Vísir - 29.04.1946, Side 8

Vísir - 29.04.1946, Side 8
8 V I S I R Mánudaginn 29. apríl 1940 l\^öcfH,ua(clur t.qut'fonáion efnir til Piano-tónleika í Bæjarbíó í Idai'narfirði mánudaginn 29. apríl kl. 7,15 e. h. Viðfangsefni eftir: Rameau, Beethoven, Debussy, Prokofieff og Chopin. Tekið á móti aðgöngumiðapöntunum í Bæjarbíó. Esjnfaiþegi finnst öiendur í klefa sínum. Gunnar Larsen, útgerðar- stjóri KEA á Akureyri and- aðist um borð í Esju í gær. í gærmorgun kom m.s. L7sja frá Danmörku og var Gunnar heitinn meðal far- þeganna. Er fólk ])að, sem átli von á Gunnari, tók að sakna iians, varð gerð leit að honnm og fannst liann, eins og áður er sagt, örendur í skipsklefa sínum um kl. 9 í gærkveldi. Morð Kaj Munks. - Framh. af 1. síðu. hríð á hann, þar scm hann var staddur á þakinu og fór hann þá inn í húsið og var þar handtekinn af lögreglu- mönnum Bandaríkjahers. Bar á sér eitur. Hann hafði á sér Gyankal- ium eiturtöflu en brast kjarkur íl þess að taka ])að inn. Unnusta hans var tekin föst líka, en hún lial'ði dvalið hjá honum í húsinu. Það er einnig upplýst að sá síðasti og fjórði þeirra er stóðu að morði Munks er nú í höndum bandarísku lög- reglunnar. Ódýrir barnavagnar fyrirliggjandi. Jóhann Karlsson & Co., Þingholsstræti 23. Sími 1707. SutL óskast nú þegar. Ilerbergi getur fylgt. HÓTEL VÍK. Sig'vgei,- S’g ’r’ónrson h;pst:i rr( l.;i m;i<)ur. Skrifstol'btin'ii 10—12 ojj 1—(i. Aðalstræti 8. — Sími 1043. Pantaðir farseðlar óskast sóttir fyrir hádegi á morgun. M.s. Dionning Alexandrine Þeir farþegar sem fengið hafa ákveðið loforð fyrir fari með skipinu I byrjun maí, sæki farseðla í dag (mánu- dag); annars seldir öðrum. Skipaafgreiðsla J. Zimsen Erlendur Pétursson. Kaffiskeiðar úr Sterling silfri til sölu af sérstökum ástæðum. Ennfremur er til á sama stað plctt kaffisett, fjögur stykki. A. v. á. BEZT AÐ AUGLYSA1VISI Sendisveinn óskast frá 1. maí. iinarssojn & Co. Magi&ás Thorlacius hæstaréttarlögmaður. Aðalstræti 9. — Sími 1875. MEISTARA- i. og 2. ílokkur. Æfing i kvöld . 7 á iþróttavellimun. Ariðandi aö allir mæti. FRJÁLSÍÞRÓTTA- >]j MENN í. R. Fundur i kvöld kl. 8 i i.R.-húsinu. Áríöandi aö allir mæti. Nefndin. VALUR. Æfingar í kvöld á Egilsgötuvellinum: V. flokkur (iindir io ára) kl. 5. IV. flokkur kl. 6. III. flokkur kl. 7. Þjálfarinn. MEISTARA-, I. og II. fl. Æíing í kvöld kl. 7.30. III. fl. æfinga- leikur viS F. H. á morgun kl. 7,30. Stjórn Fram. TriMT/i BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast Ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími 2170. (707 STÚLKA óskast til hreingerninga fyrir liádegi. Uppl. hjá dyraveröinum i Gamla Bió, eftir kl. 5. (714 SAUMAVELAVIÐGERÐIR Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiSslu. — SYLGJA, Laufásvegi 19. — Stmi 2656. RITVÉLAVIÐGERÐIR Áherzla lögö á vandvirkni og fljóta afgreiöslu. — SYLJA, Laufásveg 19. — Sími 2656. STULKA óskast við af- greiðslustörf í bakaríið Bergstaðastíg 48. Þarf að vera vön slíkum störfum eða hafa unglingsskólamenntun. — Gísli ólafsson. (697 Fataviðgerðin Gerum við allskonar fðt. — Áberzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu, Laugavegi 72. Simi 5187 frá kl. 1—3. (348 VIÐGERÐIR á dívönum, j allskonar stoppuðum húsgögn- um og bílsætum. -r- Húsgagna- vinnustofan, Bergþórugötu II. TELPA óskast til aö gæta 2ja ára barns. Uppl. Blómvallagötu 11, III. hæö. lil hægri. (724 STÚLKA óskast hálfan eöa allan daginn. Sérherbergi. — Uppl. Marargötu 6, uppi, (696 SAUMASTULKA óskast. — Saumastofan, Hverfisgötu 49. GULLKEÐJA, armband, hefir tapazt. Uppl. i síma 6607. GÓÐ barnakerra og gæru- skinnpoki til sölu. Gott verð. Einnig teppahreinsari og þvottavinda. Hverfisgötu 63. KLÆÐASKÁPAR, sundur- teknif, úr birki, ódýrir. Verzl- unin Búslóö, Njálsgötu 86. — Sími 2874. (650 KAUPUM flöskur. Sækjum. Verzl. Venus. Sími 4714 og Verzl. 