Vísir - 04.05.1946, Blaðsíða 7

Vísir - 04.05.1946, Blaðsíða 7
Laugardaginn 4. maí 1946 V I S 1 R 7 £ulnf llt. AifreÁi 53 Þær elskuðu hann allar „Eg legg þar vi'ð drengskap ininn.“ Hún tók í hönd hans og hvíslaði: „Eg elska þig.“ „Og eg elska þig, hjartað mitt, lieitara en lífið i brjósti mínu.“ Patrick bjóst til að fara, er liún hjúfraði sig að honum og veinaði: „Eg get ekki látið þig fara frá mér svona. Eg veit það er rangt, en mér stendur á sama? Kystu mig, aðeins einu sinni, þó það verði i þetta eina skipli á ævinni.“ Patrick stóð grafkyrr, eins og liann ætti í baráttu við sjálfan sig, og andartak liélt liún, að hann muridi fara, án þess að verða við þessari hjartans ósk liennar, en allt i einu sneri liann skotum, sem eftir voru i skammbyssunni á Patrick Heffron, um leið og liann lineig niður. XVIII. Það var Slater, sem árla morguns fann liús- bónda sinn, þar sem hann lá á grúfu’ á gröf konu sinnar. Andlit lianns hvíldi á blómum þeim, sem lögð höfðu verið á kistu Pats litla. Skammt frá líkinu lá skammbvssa, sem Jiafði verið skotið úr öllum skotum, og í kreppt- um bnefa Johns Morlands var samanljögglað bréf. Slater beygði sig niður og tók liréfið, áð- ur en bann fór til þess að fá aðstoð. Patrick Heffron lá mjlli heiins og helju í húsi gamla sira Daws, og Westwood gekk fram og sér að Jienni, ákveðinn og rólegur, og tók hana a^ur * gaiðinum, og beið komu skiirðlæknis í faðin sinn. Það kom eins og liálfkæft andvarp frá brjósti Mollie, andvarp, sem þó bar feginleik vitni, og liún lagði liendurriar um liálsinn á lion- mn og varir þeirra mættust. Ivannske mundi þetta aldrei gerast aftur, en hún mundi glöð liafa látið lítið fyrir þelta aiigna- blik. Hun liafði elslcað hann svo lengi og þráð, verið svo lengi ein og vonsvikin, og nú — þau kystust i dýpsta innileik einlægrar ástar, og svo hallaði Mollie liöfði á öxl Jiáns, faldi andlit sitt, og hann kysti lriir liennar og á hálsinn, og svo lyfti liann liöfði liennar, svo að Iiann gæti kyst haiia aftur. „Ástin min —-“ „Og þú heitir mér þvi, að gleyma mér aldrei ?“ „Eg sver við allt, sem mér er heilagt, að eg niun aldrei elska neina konu nema þig.“ „Og þú elskar mig, innilegar en þú nokkurn tima hefir áður elskað —“ Hún gat ekki lialdið áfram. Hún hafði þolað allar lcvalir afbrýðiseminnar áður, en nú, er iuin liafði livílt við barm hans og hann hafði kyst hana, var óbærileg kvöl að hugsa um það liðna. Hann svaraði benni með endurteknum ástar- játningum og svo stóðu þau langa lirið í faðm- lögum, unz Mollie loks bærði á sér í faðmi lians og sagði: „Nú verðurðu að fara, elskan mín.“ Hún gekk með lionum til dyra. Það var niða- myrlair, þar sem þau stóðu á htlu tröppunum fyrir. framan dyrnar, og ekkert hljóð lievrðist nema gnauð vetrarvindsins i trjánum. „Góða riótt, hjartað mitt,“ hvislaði Patrick „og gúð blessi þig ávallt.“ llún lagði vanga sinn sem snöggvast að'ármi lians og svo lyfti hún höfði, til þess að fá skiln- aðarkossinn og hvísla að honum enn einu simii, að luin elskaði liann. Allt í einu lieyrðu þau, að sligið var þungt lil jarðar, á stígmrin, sem lá að tröppunum, og svo var hlegið liranalega. Patrick hratt Mollie til liliðar og tók sér svo slöðu fyrir framan hana, til þess að vernda liana fyrir aðsteðjandi hættu þarna utan úr myrkrinu. Og allt i einu kvað við skammbvssu- skot, svo annað. Skotliríðin bergmálaði um litla tmsið, Mollie rak upp sárt hræðsluvein, en Pat- rick riðaði, og mundi liafa dottið, ef hann liefði ekki gripið í tröppu-handriðið. „Farðu inn, Mollie, í guðanna bænum, farðu inn.