Vísir - 29.04.1946, Blaðsíða 7

Vísir - 29.04.1946, Blaðsíða 7
Mánudaginn 29. apríl 1946 VISIR gutnf IH* fl^teAs 49 Þær ejskuðu hann allar Patrick reyndi að hugga hana eflir mætti. Ilann furðaði sig á því hve heitt hún unni drengnum, og hann mundí ekki.hafa trúað því, ef honum hefði verið sagt, að það væri vegna þess að hún elskaði hann, að drengurinn var hcnni allt, að hún hafði látið drenginn njóta þeirrar elsku, sem hún hafði neyðzt til að neita föðurnum um. Er Patrick hugsaði um seinustu sex árin fannst honum allt sem gerzt hafði draumi líkast. Örlagadísirnar höfðu spunnið þannig þræði sína, að allt hafði farið í flækjur, sem ógerlegt var að greiða úr. — I þessum svifum kom móðir Jolms inn í herbergið og spurði um son sinn. Patrick brá, er hún ávarp- aði hann. Hann gat ekki annað sagt, en að Iiann Jiefði verið þarna fyrir stundnrog hefði farið út. „Drengnum fer hríðversnandi," sagði gamla konan grátandi. „Hjúkrunarkonan hefir gcrt boð eftir Westwood, og haim var hér fyrir einni khikkustund. Ef Pat litli dey-r, Heffron, þá deyr Jolm líka." „Nei, nei, segið þetta ekki," sagði Patrick branalega, en svo greip bann um bendur henn- ar. „Við skulum vona það bezta. Jolni er ekki sá eini, sem þjáist." „Eg veit það," sagði gamla konan og tárin streymdu niður kinnar bennar. „Mollie líður mikið, og mig tekur sárt til hennar. Ó, eg mundi ekki minnast á það við neinn nema yður, en eg ei smeykur um, að John sé vondur við hana." „Uss, uss!" „En það er satt. Stundum þekki eg vart son minn, stundum —" Hún hætti skyndilega, gráturinn stöðvaðisl og hún lagði við hlustirnar. „Hvað var þetta, einhver rak upp vein." Patrick bafði beyrt það lika. Hann opnaði dyrnar og.þaut út og fór inn í berbergið, sem bljóðið kom úr. Jolin -var þar og Mollie. Hún bnipraði sig saman í einu borninu og hélt frá sér höndunum, eins og hún óttaðist, að Jobn mundi leggja hendur á hana. Skelfing lýsti sér i bverjum andlitsdrætti hennar. Og Jobn..... , Patrick borfði sem snöggvast á hann, svo þreif hann í bann og dró hann frá henni. „Fyrir guðs skuld," sagði bann, „ertu geng- inn af vitinu." » Andartak veitti Jobn mótspyrnu, en svo hætti bann benni skyndilega, stóð kyrr, reyndi að ná valdi á sér, en bann titraði allur af bugaræsingu. „Það er benni að kenna, ef drengurinn minn deyr," kallaði hann og benti á hana. „Ef hann deyr befir bún drepið bann. Eg vcit, að bún fój? með hann i bús Spiccrs, og eg hafði aðvarað hana, — ekkert loft, ekkert hreinlæti, ¦en hún fór með hann þangað, þrátt fyrir*bann mitt, drengur Spicers hafði barnaveiki og bún lét Pat leika við hann. Og hún þykist elska hann, hún befir drepið hann." Það var æði á John, hann vissi ekki hvað hann sagði. Móðir hans, sem hafði komið á eftir Patrick, sagði: „Jobn, vertu ekki miskunarlaus. Þetta er ó- réttlátt í garð Mollie. Þú gerir mig óttaslegna. Elsku John minn, Pat nær sér og verður hraust- ur. Við skulum biðja til guðs, að allt fari vel." Hún ætlaði að legja hendurnar um háls hon- um, err hann hratt benni frá sér. „Guð, eg trúi ekki á guð. Hann tók Dorotby frá mér og nú er hann að taka drenginn minn, aleigu mína." Hann renndi-augum heiftarlega á Mollie og ásakaði hanna beisklega: „Það er henni að kenna, henni, sem gortar af góðvild sinni og hjálpsemi. Hví er hún að hiutast til um mál annara. Vei henni, segi eg, fyrir að leiða þetta yfir drenginn minn." „John, John, Mollie elskar bann lika," sagði