Vísir - 02.05.1946, Blaðsíða 7

Vísir - 02.05.1946, Blaðsíða 7
Fimmtudaginn 2. maí 1946 V I S I R ^ukif Ift* AijteAi 51 Þær elskuðu hann allar Tveimur dögum síðar, í kulda og slydduveðri, t'iiis og títt er í desember, var líkið jarðsett, við hliðina á Dorothy. Að kalla allir þorpsbúar fylgdu líkinu til grafar. Var það gömlu frú Morland til mikilla huggunar. „Öllum þótti vænt um hann," sagði hún við Patrick. „En livi eru þeir, sem allir clska, teknir írá oss?" Gömid spurning, sem ekki er auðvelt að syara. Og svo var ekið af tur til hússins, Mollie var hvit sem marmaralíkan, klædd svörtum kjól. Sorgin slíein úr þurrum augum licnnar. John var hörkulegur, næstum ögrandi, en hann leiddi móður sína, enn harmi lostna. Te var borið inn, en enginn snerti við' þvi. Þegar þernan var gengin út, lokaði John dyr- iinum, gekk til konu sinnar og sagði: „Drengurinn minn er horfinn," sagði hann liátt, „og nú getur þú farið þína Ieið." Enginn mælti orð, en Patrick stóð upp snögg- lega. „Hcyrðirðu hvað eg sagði?" mælti John hærra. „Drengurinn minn er farinn og kemur aldrci af tur, og nú getur þú farið þíria leið." „John, elsku sonur minn," kveinaði frú Mor- land. En hann arizaði henni engu. Ilann var þrútinn í andliti, augu hans blóðhlaupin, og hann mælti liásum rómi. Loks reis Mollie upp og augu hennar, sem lýsfu mikilli sorg og hugarkvöl, hvikki á hon- urií. Hún mælti róíega: ¦ „Ef eg fer, John, kem eg aldrei aftur." Enginn mælti orð af vörum um sinn. Alger þögn ríkti. Ekkert heyrðist, nema hinn þungi undardráttur Johns Morlands. Allt í cinu lyfti hárin höndum yfir höfuð sér, hann kreppti í'ingurna uThálfs, svo að þeir voru klóm likir, og var sem hann vildi rífa og klóra með þeim í cinhvern ósýnilegan andstæðing. „Farðu, farðu," æpti hann. „Eg bið ckki um annað. Farðu, áður en eg drep þig." ;,IIerra Heffron." Það var móðir Johns, sem kallaði til Patricks þannig, en þá var hann bú- inn að ganga til dyra, og opna þær. • „Komdu, góða mín," sagði hahn hlýlega við Mollie og án þess að gera sér ljóst, hve mikill ylur var i þessum fáu orðum. Hann tók i hönd liennar og leiddi hana út úr herberginu. í forstofunni leit hún á hann sljóum augum: „Hvert get eg farið?" „Eg skal fylgja þér til föður þíns." Patrick hafði hinar mestu áhyggjur af henni. llann var sannfærður um það nú, að Jolin var genginn af vitinu. Hann opnaði dyrnar, en hún hikaði. „Eg hefi hvorki hatt né kápu," sagði hún. En hann vildi ekki, að neinh dráttur yrði á Lroltför hennar. Hann tók yfirfrakka sinn og sveipaði um hana, eins og væri hún barn, og svo héldu þau út í myrkrið. Það var kalt og hver hríðargusan kom af annari, hvorugt mælti orð, i'yrr en Mollie sagði, grátandi og hlæjandi i senn, af hugaræsingunni: „Þetta er eins og i lélegu leikriti, „Rekin að heiman", mætti nefna það." Patrick svaraði engu. Hann hugsaði um það eitt hversu John leit út er hann bjóst til að hremma hana, eins og ranfugl bráð. „Pabbi verður hræddur, er við komum svona," sagði Mollie er þau komu að smáhúsi því.sem gamli síra Daw bjó í. „Nei, eg var hérna í gærkvöld. Eg held að hann búist" við þér hálft í hvoru. Hann veit, að þú erl hvíldar þurfi." ¦ Hann þorði ekki að segja henni, a$ frá þeirri stundu er Pat lézt