Vísir - 04.05.1946, Blaðsíða 1

Vísir - 04.05.1946, Blaðsíða 1
Kvikmyndasíðan er í dag. Sjá bls. 2. V. R. stofnar mat- sölu fyrir félagana. Sjá bls. 3. 36. ár Laug'ardaginn 4. maí 1946 99. tbl4 Toie ■ r Tokyo, 1. maí -(UP). — Tojo, fyrrum forsætisráð- herra Japans, hefir játað við undirbúningsyfirheyrslur, að hann hafi átt drjúga sök á því, ao Japan fór í stríðið. Það er þó engan vcginn talið víst, að hann játi brot sitt við réttarhöld þan, sem nú eru að liefjast, en við þcssi réttarhöld eru dregnir l'yrir dómara 20 af forvígismönn- um Japana, en margir vcrða teknir lyrir, þcgar þessir hafa verið dæmdir. 1 réttarsalnum hefir verið ivomið fyrir ljósum og ýms- um úthúnaði, svo að liægt sé að taka kvikmyndir af rétt- arhöldunum, og alls cr gert ráð fyrir að 200 hlaðamenn, japanskir og frá þjóðum bandamanna, gcti vcrið við- staddir. A áheyrendapöllum verður alls rúm fyrir 500 manns og verða 200 þeirra sæta handa japönskum liorg- unim, en hin íyrir menn af þjóðum bandamanna, sein kunna að hafa áhuga á að hlýða á það, sem fram fer. Hinir ákærðu munu verða í sérstakri stúku, sem tekur 25 manns, en andspænis þeim verður hinn upphækk- Frh. á G. síðu. ¥ uliniusarmóf ið iiefsf á m^rgnn. Á morgun hefst fyrsta knattspyrnumót ársins, Tul- iníusarmótíð. Verða háðir tveir leikir, og liefst sá fyrri kl. 2, en hinn seinni kl. 3. 1 l'yrra leiknum kcppa \Talur og K. R., en í þeim seinni Fram og Yíkingur. Dómarar verðá beir Þráinn Sigurðsson og Hrólfur Rene- diktsson, en línuverðir Jón Egilsson, Sveinbjörn Pálma- son, Helgi HelgaSon og Rragi Friðriksson. An cfa vcrður keppnin rnjög skemmtileg, þvi öíl félögin hafa æft kappsam- lega að undanförnu. Næsla knattspyrnumót verður Islandsmótið og hefst það síðasl í þessum mánuði. 3700 Frakkar hafa verið dæmdir fil lífláts siðan hernámi Þjóðverja lauk Aíls 115.000 meim — (jtyÍmcfappeAtur í Verkfatli — 7B.0ÖG.Ö0Ö !cm. án slyss. Það mun vera óvenjulegt, að flugsveit fljúgi 75 millj- ónir kílómetra án slyss. I s.l. mánuði var 110. deild brezka flughcrsins lögð nið- ur. llún hal'ði þá haldið up])i flutninguin milli Bretlands og meginlandsins í 17 mán- uði, án jæss að nokkurl slvs kæmi fyrir. Á þessum tíma voru flognar 75 milljónir kílómetra og fluttir 112,000 l'arþegar. Uppreis í Alcatraz 1 gær brauzt út uppreist í Alcatraz-fangelsimi í Bandaríkjunum. Tókst föngunum að ná vopn frá vörðunum, þar á meðal véibyssu. Um tíma voru 10 fahgaverðir á valdi fanganna. Seinni parlinn í gær varð fimm tima lilé á bardögunum. Síðan liófust bardagar aftur. Snemma í morgun náðu fangarnir i símasamband við verðina og buðust lil að semja um upp- gjöf, cn fengu það svar, að ekkert kæmi lil greina íieina skilyrðislaus uppgjöf. Alcaclraz er rikisfangelsi talið liið rammbvggileg- asla í Bandaríkjunum, og þótt viðar væri leitað. Þar 1 erii geymdir ýmsir illvigustu glæpamenn landsins — m. a. sat A1 Capone þar „sinn tíma“. Síðustu Iréttir — Síðustu fréttir frá Alcatraz hermdu, að 18 menn verð- ust enn í einum hluta fang- Karlinn á myndinni er að fá sér bita á verkfallsverðinum. Hann er amerískur Gyðingaprestur og vinnur í niðursuðu- verksmiðju. Tékkar eignast penicillin- verksmiðju. Það, sem þjóðir megin- landsins þaifnast einna mest, eru allskonar lyf. Vegna flutningaörðugleika er erfitt að koma þeim á vett- vang, eins og öðru, og til að bæta að nokkru úr þvi, liefir tékbneska stjórnin keypt (ænicillin-verksmiðju í Kan- ada. Teknr liim til starfa í ársbyrjun 1947. BiúðuhB'oi « BSíí SíSsí b°sSs