Vísir - 04.05.1946, Blaðsíða 3

Vísir - 04.05.1946, Blaðsíða 3
Laugardaginn 4. maí 1946 «15 1* 3 V.R. setur á stofn matsölu, sem eingöngu veröur fyrir smenn. Unniö étö br&sjtingtMm ú h ú stík if n m m m. citthvað fram eftir mánuð- Viðtal við Gtiðjón Einars- son. gíðari hluta þessa mánað- ar verður opnuð mat- og veitingasala að Félags- heimili V erzlunarmanna hér í bæ, sem eingöngu verður fyrir meðlimi V.R. Er unnið að breytingum á núsakynnunum um þessar mundir. Skýrði Guðjón Einarsson, jormaðui Tónlistarfélag HaínarijarSar stoinaS. Nýlega var stofnað Tón- listarfélag Hafnarfjarðar og vor'u síofnendur 15. Geta Háfnfifðingar orðið styrktármeðlimir fé'lagsins gegn 170 kr. árgjaldi en fá í stáðinn 7 hljómleika á ári. Fyrstu hljómleikar á vegum félagsins verða á næstunni, en þá mun hinn ungi cello- um, hefir tekið liúsakynnin .leikari, Erling Blöndal Bengt- á leigu, og mun hann annast[S011’ leika fyrir þá, cr þá veitingasöluna í samráði við hafa gerzt styi’klarmeðlimir, sérstaka veitinganefnd, sem'fy1’11’ helmingi minna gjald, stjórn félagsins hefir skipað.jca aÖra. Félagið mun haga Eins og að framan er sagt, slörfum sínum á svipaðan hátt og Tónlistarfélagið liér. Stjórn félagsins er skipuð ínum. Steingrímur Karlsson, veit- ingamaður ur Skíðaskálan- verður Félagsheimilið ein- göngu fvrir meðlimi Verzl- unarmannafélagsins, og er þessuin mönnum: Benedikt öðrum óheimill aðgangur. jTómasson, formaður, Asgeir Geta félagsmenn fengið Júliusson, ritari, Eirikur jkeypt þarna fast fæði og. Fálsson, gjahlkeri og með- Verzhinarmanna-Jlausar máltíðir fyrir hóflegt stjórnendur þeir Beinteinn félags Reykjavíkur tíðinda-l'verð. Vafalaust mun Félags- manni blaðsins frá þessu í morgun, cr hann átti tal uið hann. Gat Guðjón þess, að um síðustu Iielgi hefði Félags- heimilinu verið lokað og að þá hefðu hafizt breytingar þær, sem nauðsynlegt var að gera. Eru þær aðallega fólgn- ar i því? að stækka þarf eld- liúsið töluvert og setja lyftu á milli hæðanna. Auk þess verða öll húsgögn endurnýj- uð og salarkynnin máluð. - Upphaflega var gert ráð fyrir, að þessum breytingum j rði lokið uin 14. mai, en að líkindum mun það dragast Bjarnason steinsson. og Garðar I’or- heimilið verða eftirsóttur staður af verzlunarmönnum, er þessar hreytingar eru um Briít garð gengnar og starfræksl- an hafin að nýju. í gærkvöldi var haldinn félagsfundur í Kaupþings- salnum. A fundinum flutti Sb'É ¥|©saa í ár« British Council mun veita Óskar Clausen skemmtilegt tvo námsstyrki og tvo að- erindi, er liann nelndi ,,Þeg- stoðarstyrki á þessu ári, eins ai\cg var fyrst við verzlun“. og' að undanförnu. Var gerður góður rómur að{ þegar vei-ið ákveðið, hverjir skuli hljóta styrki þessa nú. Eru það þau Sehna Jónsdóttir, .sem livggst að Pallstæði fyrir 7-8 þús. velíinuin. VöiEurinn hækkaður um Vs tm gerður góður rómur að erindi hans. Þá skýrði Sig- urður Kristjánsson alþm. fundinum frá gangi ýmissa mála, sem undanfarið hafa verið á döfinni á Alþingi. Auk þess voru rædd á fund- inum ýms félagsmál. Nýstárleg kvöldvaka T ónlistaf élagsins. Tónlistarfélagskórimi efn- skemmtiatriðin ir iil nýstárlegrar kvöldvgku miðvikudaginn 8. mai næsík. í Sjálfstæðishúsinu. Vísir hefir innt drf Urbant- sclhtsch, stjórnanda