“ Ráðskonan, sem annaðist síra Daw, kom Idaupandi úr eldhúsinu með lampa í titrandi liöndum sínum, og er birtuna lagði út í garð- inn sem snöggvast sást Jolin Morland, sem beygði sig fram, afskræmislegur á svip. „Svikari, Júdas!“ Mollie var að yfirliði komin, er hún heyrði eiginmann sinn kalla þessi orð, og hún sá ó- ijóst, að liann æddi frám, og virtist skjóta þeinj. frá London. Mollie, vofu líkari en merinj$|éím* manni, gekk hljóðlega til lians og spurði liljómlausri röddu: „Haldið þér, að hann deyi?“ „Það veit guð einn,“ sagði læknirinn. Ilún greip í hönd lians i æði. „JJjargið líonum, bjargið lionum min vegna. Eg elska hann.“ * Læknirinn horfði á hana hryggur á svip og minntist þess, hversu.margar konur höfðu felt ástarliug til þessa manns, sem nú lá þarna inni milli lieims og lielju, en hann svaraði: „Yerið hugrakkar og vonið hið bezta. Hann cr hraustur, en þótt svo sé —“ Hann hristi liöfuðið og liætti. I þopinu barst fregnin um það sem gerst hafði sem eldur i sinu og ótal sögur komust á kr.eik, en sennilegast faiinst mönnuni, að John hefði gengið af vitinu, reynt að fyrirfara sér, og sært Patrick, er hann var að reyna að koma í veg fyrir það? Þorpsbúar voru á vakki kringum húsið og i nánd við hús Morland-ættarinnar. Og þegar læknirinn kom frá London þyrptust menn að bifreið hans. Samúð lýsti séri liverju andliti, en einnig löngun manna, til þess að forvitnast um það, sem gerzt hafði og var að gerast. Það var komið langt fram yfir miðnætti, en engum datt í hug að fara i háttinn. Mollie sat í hnipri fyrir utan dyrnar á setusfofunni, en inni í hana hafði Heffron verið borinn. Þar ríkti kyrrð, þvi að læknarnir, sem voru að reyna að bjarga lit'i Patricks, töluðu i hvislingum. — Mollie reyndi að Iriðja, en gat það ekki. Aðeins fyrir skemmri stundu hafði hún livílt við barm lians, og nú mátti hún búast við því, á hvaða augnabliki sem væri, að henni yrði sagt, að liann væri dáinn. Faðir hennar kom til hennar og bað hana blið- lega að koma, en hún sat kyrr og sagði von- leysislega: AKvmvvmw Hjón, sem v.oru búin aS vera gift í nokkur ár, voru aö ræöa itm konu, sem hafði erft too þús. kr. eftir niann sinn: Hvernig heldur þú, að þér myndi lika að vera i hennar sporum? spurði maðurinn. Uss,. segðu þetta ekki, svaraði konan. Eg mund miklu heldur vilja verða ekkja eftir_þig. ♦ Eg skil ekkert í, af hveriu þú rífst svona sjaldat við manninn þinn. Eg og maðurinn minn rífums eins og grimmir kettir vikulega. liinmitt það. En eg skal segja þér á.stæðuna A,Taðurinn minn fær útborgað aðeins einu sinni í mánuði. ♦ Ene-lendíngar hugsa sitinadi, Frakkar standandi. Bandarikjámenn gangandi um 'gólf og írar, — eft- mmniút.d ,Líi .öD & jjáöoS ,UÍW-' Uifliá í 11 Frá mönnum og merkum atburðum: Hayes-morðið. Síðan spurði liann, hvort Hayes hefði tekið nokk- • urt fé með sér. Sagði Chatarine hann hafa haft 17 shillinga lausa, en 25 gíneur saumaðar innan á jakka- fóðrið. Sagði Chatarine, að frú Springate, er byggi uppi i húsinu, gæti staðfest sögu sína. Fór hann upp til Springate og kom frásögn hennar alveg heim við það, sem Chatarine liafði sagt honum. Bætti lnin jafnvel við frásögn hennar og sagði, að Hayes hefði oft verið ruddalegur í framkomu. Longmore svaraði herini því