hafði hann óttast, að svoná mundi fara. Konan, sem annaðist klerkinn gamla, kom til dyra, og Pat-rick kvaddi Mollie, en þegar h.ann var kominn kippkorn frá hús- inu hljóp Mollie á eftir honum: „Hvenær hitti eg þig aftur?'' „Bráðum. Mjög bráðlega. A morgun." „Þú lofar þv? Þú veizt, að eg á engan að nema pig- „Eg þarf ekki að cndurtaka þetta loforð. Eg kem?' * J- Hann beið þar til hún var komin örugglega ínn. — Þegar hann kom af tur til húss Johns var ga'mla frú Morland cin i viðhafnarstofunni. Ilenni var mikill léttir að þvi, er Patrick kom. „Ó, eg hefi verið svo skelkuð," sagði hún. „Eg held, að sonur minn sc genginn af vilinu. Ilvar er vesalings Mollie? „Hún er örugg. Ilún er hjá föður sínum." „Ö, það er scm bölvun hvíli yfir þcssu heim- ili, hver hörmungarviðburðurinii á fætur öðr- um. Eg vcrð að síma Isabellu á morgun að koma bcim." „Eg síinaði lienni í gær," sagði Patrik Heff- ron. Grátúr gömlu konunnar virtist nú óstöðvandi. „Ó, þér hugsið um allt. Hvernig færum við ári yðar?" Patrick hugsaði.um það af beizkju að litla hugmynd hefði hún um hina miklu ábyrgð, sem á honum hvildi. „Hvar cr John?" spurði liann áhyggjufullur. <v,Eg veit það ekki. Hann gekk úl skömmu cí'tir, að þcr fóruð út mcð Mollie. Ö, herra Heff- ron, Jialdið þér, að honum hafi verið alvara í liug, er hantí rak hana burt?" „Hann er hálfsluiiaður. Yeit ckki hváð hann segir eða gerir. Eg ætla að Veyna að finna hann." En hann leitaði hans árangurslaust i húsinu. Þá leilaði hann uppi Slater og trúði honum fyr- ir áhyggjum sinum — að vissu marki. „Og nú verðum við að finna Moiiand," sagði Patrick. „IÍann er ekki i húsinu, cg hefi leitað hans hvarvetna." „Eg skal leita hans í grcnnd við húsið og i þorpinu," sagði Slatcr. „Kannske hann hafi gengið að gröf sonar síns." Patrick bað hann að hreyfa því ekki við neinn, sem milli þeirra hafði farið. „Eg hefi verið þjónn fjölskyidunnar alla mina ævi," sagði hann virðulega. Frá mönnum of merkum atburonm; Reynum að sldlja Rússa. Útdráttur úr Cosmopolitan eftir J. P. McEvoy. ing og tregðu. Englendingar, Bandaríkjamenn og Frakkar geta ef til vill ekki gefið neitt sameigin- legt svar við, hvort hægt sé að endurreisa þýzka framleiðslu, án þess að í því felist ný stríðshætta. Fimmtíu sinnum á dag svara Rússar hinni sömu spurningu og svarið felst í orðiinum: „Deutschland uber Alles ist kaput" og á í framtíðinni að vera kaput. Hinir raunsæju Rússar vita, að svarið felst ekki i því, að skjóta nokkra Þjóðverja og „kemba" af- ganginn. Þeir vita, að þau vísindi og sá dugnaður, sem gerði Þýzkaland að djöfullegri ófriðarógnun, hurfu ekki á dularfullan hátfmeð nokkrum penna- dráttum undir uppgjafarskjalið. Þeir óttast Þjóð- verja, því þeir vita betur en nokkrir aðrir að opnist lcið vegna skorts á jákvæðum -athöfnum banda- manna, þjóta Þjóðverjar upp til handa og fóta og hagnýta sér hana. Þess vegna búa Rússar sig undir. að koma fyrst. Aðeins munurinn á hinni óttablöndnu virðingu, er Þjóðverjar sýna „hörku" Rússa og hinni illa duldu fyriríitningu á „mildi" Bandaríkjamanna ætti að opna augu hinna síðarnefndu. Ef til vill var hann Rússi bóndinn, sem gerði nhi göt neðst á dyrnar sínar, handa kcttinum sínum og ketlingunum 8 og sagði: „Þegar eg segi út er það alvara." Hayes-morðið. 