þing- ¦ lausnir í'ram í dag, svo sem tilkynnt hefur verið. Árangur umræðnanna virðist hljóta'að verða lítill, enda afstaða s.tjórnarandstöðunn- ar innan þings að mörgu leyti óhæg, allt í'rá J)ví er til stjórnarsamvinnunnar var stofnað óg þar tilvantraustið var borið fram. Stjórn- ari'lokkarnir gátu hinsvegar skírskotað til i'jölda umbótamála, sem þing þetta hefur af- ^reitt, hvort sem málin hafa verið afgreidd á þarin' veg, að þau komi að tilætliiðum nof- um eða ekki. Cr því mun reynslan skera ú sínum tíma, cH'það verður ekki fyrir kosn- ingar. Mistök núverandi ríkisstjórnar eru mörg, en þau þó veigamest, að öll umbóta- málin ern byggð á svo veikum grundvelli, að vafasamt er, hvort allar undirstöður skckkjast ekki eða rofna, og er þá á ýmsum sviðum vcr farið en bcima setið.. Svo virðist sem 3ikisstjórnin geri sér vonir um sæmilega ai'urð-asölu allt fram til ársins 1948, og þá jafnframt að ekki komi til stöðvunar innan íramleiðshmnar, en þetta virðist mikil bjart- ssýni og í hæpnara lagi að miða þjóðarbú- skapinu við hana. > Við atkvæðagreiðshi um vantraustið kom i ljós að engin breyting hcí'ur orðið á fyigi ríkisstjórnarinnar innan þings frá því er hi'in settist á rökstóla. Þannig halda þeir sjáll'- stæðismenn' ertn þa hópinn, sem ckki haia viljað veita ríkisstjórninni braulargengi, en það bendir aftur til að aí'rek núverandi ríkis- stjórnar orki nokkurs tvímælis, þannig að péssir menn hafi ekki gctað sannfærst í'yrir- I'ram um ágæti þ'eirra, cn vilji aftur byggja á reynslunni síðar. Er það óneitanlcga nokk- urt veikleikamcrki, sem kann að haí'a ófyrir- sjáanlega þýðingu úti um landsbyggðina. Mcnn trúa því ekki almennt að fjórmenn- ingarnir hafi skorið' sig að ásfæðulausu út úr Sjálí'stæðisf'lokknum og ncitað stjórninni ufti stuðning' cinkum þegar þcss cr gætt einöig að annað aðalblað flokksins heí'ur kosið að haí'a óbundnar hendur að þvi cr þau mál varðar, sem rikisstjórnin bcitir sér fyrir Og heí'ur yi'irleitt bent á þær misi'ellur fyrir- fram, seru orðið hafa á ríkisrekstrinum, aðal- léga í'yrir reynzluskort og yfirgahg komm- únista. Svipuð cr afstaðan innan Alþýðu- flokksins að því leyti, 'að þar liefur ríkt veru- legur ágrciningur um aí'stöðu til ríkisstjórnar- innar, þótt f'lokkurinn hafi veitt lienni fullan xtuðning við. atkvæðagreiðsluna um van- traustið. Þannig hal'a ýmsir sérfræðingar flokksins farið hörðum orðum um i'jármála- stefnu rikisstjórnarinnar. Haf'a ýmsir spáð að til margskonar klofnings gséfti komið innan ¦flokkanna, en að þingslitum loknum munu Jínur skýrast fljótlcga. Mun fullur vilji vera íyrir hendi að jafna ágrcininginn f'yrir kosn- ingarnar, hvcrsu giftusamlcga scm tckst um 'þæ.r umlcitanir, sem áður hafa verið reyndar án árangúrs. Hitt er ljóst að dýr reynisl sámvinnán, cf fjórir þingmcnn Sjálf'stæðis- Jlokksins hafa sérstöðu í kosningabaráttunni riti um sveitir, en flokkurinn gengur klofinn til kosninga í kaupstöðum. Slíkum klofningi «i- ljæglega unnt að 'afs'týra, cn þar mæðir mcst á miðstjórn flokksins, sem væntanlcga lætur ekkért ógert' til að jaí'na ágreininginn. aóon ~S>harai. í 11 ár, fluttist þá að Króks- fjarðarnesi og bjó þar í firiiTn ár, flutti að Ballará og bjó þapr í 17 ár, en frá ár- inu 1915 hefir hann dvalið á Skarði á SkarSsströnd hj'á Krislni syni sírium og "kb'n'ii líans Elinborgu Bogadóttur, Kristjánssonar Magnússcn, kammerráðs. Indriði gegndi hrepp- sljórastarfi í hinum forna SkarSsstrandarhrcppi á ár- ununi 1907—1917 og í Skarðs hieppi þar til nú i, fyrra, er