Vísir - 29.04.1946, Blaðsíða 8

Vísir - 29.04.1946, Blaðsíða 8
8 V I S I R Mánudaginn 29. apríl 1946 /Köanualdur J^iaur/onóáon efnir til Piano-tónleika í Bæjarbíó í Hafnarfirði mánudaginn 29. apríl kl. 7,15 e. h. Viðfangsefni eftir: Rameau, Beethoven, Debussy, Prokofieff og Chopin. Tekið á móti aðgöngumiðapöntunum í Bæjarbíó. Esjuíarþegi finnst örendur í kleía sínum. Gunnar Larsen, útgerðar- stjóri KEA á Akureyri and- aðist um borð í Esju í gær. í gænnorgun kom m.s. Esja frá Danmörku og var Gunnar heitinn meðal far- beganna. Er fólk það, sem álti von á Gunnari, tók að sakna bans, varð gerð leit að Iionum og fannst hann, eins og áður er sagt, örendur í skipsklefa sínum um kl. 9 í gærkveldi. Morð Kaj Munks. - Framh. af 1. síðu. hríð á-hann, þar sem hann Arar staddur á þakinu og fór hann þá inn í húsið og var þar handtekinn af lögreglu- mönnum Bandaríkjahers. Bar á sér eitur. Hann hafði á sér Cyankal- ium eilurtöflu en brast kjarkur íil þess að taka það inn. Unnusta hans var tekin föst líka, en -hún hafði dvalið hjá honum í húsinu. Það er einnig upplýst að sá siðasti og fjórði þeirra er stóðu að morði Munks er nú í höndum bandarísku lög- reglunnar. sííí ioauíto wr. vs o *»¦ m ¦ SIM •£ „Esja" Pantaðir farseðlar óskast sóttir fyrir hádegi á morgun. |a Ödýrir barnavagnar fyrirliggjandi. Jóhann Karlsson & Cö., Þingholsstræti 23. Sími 1707. óskast nú þegar. Hcrbergi getur fylgt. HÓTEL VlK. M.s. Dronning Alexandrine Þeir farþegar sem fengið hafa ákveðið loforð fyrir fari með skipinu í byrjun maí, sæki farseðla í dag (mánu- dag); annars seldir öðrum. Skipaafgreiðsla J. Zimsen Erlendur Pétursson. Kaffiskeiðar úr Sterling silfri til sölu af sérstökum ástæðum. Ennfremur er til á sama stað plett kaffisett, fjögur stykki. A. v. á. BEZTABAUGLÝSAIVISI Sendisveinn óskast frá 1. maí. ^narsson FRJÁLSÍÞRÓTTA- |j MENN í. R. Fundtir í kvöld kl. 8 j I.R.-húsinu. Aríðandi að állir mæti. Nefndin. VALTJR. Æfingar í kvöld á Egilsgötuvellinum: V. flokkur (undir io ára) kí 5. IV. flokkur kl. 6. III. flokkur kl. 7. Þjálfarinn. MEISTARA-, I. og II- fl. Æfing í kvöld kl. 7.30. III. fl. æíinga- leikur yjáS F. H. á morgun k]. 7,30. Stjórn Fram. r^mmta BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími 2170. (707 STÚLKA óskas't til hreingerninga fyrir hádegi. Uppl. hjá dyraveriSinum í Gamla Bíó, eftir kl. 5. (714 SAUMAV£LAYIÐGERÐIR Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiöslu. — SYLGJA, Laufásvegi 19. — Sími 2656. RITVÉLAVIÐGERÐIR Áherzla. lögö á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. — SYLJA, Laufásveg 19. — Sími 2656. STULKA óskast við af- greiðslustörf í þakaríið Bergstaðastíg 48. Þarf að vera vön slíkum störfum eða hafa unglingsskólamenntun. •— Gísli ólafsson. (697 Fataviðgerðin Gerum við allskonar föt. — Áherzla 15gÖ á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. Laugavegi 72. Simi 5187 frá M. 1—3. (348 VIÐGERÐIR á dívönum, allskonar stoppuSum húsgögn- um og bilsætum. -5- Húsgagna- vinriustofan, Bergþórugötu !!• STARFSSTÚLKUR vant- ar að Reykjalund.i. Uppl. í síma 6450 og hjá yfirhjúkr- unarkonunni þar á staðnum. Sími ujn Brúarland. (719 Sifr-,'' ýéíc $h( ,j., ónfson h,-pst!irpttíirlii XJB \ður. Skiifstd 'ulhíii 10- ~V1 0« 1-0. Aðalstr.Tti 8. — Sí mi 1043. MEISTARA- 1, 9g 2. ílokkur. Æfing í kviild cl. 7 á i'þróttavellinum. Ariðandi aö allir mæti. GÓÐ stúlka óskast fram í miöjan juní. Sérherbergj. Sig- riöur Halldórsson. Flókagötu 6 Síi ;566. (/15 TELPA óskast til aö gæta 2ja ára barns. Uppl. Blómvallagötu 11, III. hæð, til liægri. (724 STÚLKA óskast hálfan eSa allan daginn. Sérherbergi. — Uppl- Marargötu 6, uppi. (696 SAUMASTULKA óskast. — Saumastofan, Hverfisgötu 49. GÓB barnakerra og gæru- skinnpoki til sölu. Gott verð. Einnig teppahreinsari og þvottavinda. Hverfisgötu 63. GULLKEÐJA, armband, hefir tapazt. XJppl. í síma 6607. KLÆÐASKÁPAR, sundur- teknir, úr birki, ódýrir. Verzl- unin BúslóS, Njálsgötu 86. —¦ Sími 2874. (650 KAUPUM flöskur. Sækjum. Verzl. Venus. Sími 4714 og Verzl. Viöir, Þórsgötu 29. Sími 4652. (81 „jfAKKiiK 51" nnuar- penni tapaöist annan páska- dag i vesturbænum. merkt- ur : GuSm. ' Magnússon. — Finnandi geri aövart í sima I370- (70$ HENTUGAR tækifæris- gjafir! Útskornar vegghillur, kommóður, bókahillur. Verzlun G. Sigurðsson & CO., Grettis- gQW 54- (65 HJÓL í óskiium. — Vppí- Seijalandi. 