Vísir


Vísir - 02.05.1946, Qupperneq 3

Vísir - 02.05.1946, Qupperneq 3
Fimmtudaginn 2. mai 1946 V 1 8 1 A 3 Skógræktin fær fræ frá Alaska. PKönfusala hefst um miðjan mai Skcgrækt ríkisins hefir njdega fengið allmikið af fræi frá Alaska. Er liér um að ræða sitka- grenifræ frá botni og af vest- urströnd Grince Wiliams- flóa í Alaska. Sitkagrenið hefir' þegar sýnt, að það stendur framar öllum þeim barrtrjátegund- um, sem hér liafa verið reyndar, hæði hvað snertir vöxt og þroska. Reynsla sú, sem fengizt hefir ,hér á landi hefir leitt i Ijós, að sitkaplönturnar eru viðkvæmar og seinvanar tvö fyrstu árin, en þegar þau liafa náð þriggja ára aldri eru þær liverri trjátegund harðgervari. Auk sitkagrenifræs fékk Skógræktin nokkuð af hvít- grenifræi, sem tekið var i 400 m. hæð í fjöllunum ofan við Ancliorage, ennfremur nokkuð af fjallaþöll og AI- askacedrus, cn marþallarfræ, sem væntanlegt var, er enn ókomið. Fólk, sem einhver skilyrði og kunnáttu hefir til þess að ala upp plöntur mun geta fengið lítilsháttar af þessu fræi hjá Skógræktinni. Aspargræðlmgar og all- mörg fræsýnishorn af Kenai- skaga í Alaslca var sent með skipi lil Bandaríkjanna, en það fórst. Það var ekki mik- ið fræmagn, sem fór í sjóinn, en hinsvegar varð af þessu tilfinnanlegt tjón, þvi það var sérstaklega valið fj'æ, sem safnað var með ærnuni lilkostnaði. Vísir innti Hákon Bjai-na- son, skógræktarstjóra, að ])vi hvenær fræ það, sem Skóræktin liefir fengið að vestan yrði að gróðursetn- ingai'hæfum trjám og sagði hann að það yrði i fyrsta lagi eftir 5—6 ár. „Hvénær Iiefst sala trjá- plantna á ])essu vori?“ „Það er dálítið komið und- ir skipaferðum, en væntan- Verzlunin: Viðskiptalönd- tíu. A tímabilinu janúar—marz 1946 höfðu Islendingar selt afurðir til Bretlands fyrir 28, 896,670 kr. Næst kemur Danmörk með um 13,9 millj. kr. Þá Banda- jákin með 9,4 millj. kr., Noi’- egur með 1,4 millj., Belgía með 0,8 millj. kr., Sviss mcð 0,4 millj. og Sviþjóð með 0,4 jnillj. kr. Auk ]jgss vár flutt út -4II Færeyja fyrir rúmar 200 þús. kr., Ii'land.s í'yrir rúmar 33 þús. krt og Þýzkalands fyrir 83 þús. kr. lega verður það á timabilinu frá 10—18. maí n. k. „Er til nóg af plöntun?“ „Sennilega verður nóg til af öllum plöntum nema reynivið og þingvíði.“ 217 faiþegar homn meS Esju. M.s. Esja kom til Reykja- víkur á sunnudag' frá Dan- mörku. Hefur skipið verið þar undanfarið til viðgerðar. Með skipinu komu samtals 217 farþegar. Meðal farþega voru þessir menn: Jakob Möller, Lárus Pálsson, I4öi*ð- ur Pétursson, Sveinbjörg Sig- fúsdóttir, S. Elíasson, Har- aldur Gíslason, Geir Stefáns- son, Bergur Jónsson, Jón S. Jónsson, Garðar Guðmunds- son, Hallgrímur Jónsson, Þorvaldur Hallgrímsson, Björn Árnason, Hulda Thor- steinsson, Anna Sæmunds- dóttir, Gunnar Guðmundsson og frú og barn, Sigurður Schram og frú, Haraldur Jónsson og frú og harn, Bára Sigurjónsdóttir, Tove Böðv- ai’sson, Sigríður Arnlaugs- dóttir, Hulda Guðmundsdótt- ir, Guðfinna Breiðfjöi'ð, Ásta Sigurbrands, Sigga Olsen, Óli J. Ólason, M. Thorlacius, Óskar Erlendsson, Þorvaldur Ánsnes, Siggeir Ólafsson, Herbert Jónsson, Jón Thor- steinson, Aage Schiötb, Sig- hvatur Bjai'narson og frú, Sigurður Jóhanness., Sveinn Guðmundsson, Valdimar Bengtson og frú, Erling Blöndal Bengtson, Lúðvík Guðmundssen, Kjartan Ólafs- son, Evjólfur Jóhannsson, Pétur Guðmundsson, Ragnar