til, að það væru helber ósannindi. Þeir Iiayes hefðu lengi verið góðir vinir og aldrei hefði komið neitt fram hjá honum, er benti til þess að hann væri skapstór eða illur í umgengni. Þeir Ashby og Longmore þóttust nú vissir um að eitthvað liefði komið fvrir Hayes. Fannst þeim frásaga Chatarine svo ótrúleg, að þeir ákváðu að rannsaka nánar hið dularfulla hvarf Hayes. Fengu þeir sér til aðstoðar einn ættingja lians, Eaton að nafni. Fóru þeir fyrst til læknis þess, er geymdi hið margumrædda liöfuð. Sagði liann þeim, að konan frá Kingsfield þyrði ekki að sverja, að höfuðið væri af líki manns hennar. Voru þeir Longmore og Ash- by öruggari en nokkru sinni fyrr, um að höfuðið væri af líki Hayes. Komu þeir Eaton, Ashby og Longmore saman á heimili liiris síðastnefnda, en auk þeirra var bróð- ir Longmores staddur þar. Var ákveðið, að liann skyldi fara heim til Ghatarine eftir einn eða tvo daga og spyrja liana spjörunum úr um hvarf Hayes. Einnig ákváðu þeir fjórmenningarnir, að fara til dómara nokkurs er Hambert liét og skýrðu lionum * frá öllum málavöxtum. Taldi hann að hægt væri að setja Chatarine í gæsluvarðhald. Gaf hann 'út skipunarbréf fyrir handtöku hennar og auk þess taldi hann öruggast að láta haildtaka Thomas Wood, Thomas Billings og Marv Springate. Fór Lambert sjálfur ásamt fjórmenningunum og tveim lögregluþjónum. Ivomu þeir heim til frú Hayes um níuleyHð að kvöldinu. Fóru þeir rakleitt inn í húsið og bönkuðu á dyrnár hjá Chatarine. „Hver er þar?“ hrópaði Chatarine innan úr her- berginu. „Opnið í laganna nafni,“ svaraði Lambert. „ Rétt strax,“ svaraði hún. Eftir augnablik opn- aðist hurðin og Chatarine stóð fyrir innan á nátt- kjólrium einum saman. _ „Takið þcssa konu fasta,“ slcipaði Lambert. Þeir félagar gengu inn í herbergið og sáu þá Thomas BiIIings sitja á rúmstokknuria, hálfklæddan. Chatarine var ekki sein á sér með að gefa skýr- > * ingu á dvöl lians í herberginu-. „Hann Billings var aðeins að gera við sokkana sína,“ sagði hún. „Hann hlýtur að hafa sérstaklega góða sjón,“ svaraði Hambert dómari, „því hér inni er nær al- dimmt.“ Var Billíngs nú einnig tekinn höndum og síðan var haldið uþp á loft og frú Springate handtekinn. Var farið með fangana til dómshússins og þau yfirheýrð, sitl í hvoru lagi. Neituðu þau algerlega að hafa nokkra vitneskju um framangreindan glæp og -jiví síður að Iiafa drýgt hann. Voru þau síðan flutt í sitl hvort fangelsið og frekari yfirheyrslur ; ákveðnar strax næsta dag. , Þann dag skeði sá þáttur þessa glæpamáls, er mest í mun hafa reynt á leikhæfileika Chatarine. Er hún ; var færð fyrir dómarann til yfirheyrslu, fór hún j>ess á leit við hann, að húu fengi að sjá höfuðið. Var ákveðið að uppfylla ósk liennar, og krukkan, cr höf- , uðið var gevmt í, sótt. Strax og Chatarine sá krukkuna hrópaði liún: „Ö, , þetta er liöfuðið af elsku manninum mínum!“ Síðan hrifsaði hún krukkuna af þeim er á henni liélt, faðm- aði liana að sér um leið og lnin grét og barmaði sér, . yfir liinum. sorglega ástvinanýssi. Dr. Westbook, en liann hafði geymt liöfuðið fyrir yfirvöldin, tók nú liöfuðið upp úr krukkunni, rétti Catarine og spurði hvort hún væri nú alveg viss um að þetta væri höfuð bónda hennar. Hún tók liöfuðið i í fang sér, kyssti það, en áður en hún gat svarað . Westbrook, leið yfir hana. , . | \f s \ f C. í \í in 1 JP'J • s '

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.