Vísir - 03.05.1946, Blaðsíða 8

Vísir - 03.05.1946, Blaðsíða 8
e VISIR Föstudaginn 3. maí 1946 Nýjar agúrkur Klapparstíg 30. Sími 1881. | óskast í Regnhlífagerðina. Uppl. í Regnhlífabúð- inni, Hverfisgötu 26, í í , . dag og a morgun. 1 ÁRMENNINGAR. Skíðaferðir í Jós- -epsdal um lielgina verða á laugardag 3d. 2 og 6. Farmiðar i Ilellas. SKÁTAR! Piltar! — Stúlkur! Skíðaferö í Þrym- heim um helina. Far- aniöar í Aðalstræti 4, kl. 6— '6.30 í kvöld. Á sunnudag veröur innan- félagsmót. FARFUGLADEILD REYKJAVÍKUR. - Næsta lauardag 4. þ. tn., veröur farið’ í Heiöarból, gist þar, en gengiö á Vífilfell á sunuudag. Þátt- takendur mæti viö Iönskólann rétt fyrir kl. 6 e. h. á lauardag. MEISTARA-, 1. og 2. flokkur. — Æfiiig i kvöld kl. 10 á íþrókta- vellinum. I.B.R. H.K.R.R. Hraökeppni Ármanns 1946 í handknattleik fer fram á íþróttavellinum i Reykjavík 30. maí n. k. (upstigningad.). Kép'pt vcröur meö 7 manna liði í 1., 2. og 3. aldursflokki lcarla. Öllum félögum innan f.S.Í. er heimil þátttaka. Tíl- lcynningar um þátttöku sendist Glímufélaginu Ármann 7. dög- tnn fyrir mótiö. Mótanefndin. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ráögerir aö fara göngufor í Raufarhólshelli. F.kiö tipp i : s miðjulaut á Hellisheiöi. Geng- i? ) þaöan á Sk álafell og í Rauf- -a rhólshelli, se: 111 er mjög merki- ií ■gur. Til hak a gengið um Fld- orgarhraun. 1 .('mguhli ð (ig :.1, ágaskarö i I fveradali. - I'ar- ar úöar seldir á skri i stofu Kr. Ó. .S kagfjörðs, '1' úngötu 5 1 il 'kl. 4 r laugardag. —I.O.G.T.— Þingstúka Reykjavíltur. "r;utidurinn, sem frestaö var 2ó. Ji. m. veröur í k-völd kl. 8.30 á ’l'ríkirkjuvegi 1 f. Dagskrá: Sligveiting, kosning íulltrúa til Æimdaantisþings. Erindi: Björn |Uagnússon dósent o. íl. FRJALS- rtj ÍÞRÓTTTA- NÁMSKEIÐ fyrir byrjendur, 16 'Jœii ára og eldri, hefst í næstu viku. Kennari veröur sænski iþrótta- kennarinn George Bergfoss. Honum til aöstoðar veröa nokkrir beztu íþróttamenn íé- lagsins. Væntanlegir þátttak- endur tilkynni þátttöku sína í Í.R.-húsinu í kvöld og annað kyöl.d kl. 6—8 e. h., í sínia 4387. Námskeiö fyrir yngri en 16 ára verður auglýst síöar. — GLfMUMENN K.R. NOKKRIR menn geta feng- ið keypt fast fæði i Þingholts- stræti 35. (77 FÆÐI selt á Bræðraborgar- stíg 18. (69 BÓKHALD, enáurskoðun, skattaframtöl annast ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími 2170-______________(707 SAUMAVELAVIÐGERÐIR Æfing í kvöld í Miö- bæjarskólanum, kl. 8—9. — Mætið allir. Knattspyrnumenn! Meistara-, i. og 2. fl. æfing í kvöld kl. 9. — Mætið allir. SKÍÐADEILDIN. — Skemmtifundur verö> ur í Nýju Mjólkur- Steöinni föstudags- kvöldiö kl. 8,30. Afhent veröa verðlaun frá. Skíöamóti Reykjavíkur og frá Vormótinu seinasta. Verölaunahöfum frá mótum þessum er öllum boöiö á fundinn. — Sýndar verða sænskar skíðafilmur, kennslu- myndir (tal og tón) framúr- skarandi góðar. Skíðanefnd K. R. HERBERGI til leigu gegn húshjálp. Þavf að geta þveg- Jið þvott. Reyhimel 25, mið- hæð. IiERBERGI, heízt meö aö- gangi aö eldhúsi, óskast. Til- boö, merkt: ,,1946“, sendist Vísi. (4 5 Áherzla lögö á vandvirkni og fljóta afgreiöslu. — SYLGJA, Laufásvegi 19. — Sími 2656 Fataviðgerðin Gerum við allskonar föt. — Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. Laugavegi 