Vísir - 03.05.1946, Blaðsíða 1

Vísir - 03.05.1946, Blaðsíða 1
Línubátar hætta veiðum. Sjá 3. síðu. VÍSIR -----------------------1 Þjóominjasafninu berast gjafir. Sjá 3. síðu. 36. ár Föstudaginn 3. maí 1946 98. tbl. Var dregiri af bíl 15 km. Einkennilegt slys varð nú í vikunni í ameríska fylkinu Maine. Kona ein festist við „'aft- urstuðara" bíls eiiis, og dró hann hana 15 km. leið. Kon- an meiddist þó furðulega lit- ið, þvi að hún marðist aðeins á öðiiun fætinum, scm j'est- ist við bílinn. Það bjargaði, að kápa hennar dróst upp á herðarnar og varði bak kon- unnar. Flugvélar Loft El eioa 257 farþega i í síðastliðnum mánuði fluttu flugvélar Loftleiða samtals 257 farþega. Farangur farþega og ann- ar flutningur nam samtals 2899 kg. og póstur, sem flug- vélarnar fluttu um 730 kg.— Yélarnar voru 61 klukku- stund á lofti og flugu sam- íals 13.420 km. Um 3000 þýzkir fangar hafa verið fluttir til Bret- lands frá Kanada til að taka við störfum, sem ítalskir fansar hafa unnið. 3iik Iíbm' h thfi* 'SSSfýíSi" í Mr&ticMBseíL 1 Bfetlándi eru iiú byggð /leiri hús en nokkru sinni áður. Eins og að Iíkindum læt- ur, eyðilögðust mörg þúsund hús í Bretlandi á stríðsárun- um og voru þá, og eru enn, þúsiindir manna algerlega húsnæðislausir þar í landi. Stjórnin vinnur nú að þvi að byggja yfir fólkið, og eru á hverjum mánuði byggð þús- undir húsa. í aprílmánuði var talið, að reist hefðu ver- ið í Bretlandi hátt á fimmta hundrað liús. Hver á þjéðsöng- urmsi að vesa? Austurríska stjórnin veit ekki enn, hvaða þjóðsöng hið nýja ríki á aS hafa. Hefir komið til máln, að hinn forni þjóðsöngur — sem þekktur er fyrir að Deutsch- land, Deutschland iiber Alles er sungið við hann —, verði tekinn ttpp, en þó er það ó- yíst og verður það jafnvel lagt á vald eftirlitsnefndar bandamanna. Ljóðið, sem Austurríkismenn sungu, átti ekkert skilt við hið þýzka. Réttarhöldin í Tokyo hófust í morgun. J£ Japanir leidtlir farir réiím í morgun hófust i Tokyo réttarhöldin yfir ýmsum helztu stríðsglæpamönnum Japana. Meðal þeirra, er leiddir verða fyrir rétt núna í Tokyo, er Hideki Tojo, fyrrverandi forsætisráðherra Japana. Hann er Jalinn vera einn þeirra Jaþana, er níesta á- byrgð ber á stríðsþátttöku þjóðarinnar. Bandarikjam. leggja mikla áherzlu á að hann fái sinn dóm fyrir á- byrgð sína á árásinni á Pearl Harbor. 52 aðrir. Auk Tojo verða að þessu sinni leiddir fyrir rétt í To- kyo 52 aðrir helztu stríðs- glæpamenn Japana. Þeir voru i fyrsta skipti leiddir fyrir dómstólinn í morgun.. Réttarhöld þessi verða all- víðtæk, eins og búast má við, og segir i fréttum í morgun, aá Bandarikjamenn sæki fast, að þeir Japanir, er mesta ábyrgð báru á þátt- töku þjpðarinnar í stríðinu og fái sinn dóní. lattas i ir Egiptalasidi. Það þykir óhyggilegt, að karlmenn í Kairo gangi með hatt. Vegna þjóðernisöldimnar, scm gengur yfir Egiptaland, eru þcir Egiptar, sem ganga mcð vestræna liatta, laldir næstum því landráðamenn. Hefir hvað eftir annað vcrið ráðizt á mcnn, sem Iiafa slík höfuðföt, og lögreglan ræð- ur ölluni í'rá að nota þau. Mawwdawnenww ósawwuwnaía uwn striðsbœtuw0 Italiu. Rússar faldir krefjast of mikils. — ^ti'íÍÁqlæpam^íiiS' <fœw4ur — E'egai famashita hershöfðingi var fyrir rétti í Manila, höf- uðborg