'V'íöjr, Þórsgötu 29. Sími 4652. (81 4AK1UÍK penni tapaöist annan páska- dag í vesturbænum, merkt- ur: GuÖm. Magnússon. — Finnandi geri aövart í sima 1370. (708 HENTUGAR tækifæris- gjafir! Útskornar vegghillur, kommóöur, bókahillur. Verzlun G. Sigurðsson & CO., Grettis- görii 54. (65 HJÓL í óskilum. — Uppl. Seljalandi. 1712 UNGUR, reglusanuir niað- ur óskar eftir lierþergi. —•. Areiðanleg greiðsla. Má vera fyrirfram ef óskað er. Tilboð, merkt: „Rólegt“, sendist Visi. HER'BERGI til leigu i vest- urbænum til 1. október n. k. — Uppl. í síma 6767, eftir kl. 6. HERBERGI óskast yfir sumarmánuðina. Uppl. gefur Sigurbjörn Einarssón. — Sími 3169, kl. 6,30—8,30 e. h. (720 TVO BRÆÐUR vantar gott herbergi (helzt í austurbænúm) 14. maí ii. k. Geta lagfært það, ef með þarf. Tillioð óskast sent afgr. Vísis fyrir þriðjudags- kvöld. merkt: „Ábyggilegir". — SMURT BRAUÐ OG NESTISPAKKAR. Afgreitt til 8 á kvöldin. Á belgidögum afhent ' ef jiantað er íyrirfram. Sími 4923. VINAMINNI. KAUPUM flö&kur. Móttaka Grettisgötu 30, kl. 1—5. Sími 5395. Sækjum. (43 HARMONIKUR. Höfum ávallt harmonikur til sölu. — Kaupum allar gerðir af har- monikum. Verzl. Rin, Njáls- götu 23,___________(804 HÚSGÖGNIN og verðiB er við allra hæfi hjá okkur. — VerzL Húsmunir, Hverfisgötu 82. Sími 3655. (50 EINHLEYP, reglusöm stúlka óskar eftir herbergi 14. maí við miðbæj.nn gegn smá- húshjálp eða þvotti. Sími 5734. Jœii STARFSSTÚLKUR vant- ar að Reykjalugdi. Uppl. í síma 6450 og hjá yfirhjúkr- unarkonunni þar á staðnum. Sími um Brúarland. (719 GÓÐ stúlka óskast fram í miðjan júní. Sérherbergi. Sig- ríður Halldórsson. Flókagötu 6. Sími 5566. (715 STÚLKA eöa eldri kona ósk- ast sem fyrst á fámennt sveila- heimilj. Mætti hafa mgð s<jr barn. Nánari uppl. á kauöarar- stíg 40. uppi. Simi 2944. (117 TILKYNNING frá V. R. — Fundur sá, er írestað var s. 1. föstudag verður haldinn n. k. föstud. 3. niaí. í Kaupþings- salnutn, kl. 8,30 síðdegis. Stjórnin. AFGREIÐSLUSTÚXKA óskast. West-End, Vesturgötu 45. Sími 3043. Húsnæöi fylgir ekki. (74S UNGLINGSSTÚLKA ósk- ast 14. maí til aðstoðar við.hús- verk. Asta Forbei'g, Laufásvegi 8. Sími 5412. (662 STÚLKA óskast í vist hálfan eða allan daginn mánaöartíma. Karlagötu 24. Sími 2045. (707 FÆÐI. Get tekið nokkra reglusama menn í fæði. Tilboð, merkt: „Privat hús“ sendist blaðinu fyrir 3. maí. (723 SÍMANÚMER mitt er 6805. — Árni Jónsson, húsameistari, Hringbraut 211, Reykjavík. — KAUPUM tuskur, allar teg- undir. Húsgagnavinnustofan, Baldursgötu 30. (513 KLÆÐASKÁPAR, sundur- teknir, til söl-u, Hverfisgötu 65, bakhúsið. (t GÓÐUR ^ra manna Ford 1940 til sölu. Til sýnis á Óöins- tprgi 4—6 í dag. (721 SVISSNESK ferðaritvél til sölu. Grettisgata 57 A (II. hæð). (725 OTTÓMANAR og dívanar, fleiri stærðir. Húsgagnavinnu- stofan, Mjóstræti 10. Sími 3897. BÚFJÁRÁBURÐUR til sölu. Uppl. í síma 5428. (713 TIL SÖLU málverk, raf- magnseldavél og reiöhjól. Ás- vallagötu 59, uppi. • (691 LÍTIL Scandia-eldavél í góðu standi til sölu á Framncs- veg 62, ci'tir kl. 6. — (692 Nokkrir tímar losna þessa daga JÁRN-BARNARUM til sölu. Uppl. Frakkastí 7. kl, 6-—8. —-r DJÚPUR stóli og barna- kerra til sölu. Sími 5734. (703 FERÐARITVÉL til sölu á Laugaveg 69 (uppi). (705 ÓDÝR barnavagn til sölu. — Laufásvegi 33 B. (706 STÓR tvísettur klæðaskápitr til sölu á Hjallaveg 15, eftir kl. 7. Sanngjarnt verð. (694 VIL KAUPA sérstæðan bakaraofi). Tilboð sendist, Visi íyrir fimmtudagskvöld, merkt: „2. maí". ' (695 GOTT karlmannsreiðhjól til sölu i Leynimýri frí kl. 7 í kvöld. Verð kr. 190. (698 BRAGGI, með fullkominni íbúðarinnréttingu, til sölu. — Uppl. Bergstaðastr. 10 A. 1709 TIL SÖLU ódýrt orgel, l)óka- lii^a, borð, kjójföt á grannan mcðalmann. Til sýnis á Bjarn- arstíg 9, uppi. (701

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.