kórsins, eftir þessari kvöldvöku og fyrirkomulagi liennar. — Þetta verður alger nýj- ung í skemmtanalíf bæjar- ins, sagði dr. Urbantschitsch, — verður liér að' langmestu levti um söng að ræða, og þá einkum kórsöng. — Hvað er kórinn stór? Tónlistarfélagskórinn telur nú 40 manns, þar á með al eru nokkrir beztu söng- kraftar bæjarins. Formaður lcórsins er Ólafur Þorgrims- son hæstaréttarlögmaður, en meðstjórnendur þau Sigríð- ur Þorsteinsdótlir og Baldur Pálmason. j— Er þclta fyrsta kvöld- vsjka kórsins? — Já, fýrir almenning. í fy :ra hélt hann mjög vel he ppnaði kvöklvöku að RiITfli'fýí'írTneðliini kórsilTs' og gesti þeirra. Fyrirkomu- lag var þá með öðru sniði og mestmegnis Sérstök nefnd innan kórs- ins vinnúr að undirbúningi þessarar kvöldvöku, og er á- kveðið, að aul< nema fagurfræ'ði við War- burg-stofnunina í I'ondoir, Sigurður Pálsson, mennía- skólakennari, scm mun að likindiun dvelja við Oxford- háskóla, Jóhann Þorkelsson, héraðslæknir, er nnm kynna sér Iieilbrigðismál i Englandi og Jónas Haralz, sem mun að líkindum dvelja við Lon- tlon Seho’ol of Econonhes. Ekki er samt alvcg vísl, hvort lekst að útvega þcim Sigurði og Jónasi visl við skóla þá, *er þeir hafa óskað eftir að sækja, vegna þess aö korsongsins . . - r. r ... .... ........... skolar þessir eru yíiriulhr nu. verði þar einnig emsongurj , 1 _ . . , „ 1 V vegum British Councií og leilcþættir. Hvernig verður nánara dvelja nú 4 íslendingar við fyrirkomulag kvöldvökunn- nain 1 Eoglandi. ar! — Við höfum ákveðið að segja ekki frá þvi, heldur konia gestunum á óvart með skemmtiatriðunum. Það skal þó tekið fram, að kvöklvök- unni verður skipt í þrjá höf- uðþælti: í fyrsta lagi „kon- sert- mcð nýjum ís- lenzkum kórlögum, í öðru óperu-þátt“ með sóló- lagi og kórlögum úr samtals finnn óperum og óperettum og loks „skcmmtiþátt“ með vmsum óvænlum skemmti- og gamanatriðum. Mun Sig- íus Halldórsson annast und- irbúni ng skenuntiþáttarins. Loks verður svo stiginn dans, Ðýr dáfa. Um daginn var seld í Bret- landi dúfa, sem mun vera hin dýrasta í heimi. Þarna var um bréfdúfu að ræða, en veðjað er af miklu kappi á dufurnar, þegar þær eru látnar keppa. Þessi var seld fyrir 3800 krónur. Miklar endurbætur hafa fariS fram á íþróttavellin- um í vetur. Hefir völlurinn venð bækkaöur, svo að vatn setjist ekki á hann og ræsi grafið meðfram allri hlaupabrautinni. Mun um 800 bílhlössum af sandbornum leir og salla Iial'a verið ekið ofan í völl- inn í vetur og hann mun hafa hækkað um allt að þriðjung úr metra um miðhikið, en þ'ar er hann hæstur, svo að vatnið renni til hliðanna. Þar tgkur ræsið við vatninu og eru niðurföll með 10 metra millihili. Var inegninu af of- aníburðinum ekið alla leið innan úr Blesagróf. Vegna jicss að móhella liggur undir öllum vellinum J var erfitt að grafa ræsið og tók langan tíma, enda varð' að vinna að verulegu leyti með loftpressum. Vann 12 manna flokkur stanzlaust að skurðgreftinum um fjögurra mánaða skeið í vetur. Skurð-J ! urinn er 1 m. djúpur að ! sunnan, en 1 V2 m. á norður- ; beygjUnni og dýpkar siðan J íil muna og verður 4 m. djúji- ur þar sem ræsið kemur sam- an við Hringln'autargöturæs- ið. — Aðrar endurbætur á vell- -inum eru m. a.: Stækkun og endurbætur á stökkgryfj- unni, bygging