hann lét af starfi. Sýslu- nefndarmaður var hann á áruniun 1907—1925, fyrsti Má eg líka? Frá J. hefi eg fengið' cflirfarandi þistil, sem hann nefnir „Má eg lika?" Þar segir: „Á síðasta vetrardág flutti Bergmál útdrátt Úr bréí'i l'rá G. S., sem vissu- lega voru orð í tínia töluð. Okkur íslenzka verka- nienn hefir lengi stórfurðað á þvi, hvers Vegna erlendir verkamenn hér væru settir skör hærra cn við, seni eruni innfæddir menn í þessu landi. Fyrst crlendir verkamenn fá hluta af kaupi sínu eða jafnvel allt i erlendum gjaldeyri, livers vegna megum við," innlendir menn, þá ekki fá það líka? Nýlátinn er að Skarði á Skarðsslrönd Indriði Ind- riðason fyrrum hreppstjóri og sy'slunefndarmaður, en hann var jarðsettur á föstu- daginn er var. Indriði var mörgum hér i bæ og víðar um land að öllu góðu kunn- . , ur, þótt hann leggði ckki h"nn "m, Z^Í* j?1 ^«.,ungþe» vcrtto, scm þær kosta hér. Hvers vegna .... , .. ... „ isatnaoartulltrui í sokrtar......-i--j..... —•. . ^.ttn.-. i.„ miog land undir fot um æf- . , _ ..,, . " , .,,. . Inefnd, en af ollu þéssu ma ina, en hekh mest kyrru ,., x , ..-£. ,.^, •„ . , . ,sia, að hann hetir notio fvrir henna. LJ„ : . , , „. " r . .x. „ . , . ^'íyllsta trausts í neraoi. Indriði var fæddur að T^ , /-. * . Hvoli i Saurbæ 1. október Kvæntur var hann Guðrunu þeSsari spurningu Eggertsdottur, Stefanssonar sállanefndarmaður fra ári'nu Misrétti. Að fá hluta af kaupi sinu grciddan. i 19K) og hrcppsnefndarodd- crlendum gjaldeyri þýðir það, að géta vili í 12 'ár. EorsöngVarÍ var keypt nauðsynjar sínar erlendis fyrir ca. þriðj- er crlendum niönnum gert svo miklu liærra undir höfði, að greiða þeim þrefalt kaup I krón- uin með þrcföldum kaupmætti? — Mér væri þökk á því, ef einhvcr gæti gefið mér svar við 1860, en forcldrar hans voril Indriði bóndi og hreppstjóri ])ar, Gislason Konráðssonar og kona hans Anna Maria Guðmundsdóttir, bónda á Egg í Hegranesi. Indriði reisti bú að Hvoli og bjó þar Hjálparbeiðni . Eggerz, og eru synir þeirra bjóna Indriði, Kristinn og Sigvaldi allir þjóðkunnir menn. Indriði bar aldurian vcl. svo sem ljóst niá vcrða af hinum langa starfsí'cth hans, var ljúfur maður og prúð- menni hægur í allri um- gcngni, en fastur fyrii", ei' þvi var að skipta. Hann var vel gefinn maður og vel mennt- ur, eftir því sem við varð sællega úr hendi. 73 ára: Valdloias' S. Loffsson. I gær átli 75 ára afmæli einn af' þekkiari borgurum bæjarins, Valdimar S. Loils- Eyrir nokkru að kveldi kom sá atburður fyrir, sem f'æstir myndu kjósa til handa , ..... , ..,, ..... , ,,., . • ,ikomið, og forust oll storf fav sjalltim ser. Hjon ein voru í' heimsókn hjá skyldfólki sínu og höf'ðu tekið með sér börn- in sín, f'imm að tölu. Heimili licirra var í hcrmannaskála innarlega í bænum (Herskála Camp). Þegar ]iau komu hcim um kvöldið, hafði þar sú brcyting, að skálinn var brunninn til kaldra kola. Hópurinn stóð yí'ir rústun- um, allslaus. Aleigan var orð- iri cldinum að bráð, að und- anteknum Jicim fötum, sem fólkið stóð í. Gctur riú hvcr og einn spurt sjálfan sig, hvcrnig slík aðstæða sé. Elestum, scm á l'yrir stórum barnahóp að sjá, mun finn- ast ærin þörí' i'yrir peninga tiri'ata og matar, cins og nú cr háttað, og eri'itt l'yrir fá- tækan verkarilaoö að byrja alveg að'nýju til að koma sér upp þútt ekki sé nenia nauð- synlegustu húsgögnum og búsáhöldum. Leyi'i cg mcr því, að í'ara þcss á leit við alla vciviljaða mcnn, er 'lihur þessar lesa, að ]ieir glcðji þelta J'ólk með nokkri sumar- argjöl', og taki þannig þátt í