Ásgeirsson, Ástvaldur Eydal og frú og tvö börn, María Ólafsdóttir, Guðrún Christ- ensen, Ágústa Ólafsson, Frið- rik Guðjónss., Halldóra Jóns- son og sonur, Sigríður John- sen, Unnur Isleifs-Lársen og dóttir, Símon Guðjónssön, Kristinn Guðsteinsson, Jón Guðsteinsson, Guðrún Niel- sen, Hulda Gígja, Jóhanna Jónsdóttir, Sigriður Gunnars- dóttii’, Jón Guðmundsson og frú, Laufey Harlyk, Gerður Sigfúsd., Vilfi'íður Guðnad., Guðrn. Þorláksson, llans E. Petersen, Óli Ifansen, Anna fsfiskui lyiii 25.8 millj.ki.tilBieta. Vöiuskiptajöfnuðurinn á tímabilinu janúar til marz — fyi*sta ársf jórðung — vax*ð ó- hagstæður urn 28,4 milljónir króna. i A þessu tímabili eru helztu útflutningsliðirnir ]xessir: Is- fiskur fluttur út fyrir 25,8 millj. ki*., freðfiskur fyi'ir 7,2 nxilfj. ki*., söltuð síld fyi'ir 0,6 millj. kr., lýsi fyrir 6,7 millj. ki\, saltkjöt fyi’ir 0,8 millj. kr., lopi fyrir 0,5 millj. kr. og gærur, saltaðar og sút- aðai', fyrir 1,4 nxillj. la\ Alls nemur útflutningur- inn á þessu tímabili 55,5 millj. kr. og innflutningui'- inn 83,9 millj. ki\ Tvær stúlkur slasast í búð. Tvæv stúlkuv slösuðust nokkuð, er strætisvagn <>k á gluggann i Bernhöftsbakarii við Bergstaðaslnvli hér i hiv. 5’ar strælisvag >i'vi að aka norður göln ■ jnælli öðr-i um bil, og varö að sveigja ,lil hliðar til þess að billinn |kæmist. fram hjá. Þá munu jhemlar strætisvagnsins Iiáfa bilað og rann liann upp á gangstéttina og á rúðuna í bakai'iinu. Önnur stúlkan, sem í bak- ariinu.var, fékk kökufat, sém var í glugganum, í höfuðið og féll i gólfið. Hin stúlka'ij fékk stórt glerbrot i höfuðið og skarst töluvert á cnni. luararKsni] Sfí B t5« B mÚtU. I kvöld kl. 7,15 heldur utanfararkór S. 1. K. sam- söng' í Gamla Bíó. Verða þcssir hljómleikar endurteknir annað kvöld og er það í síðpsta sinn, sem kórinn syngur hér að sinni — Söngstjórar eru ]ieir Jón Halldórssón og Ingi- mundur Árnason. . Ivóriun fer með Drottning- unni um helgina. Ólafsson, * Ólafía Jensen og barn, Inga Sörenseri, Jón O. Jónsson, Sigríður Bjarnad. Auður Jónsdóttir, Stíg Óls- son. Björn Petersen, Einar Báldvinsson, Auk þess var töluvert af dönskum mönn- um, farþegar með skipinu. Nýkomi Kvenregnkápur og regnsíár í mörgum litum. tftyeir (jumlaugMcH & Ce. .i> ?... Austurstræti 1. ■ >. Chevrolet 1946 Fyrir löngu hafa menn sannfærst um þá mikil- vægu staðreynd, að þeg'ar ný Chevroíet kemur á markaðinn, er um að ræða nýja fyrirmynd. Getum útvegað Chevrolet-bíla frá Ameríku með stuttum fynrvara þeim, sem hafa gjaldeyris- og ínnflutningsleyíi. EINKAUMBOÐ: ~S>aml>an(l CCamvinnujéfc aqa Eisubýlishús á Grímsstaðarholti ásamt góðri eignarLóð er til sölu. Húsið er 4 herbergja íbúð. Fasteignasölumiðstöðin, Lækjarg. 10 B. — Sími 6530. í Laugarneshverfi og Kleppsholti, svo og einstakar íbúðir í sömu hverfum til sölu. — Einnig lítil hús og sumarbústaðir á Digraneshálsi og Árbæjarlandi. Fasteignasöhuniðstöðin, Lækjarg. 10.B. — Sími 6530. gav ©® i heldur félagsíund annað kvöld, íöstudag 3. þ. m. kl. 8,30 í Oddfellow-húsinu, uppi. DAGSKRÁ: Veiðimálefm íélagsins á kom- andi sumri. Stjórnin. Ungur réglusamiir maður getur fengið i'ramtíðar- atvinhu nú þegar vfð verzlunaistörf. Kaup samkvæmt Iaunasamningi V.B. /\aj‘lcvly'avcrzfun oCiífvícjS Cju/m nnc/ssonar ............ Laugavog 46.-: :

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.