nýrrar stökk- gryí'ju á æfingavellinum og bygging áhorfendastæða, sem rúma a. m. k. 7—8 þúsund manns. Ná stæðin vfir 1100 j fermetra og iara þau hækk- J andi aftur um 20 cm. við| hvern jjall. Þá er hafin smíði nýrrar ■ ! , , , . ' 1 stuku á íþróttayellinum ogi kemur liún lil mcð að rúma I ^ ö 0 hundruð manns í sæti, en gamla stúkán rúmaði ekki j nema 300 manns. Gisli Ilall- ^ dórsson hyggingameistari i teiknaði stúkuna, en Gamla I kompaníið annast smiði bekkjanna ög upjisctningu stúkunnar. Bekkirnir vei'ða úr rimlum, en undirstöður stúkunnar verða steyptar. Er áætlað að stúkan ein kosti yfir 100 þús. krónur. Nokkrar .endurbætur bafa farið fram á skúrunum, enn- frcmur héfur svæðið’ um- hverfis inngangána og miða- söluna verið hækkað til þess að forðast svað. Ýmislegt er enn eftir að gera vellinum til bóta, enda vinna þar að staðaldri 1—2 vinnuflokkar. IM. a. er eftir að bera ofan í alla hlaupa- brautina, leggja nýjar stökk- brautir, bera að nokkru ofan í gangbrautina á áhorfenda- svæðinu, hera perlumöl ofan í pallstæðin o. 11. Iþróttaráðunautur Reykja- víkur, Benedikt Jakobsson, sýndi blaðamönnum völlinn í morgun og skýrði fyrir þeim endurbætur þær, sem gerðar hefðu yerið. Sagði hann, að völlurinn mundi við þessar aðgerðir batna stórlega, en búast mætti hins- vegar við að knattspyrnu- mönnum þætti völlurinn helzt til mjúkur til að bvrja með. Það Iagaðist fljótlega. n að fólk mun skemmta sér vel. — Eg vil að siðustu taka það fram, sagði dr. Urbant- schitsch, að Tónlistarfélags- kórinn er ekki með þessu að fara út í neina samkeppni víð hinar alkunnu kvöldvök- og Teíimi' "hljóhisveif ‘Aa'ge'ur LeikféÍagsins. Þetta er aílt Lorange fyrir dansinum. ÞaðJ annars eðlis og með ö'ðru er ah. eg óhætt að fullyrða, sniði. Innbrot var framið í liótt v skrifstefur Afgreiðslu snijörlíkisgerðanna Þverholti 21 og sennilega stolið þaðan j mörg þúsund krónum. Hafði þjófurinn farið inn um glugga, síðan brotið upp hurðir og rótað í skápum og skúffum og loks brotið upj> peningakassa. Um vcrðmæti hins stolna fjár var ekki vit- að með vissu, þegar hlaðið fór í jjrentun, en gert ráð fyr- ir að það nuindi naumast vera undir 10 þús. krónum. Dalurinn" kemur út é mörgum tungu- málum. Frá því hefir verið skýrt áður, að Bókfellsútgáfan mundi í ár gefa út nýja skáldsögu eftir Þorstein Stef- ánsson rithöfund. HeitiV hún „Heitbaugurinn“_ og fjallar að nokkru urn líf Islendinga í Danmörku. I bréfi, sem Þorsteinn Síef- ánsson hefir skrifað hingað' heim, segir Iiann að „Dalur- inn“ skáldsaga sú, sem hlaut hókmenntaverðlaun fyrir i Danmörku, og hefir verið þýdd á íslcnzku, hafi verið þýdd á Iiollenzku og þýzku. Ekki hefir bókin þó enn birzt á þessum lungumálum vegna ól’rcmdarástands þess og öngþveitis, scm ríkt hefi'r þar að umianförnu. Þá er og í ráði að „Daltir- inn“ verði gefinn út í Frakk- landi, og sömuleiðis Hefir enskt bókaútgáfufélag stað- ið í samninguxn við Þorstein um að gefa „Dalinn“ út bæði í Englandi og Ameriku. Þorsteinn hefir notið nokk- urs styrks • frá „Dansk-Is- Iandsk FQrhuiidsfQnd“, enn- fremur frá „Emnia Bærent- ziens‘'Kunst n'éflégá tr‘,' ’Ög 'h>ks' nýtur liann nú rithöfunda- styrks héðan að heiman. <f

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.