Vísir - 03.05.1946, Blaðsíða 4

Vísir - 03.05.1946, Blaðsíða 4
V I S I R Föstudagiifn 3. maí 1946 VISIR DAGBLAÐ Gtgefaiidi: BLAÐAUTGÁFAN YISIR II/F Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Verð kr. 5,00 á mánuði. Lausasala 40 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. JJ. cJlc aruóóon, tói nó l? d Ld. Samrieikans lödd. IJitstjóri Þjóðviljans, sá er nú gegnir því starfi, liefur um langt skeið skrifað mjög ötullega um herstöðvarmálið, bæði undir nafní og nafnleysu, en nú ber svo einkennilega við, að á bátíðisdegi verkalýðsins virðist hann bafa fengið snert af Oxford-hreyfingunni og viðurkennir í rammaklausu á 8. síðu Þjóð- viljans, að bann hafi ekki sagt sannleikann i málinu til þessa. Nú boðar hann hinsvegar að hann ætli að segja sannleikann næstu daga, og vonandi verður hugarfarshreyting hans ekki breytt að nýju, þannig að hann lialdi áfram að segja ekki sannleikann. Þessi ötuli áróðursmaður, sem ekki segir sannleikann, hefur fengið nokkra undanhaldsmenn í sjálf- stæðismálinu, sem slegnir hafa verið af sam- vizkubiti, svo sem kunnugt er allt frá Krists <iögum og raunar fyrr, og „ástandspersónur“ i lið með sér. Hafa þessir menn malað í tíma og ótíma, f'rekar óáheyrilega og með smjatti og semingi, um landráðamenn, sem vildu ofur- selja ísland erlendu herveldi og stofna öryggi þess í voða. Slíkir menn möluðu í ríkisútvarp- inu 1. maí, eftir að opinberlega er yfirlýst af stjórn Bandaríkjanna, að hún kalli allan her sinn héðan burtu, er friðarsamningar iiafa yerið undirritaðir, og ennfremur hefur verið( tilkynnt einnig af sömu stjórn að hún hafi að öllu farið að óskum íslenzkra stjómarvalda om setuliðsdvölina, cða að minnsta kosti feng-J :ið samþykki þeirra til slíkrar dvalar hér, en ;í ríkisstjórninni hafa kommúnistar enga sér- stöðu haft úm afgreiðslu málsins. Virðist því »vo, sem „malararnir“ treisti ekki fulltrúum sinum í ríkisstjórninni, en hálf óviðkunnan- legt sýnist að nota júíkisútvarpið á degi verka- lýðsins, til ])ess að gera á ])á árásir og væna |)á um ósannsögli, sem jafnvel ritstjóri Þjóð- ;viljans er nú horfinn frá að nota í áróðrinum. .Aldrei hefur verið ver með timann farið í Bílvisútvarpínu, enda hrópaði hvert orð í land- ráðabrigzlunum gegn höfundi sínum. Hinsveg- ar mun altt þetta hafa verið undirbúið fyrir Jöngu, svo sem hátiðahöldin um land allt bera vott um, en yifrlýsing Bandaríkjastjórnar kom trúðleikurunum á óvart. Ahnenningur treystir því að yfirlýsingar Bandaríkjastjópnar hafi meira gildi^en „mal“ Aróðursþýja kommúnista, hvort sem þeir íþykjast scgja sannleikann, eða viðurkcnna að hélt ])ví kvrru fyrir og fór ■þeir hafi ekki sagt hann, eins og sá hrein- hvergi utan. Sterk bönd |ræktaði Oxford-hreylingar kommúnisti, sem|tengdu hann ávallt við'land stjórnar Þjóðviljanum, — í bili. Nú virðist sitt, og hefi eg aldrei hitt Island hefir ekki enn lifað það, að verða auðugt að skapandi kröftum tónsins. Orðsins fimi hefir löngum verið lielzta viðfangsefili okkar, svo að jafnvel sagn- fræðingum okka'r og bók- menntafræðingum liefir þótt nóg um einhæfa dýrkun ritlistarinnar. Það er þvi tvö- fatt tilefni til ])ess að hvíla augað við stórt skarð, er rof- ið hefir verið í fáskipaða fylkingu þeirra, cr betur flestum öðrum kunnu að leggja lag sitt við orð og tóna. Hvert einasta fráfall slíkra manna er hvassróma áskorun um að hefja aftur merkið, þar sem niður féll það, og lyfta því hærra og bera það lengra fram. Ingi 'J'. Lárusson átti ,því sjaldgæfa láni að fagna, að verða óskabarn þjóðar sinn- ar. Söngvasál hans sveif yfir hverjum búandbæ sveitar- innar á bernskuárum mínum, svo að gleði og hrifning streymdi frá fólki og öllu umhverfi, er