Filippseyja, Jiomu fram mörg- vitni, er lýstu grimmdaraðferðum þeim, er Japanir beittu við eyjar- skeggja. Á myndinni sýnir einn Filippseyjamaður sár á hálsi sínum, er hann fékk, er japanskur hermaður ætlaði að hálshöggva hann. SkömmfuBi er engin í U.S.JL Truman forseti Bandaríkj- anna ræddi í gær við blaða- menn um matvælaástandið í Bandaríkjunum. Hann taldi ekki líklegt, að Bandaríkin þyrftu að taka upp matvælaskömmtun hjá sér. Hinsvegar sagði liann að allt ylti á því, hvernig upp- skeran yrði i Bandar,ikjun- um, og yrði liún góð, hélt forsetinn þvi fram, að enga skömmtun þyrfti að taka upp. Einungis undir þcim kringumstæðum, að upp- skerubrestur ýrði i'ár, gæti komið tl mála, að nauðsyn yrði á því að skammta mat- væli í Bandaríkjunum. MI ii s| k e m ii i* t i 1 iL © ii d © it. MacKcnnzie King, forsæt- isráðherra, cr væntanlcgur til London í næsta mánuði. Hann vcrður i London, er sigurhátiðin verður haldin þar. Upprunalega var ætlazt til þcss, að hann kæmi þang- að á fund forsætisráðherra samvcldislandanna þar, cn hann gat ekki komið það sncmma. Líkur eru á þvi, að fundi forsætisráðherra sam- vcldislandanna verði lokið, cr MacKennzié King kemur til London. Dfiófmæla yfir- ráðarréfti indonesa. Ulanrtkisráðherra Hot- lendinga hefir mótmælt yfir- ráðarétti Indonesa yfir Java. Stjórn Indonesa telur sig liafa yfirráðarétt yfir allri cynni, en þctta vilja Hollcnd- ingar ekki viðurkenna. Indo- nesar telja sig hafa yfirráða- rétt yfir allri Java utan þcss svæðis, sem hersctið er af hcr Breta. Pólverji cinn i Bretlandi hefir verið líflátinn fyrir að mvrða brezkan hermann. — Hi4eki T<yV fundi fjórveldanna í París í gær var aðal- lega rætt um stríðsskaða- bætur Itala. Alvarlegur ágreiningur reis upp milli fulltrúa fjór- veldanna, er þátt iaka í ráö- stefnunni út af því, hve mikl- ar skaðabætur skyldi gera ítölum að greiða. Tillaga Molotovs. Molotov, utanrikisráðherra Rússa, virðist hafa gert það að tillögu sinni, að Itöluin yrði gert að greiða meiri slríðsskaðabætur en hinum bandamönnum þótti gerlegt. Byrncs, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, setti fram. aðra tillögu i því máli og benti á að Italir myndu ekki geta greitt þær skaðabætur, er upprunalega hefði veriíJ farið fram á. Nefnd til Parisar. Um þessar mundir eru á utanríkisráðherrafundinum í París ræddar væntanlegar brcytingar á landamærunv Frakklands og ítalíu, og kom til Parisar í gær sendinefnd- frá Italíu til þess að verða viðstödd, er þessi mál verða rædd. Frakkar hafa óskað eftir þvi, að breytingar verði gcrðar á landamærunum, en ekki hefir verið gert upp- skátt hverra brejrtinga þeir óska. Hins vegar er talið að Frakkar vilji fá lönd frá ít- ölum, og er það meðal ann- ars ástæðan fyrir því, að Italir hafa sent scndinefnd til Parisar, til þess að gæta hagsmuna siniia. Hann var forsætieráðherra Jap?na á stríðsárunum. Tojo er efstur á Hsta japanskra stríðsglæpamanna. Neðanjarðar- verksmiðja eyðiSögð. Ameríski herinn hefir eyði- lagt eina stærstu neðanjarð- arverksmiðju Þjóðyerja. Verksmiðja þessi var hjá Liþholtsberg skammt^ frá Kasscl og var virt á hálfa aðra milljón punda. Hún framleiddi aðallega allskonatf kemisk efni.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.