tiíjn. Það gerðist í nótt upp við Baldurshaga, að maður nokk- ur gerði þar aðsúg að veit- ingahúsinu. Braut maður jiessi þar rúður í húsinu. Lögreglunni var tilkynnt jietta og náðist maðurinn, er verið hafði nppi á bæjnm í bíl með fleiri mönnum. Irar smíða Ford. Irar eru á ný byrjaðir að framleiða bíla. Vegna stríðsins lá bíla- i'ramleiðslan niðri, því að málminn varð að fá frá öðr- um iöiulum. Nú er verk- smíða Ford í Cork byrjuð framleiðslu aftur og eru i'yrstu bílarnir komnir á markaðinn. Wood vann enga skák. B'tipttði 7 — tjvt'ibi 3 jtsSsiiofSi elsisins. Eru þeir matar- meistarinn, lausir, en virðast hafa nóg Drottningunni. af skotfærum. B. II. Wood. enski skák þeir Einar Þorvaldsson, Stein- sem Bíassts StfStsiÍM. Austumsk koíia hefir ver- ið tekin af lífi í sambandi við morð á rússneskum her- manni. Kona þessi, Eva llling, bar J>að fyrir rétti, að unnusti heím&r, sém var Þjóðverji, hel'ði orðið Rússanum kom með tet'ldi sam- tímis klukkuskákir við 10 manns að Hótel Röðli í gær- kveldi. Keppnin hói'st kl. 8)4 og var lolcið iim kl. 3 í nótt. Leikar höfðu þá farið þalíhig að Wood lrnfði tapað 7 skáklim og gerði 3 jafntéfli. Isléhdingarnir sem unnu Wbod voru Cuðm. S. Guð- mundsson. Cuðm. Agústssou. ið.Árni Snævarr. Magnús G. bana. Það var rússneskur herdómstóll, sem déémdi hana til að verða skotin. Jónsson, Oli Valdimarsson, Hermann Jónsson og Benóný Béncdiktsson. Jafntefli gerðu grímur Guðmundsson og Hannes Arnórsson. Þrátt fyrir það að B. II. Wood hafi ekki unnið neina skákina í gærkveldi, sýndi hann þó gipesilegan leik, sem ber ])ess merki að haun er í göðrr þjálfun og Virðist vera mjög vel hcima í öllum byrjunum. Næsla keppni fer fraiu a morgun og liefst kl. 2 i Mjólk- urstöðinni. Þá niun B. H Wooil keppa við 20 inanns samtímis. { dag fór mr. Wood á vcg- Frh. á 8. síðu. diegnir fyrii létt. Síðan Frakkland var legst undan hernámi Þjóðverja^ hafa um 3700 Frakkar vcrið' dæmdir til lífsláts fyrir sam- starf við Þjóðverja. Fránska dómsmálaráðu- neytinu liefir gefið úr sliýrsl- ur um málaferlin gegn Þjóð- verjaviíium í landinu, seiu sýna, að auk þeirra, sem a'> ofan getur, hafa um 84.00 1 Frakkar lilotið ýmsa dómu fyrir að starfa með Þjóðverj- um, en alls liafa meira eu 115.000 manns verið dregnir fyrir dómstólana. Þrír dómstólar. Það eru þrír dómstólar í Frakklandi, sem fjalla ekkt um önnur mál en ákærui* fyrir samstarf við Þjóðverja. Dómstólar þessir voru stofn- aðir skömmu eftir að Þjóð- verjum var stökkt úr' landi. og eru þeir algjörlcga óháð- ir öðrum dómstólum þjóð- arinnar. Æðstur cr yfirdómux'inn. en fyrir liann eru dregnii* ráðherrar, hersliöfðingjar. flotaforingjar og aðrir hátl- settir embættismcnn. Dóm- arinn og kviðdómendiu* verða að vera meðlimii* þingsins, og cr ekki liægt að áfrýja dómunl réttarins. Ilinir tveir dómarnir taka „smælkið“ fyrir, en þó cr það óvenjulegt, að sá sem lægst- ur er að virðingu, kveði upp dauðadóma. Yfirrétturinn ei* aðeins i Paris, en liinir báð- ir víðsvegar um landið. '5 lausir. Fyrir yfirrétlinn liafa komið 83 menn, en 25, seiu hann langar til að „liafa tal af“ leika lausum liala. Tutt- Ugu þeirra, sem þegar hafa komið fyrir réttinn, voru svknaðir. Snjór lokar vegi í Palestinu. Illviðri geisaði fyrir botni Miðjarðarhafs í síðasta mán- uði. Snjókoma varð víða, þar sem snjór sést annars ekki áratugum saman. Til dæmis. varð vegurinn milli Haifa og Tcl Aviv í Palestínu ófær i eimi dag vegna snjóþyngsla*

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.