hljómar Inga bárust hlustfúsum eyrum. lngi naut aldrei opinberra löfsyrða, enda var nafni hans ekki á loft haldið. Samt sem I áður skipaði haun sérstakan virðingarsess meðal alls i þorra manna, einungis vegna i þriggja laga, sem hvert i mannsbarn kunni og unni, i „Ó, blessuð vertu sumarsól", „Ég bið að heilsa“ og „I i svanalíki“. Og ]>essi þrjú litlu I lög hafa að sínu leyti eflaust | skapað eins mikla ánægju lijá okkur eins og þrjár sym- fóníur eftir Beethoven í heimalandi hans, ])ví að ein- staklingsnautn og listþróun er sitt hvað. Listgáfa Inga Lárussonar kom mjög stiennna í ljós, og mun hann á sínum tíma hafa leitað til Álþingis um stuðn- Lng til tónlistarnáms. Listin ])ótti þá ekki vænleg til þjóð- hagslegrar viðreisnar, svo að málalokin. urðu neikvæð. Ingi hann vera kominn lítið eitt út af línunni, eins <)g fyrirrennarár liahs og hefur Damoelesar- Kverðið vofandi yfir höfði sínu. I kosningahar- áttu þeirri, sem í hönd fer, er , tilgangslaust f yrir kommúnista að þykjast hafa vcrið mikl- ir menn í herstöðvamálinu. Því máli er lokið ineð fullnægjandi ýfirlýsingu Bandarík’ja- stjórnar um brottflutning setuliðsins. Hilt er svo annað mál, að Islenzku ])jóðinni er vanzi að öllu því orðagjálfri lítt ábyrgra manha, sem verða jafnvel sjálfir, að viðurkenna, að jeir hafi ekki sagt "sannleikann í málinu, — íinnaðhvorf lögið beinlínis, cða undan dregið og sagt hálfah Sannleika, en slíkt getm- oft verið versta lýgin og auðvirðilegasta. Farnist konnnúnistum kosningabarátían. undir slíku rnerki, svo sepijþeir veri’Ískuldíi. M veí-Sa úr- slitinjeins og þau eiga<nð<vero.: ' neinn islenzkan tónlistar- ihann, sem eg fann að elsk- aði ])jóð sína eins innilega og hann. Hann harmaði það, að ífelehdingar virtust vera liætt- ir að yrkja brennandi ætt- jarðarkvæði, og þar með yrði einnig tónskáldunum íregt að hræra tóna sína. En samt íþrótta- Tæp vika er nú liðin síðan fyrsti ís- ferðir. lenzki fimleikaflokkurinn, sém fór út fyrir landsteinana er kominn heim aft- ur. Hann gat sér góSan orðstir erlendis, enda kenmr auðvitað ckki til mála að senda aðra flokka en þá, sem standa þeim flokkum á sporði, sein til eru í þeim löhdum, sem lieimsækja skal. |En þetta er aðeins fyrsta ferðin af mörgitm, sem fyrirætlaðar eru á sumri kontanda. Það eru .bæðf knattspyrnuinenn, fimleikamenn og frjáls- iþróttamenn, sem eiga eftir utanferðir sínar. Fulltrúar „Óánægður íþróttamaður“ hefir ístands. skrifað mér bréf það, sem hér fer á eftir: „Eg fagna því sannarlega, að íþróttamönnum okkar skuli gefast tækifæri til að komast út fyrir landsteinana, bæði trl að reyna sig við iþróttamenn annarra landa, læra sönnun fyrir því, að list Qg af l)eini og kynna tandið. Það er sjálfsagt, að þjóðerni frjóvga hvort ann-jstuðla að þvi, að sem flestar slikar fcrðir verði að. List Inga Lárussonar og farnar, þegar við höfum pilta og stúlkur, sem ættjárðarást munu lifa svo geta „representerað“ okkur svo, að við þurf- lengi sem söngur og þjóðrælít [um ekki að bera kinnroða fyfir framniistöðu verða stunduð á okkar landi. þeirra. Hallgr. Helgason. Misrétti. * En eg get ckki orða bundizt út af þvi, sem gerzt hefir siðustu dagana i þessum utanferðamálum. Eitt félagið hefir feng- ið hér í bænum styrk svo að tugum þúsunda króna skiptir frá hinu opinbcra — bæ og riki — til að seilda út fimleikaflokk, og sá flokkur á ekki að ferðast cins og um einhverja slordóna sé að ræða, — siður en svo, þvi að hann hefir flugvél til umráða fyrir sig. En á meðan er ver- ið að stofna nefnd til að reyna að safna fé tii að senda út'nokkra frjáls-íþróttamenn. * Tvennt hað er bezl að cg taki það fram aftur, ólíkt. sem eg sagði fyrst, að cg er lilynntur