Vísir


Vísir - 02.05.1946, Qupperneq 6

Vísir - 02.05.1946, Qupperneq 6
V I 5 I R Fimmtudaginn 2. maí 1946 Danmörk Þið sendið vinum yðar í Danmörku sútaðar gærur. / Sútunarverksmiðjan h,f. Hafnarstræti 15. Sími 1747. Ibúafi* í Kleppsholtfi og fiágreiififii Hefi opnað skóvinnustofu á Hjallaveg 15. 7'kev4w JcnaJJch skósmiður. Verzlunarfyrírtæki Atvinnurekendur. VeczlunármaÖur, sem vinnur algenga skrifstofu- vinnu, óskar eftir auka- vinnu á kvöldin. Einhvers- konar verzlunarvinna kemur til greina. Tilboð sendist blaðinu, merkt: „Vinna 1946“, fyrir 6. maí. Lækningastofa mín verður framvegis á Vesturgötu 4, uppi. Við- talstími kl. 1,30—2,30 e. h. Sími 5496. Heimasími 1656. H la^núáóon læknir. Sérgrein: Lyflæknissjúkdómar. Sleggjur Járnkarlar Kúbein Eldsmíðaverkfæri Skrúfstykki Stálborar Snittáhöld Eldsmiðjur Rímarar SiippfélacjiÍ 2 stúlkur óskast á matsöluna Berg- staðastrséti 2. önnur þarf að laga mat. Herbergi fylgir. Frí öll kvöld. Sjáifstæðishúsið opnað Sjálfstæðishúsið við Austurvöll verður opnað föstud. 3. maí 1946. f tilefni þessa, leyfa Byggingarnefnd Sjálfstæðisflokksins og Hússtjórn sér að bjóða þeim Sjálfstæðismönnum, konum og körlum, sem stutt bafa og styrkt byggingarframkvæmd flokksins með ábuga, dugnaði og fjárframlögum, að vera viðstödd þessa athöfn. Menn eru vinsamlega beðnir að vitja.aðgangskorta á skrifstofu Sjálf- stæðisllokksins á morgun, fimmtudaginn 2. maí. Atböfnin fer fram á tveim tímum, kl. 5 síðdegis og kl. 9 um kvöldið. ATIIÖFNINNI VERÐUR HAGAÐ ÞANNIG — llljómsveit lcikur. Lúðrasveit Reykjavíkur. ★ — Sjálfstæðishúsið — bygging bússins, lýsing þess og afbending. 'k Einsörigur IVtur A. Jönsson, ópcrusöngvari, k ■— Veitingar Hljómsveit leikur. ★ Ávarp. ★ Kvikmyndaþáttur. ★ Byggingarnefndin — Hússtjórnin. .•u'ioíl ;; briifíz y-rAA:.-' iOhoíi <fir».<rgnöi4uí,-*>'íu) Stúlha iskast til afgreiðslustarfa. Café Florida, Hverfisgötu 69. Múrari getur tekið að sér hleðslu óg múrhúðun á bílskúrum o. fl. í ákvæðis- vinnu. Tilboð, merkt: „Múr- vinna“, sendist Vísi fyrir föstudagskvöld. Vorubifreið Er kaupandi að góðum vörubíl, belzt Ford, má vera eldri gerð. Tilboð, er greina verð og árgang óskast send blaðinfi strax mcrkt: „Vörubifreið“. Sumarbústaður óskast til leigu. Gunnar Thoroddsen, prófessor. Fríkirkjuvegi 3. Sími 2822. ^tiílha óskast í BernhöSfsbaharí MótoihjóL Nýtt mótorhjól til sölu. Verð kr. 3600 Til sýn- is á bifreiðastæðinu við Lækjargötu kl. 8—9 í kvöld. Sœjarþéttir I.O.O.F. 5 = 128528'/2 = 9. III. Næturlælcnir er i LæknavarSstofunni, siniL 5030. Næturvörður er í Reykjavikur Apótcki, símij 1760. Næturakstur annast bst. Hreyfill, simi 1633». Hjónaefni. Á sumardaginn fyrsta- opinber- uðu trúlofun sina Kristín Sig- livatsdóttir, Ragnheiðarstöðum, Flóa, og Karl J. Karlsson, rafvéla- virki (Guðmundssonar skipstj.). Guðmundur Bergþórsson, Bræðraborgarstig 3, er 85 ára i dag. • Kvenfélag Hallgrímskirkju biður félagskonur að muna fundinn í kvöld kl. 8,30 að Röðli. Afmæli Varðar. Stjórnin biður þess getið, að gert er ráð fyrir að dömur séu síðklæddar og herrar á kjól, smoking' eða dökkum fötum. Útvarpið í kvöld. 19.35 Lesin dagskrá næstu viku. 20.20 Útvarpshljómsveitin (Þór— arinn Guðmundsson): Lagaflokk— ur eftir Weber. 20.45 Lestur forn- rita: Þættir úr Sturlungu (Helgi Hjörvar). 21.15 Dagskrá kvenna (Kveijfélagasamband fslands): Minnzt tveggja skáldkvenna, Huldu og Guðfinnu frá Hömrum. 21.40 Frá útlöndum (Axcl Thor- slcinson). 22.00 Fréttir. Létt lög (plötur). Maríuerlan er komin fyrir nokkru, en fróð- ir menn telja það óvenjulega> siiemmt. HrcMyáta hk 2S6 Skýringar: Lárétt: 1 Umhverfi, 6 til- vera, 7 tveir eins, 9 tvitiljóði, 10 afhenti, 12 knýi, 14 tík- amsliluta, 16 tveir saman, 17 hlemmur, 19 boð í e-ð. Lóðrétt; 1 koma, 2 fanga- mark, 3 spil, 4 líkamshluti, 5 samkoma, 8 tónn, 11 skemmdur, 13 hljóm, 15 verztunarmát, 18 ósam-stæði r. Lausn á krossgátu nr. 255: Lárétt: 1 Nafnbót, 6 fáa, 7 T.d., 9 R.R., 10 tóm, 12 Rán, 11 og, 16 au, 17 Sif, 19 tvinni. Lóðrétt: 1 Náttföt, 2 F.F., 3 nár, 4 barr, 5 tunnur, 8 dó, 11 mosi, 13 áa, 15 gin, 18 F.N. BEZTAÐAUGLfSAÍVlSI Ung stnlha óskast í vist. — DvaliS verður 3 mánuði í sumar- bústað. — Hátt kaup. Uppl. í síma 2623. .8j»{ u'ivij ;. r.-a .'ni Iló tir.aii iöi d txöí nbnn

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.