Vísir - 10.05.1946, Blaðsíða 1

Vísir - 10.05.1946, Blaðsíða 1
Viðtal við Pálma Hannesson Sjá 3. síSu. Umferðin og slysahættan. Sjá 2. síðu. 36. ár Föstudaginn 10. maí 1946 104. t'bl* KafÍBáismeGssQ rerja- skammlífir. Kins og skýrt var frá í blaðinu í gær, hefir Dónitz gcfið skijrslu fgrir réttinum í Núrnberg. Hann skýrði frá því í gær i Niirnberg, að af 40 þúsund mönnum, sem voru á þýzk- um kafbátum í slríðinu befðu 25 þúsund látið lifið en 5 þúsund vcrið teknir til fanga. Yfirleitt gátu kafbáts- ihenn, sem voru sjálfboða- liðar ckki gert ráð fyrir því að lifa lengur cn einn til þrjá mánuði. nuei farinn Bresak- ameríska iiígeiS í öidunuadeildinni: ungadeildin samþykkir iö væntanlega í kvöld. 4m é^eií-Mcn e% &.H. Wee4 frá BtaKíu. Fréttir frá London í nótt skýra frú þuí að Vicior Em- anuel konungur á ttalíu hafi afsalað sér konungdómi og farið þaðan. Áður en liann fór frá ítáliii endurlók bann opinberlega, að bann afsalaði sér völdum. Hann lagði ni'ður kontmg- dóm fyrir mn tveim árum, er Þjóðvérjar böfðu verið braktir frá Róm og banda- menn komnir þangað. Hann fór með itölsku beiliskipi frá Napoli í gærkveldi og vita ineun ckki bvert bann ætl- aði. Þjóðaratkvæði befir verið ákveðið á ítalíu 2. júní n.k. um það, livort landið skuli í framtíðinni verða konungs- riki eða lýðveldi. Chifley á lieimleið. Chifley forsætisráðherra Ástralíu er kominn til Was- hington frá Bretlandi. Hann bcfir undanfarið setið á fundi forsætisráðherra samveldislandanna brezku, sein haldinn var i London Hann cr nú á beimleið en num fyrst ræða við Truman forscta og siðan koína við i Japan og bitta Mae- Arlbur hershöl'ðinMÍa. Moiotov andvígur ihfutunar- rétti smáþjóðanna- 'yreíi Suður- autsfeiðangur ondirbúning Byrnes viBl f riðar ráðstefnu 15. júní. Utanríkisrúðherrar fjór- veldanna komu í gær saman á fund í París eins og boðað hafði verið. Var þar rædd lillaga Byrn- cs um að friðarráðstefnan yrði bafin 15. júní. Hevin studdi tillögu Byrn- es, enMolotov var henni mót- fallinn og taldi með henni verið vikið út frá samkomu- laginu sem gcrt var í Moskva í desembcr s.l. Segir Molotov að þá hafi verið gengið út frá því að utanríkisráðherr- ar fj(>rvcldanna skyldu fyrst leggja drög að friðarsamn- ingunum áður cn þeir færu fyrir friðarráðstefnuna. Stjórnmálafréttaritarar lclja að nú sé ckki lcngur dcilt um friðarsamningana sjálfa heldur snúist deilan um hvort smárikin fái að leggja nokkuð til málanna eða ekki. Virðist afstaða Molotovs vcra sú að stórvehl- in eigi að ganga alveg frá samniugum og síðan verði þcir undirritaðir á friðarráð- slcfnunni mcð öðrum þjóð- um og hafi þær þjóðir þt'i matuia í bi-ezka hcrnáms engan rétt til þess að gcra hlutanum í Þýzkalandi hefir nokkrar breytingar þar á. verið aukinn úr 40 í 60, Sá fyrsti efftir stríðið. 1 Bandaríkjunum er nu verið að undirbúa fyrsta leið- angurinn, seni fer til Suður- heimsskautsins eftir að stríð-' inu lauk. Það er Lincoln Ells\\orth, hinn heimsft-egi landkönnuð- ur, sem ætlar að verða fyrst- ur suður cftir. Er gert ráð fyrir því, að fleiri leiðangrar fari lijótlega í kjölfar þessa. Athygli visindanna á Suð- urbcimsskautslöndum iicfii aukizt vegna matvælaskorts- ins í heiminum. Eru uppi raddir um. að nauðsynlegt sé að hafa^eins gott kcrfi veð- urstöðva þar cins og á Norð- urskautinu, til að hjálpa löndum S.