72. Sími 5187 frá kL 1—3. (348 STÚLKA sem getur unni'ö við bakstur einhvern hluta dagsins eftir samkomulagi, getur fengiö atvinnu nú þcgar í Kaffisölunni, Hafn- arstræti 16. Uppl. á staönum eða í síma 6234. (16 AFGREIÐSLUSTÚLKA óskast. West-End, Vesturgötu 43. Sími 3049. Húsnæöi fylgir ekki. (718 NOKKRAR reglusamar stúlkur óskast. Kexverksmiöjan Esja h.f. Sími 5600. (42 AFGREIÐSLUSTARF. Piltur og stúlka óskast fyrir 15. mai í nýlenduvöruverzlun í vesturbænum. Umsóknir, merktar: ,,Gott kaup“, send- ist Vísi fyrir laugardags- kvöld. UNG stúlka óskar éftir lier- hergi 14. maí. Iíúshjálp kemur til greitia. Tilboö leggist imi á afgr. Vísis íyrir þriöjudags- kvöld, merkt: „Hæglát“. (48 REGLUSAMAN sjómann, sjaldan heima, vantar herbergi, nú þegar eöa síðar. Tilboð send ■ ist afgr. blaösins fyrir helgý merkt: „Reglusamur sjómaöur“ SJÓMAÐUR, sjaldan heima, og bilstjóri, óska eftir herbergi nú þcgar eöa fyrir lok maí. — Tilboö sendist blaöinu fyrk* sunnudag, merkt: „2 reglusam- ~ 155 HERBERGI til leigu geg.i ræstingu á herbergjum. Báru- göttt 18. Sími 4525. ( 5- STÓR stofa íil leigu. Efsta- sundi 58, Kleppsholti. (59 RÆSTINGARKONA ósk- ast. Raftækjaverzlun Lúövíks Gtiömundssouar, Laugavegi 46. GÓÐ stúlka óskast í vist ii! t. júní. Uppl. í síma 2045. (47 RÁÐSKONA óskast á sveita- heimili. Má hafa meö sér stálp- áö barn. Uppl. á Bráyallagötu 6, II. hæð, eftir kl. 6. (51 1—2 STÚLKUR vantar á veitingahús utan viö bæinn. — Uppl. á Lindargötu 60. Sími 1965- ____________________(66 TELPA óskast til aö gæta 3ja ára drengs í suinar. Uþpt. í síma 2056 kí. 7—9 í kvöld, (73 STÚLKA eöa unglingur ósk- ast í létta vist í tvo mánuði. — Gott sérhérbergi. Uppl. Há- vallagötu 47, ttppi. Sími- 5487. SEL sniö búin til eftir máli, sníð einnig herraföt, dragtir og unglingaföt. Ingi Benediktsson, klæðskeri, Skólavörðustig 46. Simi 5209.____________ (43 ÁBYGGILEG stúlka óskast til afgreiöslu í Breiðfirðinga- búö, Skólavöröustig 6B. — Einnig kona til hreiugerninga. STÚLKA óskast í vist. — Laugaveg 19, miöhæö. S.érher- bergi._______.__________(91 RITVÉLAVIÐGERÐÍR Áherzla lögfö á vandvirkm og fljóta afgreiðslu. — SYLGJA, Laufásvegi 19. — Síini 2656. PENINGABUDDA héfir tapast. Finnandi geri svo vel og hringi í sima 6352. (63 GLERAUGU, með silfur- spöngum, töpuðust kl. 1 síöastl. þriöjudag á leiöinni frá Hverf- isgötu 1 að Verzluninni \rað- nes. Skilist á afgr. Vísis. (64 TAPAZT hefir karlmannsúr frá Hafnarstræti, Hverfisgötu að Njálsgötu. Finnandi vinsam- legast beöinn aö gera aðvart á Njálsgötu 92. Sími 21x9. (68 PENINGABUDDA, meö ipo krónum í, tapaöist á Vestur- götunni éða í miðbænum í gær. Vinsamlegast skilist á Holts- g»tu 37._________________(76 PHILIPS-reiöhjól, nýlegt, tapaöist í maí i Haínarstræti. Skilist gegn fundarlaunum i Konfektgerðina „Fjóla“, Vest- urgötu 29. Sími 1916. (81 KARLMANNSREIÐHJÓL í óskilum á Laugaveg 171. — Sími 4226. (82 ÁBYGGILEGIR og dugleg- ir unglingar óskast til aö selja útlend frímerki. — Bókabúðin Frakkastíg 16. Simi 3664. (85 TIL SÖLU vegna flutnings: Tvísettur klæðaskápur úr gabon. Einnig enskur barna- vagn. Óöinsgötu 15. (87 TVÖFALDUR tauskápur og svefnherbergissett úr eik til sölu og sýnis á Grenimel 12. — 'Uppl. í síma 6427 kl. 4—6 í dag. STÓRT