Vísir - 04.05.1946, Blaðsíða 6

Vísir - 04.05.1946, Blaðsíða 6
6 » > I * Laugardaginn 4, maí 194(> ■1 i í '! RegBubundnar ferðir frá1 HOLLANDi9 BELGÍU og HUKIL fil ÍSLANDS. Einaisson, Zoega & Co. h.f. G. Krisfjáriáéóh'&ÍOo. h.f. Hafnarlnisinu. Sími 6G97. Hafnarhúsinu. Simi 5980. Fimleikaflokkur Iv. R., sem fer ufan á næstunni. ¥i8skiptaskráin 1946 komin nL Viðskiptaskráin 1946 er komin út, stærxá og fróðleiks- meiri en áður. Er það Stein- dórsprent h.f., sem gefið hef- ir bókina út. Bókinni cr skipt í 6 flokka. Fyrsti flokkur sýnir upp- drætti af Islandi með áteikn- uðum’ bílvegum, lielztu liorg- um og hæjum, vitakerfinu og sjávardýpi við strendurn- ar. 1 öðrum flokki er skrá yfir götur og liúseignir í Reykjavík, Hafnarfirði og Akureyri. 1 þriðja flokki er skrá yfir alla alþingismenn, í'íkisstjórn og aðra cmbætt- ismenn, fulltrúa Islands er- lendis o. s. fi’v. 1 f jórða flokki eru tilgreindir 35 kaupstaðir landsins, félagsmálaskrá allra bæjanna o. fl. Fimmti í'lokk- ur er varnings- og starfsskrá. Hún skiplisl í í'úml. 500 liði. 1 sjötta flokki er skrá yfir öll íslen/.k skip 12 smálestir og stærri. Þá er kafli aftan við bókina á ensku, og ei- hann yfii’iit yfir atvinnuskil- yrði og atvinnulíf Islands. — íojo Framh. af 1. síðu. aði pallur dómaranna. Fyrir fi’aman stúku hinna ákæi’ðu sitja vei’jendur þeirra. Sækj- endum er ætlað sæli fyrir frarnan dómarapallinn. Leitað á mönnum. Leitað mun verða á öllum þeim, sem korna inn í í'étl- arsalinn, því að ekki cr talið óscnnilegt, að japanskir of- stækismenn kunni að leitast Sœjarþéttit- Næturlæknir er í Læknavarðstofunni, sími 5030. Næturvörður er í Lyfjabúðinni Iðunni, simi 1911. Næturakstur annast Litla bilstöðin," simi 1380. Veðurútlit. SV-Iand: Ilægviðri, léttskýjað. Hiti í Reykjavik var 4 st. kl. 9 í morgún. Messur á morgun: Fríkirkjan: Messáð kl. 2. Síra Arni Sigurðsson. Hallgrímssókn: Ferming í dóm kirkjunni kl. 11. Sr. Sigurjón Árnason. Laugarnesprestakall: Messað i dómkirkjunni kl. 2 (ferming). Sr. Garðar Svavarsson. Elliheimrlið. Mcssað á morgún kl. kl. f. li. Síra Sigurbjörn Á. Gíslason. Útvarpið í kvöld. ‘ Kl. 20.00 Fréttir. 20.20 Leikrit: „Vanja frændi“ eftir Anton Tje- cliov (Valur Gislason, , Regina Þórðardóttir, Inga Þórðíjrdóttir, Þóra Rorg Einarsson, j Emilía Jónasdóttir, Indriði Waage, Jón Aðils; Brynjólfur Jóhannesson. — Leikstjóri: Valur Gislason). 22.20 Fréttir. Snæfeliingafélagið. Sumarfagnað Iieldur félagið í sölurn Breiðfirðingabúðar i kvöld kl. 20.30. Verður dansað nokkuð fram eftir nóttu. Hjónaband. í dag verða gefin saman i Trí- poli-kapellunni ungfrú Ingibjörg Guðjónsdóttir og John Patton U. S. Army. Landsbókasafninu vei'ður lokað 6.—8. 1>. m. vegna hreingcrninga. Innköllun bóka, scm nú eru i láni, fer fram 9.— 25. ]). mfog cru menn vinsamlega beðnir að gera full skil á þeim tíma. Mæðraheimilið. Þar sem eg hefi fyrir nokkuru látið af stjórn mæðralieimilis Reykjavíkur, vii eg leyfa niér að við að konxast inn itil að drepa dómarana eða áðra. Sir William Wehh, sem cr yfirdómari Ixæstaréttar í Queensland-fylki í Astralíu, hefir vci’ið útnefndur dóms- forseti al' MacArthur, en aðr- ir dómai’ar eru frá Banda- ríkjunum, Bretlandi, Frakk- landi, Hollandi, Kanada, Kína, Nýja Sjálandi og Rúss- landi. Sækjendur verða alls tín. Fangarnir eru allir geymd- ir í Sugamo-fpngelsi í Tokyo og áður en þeir ganga jafn- an í réttarsalinn, er'u þeir látnir safnast saman í her- hergi, sem um eilt skcið var skrifstofa Tojos. láta i ljós þá skoðun mína, að heimilið hafi unnið mikið gagn og megi Reykjavík aldrei án siíkr- ar stofnunar vera. — Reykjavík, 3. mai 1946. Þuríður Bárðardóttir. Skipafréttir. Brúarfoss fór