Vísir - 03.05.1946, Blaðsíða 6

Vísir - 03.05.1946, Blaðsíða 6
V 1 S 1 R Föstudaginn 3. maí 1946 SOÍSOO»ÍS<S!SOÍ500»ÍÍÍ>ÍSOO»OOÍÍ»ÍSÍ5Ö!>ÖÍÍ<ÍQOÍÍÍX50ÍÍ!ÍÍSOOÍÍÍÍÍÍOOOÍ: ÖLLUM þeim mörgu skyldum og vanda- | lausum, sem glöddu mig með heimsóknum, B skeytum og gjöfum á 75 ára afmæli mínu, ^ 28. apríl s.L, færi eg mínar hjartanlegustu « þakkir. — Lifið öll heil! g 8 « Valdimar S. Loítsson, Laugaveg 65. « ^oooooooisooooooooooooooisooQooooeoooooooooooooowa Tilkynning frá Menntamálaráði íslands. Umsóknir um styrk til náttúrufræðirannsókna á árinu 1946, sem Menntamálaráð lslands veitir, verða að vera komnar til skrifstofu ráðsins, að Uverfisgötu 21, fvrir 15. maí næstkomandi. Magisfer Westergaard-Nielsen sýnir í Tjarnarbíó sunnudaginn 5. maí kl. I1/* e. h. stundvíslega kvikmyndir frá Danmörku um: Afmælisfagnað á 75 ára afmæli Kristjáns konungs tíunda, Viðburðina 5. maí 1945, Rússa á Borgundarhólmi o. fl. Aðgöngumiðar fást í Ingólfs apóteki, í Bókaverzl- un Sigfúsar Eymundssonar og við innganginn. Kenni bifreiðaakstur Uppl. í síma 6713 frá kl. 9—6 í dag og næstu daga. Sokkabandabelti góð og ódýr. Plymouth '40 til sýnis og sölu kl. 6—7 á Óðmstorgi. Þurrkuð epli J^ór^ur Svein&ion do. h.j Tvo duglega menn \ _ ... . vantar strax við vinnu á goltvellinum. Uppl. í síma 6698 milli kl. 8—9 í kvöld. Nú er Söríi kominn í bókaverzlanir: SÖRU SONUR TOPPU eftir skáldkonuna heimsfrægu, MARY O’HARA. Ilrífandi falleg saga, scm óefað verður ein af fremstú og.merk- ustu sögum {>essa árs. Hún verður uppáhald allra bóka- 'umienda, ungra sem gamalla. Hún er þrungin dásamlegu of- uæmi tilfinninganna lifandi og ógleymanleg. — Hér cr það Iífið sjálft, sem talar, í fegurð sinni og fjölbreytni. Enn á ný verður hinn elskulegi piltur, Kén, hvers manns hugljúfi. SÖRLI er hinn mikli víkingur meðal lúnna ljónhuguðu fjallahesta. Saga hans er sjald- gæft bókmenntaefni, glæsilegt og mikilúð- ugt. — Saga þessi hefir verið k.vikmynduð, — en lesið söguna áður en myndin vet’ður sýnd. TIL SÖLU vegna brottflutnings, tveir stoppaðir stólar, ottóman, stofuborð, útvarpsborð, kommóða og svefndívan. Klara Trygg-vason. Víðimel 52. Sími 6160. svartur. í<Uui)«| w n u MUiii, Freyjugötu 26. Blátt €H EV10 T Grátt efni í peysufata- frakka, sérstaklega vand- að. Flónel, tvisttaii, liand- klæði. Verzl. Guðbjargar Bergþórsdóttur, öldugötu 29. Sími 4199. Sœjarfréttir I.O.O.F. 1. = 128538 /2 = Næturlæknir er í Læknavarðstofunni, sími 5030. Næturvörður er í Reykjavikur Apóteki, sími 1760. Næturakstur annast bst. Bifröst, simi 1508. Sr. Garðar Þorsteinsson í Hafnarfirði, verður fjarver- andi í 6 vikur. Biður hann þá, sem þurfa að láta vinna prests- verk i prestakalli sínu eða fá vottorð að snúa sér til formanns sóknarnefndar, Steingríms Þórð- arsonar, kaupmanns, er gefur ali- ar upplýsingar. Þeir, sem lokið hafa háskólapróf- um erlendis frá því, er lieims- styrjöldin skall á, eru vinsam- lega beðnir að senda upplýsing- ar um próf sín til Boga Ólafsson- ar, yfirkennara, Tjarnargötu 39» vik. Þar eru menn beðnir að til- ’greina, hvaða ár prófið var tekið, við livaða háslcóla, í livaða grein eða greinum og nieð hve hárrl einlcunn. Aðstandendur þeirra kandidata, sem ekki eru staddir liér í bænum, eru beðnir að senda slikar upplýsingar, ef þeir hafa þær við höndina. Útvarpið í kvöld. 20.25 Útvarpssagan: „Stygge Krumpen“ eftir Tliit Jensen, XXIII (Andrés Björnsson). 21.00 Útvarpstríóið: Einieikur og trió. 21.15 Erindi: Landsig og fjöru- borðsbreytingar. — Fyrra erindi (Ólafur Friðriksson rithöfundur). 21.40 Sclilussnuss syngur (plöt- 'ur). 22.00 Fréttir. 22.05 Symfón- iutónleikar (plötur): Píanókons- ert i A-dúr eftir Liszt. ítalska Symfónían eftir Mendelssohn. Ungbarnaverndin Líkn, Tcmplarasundi 3. Stöðin er op- in þriðjudaga, fimmtudaga, föstu- daga kl. 3,15—4, Fyrir harnshaf- andi konur mánudaga og mið- vikudaga kl. 1—2. Börn eru bólu- sett gegn barnaveiki á föstudög- um kl. 5,30—6. Þeir, sem vilja fá börn sín bólusett, hringi fyrst í sima 5967 milli kl. 11 og 12 saina dag. UwMyáta hk ZS7 Skýringar: Lárétt: 1 Auðlind, 6 ó- hreinka, 7 hvíldi, 9 tvíhljóði, 10 bókstafuiy 12 refur, 14 fangamark, 16 verksmiðja, 17 gruna, 19 skér. Lóðrétt: 1 Unglegur, 2 tónn, 3 nevta, 4 karldýr, 5 ella, 8 fisk, 11 birla, 13 endir, 15 reitt, 18 ósamstæðir. Lausn á krossgátu nr. 256: Lóðrétt: 1 Nálgast, 2 T.L.. L.L., 9 au, 10 gaf, 12 rói, 14 úf, 16 M.N., 17 lok, 19 tilboð. Lóðrétt: 1 Nálgast, 9 T.L., 3 tía, 4 úfur, 5 Alþingi, 8 La, 11 fúll, 13 óm, 15 F.o.b., 18

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.