Vísir - 29.04.1946, Blaðsíða 6

Vísir - 29.04.1946, Blaðsíða 6
V I S 1 R Mánudaginn 29. apríl 1946 V Verkakvennaféiagi FRAMSÓKN ' heldur kvöldskemmtun 1. maí í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu kl. 8,30. 1. Skemmturun sett. 2. Sameiginleg kafíidrykkja. 3. Ræða: Haraldur Guðmundsson. 4. Islenzk kvikmynd: Vigfús Sigurgeirs- son. 5. Upplestur. ? ? 6. Einsöngur: Sigurður Ölafsson. 7. DANS. Fólk er beðið að tilkynna þátttöku sína á skrif- stofu Verkakvennafélagsins, fyrir þriðjudagskvöld. Sími2931. Skemmtinefndin. AÍBt á sama siað Nýkomið: Studebaker fram- & afturfjaðrir Chevrolet — — — Ford — — — Volvo — — Dodge, Plymouth afturfjaðrir. Trico þurrkarar & blöð. Timken rúllulegur, kúlulegur. Afturluktir & perur. Vatnskassaelement. Sætaáklæði og dínamó- ar í margar tegundir bíla. U^.jf. C^aiíí wUkjdiK móóon Piltur 14 ára eða eldri óskast til sendiferða oginnheimtu. Heildverzl. Sig Þ. Skjalðberg. Góð, áreiðanleg ótcííha getur fengið herbergi gegn góðri húshjálp. Tilboð merkt: „Gott herbergi", sendist afgr. Vísis fyrir 1. maí. A. Jéhannsson & S Skrifstofa Hafnarstræti 9. Ópið mánudaga, miðviku- daga og föstudaga kl. 5^2 til 7 e. h. ^táíha óskast til afgreiðslustarfa. Café Florida,. Hvcrfisaötu 69. lolfteppahreinsoii tekm til starfa. — Teppum veitt móttaka á Barónsstíg, inngangur frá Skúlagötu (Bntish Officers Camp). Hreinsum allskonar gólfteppi. — Herð- um botna á linum teppum. — Pantið hreinsun með fyrirvara. Bráðabirgðasími 4397. Næturlæknir er í Læknavarðstofunni, simi 5030. Næturvörður er í Ingólfs Apóteki. Næturakstur annast B. S. R., Sími 1720. Fríkirkjusöfnuðurinn í Hafnarf. ViÖtalstimi síra Kristins Stef- ánssonar verður daglega á Hring- braut 139, milli kl. 18—19, simi 6197. Utvarpið í kvöld. 15.30—16.00 MiSdegisútvarp.. 19.25 Þingfréttir. 20.30 Lestur fornrita: Þættir úr Sturlungu (Helgi Hjörvar). 21.00 Um daginn og veginn (Gunnar Benedikts- son). 21.20 Útvarpshijómsveitih. Þjó'ðlög frá ýmsum löndum. — Einsöngur (frú Elísabet Einars- dóttir): a) Söngvar Sunneveu (Kjerulf).. b) Ugluunginn (Þor- valdur Blöndal). c) Hjá vöggunni (Eyþór Stefánsson). d) Þú komst (Sigfús Halldórsson). e) Vöggu- ljóð (sami). 21.50 Tónleikar: Inn- gangur og Allegro eftir Elgar (plötur). 22.00 Fréttir. Létt lög (plötur). Aheit á Slysavarnaféla^ fslands. Frá Hildu 50 kr. Frá E. J. 100 'kr. Frá J. O. 100 kr. Frá Ara Benjamínssyni 1000 kr. Frá Jóni Stefánssyni 10 kr. Frá Sigga 5 kr. Frá E (gamalt áheit) 50 kr. Frá N. N. 50 kr. Afhent af skrif- slofu biskups 2 kr. Frá Ónefndum 100 kr.. Samtals kr. 1.467.00. Yfirstjórn Berlinar hefir fyrirskipað, að öll farartæki í borginni skuli notuð í al- menningsþágu 10 daga á mánuði hverjvun. SiókiwB sewn verðwir eftiiiætísbök íslenzks æskufólks, er kemln út Vandað úrval úr íslenzkum bókmenntum, kyhningarrit handa íslenzku æskufólki, hvort sem það dvelst heima eða heiman. \ ,. / eiman eo fór hefir að geyma úrval íslenzkra bókmennta.frá Völuspá, Hávamálum og Grettlu til Nordals, Tómasar og Kiljans, valið af þeim Snorra Hjartar- syni, Gísla Gestssyni og Páli Jónssyni. Heitnan eg- fór er tileinkuð íslenzkri æsku, sérstaklega þeirri, sem notar hverja frístund til þess að grípa góða og gagnmerka íslenzka bók, hvort sem þeir eru staddir í skíðakofa uppi á háfjöllum, tjííldi í fögrum skógarlundi eða heima hjá sér, fólki, sem ann íslenzkri tungu og ísienzkri skáldskaparlist meira en erlendum gh's- varningi, ómerkilegum tízkurómönum og dægurlögum. Fyrir þetta fólk, sem alltaf verður kjarni íslenzkrar æsku er bókin ^^: He'wœn ef $w gefin úf. Ctgefcndurnir, en tveir jjeirr.a, Páli Jónsson og Gísli Gestsson eru þjóðkunnir íslenzkir landnámsmenn í bezta skilningi þess orðs, en Snorri einn af okkar smekkvísustu bókmenntamönnum, hafa óskað þess, að bókin væri samhliða fagurri og vandaðri heimilisútgáfu gefin út í vasabókarformi handa íslenzku æskufólki að stinga i vasann eða bak- pokann cr haldið að heiman. Vasaútgáfan kemur í næsta mánuði. 1 bókinni er hvorki meira né minna erj nær 400 kvæði og úrvalskaflar íslenzkra höfunda, þeirra scm af mestri snilld hafa skrifað á okkar máli. Fegursta fermingargjöfin, sjálfsagðasta sumargjöfin er HEIMAN EG FÓR. Fæst hjá öllum bóksölum og MMEJLGÆFÆJMjÆjM ; ,Aðalstrætil8..- Sími 10^3. wMíi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.