frá Reyðarfirðil. ki. 13.00 í gær. Fjallfoss er í Hull. Lagarfoss er á Akureyri. Selfoss- fór frá Leith til Middlesbrough í dag. Reykjafoss er í Reykjavík. Buntline Hitch er í New York. Acron Ivnot og Saimon Knot ern. i Rvík. True Ivnot er á leið ti Þ Rvíkur frá Haiifax. Sinnet er i Lissabon. Empire Gallop er i Halifax. Anne er i Gautaborg. Lecli er í Leith. Lublin. Lublin er í Rvík. Sollund er á Akureyri.. Horsa hleður í Leitli i byrjun. mai. Áheit á Strandarkirkju, afh. Vísi: 10 kr. frá S. og G_ 11 kr. frá J. G. J. 50 kr. frá G. J, 15 kr. frá A. 100 kr. frá N. N_ 200 kr. frá N. N. (tvö áheit). Til hjónanna, sem bragginn brann ofan af». aflient Visi: 50 kr. frá ónefndum. 50 kr. frá Einari. 20 kr. frá N'. N, 100 kr. frá N. N. Þýzkalandssöfnunin. Fjársöfnunin til nauðstaddra þýzkra barna nemur nú samtals um kr. 450.000.00. — Þótt fjár- söfnuninni eigi að lieita lokið fyr- ir ali löngu síðan, þá liafa henni stöðugt verið að berast gjafir... Iíafa nú verið send á vcgum söfn- unarinnar rúmi. 76 tónn af Iýsi. Er það allt komið til Þýzkalands fyrir nokkru og farið að úthluta ])ví þar. Rauði krossinn sænski. hefir aðstoðað við að koma lýs— inu til ákvörðunarstaðar og sýnt í þvi starfi sérstakan velviija og fórnfýsi..— Fatasöfnuninni handa nauðstöddum Þjóðverjum er einnig lokið. Eigi er vitað með vissu um live mikið hcfir safn- ast af fatnaði, þar sem pökkun er cnn eigi að fullu lokið, en óliætt. er að fullyrða að söfnunin hefir- gengið ótrúlega vel. Væntanlega, verður hægt að senda fatnaðinn áleiðis til Þýzkalands næstu - daga. Samtíðin, maíheftið, er komin út, fjöl— breytt að efni, og flytur m. a.: Til! vorsins eftir Sigurð Skúlason. Kvæði eftir Jórunni Ólafsdótt— ur. Grafreitir vorir og gróandinn. eftir Ástriði G. Eggcrtsdóttur. Spá tatarans (saga) eftir de Al.carón. í þýðingu Þóriialls Þorgilssonar. Einn dagur i Stratford-upon — Avon eftir Sigfús Halidórsson. Þeir hugrökku eru lika óstyrkii- (þýdd grein). Maðurinn eftir l’OO ár eftir Edwin Baird. Islenzkar mannlýsingar X.. Bókarfregn. (Vídalínspostiiia). Þeir vitru, sögðu. Gaman og alvara. Nýjai- bækur o. m. 11. Farþegar með M.s. Buntline Ilitch, frá Reykjavik til New York: Guðrún Iiallgerður Guðjolmsen, Stefán S. Guðjohnscn, Baldur Ásgeir Guð- johnsen, Margrét Baldvinsdóttir, Rannveig Sigríður Jochumsdótt— ir, Sigrid Sander, Björg Óiöf Berndsen, Krislín Ingibjörg Ey— fells, Magnea Halldórsd. Guðjóns- son, Ragnar Tiiorarensen, Con— stance A. Thorarensen, Hinrik Ólafur Thorarenscn (barn). Næstk. sunnudag mun hr. mag. Westergaard- Nielsen sýna kvikmyndir frá, Danmörku um 75 ára afmælis- .. fagnað Kristjáns konungs tiunda, viðburðina 5. maí 1945, Rússa á Borgundarliólmi o. fl. Mun mag- isterinn fiytja skýringar á is- Ipnzku. ;Hefst; sýning þessi kþy ; 1,30' e. i). Aðgöngumiðar verða seldir í Ingólfs Apóteki og iijá Eymundsson. JHý bók HiS íslenzka íornritaíéíag: Bjarm Aðalbjarnarson gaí út. Fæst hjá bóksölum. Nokkur eintök aí Vesifiröingasögum og ljósprent- aða útgáfan af Laxdælu fást ennþá. Kaupið fornritin jafnskjótt og þau koma út. Aðalútsala: •oteai/erzítM ~S)i(jj-á5ar uhJóógi ici r vana njaiparmenn við tré- eða járnsmíöi, vantar okkur nú þcgar. Frakkastíg 12. HríMimi JcHMeh \ ,Keyk]avik. Frá Landsbókasafni Landsbókasafninu verður lokað dagana 6.—8. maí, mánudag, þriðjudag og miðvikudag n. k.,. vegna hremgermnga og breytmga. — Innköllun bóka fer fram 9.-25. maí og eiga þá allir að skila þeim bókum, sem þeir hafa að -láni úr safninu. — Bækur verða ekki lánaðar út meðan á innköllun stendur. Landsbókavörður. Stfjrimf&mtt' vantar á togbát. Uppl. í síma 4388 í dag.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.