gamla konan grátandi. Dyrnar opnuðust skyndilega og inn kom Westvvood læknir. Hann borfði um s'tund þög- ull- á bin raunamæddu andlit þeirra, sem við- staddir voru. Mollie ballaði sér upp að veggn- uin og lá við yfirliði. Patrick stóð við blið benn- ar eins og reiðubúinn til að grípa bana i fall- inu — eða verja hana fyrir John, ef þörf krefði. John var enn heiftarlegur og gekk nú bægt að lækninum. „Jobn," sagði læknirinn, af innilegri samúð, og kenndi klökkva í rödd hans. Hartn reyndi að mæla, cn gat það ckki. Morland rak upp ang- isíarvcin. „Drengurinn minn?" „Hann dó fyrir fáum augnablikum. Það var ekki tími til að kalla á þig. Eg er sorgbitnari en orð fá lýst." Efíir stutta þögn, sem þó virtist óralöng, hneig gamla frú Morland niður í stól grátandi og sagði: ^ . „Rat, elsku litli Pat minn." Hún rcri f ram og af tur. John var náfölur, en rólegur. „Það er alveg víst — gr engin von?" „Nei, vinur minn, engin von." „Má 'eg fara upp til hans?" sagði John snöggt." „Eg kem mcð þér," sagði læknirinn, og eftir stulta stund fór móðir Johns á eftir þeim. Pat hafði verið yndi augna hennar í ellinni, og nú var bún beygð og brotin. Þegar þau voru farin færði Patrick sig nær Mollie, en áræddi ekki að horfa á hana. Haun hallaðist að arinliillunni og huldi andlitið i liöndum sér. Það var sem belkuldi nísti bjarta hans og aðeins ein hugsun komst að: „Allt er þclta mér að kenna!" Skuggi syndar bans hvíldi yfir öllum við- burðum þcssara ára í lifi þeirra, jafnvel henn- ar, sem hann hafði sízt viljað hryggja. Og nú heyrði hann Mollic hvísla: „Jobn drepur mig nú." Patrick sneri sér að benni snögglega, er hann hcyrði hana mæla svo hljómlausri næstum ó- þckkjanlegri röddu. „John drepur mig," sagði hún og hló eins og hálfsturlu.ð. „En það skiptir engu. Eg hefi ckkert að lifa fyrir." Frá mönnum og merkum atburSum: 'AKVÖIWVKVNW) Maöurinn minn er aldre'i heima, sagði írúin, og mig langar til þess a'ð kaupa páíagauk til þess að skemmta mér við. En segið mér eitt. Segir hann nokkuru tíma ósiðsamleg orð? Frú mín, sagði afgreiðslumaðurinn, ef þessi páfa- gaukur væri kominn í hús yðar, mynduð þér aldrei sakna mannsins yðar? Um daginn bað læknir á stóru farþegaskipi ír,a nokkurn, sem hafði þann starfa að fjarlægja lík úr káetunum, aö kistuleggja mann, sem lá í káetu nr. 45 og koma honum fyrir borð. Nokkurum klukkustundum síðar, er læknirinn gekk af hend- ingu framhjá herberginu og leit inn, sá hann að líkið lá óhreyft í rúminu. Lét læknirinn því næst sækja írann og spurði hann, hvað þetta hirðuleysi ætti að þýða. leynum að skilja Russa. Otdráttur úr Cosmopolitan eftir J. P. McEvoy. Rússar eru fylgjendur nákvænminnar. Sagan segir, að Rússar hafi spurt Randaríkjameim, hversu marga -íiermenn, liðsforingja og ökutæki þeir ætluðu að senda sem undanfara hersins, sem átti að halda inn á s^væði þeirra í Rerlín. Einhver svaraði: „Við skulum segja 50 ökutæki og 175 liðsforingja og her- mcnn". Þegar sveitin kom til rússneska hernáms- svæðisins var hún látin nema staðar og könnuð mjög vandlega eftir skrá, sem Rússar höfðu fengið frá aðalbækistöðvunum. Að köim.uninni lokinni til- kynntu Rússar, að það væru of margir hermenn og of margir vagnar. Aðeins 50 ökutæki og 175 her- menn og liðsforingjar gætu haldið áfram til Rer- línar. Ameríski liðsforinginn reyndi að fá þessu breytt, meðan símað var til Rerlínar og sennilega til Moskva. En Rússarnir voru ósveigjanlegir