Vísir - 02.05.1946, Síða 1

Vísir - 02.05.1946, Síða 1
Alúmmiumhús flutt hingað. Sjá 2. síðu. VIS Skógræktin fær fræ frá Alaska. Sjá 3. 'síðu. 36. ár Fimmtudaginn 2. mai 1946 97. tbl< Sendinefmd til TeBieraia 1 fyrradag kom til Teher- an sendinefnd frá Azerbeijan til þess að semja við stjórn Irans um sérréttindi héraðs- ins. Formáður scndinefndar- innar er forsætisráðherra heinuistjórnarinnar í Azer- bcijan. Talsverðar ócirðir urðu, er sendinefndin kom til Teheran. Menn úr Tute- flokknum söfmiðust saman á flugvellinum og varð lög- reglan að skerast í leikinn og dreifa mannfjöldanum. Tveir menn létu lílið í átök- unum við lögregluna. Áður en sendinefndin lagði af stað frá Azerbeijan liélt forsæ tisráðlierra iTeima- stjórnarinnar ræðu og sagði ])á, að Azerbeijan mundi ald- rei fórna sér fyrir Persa. Olgan vex í P ales tí iiu: Kmgöingur gera tilraunir til þess a& sprengýa breshan iundurspilH Þrettán handteknir i (7fVi *>kki (id- skiíjja Bisehr /Wí B*iji&kci- líBtÍtSi. Fuiulur utanríkisráðherr-, anna í Paris var haldinn síð-' tlcgis í gxr. Komu þar fram ýmsar til- lögur meðal annars tillaga! mn að skilja Ruhr frá Þýzka- landi. Engin endanleg álykt- un var tekin í málinu, en Iíkur eru til ])ess, að tillagan mæti mótspyrnu. Á fundi forsætisráðherra samveldis- landna í London kom fram tillaga uin að Ruhr skyldi ekki skilið frá Þýzkalandi, og mun sú tiilaga liafa verið sett fram til þess að marka slefnu þjóðanna í þessu.máli. S^efnei komln fii ÍandaiiiæB'a&imés. Eihs og skýrt hefir vcrið áður frá i fréttum i blaðinu, var í Paris kosin nefnd iil þess að athuga landamteri Italiu og Frakklands. Nefnd þessi cr nú komin til landamæranna, og mun eiga að gera tillögur um breytingar á þeim. Frakkar liafa, eins og kunnugt er, lagt fyrir fund utanríkisráð- berranna í París tillögur um það,að landamærunum verðí breytt. Hinsvegar'er talið, að breytingarnar geli ekki orð- ið stórvægilegar. Mon^omerj IielsÍBHB* rœðu Montgomery marskálkur hélt' i gier rieðu í Bretlandi. Hann talaði til hermanna sinna. Montgomery brósaði her- mönnum sínum og sagði, að þeir hefoú átt meztan þátt i því að stríðinu hefði lokið eius fljótt og raun varð á. llann ræddi einnig nokkuð um ábyrgð þá, sem hann hefði, og léta svo um mælt, að hann niyndi alltaf kapp- kosta að standa við þá hluti, er hann hefði lofað að fram- kvæma. VIi§ gefa Bretuni þrsðjuisg Bánsins Bandariskur ötdungadeild- arþingmaður hefir gert það að tillögu sinni á jdngi Bandarikjanna, að Bretum verði ekki veitl neitt lán. Hann telur það liafa kpm- ið fram, að Bretar ætluðu sér ekki að greiða væntan- legt viðskiptalán aftur og ])ví væri það ekki rétt að veita þeim lánið. Hins veg- ar vill'hann, að Bandarikin !færi Bretum þriðjung láns- !ins að g}6f. Tillögu sinni til stuðnings tilfærði hann um- I ° inæli brezkra sfjórnmála- jmanna. Óstjórn i Tékké- slóvakíu. 1 fréttum í gær var skýrt frá því, að víða í Tékkósló- vakíu hefðu brotizt úr óeirð- ir. — Scgir i fréttunum, að stjórn landsins hefði alger- lega, að því er virtist, misst alla stjórn á ibúunum í norð- nustur-hhitn Tékkóslóvakíu'. Hvítliðar eru sagðir vaða ]>ar uppi og gcra óskunda. Á- standið er verst á landamær- um Póllands og Tékkósló- vakíu. Á síðasta ári aflienti brezka póstþjónustan 6,25 millj. ibréfa í Bretlandi, en 8,15 millj. árið 1939. Myndin er af samskonar vél og Loftleiðir h.f. hafa keypt. Loftleiðir h.f. kaupir flugvél, sem