Vísir - 29.04.1946, Page 5

Vísir - 29.04.1946, Page 5
Mámidáginn 20. apríl 1946 VISIR GAMLA BIO Ut Við lifnm þótt við deyjum (A Guy Named Joe) Tilkomiunikil amerísk stórmynd. Spencér Ti-ácy, Iréne Dunne, Ván Johnson. Sýning ki. 5, 7 og 9. Bankastræli Sími 6063. Höfum til sölu lóð í Kópavogi, 1 héktári, á- samt íbúðarhúsi og stóru hænsnabúi. Brúarioss fer héðan þriðjudaginn 30. apríl til Austur- og Norður- lands. Viðkomustaðir: Djúpivogur Breiðdalsvík Fáskrúðsfjörður Reyðarfjörður Eskifjörður Norðfjörður Seyðisfjörður Borgarfjörður • Vopnaf jörður Bakkafjörður Þórshöfn Raufarhöfn Kópasker Húsavík Akureyri Siglufjörður Haganesvík Hofsós H. f. Eimskipafélag Islapds. FJALAKÖTTURINN symr revyuna tíPPLYFTING kl. 8 í kvöld. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2 í dag. Þriðjudags- kvöld kl. 8. „Vermlendingarmr u Sænskur alþýðusjónleikur, með söngvum og dönsum, í fimm þáttum. Sýning annað kvöld kl. 8. ASgöngumiSasala í dag kl. 4—7 og á morgun frá kl. 2. ■ UTANFARARKÓR Sambands íslenzkra karlakóra Samsöngur í Gamla Bíó, fimmtud. 2. maí og föstud. 3. maí, kl. 7,13. Söngstjón: Jón Halldórsson, Ingimundur Árnason. Einleikur: Rögnvaldur Sigurjónsson, píanóleikari. ASgöngumiSar hjá Lárusi Blöndal og Eymundsson. Hjá rannsóknarlögreglunni Fríkirkjuvegi 14, eru í óskilum ýmsir mumr, þar á meSal reiShjól. ÞaS, sem ekki gengur út, verSur selt á opin- beru uppboSi bráSlega. Uppl. kl. 10— 12og 5—7. m TJARNARBIÖ Uí A vegum uti. (The Drive By Night) Spemíandi mynd eftir skáldsögu eftir A. I. Bezzerides. George Raft Ann Sheridan Ida Lupino Humphrey Bogart Sýning kl. 5—7—9. Bönnuð innan 16 ára. HVER GETUR LIFAÐ ÁN LOFTS ? BEZT AÐ AUGLYSA1 VISl KKK NYJA BIO MKM írskn augun biosa („Iris cyes are Smiling“) ' Ljómandi falleg og skemmtileg músikmynd í eðlilegum litum byggð á sögu æftir Damon Runyon. Aðalhlutverkin leika June Haver Monty Woolly Dick Hayrnes Sýning kl. 5, 7 og 9. R ö s k a n Sendisvein vantar strax. KROIM Hrísateig. Uppl. í búSinni._ ';*»>■ Litli drengurinn okkar, Áskell, verður jarðsettur þriðjudaginn 30. apríl kl. 2 e. h. frá Dómkirkjunni. Blóm vinsamlega afbeðinn. Ásta Meyvantsdóttir. Guðni Jónsson. Það tilkynnist vinum og vandamönnum að ekkjan, Margrét Þ. Vilhjálmsson, andaðist á Elliheimilinu Grund, laugardag, 27. þ.m. Jarðarförin ákveðin síðar. - Aðstandendur. Þökkum innilega öllum þeirn mörgu er auðsýndu okkur samúð og vináttu við fráfall og jarðarför mannsins míns, föður okkar, tengdaföður og afa, Jónasar Magnóssonar, verkstjóra. Sérstaklega viljum við þakka forstjórum og samstarfsmönnum hans hjá Kveldúlfi og Verk- stjórafélags Reykjavíkur fyrir aðstoð þeirra. Vilhelmína Tómasdóttir, börn, tengdadóttir og sonardóttir. Reykvíkingar lislendingai* Nú er hver síðastur, að kaupa happdrættismiða Dagsbrúnar. FYRIR AÐEINS FÍMM KRÓNUR getið þér eignast nýyfirbyggða jeef>bifreið, fyrsta flokks píanó, kol í tonnatali, bækur fyrír hundruS kr. og fleiri hundruS krónur í peningum, ef heppmn er rneS. Dregið verður 1. mai n. k. MÞafjjH

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.