'A KVdlWVKPMin Og hversvegna ættum viö aö halda fæöingardag Wasniiigtons frenuir hátíðlegan en fæöingardag minn? spuTÍSi kennarinn. Vegtia þess, aö hann sagöi aldrei ósatt. Dómarinn: Heyriö mig, ungfrú góö. Hér duga ngin undanbrögö. Hvaö eru'5 þér gamlar? Ungfrúin:'Tuttugu og tveggja ára og .... Dómarinn: Og hvaö ? Ungfrúin: Eitt hundraö tuttugu og sjö mánaöa. ÞaS má líkja bifreiða-akstri viíS ræöuhöld. — í jáöum tilfellunum verða menn aö kunna að nema staSar. Svo aö Sigga-klófesti piltinn, sem bjargaöi henni úr vökinni. Já, eu hún varö fyrst aS brjóta isinn. ¦»' Úr stílabók: Churchill bjargaöi landi sínu und- an yfirráðum óvinanna, eins og Jeanne d'Arc gerði. En hann hefir ekki ennþá verið brenndur á báli fyrir þaö. \ \ \ Sncmma á árinu 1726 var í London framinn einn grimmilegasti glæpur, scm annálar þeirrar borgar hafa getið um. Á þeim árum voru morð tíðari en nú, en jafnvel hinn slyngasti leyriilögregluhöfundur gæti vart látið sér detta í hug jafnhrottalegar að- f«rðir og þær, er voru viðhafðar í sambandi við þennan glæp. .Kvöld'nokkurt hcyrði varðmaðurinn á vitaskipi cinu skvamp^ í sjónum skammt frá skipinu. Hann lcit út fyrir borðstokkinn, en vegna myrkurs og þoku gat hann ekkert greint. Hann ákvað því að athuga þetta betur, cr birta tæki. En annar varð- maðu^ Robinson að nafni, varð honum fyrri til. Hann yfirgaf varðstöð sína strax og birta tók. A leiðinni meðfram höfninni sá hann allt í einu, sér til mikillar skelfingar, mannshöfuð, er var hálf- sokkið í leðjuna við ströndina. Höfuðið var allt blóði stokkið og atað leðju. Varðmaðurinn á vitaskipinu kom um það leyti upp á þilfar og kom brátt auga á höfuðið. Er þeir höfðu áttað sig á þessu, ákvað Robinson að fara og kalla á hjálp. Náði hann í nokkra menn og leituðu þeir nú í leðjunni að öðrum hlutum líksins, er þar kynnu að vera. En það eina, sem þeir fundu, var fata, er hafði auðsjáanlega verið notuð til þess að bera höfuðið í. Var nú farið með höfuðið og fötuna til dómara borgarinnar. Ákvað h'ann að láta hefja nákvæma leit í höfninni að hinu höfuðlausa liki. En sú leit bar engan árangur. A meðan á leitinni stóð var höfuðÝð sett á stöng og haft til sýnis í St. Mar- grétar-kirkjugarðinum, ef vera kynni að einhver þekkti af hverjum það væri. Lögreglumenn héldu vörð um staðinn. Áttu þeir að gæta að háttalagi áhorfendanna. Það var nefnilega algengt á þessum tímum, að hafa sönnunargögn, er fengust i ýmsum glæpamálum, til sýnis. Var þetta bæði gert til þess, ef yera kynni að fólk þekkti þau, og einnig, ef um morð var að ræða, því þá var haldið að hann kæmi nauðugur, viljugur til þess staðar, er lík hins myiia var geymt. . Höfuðið var þvi haft til sýnis i nokkra daga. Þó að morðinginn næðist ekki strax, varð þetta þó til þess áð málið skýrðist og lögreglunni tókst að hafa hendur í hári sökudólganna. Meðal þeirra, er komu til þess að skoða höfuðið, var maður nokkur, Bennet að nafni. Var það af einskærri tilviljun að hann átti leið þarna hjá, en er hann hafði horft nokkra stund á höfuðið, kann- aðist hann við svipinn. Hann tróð sér í gegnum mannþröngina, horfði nokkra stund á höfuðið, en.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.