-Amcriku til að byggja upp meiri og trygg- ari matvadaframleiðslu. — (VP). Gott Eungna- seruna. New York (UP). — Fund- izt hefir serum;, sem gerir ménn ónæma fyrir ýmsum algengum tegundum lungna- bólgu í 6 mánuði eða lengur. Þetla upplýsir dr. Michael Heidelbergcr, læknir við Presby lera-sj úkrabúsið i Xcw Yoi"k. Scrum þctta var reynt fyrir alvöru í fyrsta sinn, þegar mjög margir mcnn fcngu lungnabólgu i loftskcytaskóla amcríska liughersins í Sioux Falls í Suður-Dakota árið 1943. Var scrumið reynt við 9000 mcnn og reyndist vel, cn síðan hef- ir vcrið unnið frckar að full- komnun þess. Heidelberger sagði, að það váérl mjög ódýrt í fram- leiðslu og hægt væri að gcra 2 milljónir manna ónæma með aðeins 125 gr. af ser- umi. Æikr>£eða- tj t*eiösla ís rer irann kiukkan &' Einkaskevti til Yísis frá United Prcss. öldungadeild Bandaríkj- cinna hefir loksins sam- þykkt, að atkvæðagreiðsla um lánveitingarheimildina. handa Bretum skuh fara fram í kvöld. Þessi ákvörðun var /oA.v tekin eftir að deildin hafðí tvisvar breytt ákvörðun sinm' og margar tillögur höfðic komið fram um frestun á at~ kvæðagrciðslunni. Langé enn. Öldnngadeildarmaðurinu Lange, sá er hélt þriggja. Skammturinn aukinn. Sígarcttuskammtur náma- Enfjfin iuusm ú k&laverk- íaliinu í tJ.S* Ehgj.il lausn hefir ennþá fcngist á kolaframleiðslu- verkfallinu í Bandaríkjun- um og er nú e.in milljón manna í öðrum alvinnu- greituim atvinnulaus vegna þess. Skorað hcfir verið á Tru- man forseta að láta rikið taka að sér rekstur kola- námanna til bráðabirgða til þess að bæta ástandið. Stál- framleiðsla Bandai4jvjanna hefir mikið minnkað vegna verkfallsins og hafa járn- brautir viða orðið að stöðva ferðir vcgna þess. 1 s.l. viku fannst í Hull sjn-engja, sem par féll fyrir .'K) mánuðum, sprakk ckki og hefir vcrið Icitað síðan. Rannsókn héfir leitt í ljós, að í I3anmörkti eru grafnir 3600 brczkir fhigmenu. í hlaðinu í gær féllti niður nöfn st.iúrnanneð- liina h.f. Piastic. Þeir eru. Gunnt. S. Jónsson, formaður, Lárus Ósk- arsson og Axel Kristjánsson. daga ræðuna forðum, reyndl allt hvað hann gat til þess, að þæfa málið. Hann sttx'i upp og hélt ræðu og lalaði ])angað til hann var orðinú svo hás, að hann varð að hauta. Hann talaði eins oií í fyrra skiplið, vim allt millL himins og jarðai', Málið tafið um klukkfistund. Öldungadeildin hafði fyrst ákveðið að atkvæðagreiðsl- cn skyldi fara fram klukkau sjö i kvöld, en þá kom öld- ungad.þingmaðurinn Morse. fram með mótmæli á síðustu stundu og tókst að tefja það i'yrir, að samþykkja yarS atkvæðagreiðsluna stundu síðar og verður hún cflir þvi kl. 20 eða 8 í kvöld.. Verður samþykkt. Allalr likur cru á því, að frumvarpið um lánvcitingar- heimild handa Bretum verði samþykkt. Brezk-amerisku viðskiptalánið hcfir maHt harðri mótspyrnu margræ þingmanna í. öldungadeild- inni og hafa þeir reynt að lefja það eins og þeim vai- mögulegt. Aðallega haí'a. republikanar farið í fylking- arbrjósti þeirra þingmanna er viljað hafa koma í veg fyrir að samningarnir feíigju samþykkt deildarinnar, j

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.