eikarskrifborö til sölu. Marargötu 7, kjallara. (80 TIL SÖLU: 8 hestafla háta- mótor. Tækifærisverð. Uppl. \?esturgötu 68. (84 TIL LEIGU við miöbæinn íorstofuherhergi. —- Fullkomin reglusemi áskilin. Sendiö til- hoð. merkt: ...l lérhergi 200“. ÓSKA eftir einu herbergi og eldliúsi eða eldúnarplássi. Hús- hjálp. Uppl. Efnalaugin Týr. ELDRI togara-sjómaður ósk- ar eftir iierbergi, lielzt sem tnest miðbænuin; fæði æskilegl i landlegum (ekki skityrði),- leiga og fyrirframgreiösla eftir samkomulagi. Uppl. i síma 5283 eftir kl. 7 e. h. (89 STÚLKA óskast á barnlaust heimili. Sérherbergi. Uppl. í síma 4206). (75 STÚLKA óskast til aí- greiöslustarfa. Húsnæði getur fylgt. Uppl. Austurgötu 1, Hafnarfirði. (78 UNGLINGUR (stúlka) ósk- ast við húshjáljyog til aö gæta barna nú þegar. Hringbraut 34, kjallaranum. (79 UNGLINGSSTÚLKA ósk- ast strax. Sérherbergi. Karen Ásgeirsson, Samtún 16. RITVÉLAR og aðrar skrif- stofuvélar teknar í umboöásölu. Bókabúðin Frákkastíg 16. —- Simi 3664. (83 AFAR mikið af útléndum iilöðtun með tækifærisveröi. — Hentugt fyrir kekningabiðstof- ur. Bókabúöin Frakkastíg 16. Simi 3664. (86 TILBOÐ óskast í vörubif- reiö, árgt 1942, með vélsturtu. Til -sýnis ;hjá Verkamannaskýl- inu í dag og á morguti kl. 7—9 e. m. (88 NOTAÐUR, tvísettur klœða- skápur er til sölti ódýrt á Fjóltt- götu 23. Sími 6588. (92 DÍVANAR, allar stærðir, fyrirliggjandi. Iíúsgagnavinnu- stofan, Berþórugötu 11. (727 KAUPUM flöskur. Sækjum. Verzl. Venus. Sími 4714 og Verzl. Víöir, Þórsgötu 29. Sími 4652-____________________(81 HENTUGAR tækifæris- gjafir! Otskornar vegghillur, kommóöur, bókahillur. Verzlun G. Sigurösson & CO., JSrettis- götu 54. (.65 1 SMURT BRAUÐ OG NESTISPAKKAR. Afgreitt til 8 á kvöldin. A hetgidögum afhent ef pantað er fyrirfram. Sími 4923. VINAMINNI. KAUPUM flöskur. Móttaka ' Grettisgötu 30, kL 1—5. Sími 5395- Sækjum. (43 HARMONIKUR. Höfum ávallt harmonikur til sölú. — Kaupum allar gerðir af har- monikum. Verzl. Rín, Njáls- götu 23._______________ (804 OTTÓMANAR og dívanar, fleiri stærðir, Húsgagnavinnu- stofan, Mjóstræti 10. Sími 3897. KLÆÐASKÁPAR, sundur- teknir, úr birki, ódýrir. Verzl- unin Búslóö, Njálsgötu 86. — Sírni 2874. (650 LITIÐ notaður barnavagn óskast til kaups. -— Simi 6409. TVÍBURAKERRA til sölu á Skólavörðuholti 133.; (50 MÖTTULL óskast keyptur. Uuul. í síma 5257. (52 TIMBURKASSAR til sölu i Tjarnargötu 22. (53 TIL SÖLU ódýr barnavagu Hringbraut 217, II. hæö til hægri. (56 TIL SÖLU: Stór þrisettur klæðaskápur, sundurtékinn, lít- ill stál-sóíi og þvottavinda. — Baldursgötu 7. III. hæð. (Berg- staðastígsmegin). BAÐKER úr járni, nokkuð stórt, til sölu. Uppl. Ásvalla- götu 62._________________(58 TIL SÖLU: 2 Djúpir stólar, barnakerra og poki. — Uppl. í 1 síma 1983. (60 1 KÁPA, 1 sumarswagger til söln við tækifærisverði. Ránargötu 6 A, ttppi. (62 EIKARBORÐSTOFU- BORÐ, stólar o. fl. tirsölu. — Uppl. i síma 5834 kl. íoý-y í Ifyrramátiö. (67 TIL SÖLU mjög ódýrt: Bókaskápur. bókahillur, horð o. fl. Bjarnarstig 9. Sími 6219. STÓRIR og ódýrir krakka- híiar til sótu alla daga vikutmar á Baugsvegi 25, II. hæð, Skerjafirði. -(70 TIL SÖLU nýtt kaííisett, plett (4 sty.kki). Tækiíærisverö. A. v. á. '(/3

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.