Vísir - 29.04.1946, Síða 4

Vísir - 29.04.1946, Síða 4
V I S I R Máhudáginn 29. april 1946 VISIR DAGBLAÐ Gtgefandi: BLAÐACTGÁFAN VlSIR H/F Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Verð kr. 5,00 á mánuði. Lausasala 40 aurar. _____Félagsprentsmiðjan h.f._ Þihgslit. aóon SlaÁi. IJfantraustsumræðunuttl er lokið og fara þing- ■ lausnir fram í dag, svo sem tilkynnt hefur verið. Árangur umræðnanna virðist hljóta að verða lítill, enda afstaða s.tjórnarandstöðunn- ar innan þihgs að mörgu lcyti óliæg, aílt frá því er til stjórnarsamvinnunnar var stofnað ög þar til vantraustið var borið fram. Stjórn- arflokkarnir gátu hinsvegar skírskotað til fjölda umbótamála, sem þing þetta hefur af- greitt, hvort sem málin hafa verið afgreidd á þafln veg, að þau komi að tilætluðum rtot-- Lim eða ekki. Gr því mun reynslan skera á sínum títna, efl það verður ekki fyrir kosn- ingar. Mistök m'iverandi ríkisstjórnar eru mörg, en þau þó veigamest, að öll umfaöta- itíálin eru byggð á svo veikum grundvelli, að yafasamt er, hvort allar undirstöður skekkjast ekki eða rofna, og er þá á ýmsum sviðiun vcr farið en heima setið. Svo virðist sem ríkisstjórnin gcri sér vonir um sæmilega alurðasÖIu allt fram til ársins 1948, og þá jafnframt að ekki komi til stöðvunar innan framleið'shmnar, en þctta virðist mikil hjart- sýni og í hæpnara lagi að miða þjóðarhú- skapinu við hana. Við atkvæðagreiðslu um vantraustið kom i Ijós að engin breyting hefur orðið á fylgi ríkisstjórnarinnar innan þings frá því er hún settist á rökstóla. Þannig halda þeir sjálf- stæðismenn eiin þá hópinn, sem ekki hafa viljað veita rikisstjórninni brautargengi, en það bendir aftur til að afrek niiverandí ríkis- stjórnar orki nokkurs tvímælis, þannig að þessir menn hafi ekki gctað sannfærst fyrir- fram um ágæti þeirra, en vilji aftur hyggja á reynslurini síðar. Er það óneitanlega nokk- urt veikleikamcrki, sem kann að hafa ófýrir- sjáanlega þýðingu úti um landsbyggðina. Mcnn trúa þvi ekki almennt að fjórmenn- ingarnir liafi skorið sig að ástæðulausu út úr Sjálfstæðisflokknum og neitað stjörnilini um stuðning' einkum þegar ])ess cr gætt oinnig að annað aðalblað flokksins hefur kosið að hafa óhundnar hendur að þvi cr þau mál varðar, sem rikisstjórnin heitir sér fyrir og liefur yfirleitt bent á þær misfellur fyrir- fram, sem orðið hafa á ríkisrekstrinum, aðal- lega fyrir reynzluskort og yfirgáng komm- únista. Svipuð er afstaðan innan Alþýðu- flokksins að því leyti, að þar hefur ríkt vcru legur ágreiningur um afstöðu til ríkisstjórnar- innar, þótt flokkurinn hafi veitt henni fullan stuðning við. atkvæðagreiðsluna um van- traustið. Þanriig haíá ýmsir sérl'ræðingar flokksins farið liörðum orðum um l'jármála- stefnu ríkisstjórnarinnar. Hafa ýmsir spáð að til margskonar klofnings gæti komið innan flokkanna, en að þingslitum loknum munu línur skýrast fljótlega. Mun fullur vilji vera fyrir Iiendi að jáfna ágreininginn fyrir kosn- ingarnar, Iiversu giftusamlega sem tckst um þær umleitauir, sem áður hafa verið reyndar án árangurs. Hftt er Ijóst að dýr reynisl samvinnan, cf fjórir þingmcnn Sjálfstæðis- jlokksins hafa sérstöðu í kosningabaráttunni úii um sveftir, en flokkurinn gengur klofinn til kosninga í kaupstöðum. Slíkum klofningi ei' ijæglega unnf að af'slf'rá, cn þár mæðir mest á miðstjórn flokksins, scm væntanléga lætur ekkert ógert til að jafna ágreininginn. irin er að Skarði á Skarðsslrönd Indriði Ind- riðason fyrrum hreppstjóri og sýslunefridarmaður, en liann var jarðsettur á föstu- dagirin er var. Indriði