eins- og steinninn. Randaríkjamenn höfðu sagt 50 öku- tæki og 175 hermenn og þar með var því máli Iokið. öll ökutæki og hermenn, sem voru fram yfir þessa tölu, urðu að snúa aftur. Randarísku hermcnnirnir segja, að þeim gangi bet- ur að semja við Rússana, síðan þeir komust að raim um, að hver rússneskur hermaður og liðsforingi befur ákveðið svæði, þar sem hann má taka ákvarð- anir á eigin spýtur. Ef hann er beðinn að gera eitt- hvað utan þess svæðis, getur hann aðeins vísað til hins næsta. Enginn Rússi vogar sér út fyrir sitt „Hki". Skrifstofubákn Randarikjamanná er ekki eins og það rússneska. Þegar amerískur ofursti óskaði eftir úrskurði frá jafn hátVsettum manni í rauða hem- um, var honum sagt, að slíka ákvörðun yrði Zukov marskálkur sjálfur að taka, og Randaríkjamaður- inn yrði að koma óskinni á framfæri við hershöfð- ingjann sinn, sem gæti rætt við Zukov um málið, síðan gæti Zukov gefið rússneska ofurstanum til- kynningu. Þcgar Rússinn var spurður, hvort ekki væri auð- vcldara, að hann skyti málinu til Zukovs marskálks, sagði hann: „Við getum ekki vísað máli til yfir- manna. Allar ákvarðanir koma að ofan." Rússar hafa meðfætt verzlunarvit. Þegar Randa-r ríkjamenn komast að þessu, snúast allar umræðurn- ar um málefni, sem þeir eru svo vel heima í, að þeir verða ekki blekktir. Eins og allir hyggnir hesta- prangarar krefst Rússinn meira en hann býst við að fá. Fái hann það umyrðalaust, verður hann vand^ ræðalegur, en í leyni fyrirlítur hann andstæðinginn^ sem honum finnst of eftirgefanlegur. Eins og Austurlandabúinn befur hann ekki aðeins1 gaman af að selja, en vill líka skemmta sér við að prútta. Hann skilur ekki, að menn mætast á miðri leið til að spara tíma. Það er ekki rétt', að álíta Rúss-i ann neitt hörkutól, heldur það, sem hann er: slung- inn seljanda. Ef Rússar rugla Randaríkjamenn — og það gera þeir —, vekja Randaríkjamenn undriin Rússa. Rússi sagði við mig: „Við skíljum ekki ykkur Raiidaríkjamennina. Þið farið 6—7000 km. til aðj: drepa Þjóðverja og eyðileggja borgirnar þeirra. Nú. viljið þið gefa þeim mat og eldsneyti og hjálpa^ þeim til að þyggja upp landið á~~tiý. Hversvegna?4 Hafið þið gleymt því, að Þjóðverjar hafa barið ogj svelt milljónir Rússa og látið þá þræla til dauðs?'fj Rússar höfðu ekki gleymt því og vildu heldurí ekki láta Þjóðverja glcyma því. Stærri matarskammt4 ar, meira eldsneyti, þak yfir höfuðið! Þeir geta far-| ið til fjandans. Rússar notuðu auðvitað ekki þessij orð á fjórveldafundunum, en þeir höfðu lag á að| tefja fyrir málum og viiji menn ná einhverjam ár-i angri, verður allt að því að draga Rússana á hárinu.:; Potsdam-yfirlýsingin segir mjög hátíðlega: „Eftir- lit skal sett með hinu þýzka uppeldiskerfi, þannigí að hernaðar- og nazistakenningin hverfi með öllu,' írinn svaraði því til, aS honum hefði heyfzt en heppileg þróun lífsskoðana lýðræðisins skapist.'^ læknirinn segja nr. 46 og aS hann hefði farið þang- ! Þetta er allt og sumt. En hverrtig á að hafa eftirlit| að inn! Þar lá maður í rúmi sínu og eg spurði hann.; með uppeldi Þjóðverja? Hver á að gera það? Hvern-S hvort hann væri látinn. Noi, ekki ennþn, svaraði i ig á að útrýma hernaðar- og nazistakenningunni og; maðurinn, en eg er atveg n¦:¦¦. 'lev.'a, 4=- ^vq»a8 eg • skapa þróun lýðræðisins? Og hvers lýðræði á aðj •1 ráðstafaði honum hið bráð'asta fvrir borð. þróast?

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.