utanförum íþróttamanna. En mér finnst Harmonikuhljóm- leikar á laugardag. Harmonikuleikanunir Lýð- ur Sigtryggsson og Hartvíg Kristoffersen halda fyrstu liljómleika sína n. k. laugar- dagskvöld kl. 11,30 í Gamla Bíó. Á hljómleikaskránni eru jazzlög, klassisk lög, Ill.a.1 ekm i-étt að lóta einn flokk sitja „að öllum krás- eftir Grieg, Mozart og Verdi og ýmis vi-nsæl og alþýðleg lög. Leika þeir félagar ýmist einir eða báðir saman. Svo sem kunnngt er, og Vísir hefir áður skýrt frá, er Lýður Sigtryggsson núver- andi harmonikumeistari Norðurlanda. Hlaut hann þann titil í samkeppni méðal harmonkuleikara frá Norð- urlöndunum finim. Er senni- legt að margán fýsi að hlusta á þenna'fræga landa okkar. Hinn liarmonikulcikarinn, Hartvig Kristofersen, er kennari I.ýðs og þekktur norskur harmonikusnilling- ur. Hefir hann haldið marga hármonikvthljómleika víðs- vegar á Norðurlöndum og leikið á mai’gai’ grammólons- plötur. er hanli talinn méðal fremstu hljóðfæraleikara Norðmanna. Á fundi á Torfastöðum í Biskupstung- um-22. þ. m.-var rætt um áfengis- máls og saniþykkt eftirfarandi til- laga: „Fundur í stúkunní Bláfell aítætlega. og safnaðarfundur á Torfastöð- um, lýsir ánægjti sýxni yfir því, að konur í Reykjavík bindast uniim, og þar að aúki tel eg það tvennt ólikt, livað væntanlegir keppendur okkar i frjálsum iþrótlum mundti geta aukið mcira hróður lands- ins en fimleikaflokkur, þótt ágætur sé. En til þess að koma frjálsíþróttamönnum út, -— örfáum, niiklu færri en hintim — þarf sérstök nefnd að sctjast á rökslóla, til að finna snikjUaðferðir, sem að gagni geta komið. Hvers er sökin? Eg skal ekki fuhyrða neitt uni það, hver sökina á á þvi, að þessi mis- tök liafa átt sér stað. Eg skal meira að segja vera svo mildur í dómum, að kalla þetta ekki annað en athugaleysi af þeirra hálfu, sem um máiið Iiafa fjallað. Því að auðvitað vilja allir, sem þarna koma við sögu, að vegur íslands sé sem mcstur og hcztur, þótt þéir hafi ef til vill ekki athugað sinn gang nægilega vandlega áður en af stað var farið. En sé liægt að hæta úr þessum mistökum, þá ælti að gera ])að.“ * Hér heima — Eg er nú ékki svo kunnugUr jiess- um málum, að eg vilji fara að setja mig á þann háa hest, að fara að kveða upp ncinn dóm í þeim. Þó fer ekki hjá því, að mig langi til að koma hér að nokkurum orð- um út frá sjónarmiði blaðamapnsins. Það vita aliir, scm Iilöð lesa, að þau verja miklu meira rúmi til að skýra frá afrekum i frjálsum iþrótt- imi en fimleikuni, þótt liið síðarnefnda takist trúðj hann á voldugt, hreint samtökum um róttækar aðgerðir og hjart og sterkt ísland, er ‘ afengismálum þjóðarinnar, ',.v. .' . iþakkar liversu prýðilega þær hafa um siðir risi npp td lullkom- ' A handa llleð sam,)vkkt til. mnar meðvilundar um óþrot- iagna á fundnm í Reykjavík 2. legt ,ail silt og auðlegð lil anda og lianda. I þeirri trú sinni hvarf Ingi.sjónum okk- ankið gildi og veita nýja og 15. þ. m., og heitir stuðningi sinum. Telur fundiirinn vænlegt, að konur um land allt ~ , sariieinist uiw þetta TOÍkla mál og ar. Og þess vcgga ia log hans™^^ til sigurs, Burt lueð — og erlendis. áfengið. Þá niun risa nvtt ísland.“ Það sama er uppi ó teningnum annars staðar. Það t-r ætlunin að senda íþróttamennina til Evrópumóts í frjáls- um iþróttum í Osló i sumar. Við.cigum góða menn til að senda, a.m.k. einn, sem getur sigr- að alla liina keppðndurna. Fregnin um afrek- fullum hans lierst til allra blaða áffunnar, en afrek fiinleiklimanna fréttast aldrei eins fíjótt og víða, jþótt þcir sé ágætii’|á sína vísu.-Þctta rriá ri'áéh- an liafa í huga í sá|ijbandi Við'stVrlivéÍtlngár til utanfara.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.