var mörgum hér i bæ og víðar um land að öllu góðu kurin- ur, þótt harin leggði ckki mjög land undir fót um æf- ina, en liéldi mest kyrru fvrir heima. Indriði var fæddur að Hvoli i Saurbæ 1. október 1860, en foreldrar hans voru Ifldriði bóndi og hreppstjóri þar, Gislason Konráðssonar og kona liaris Anna Maria Guðmundsdóttir, bónda á Egg í Hegranesi. Indriði reisti bú að Ilvoli og bjó þar Hjálparbeiðni Fyrir nokkru að kveldi kom sá atburður fyrir, sem fæstir myndu kjósa til handa sjálfum sér. Hjón ein voru í heimsókn hjá skyldfólki sínu og höfðu tekið með sér börn- in sín, fimm að tölu. Heimili þeirra var í hermannaskála innarlega í bænum (Herskála G’ámp). Þegar þau komu hcim um kvöldið, hafði þar sú breyting, að skálinn var hrunninn til kaldra lcola. Höpurinn stóð yfir rústun- um, állslaus. Aleigan var orð- in cldinum að bráð, að und- ántéknum þcim fötum, sem fölkið stóð í. Getur nú hver og einn spurt sjálfan sig, hvcrnig slík aðstæða sé. Flestum, scm á fýrir stórum barnahóp að sjá, mun finn- ast ærin þörf fyrir peninga til fata og matar, cins og nú cr háttað, og erfitt fyrir fá- tækan verkamann að hyrja alveg að nýju til að koma sér upp þótt ekki sé nema nauð- syiilegustu húsgögnum og búsáhöldum. Leyfi eg mér því, að fara þcss á leit við alla velviljaða mefln, er líflur þessar lesa, að þeir gleðji þetta fólk með nokkri sumar- argjöf, og taki þannig þátt í þeirri samábyrgð, sem for- sjónin ætlast til að eigi sér stað meðal ‘mannanna. Vísir og Alþýðublaðið hafa góðfúslega lofazt til að veita gjöfum viðtöku; enn fremur má koma gjöfum til Gunnars Guðjónssonar og konu hafls á Mikluhraut 1. Nánari upp- lýsingar verða gefnar ef ósk- að er, í síma 1877 og hjá undirrituðum. Jakob Jónsson sóknarprestur. í 11 ár, fluttist þá að Króks- fjarðarnesi og bjó þar í fiiritn ár, flutti að Baiíará og bjó þar í 17 ár, en frá ár- inu 1915 hefir liann dvalið á Skarði á Skarðsströnd hjá Kristrii syfli sírium og koriu hans Eliriborgu Bogadóttur, Kristjánssonar Magnússen, kammerráðs. Indriði gegndi hrepp- sljórastarfi í hinum forna Skarðsstrandarlireppi á ár- uriúm 1907—1917 og í Skarðs hreppi þar til nú i, fyrra, er liann lét af starfi. Sýslu- nefndarmaður var hann á áruniun 1907—1925, fyrsti sáltanefndarmaður frá árinu 1918 og hreppsnefndarodd- vili í 12 ár. ForsöngVari var hann um margra ára skeið, safnaðarfulltrúi i sóknar- nefnd, en af öllu þöá'su má sjá, að hann liefir notið fyllsta trausts í liéraði. Kvæntur var líann Guðrúnu | Eggertsdóttur, Stefánssonar Eggerz, og eru synir þeirra fajória Indriði, Kristinn og Sigvaldi allir þjóðkunnir menn. Indriði bar aldurmn vel, svo sem ljóst niá verða af hinum langa starfs'.'crh hans, var ljúfur maður og prúð- merini hægur i allri um- gcngni, en fastur fyrir, ei' því var að skipta. Hann var vel gefinn maður og vel rnennt- ur, eftir ]>vi sem við varð komicL og fprust öll störf far- sællega úr hendi. 75 ara: VaidliTBaB' 8. Loffssora. í gær átli 75 ára afmæli einn af þekklari borgurum bæjarins, Valdimar S. Lofts- son, rakarameistari. Ilann er lalkunnur dugnaðarmaður, sem með elju og þrautseigju heí'ir komið sér áfram og rélt öðrum hjálparhönd i lífsbai'áltunni. Ilann hefir Uin larigt skeið stnndað rak- araiðn liér í hæriuni, auk annara starfá sém hann hefir hafl með liöndum. Hann er óvenjulegur áiuigamaður um alll sem hann hefir’ fyrir stafni og hefir því ált vel við hann að standa í ýmsrim frámkvæmdum. Valdimár er vinsæll maður cnda cr hafln liinn iiezti drengur, tryggur og vinfast- ur og engifln veifiskati i skoðunum. Slarfsemi cr lion- um í 'blóð borin og er þess vænst að lionum megi enn um mörg ár endasl heilsa og hamingja til starfa. Má eg líka? Frá J. hefi eg férigið éfxirfarándi pistii, sem hann nefnir „Má eg lika?