þeirri samábyrgð, sem for- sjónin æflast til að eigi sér stað meðal 'mannanna. Vísir og Alþýðublaðið hafa góðiiislcga lof'azt til að veita gjöl'um viðtöku; cnn fremur rriá koma gjöi'um til Gunnars Guðjónssonar og konu hans á Miklubraut 1. Nánari upp- lýsingar verða gefnar ef ósk- að er, í síma 1877 og hjá undirrituðum. Jakob Jónsson sóknarprestur. I. Hér og erlendis. son, rakarameislari. Hann er alkunnur dugnaðarniaðui scm nieð elju og þi-autseigju |"i» hér á landi." hef'ir koniið sér áfram og rélt öðrum hjálparhönd i lífsbaráltunni. Ilaun heí'ir Um larigt skeið stundað rak- araiðn liér í bænnni, auk annara slarfa sém hann hef'ir haí't með' höndum. Hann er óvcnjulegur áhuganiaður um allt sem hárin hefir' fyrir stai'ni og hefir því áll vel við hann að slanda i ýmsuni franikvæm(Iuin. Valdimar er vinsæll maður enda cr hann binn bczli drengui-, trvggur og vinfast- ur og enginn veif'iskati í skoðunum. Slarí'scmi cr hon- um í'blóð borin og er þess vænst- að honuni megi enn um mörg ár endasl heilsa og hamingja lil slarfa. Fyrir Einkanlega væri mér kært, ef þeir kosning-ar. verkamannaflokkar, er ráðið hafa og ráða nú lögum i landi hér, en ganga nú í ljóma þjóðrækni og ættjarðarástar til kosn- ;inga sem málsvarar íslenzkra verkamanna og krefja oss til kjörfylgis við sig, vildu útskýra. það svo ýtarlcga fyrir "mér og öllum almúgan- um, að bæði cg og allir ólærðir 'megnuðu að skilja það, hvers vegna íslenzkir vcrkamcnn eru scttir svo mörgum skörum fyrir neðan útlenda, að þegar útlendiiigurinn fær borgáða heila krónu i kaiip, fær íslendíngurinn ekki nema 33 'aura? * Frá út- Þurfi liér fólk' til landbúnaðarfram- löndum. leiðslu, þá spyr eg cnnfremur: Hvers vegna megum við ekki kaupa þessa landbunaðarframleiðslu, cr vantar, frá öðrum löndiim í öðrum löndum fyrir þriðjung þess .vcrðs, sem hún kostar hér, fyrst við getum ekki framleitt hana hér sjálfir? Og er meiningin, að ríkið skuli verðuppbæta þessa auknu landbún- aðarframleiðslu með erlendu verkafólki, kostuðu fyrir erlcndan gjaldeyri á þreföldu kaupi? Eg bi'ð aðcins og bið uni svar.. * íslenzkur Allir ' vita, að hinum unga verk- iðnaður. .sniið.jiiiðnaði vorum riður mjög á því, að fá fagmentnaða, erlenda úrvals- verkanienn. En liér er ekki um slíkt að ræða, lieldur ajgcrlega ófaglært fólk, sem i cngu stend- ur löndum vorum l'ramar, nema síður sé í sumu. Og iðnaðurinn þarfnast heldul' ekki faglærðra l'arfugla, sem eru að braska i því að græða hér á stuttri dvöl og hlaupa svo af landi brott mcð of' fjár á erlendan mælikvarða, heldur vantar iðnaðinn faglærða menn, er setjasf vilja hér tð Og brjótá sér bratit ög eiga gróða sinn i eign- Pað er víst áreiðanlega mikill mtinur á því, hversti útlendingum veitist aítð- veldara að fá vinnu hér en fslend- ingum erleivlis, ef þeir rcyna, en þeir miinu, scm betur fer, vera sárafáir ef nokkrir. Og það mun — að minnsta kosti hingað lil — lika hafa ver- ið auðvcldara Iiér á landi að fá yfirfærð vinnu- laun til annara landa en þaðan hingað, ef reynt væri. En l)etta ætti ekki að vera þannig. í landinu sjálfu. Ilér cr mikið að gera og þíirl' á fleiri höndui)], cn til eru. Gott og vel — fáum vinntihendur til viðbótar er- lendis frá, en látum þá, sem liingað koma til að vinna, eyða þeim peningtiin, sem þeir afla sér liér, í lamlinu .sjáll'u. Við eigum ekki of mikið al' g.jalde\ri og hann cr of dýrmætur til þess að hann sé sendtir til annara landa, án þess að þaðan komt bein verðmæti í staðinn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.