Vísir - 29.04.1946, Page 6

Vísir - 29.04.1946, Page 6
6 VISIR Mánudaginn 29. apríl 1946 Verkakvennafélagið FRAMSÚKN / heldur kvöldskemmtun 1. maí í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu kl. 8,30. 1. Skemmtumn sett. 2. Sameiginleg kafhdrykkja. 3. Ræða: Haraldur Guðmundsson. 4. Islenzk kvikmynd: Vigfús Sigurgeirs- son. 3. Upplestur. ? ? 6. Einsöngur: Sigurður ólafsson. 7. DANS. Fólk er beðið að tilkynna þátttöku sína á skrif- stofu Verkakvennafélagsins, fyrir þriðjudagskvöld. Sími 2931. Skemmtinefndin. AHt á sama sfai Nýkomið: Studebaker fram- & afturfjaðrir Chevrolet — — — Ford — — — Volvo — — — Dodge, Plymouth afturfjaðrir. Trico þurrkarar & blöð. Timken rúllulegur, kúlulegur. Afturluktir & perur. Vatnskassaeíement. Sætaáklæði og dínamó- ar í margar tegundir bíla. J4.(. 4'// Viijd. ijalmáion Piltur 14 ára eða eldri óskast til sendiferða og, innheimtu. Heildverzl. Sig Þ. Skjaldberg. Góð, áreiðanleg' ótiílha getur fengið herbergi gegn góðri húshjálp. Tilboð merkt: „Gott herbergi“, sendist afgr. Vísis fyrir 1. maí. A. Jéhannssoit & Smith hi. Skrifstofa Ilafnarstræti 9. Öpið mánudaga, miðviku- daga og föstudaga kl. 5VÓ til 7 e. h. *S>túll?a óskast til afgreiðslustarfa. Café Flodda,. Hverfisgötu 65). remsun tekin til starfa. — Teppum veitt móttaka á Barónsstíg, inngangur frá Skúlagötu (British Officers Camp). Hreinsum allskonar gólfteppi. — Herð- um botna á linum teppum. — Pantið hreinsun með fyrirvara. Bráðabirgðasími 4397. Sœjatfréttit Næturlæknir er í Læknavarðstofunni, simi 5030. Næturvörður er í Ingólfs Apóteki. Næturakstur annast B. S. R., Simi 1720. Fríkirkjusöfnuðurinn í Hafnarf. Viðtalstiriii síra Kristins Stef- ánssonar verður daglega á Hring- braut 139, milli kl. 18—19, simi 0197. Útvarpið í kvöld. 15.30—10.00 Miðdegisútvarp,. 19.25 Þingfréttir. 20.30 Lestur fornrita: Þættir úr Sturlungu (Helgi Hjörvar). 21.00 Um daginn og veginn (Gunnar Benedikts- son). 21.20 Útvarpshljómsveitiii Þjóðlög frá ýmsum löndum. — Einsöngur (frú Elísabet Einars- dóttir): a) Söngvar Sunncveu (Kjerulf).. b) Ugluunginn (Þor- valdur Blöndal). c) Hjá vöggunni (Eyþór Stefánsson). d) Þú komst (Sigfús Halldórsson). e) Vöggu- ijóð (sami). 21.50 Tónleikar: Inn- gangur og Allegro eftir Elgar (plötur). 22.00 Fréttir. Létt lög ('plötur). Áheit á Slysavarnaféla^ íslands. Frá Hildu 50 kr. Frá E. J. 100 kr. Frá J. O. 100 kr. Frá Ara Benjamínssyni 1000 kr. Frá Jóni Stefánssyni 10 kr. Frá Sigga 5 kr. Frá E (gamalt áheit) 50 kr. Frá N. N. 50 kr. Afhent af skrif- stofu biskups 2 kr. Frá Ónefndum 100 kr.. Samtals kr. 1.407.00. Yfirstjórn Berlínar héfir fyrirskipað, að öll farartæki í borginni skuli notuð i al- menningsþágu 10 daga á mánuði hverjum. SSókÍBi s&nt verðtti' eftirlætisbók íslenzks æskufólks, er kemin út tfeifnaH e$ fjct Vandað úrval úr íslenzkum bókmenntum, kynningarrit lianda íglenzku æskufólki, hvort sem það dvelst heima eða heiman. Heiman eg fór hefir að geyma úrval íslenzkra bókmennta frá Völuspá, Hávamálum og Grettlu tii Nordals, Tómasar og Kiljans, valið af þeim Snorra Hjartar- syni, Gísla Gestssyni og Páli Jónssyni. Heiman eg' fór er tileinkuð íslenzkri æsku, sérstaklega þeirri, sem notar hverja frístund til þess að grípa góða og gagnmerka íslenzka bók, hvort sem þeir eru staddir í skíðakofa uppi á háfjöllum, tjaldi í fögrum skógarlundi eða lieima hjá sér, fólki, sem ann íslenzkri tungu og íslenzkri skáldskaparlist mcira en erlendum glys- varningi, ómerkilegum tízkurómönum og dægurlögum. Fyrir þetta fólk, sem alltaf verður kjarni íslenzkrar æsku er bókin gefin úf. Ctgefendurnir, en tveir þeirra, Páll Jónsson og Gísli Gestsson eru þjóðkunnir íslenzkir landnámsmenn í hezta skilningi þess orðs, en Snorri einn af 'okkar smekkvísustu bókmenntamönnum, hafa óskað þess, að bókin væri samhliða fagurri og vandaðri heimilisútgáfu gefin út í vasabókarformi handa íslenzku æsluifólki að stinga í vasann eða bak- pokann cr haldið að heiman. Vasaútgáfan kemur í næsta mánuði. í bókinni er hvorki meira né minna en nær 400 kvæði og úrvalskaflar íslenzkra höfunda, þcirra sem af mestri snilld hafa skrifað á okkar máli. Fegursta fermingargjöfin, sjálfsagðasta sumargjöfin er HEIMAN EG FÖR. Fæst hjá öllum bóksölum og HELGAFELLI Aðals.tfæt,i 18. Símj161$.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.