“ Þar ségir: „Á síðasta vetrardag flutti Bergmál útdrátt úr bréfi l'rá G. S., sem vissn- lega voru orð i t'ima töluð. Okkur íslenzka verka- menn hcf'ir' íengi, störfurðáð á pvi, hvers Vegna erlendir verkamenn liér væru settir skör liærra en við, sem eriim innfæddir menn í þessu landi. Fyrst erlendir vefkameriri fá hlnta af kaupi sínu eða jafnvel alit í erlendum gjaldeyri, liVers vegna megum við, innlendir nienn, þá ekki fá það líka? * Misrétti. Að fá hluta af kaupi sínu greiddan, í erlendum gjáldéyri þýðir það, að geta keýþt nauðsynjar sínar erlendis fyrir ca. þriðj- ung þess verðs, sem þær kosta hér. Hvers végria er crlendum mörinum gért svo mikíu liærra unclir höfði, að greiða þeim þrefalt kaiíp f kron- um með þreföldum kaupmætti? — Mér væri þöklv á því, eí "cinhvcr gæti gefið rriér svár við þéssari spurningu. * Fyrir Einkanlega væri mér lcært, ef þeir kosningar. verkaniannaflokkar, er ráðið hafa og ráða nú lögum i landi liér, en ganga nú í ljóma þjóðrækni og ættjarðarástar til kosn- inga sem málsvarar íslenzkra verkamanna og krefja oss til lcjörfylgis við sig, vildu útskýra það svo ýtarlega fyrir mér og ölluni almúgan- um, að bæði eg og allir ólærðir megnuðu að skilja það, hvers vegna Islérizkir v'erkáméntí eru settir svo mörgum skörum fyrir neðán útlenda, að þégar útlendirigurinn fær horgáða heila krónu í kaiip, fær íslendingurinn ekki nema 33 arira? * Frá út- Þurfi hér fólk* til landbúnaðarfram- löndum. leiðslu, þá spyr eg ennfremur: Hvers vegna megum við ekki kaupa þessa landhúnaðarframleiðslu, cr vantar, frá öðruni löndum i öðrum löndum fyrir þriðjung þess .verðs, sem lnin kostar liér, fvrst við getum ekki framleitt hana hér sjálfir? Og er meiningin, að ríkið skuli verðuppbæta þessa auknu landbún- aðarframleiðslu með erlendu verlcafólki, kostuðu fyrir erlendan gjaldeyri á þreföídu kaupi? Eg bfð aðeins og hið um svar. * íslenzkur Allir vita, að hirium unga verk- iðnaður. sniiðjuiðnaði vorum riður mjög á þvi, að fá fagmentnaða, erlenda úrvals- verkamenn. En liér er ekki um slíkt að ræða, héldur algerlega ófaglært fólk, sem i engu stend- ur löndum vorum framar, nema síður sé í sumu. Og iðnaðurinn þarfnast heldu'r ekki fagiærðra farfugla, sem eru a'ð braska i því að græða hér á stuttri tivöl og líiaiiþa svo af Iandi hrott með of' fjár á crlendan mælikvarða, hehlur vantar iðnaðinn faglærða menii, er setjast vilja hér að óg brjóta sér hraut og eiga gróðá sírin i eign- hm hér á landi.“ * Hér og' Það er víst áreiðanlega mikill nuiniir erlendis. á þvi, hversu útlendingum veitist atið- veldara að fá vinnu liér en lslend- ingiim erleþdis, ef þeir reyna, en þeir munu, sem betur fer, vera sárafáir ef nokkrir. Og það mun — að minnsta kosti hingað til — lika liafa ver- ið auðveldara hér á landi að fá yfirfærð vinnu- laun lil annara landa en þaðan liingað, ef reynt væri. En"þetta ætti ekki að vera þannig. , * í landinu Hér■ er mikið að gera og þörf á fleiri sjálfu. liöndum, en til eru. Gott. og vel — fáum vinnuhendur til viðhótar er- lendis frá, en látum þá, sem liingað koma til að vinna, evða þeim peningum, sem þeir afla sér hér, í landinu sjáll'u. Við eigum ekki of mikið al' gjaldeyri og hann er of dýrmætur til ])ess að hann sé sendur til anriara landa, án þess að þaðan komi hein verðmæti i staðinn.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.