sér- staklega á að annast flugferðir til Eyja B4cmaii* i næsíii viku. J£.f. Loftleiðir hefir fest kaup á tveggja hreyfla Anson-landflugvél í Kan- ada. Flugvéhn mun aðal- lega annast farþegaflug milh Reykjavíkur og Vest- mannaeyja. Hún er vænt- anleg hingað í næstu viku. Flugvél sú, sem Loftleiðir hefir fest kaup á, er nýjasta gerð Anson flugvéla. Hún er smíðuð í Kanada. Amerísk áhöfu flýgur vélinni hingað heim. Anson V. , Flugvélin, seni kölluð er Aanson V, er búin 2 Pratt ét Whitney hreyflum. Ilvor breyfill er 450 hestöfl. Eru það samskonar hreyflar og eru í Grumman-flugbál fc- lagsins. Flugvélar af þessari gerð hal'a verið notaðar mik- ið í styrjöldinni, sérstaklega til þess að æfa herflugmcnn. Tilbúin til farþegaflugs. Flugvélinni er ætlað að halda uppi póstflugi milli Revkjavíkur og Vestmanna- eyja. Eins og kunnugt er, er vcrið að ryðja flug- völl í Eyjum og átti hann að vera tilbúinn um miðjan maí, en ekki er kunnugt um, bvort af þti getur orðið. Félagið lagði inikla áherzlu á að fá flugvélina i tæka lið til þessara ferða. Einnig mun þessari flugvél verða flogið til Sands á Snæ- fellsnesi of» e. ,t. v. viðar, ]>eg- ar ástæður leyfa. Ber 8—9 farþega. Flugvélin er tilbúin lil hún kemur hingað. IIúií mun geta flutt 8 farþega, auk aess er allmikið rúm fyrir farþega, póst o. þ. b. Eins og kunnugt er hafa margir Islendingar starfað hjákanadíska flughernum og flogið ýmsuin flugvélum fvr- ir hann, m. a. eldri gerðum af Anson-vélum. Hafa þeir lokið inilclu lofsorði á gæði þeirra og styrkleika og telja þær tvímælalaust mjög lient- ugar til farþcgaflugs innan- lands fyrir okkur. Atti þetta atriði mikinn þátt í að félag- ið festi kaup á vél af þessari gerðT Frh. á 4. síðu. okknr Gyðingar gerðu tilraun til að sprengja upp brezkan tundurspilli í höfninm í Haifa í gær. Tilraun þessi mishéppn- aðizt, og voru 13 Gyðingar handteknir, grunaðir um a<T hafa átt þált í tiltieki þesu. Vítisvél i bákpoka. Samkvæmt því, er segir L fréttum frá London í morg- un, reyndu nokkrir sjóliðar. sem tundurspillirinn var að flytja frá Alexandríu til Ha- ifa, að sprengja tundurspill- inn Chevron upp, en sam- særið komst upp i tæka líð. Vitisvélin, er nota átti, fannst i bakpoka eins sjóliðans, og tókst að ónýta hana áður en slys varð af. Hef ndarráðstöfun. Chevron hefir gegnt ]>vL starfi i brezka flolanum, að sjá um að Gyðingar flyttust ckki ólcyfilega til Palestínu og fyrir nokkru tókst hon- um að koma í veg fyrir að hópur Gyðinga gæti komizt' þangað leyfislausl. Talið er að tilræðið liafi verið liefnd- arráðstöfun vegna þessa. 13 liandleknir. í sambandi við þetta mál liafa þegar 13 Gyðingar yer- ið handteknir, og sitja þeir nú i brezku fangelsi í Haifa. Hefði sprengjan sprungið eins og til var ætlazt, mátti búast við að hún liefði ollið miklu tjóni, bæð.i á mönn- um og verðmælum. Þetta er til þessa mesta skemmdar- ráðstöfun, sem Gyðingar hafa hafl í frammi gagnvart ráðstöfunum brezku stjórn- arinnar i sambandi við af- skipti hennar af Palestinu- niálúm. Bmii'tiS t M*urís. Chiral, forstetisráðherra útlagastjórnarinnar spönsku var nýlega, i París. Hanu.ræddi við frönsku stjórnina. Cliiral fórfrá Par- Meðan á stríðinu stóð s; skólinn fyrir Asíu- og Af rikumál i London um rit skoðun bréfa á 192 tungu málum. Stjórnin í Suður-Afríku' hefir ákveðið að reisa stríðs- minnismerki — heilsuvernd- arstöð.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.