1712 UNGUR, reglusaiiiur mað- Ur óskar eftir Iiei-l)orgi. — Áreiðanleg greiðsla. Má vera fyriffram ef óskað er. Tilboð, merkt: „Rólegt", sendist Visi. HER*BERGI til leigu í vest- urljænum til 1. október n. k. — Uppl. i síma 6767, eftir kl. 6. HERBERGI óskast yfir sumarmánuðina. Uppl. gefur Sigurbjörn Einarsson. — Sími 3169, kl. 6,30—8,30 e. h. (720 TVO BRÆÐUR vantar gott herbergi (helzt í austurbænuin) 14. maí ri. k. Geta lagfært það, ef meö þarf. Tilboð óskast sent afgr. Visis fyrir þriðjudags- kvöld, merkt: „Ábyggilegir". — SMURT BRAUÐ OG NESTISPAKKAR. Afgreitt til 8 á kvöldin. Á helgi.dögum afhent ef pantað er ívrirfram. Sími 4923. VINAMINNI. KAUPtrM flöskur. MóttaU Grettisgötu 30, kl. 1—5. Súni 53Q5- Sækjum. (43 HARMONIKUR. Höfum ávallt harmonikur til sölu. — Kaupum allar gerðir af har- monikum. Verzl. Rín, Njáls- götu 23. (804 23^ HÚSGÖGNIN og verCið er við allra hæfí hjá okkur. — VerzL Húsmunir, Hverfisgötu 82. Sími 3655. (50 EINHLEYP, reglusöm stúlka óskar eftir herbergi 14. maí við miSbæi.nn gegn smá- húshjálp eöa þvotti. Sími 5734. 9atf FÆSL Get tekið nokkra reglusama menn í fæði. Tilboð, merkt: „Privat hús'' sendist blaðinu fyrir 3. maí. (723 SÍMANUMER mitt er 6805. — Árni Jónsson, húsameistari, Hringbraut 211, Reykjavík. — Magj&ús Thoxlacius hæstaréttarlögmaður. , Aðalstræti 9. — Sími 1875. TILKYNNING frá V. R. — Fundur sá, er írestað var s. 1. föstudag verður haldinn n. k. föstud. 3. íiiaí. í Kaupþings- salnum, kl.-8.30 síðdegis. Stjórnin. STÚLKA eSa eldri kona osk- ast sem fyrst á íámennt sveita- hcimili. M;iftti hafa með sér barn. Xánari uppl. á Rauðarar- st-ig 40, uppj. Simi 29.(4. (ii/ ' ____ ^ AFGREIÐSLUSTÚLKA óskast. West-End, Vesturgötu 45. Simi 3043. llúsnæði fylgir ekki. (718 Jnfé/fjs/rætiV. Wv&WÆ Nokkrir tímar losna þessa daga KAUPUM tuskur, allar teg- undir. Húsgagnavinnustofan, Baldursgötu 30. (513 KLÆÐASKÁPAR, sundur- teknir, til söl-u, Hverfisgötu 65, bakhúsið. (1 GÓDUR 41-a manna Ford 1940 til sölu. Til sýnis á Óðins- torgi 4—6 í dag. (721 SVISSNESK feröaritvél til sölu. Grettisgata 57 A (II. hæð). (725 OTTÓMANAR og dívanar, fleiri stærðir. Húsgagnavinnu- stofan, Mjóstræti 10. Sími 3897. BÚFJÁRÁBURÐUR til sölu. Uppl. í sima 5428. (713 UNGLINGSSTÚLKA ósk- ast 14. maí til aðstoðar viðliús- verk. Ásta Forberg, Laufásvegi 8. Sími 5412. (6Ó3 STÚLKA óskast í vist hálfan eða allan daginn mánáðartíma. Karlagötu 24. Sími 2045. (7°7- JÁRN-BARNARUM til solu. jUppl. Frakkasti 7. kl. 6—8. —¦ DJUPUR stóll og barua- kerra til sölu. Simi 5734. (7°3 TIL SÖLU málverk, raf- magnseldavél og reiðhjól. Ás- vallagötu 59, uppi. - (691 LÍTIL Scandia-eldavél í góðu standi til sölu á Framncs- veg 62, eítir kl. 6. — (,692 STÓR tvísettur klæðaskápur til söhi á Hjallaveg 15, eftir kl. 7. Sanngjarnt verð. 1 6^4 VIL KAUPA sérstæðan bakaraofn. Tillxio scndist \'isi íyrir fimmtudagskvi'Jld, merkt: ,,2. maí". ' (695 GOTT karlmannsrciðhjól til sölu i Leynimýri fr.% kl. 7 í kvöld. VerS kr. i<}0. (698 FERÐARITVÉL til sölu á Laugaveg 69 (uppi). (705 BRAGGI, með fullkominni íbúðarinnréttingu, til sölu. — lUppl. Bergstaðastr. 10 A. (j?QQ ÓDÝR barnavagn til sölu. — Laufásvegi 33 B. (706 TIL SÖLU ódýrt orgel, bóka- hi^a, borö, kjólföt á grannan meðalmann. Til sýnis á Bjarn- arstíg 9, uppi. (701

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.