Vísir - 10.05.1946, Síða 1

Vísir - 10.05.1946, Síða 1
i - Viðtal við Pálma < Hannesson Sjá 3. síSu. Umferðin og slysahættan. Sjá 2. síðu. 36. ár • Föstudaginn 10. maí 1946 104. tbl* Hre&k- awneríshea Itknið i öltlutnyatteildhtwBÍ: a 9 Oldungadeildin samþykkir lánið væntanlega í — SM» — KttfkátsméBisa Þjóðverja • skamiiílífii'. Eins og skýrt var frá í blaðimi i givr, hefir Dönitz í/efið skýrslu fyrir réttinum i Niirnberg. Ilanii skýrði frá því i gær i Nurnbérg, að af 41) þúsund inönnuni, sein voru á þýzk- um kafbátum í stríðinu liefðu 25 þúsund látið lífið en 5 þúsund verið teknir til fanga. Yfirleitt gátu kafbáts- nienn, scin voru sjálfboða- liðar ekki gert ráð fvrir því íio lifa lengur cn einn til þrjá inánuði. Vicior Enraars&BeS farinn frá ítaSiu. Fréttir frá Lonclon i nátt skýra frá því að Viclor Em- anuel konungur á ítalíu hafi ^ afsalað sér kohungdomi og farið þaðan. Áður en liann fór frá ílaliú endurtók hann opinberlega, að hann afsalaði sér völduin. .Hann lagði niður konung- dóm fyrir um tveim árum, er Þjóðverjar höfðu verið hraktir frá Róm og banda- menn kotnnir þangað. Ilann fór ineð ítölsku beitiskipi frá Napoli í gærkveldi og vita menn ekki livert liann ætl- aði. Þjóðaratkvæði hefir verið ákveðið á Ítalíu 2. júní n.k. um það, hvort landið skuli í framtíðinni verða konuhgs- riki eða lýðveldi. Byrnes viSS friðar ráðstefnu 15. júní. Utanríkisráðherrar fjór- veldanna komu í gær saman á fund í París eins og boðað hafði verið. Var þar rædd tillaga Ryrn- cs uin að friðarráðstefnan vrði hafin 15. júní. Bevin studdi tillögu Byrn- es, enMolotov var henni mót- fallinn og taldi með henni verið vikiö út frá samkomu- laginu sein gert var í Moskva í desember s.l. Segir Molotov að þá liafi verið gengið út Chifley á heimleið. Chifley forsætisráðherra Ástralíu er kominn til Was- hington frá Bretlandi. Hann hefir undanfarið setið á fundi forsætisráðherra sahiveldislandanna hrezkli, sem haldinn var i London Haim er nú á hcimleið en mun fvrst ræða við Truman forscta og síðan koma við i Japan og hitta Mac- Arthur hérshöfðingja. ar fjórveldanna skyldu fyrst leggja drög að friðarsamn- ingunum áður en þeir færu fyrir friðarráðstefnuna. S tj ó rnihá laf ré tta ri tarar telja að nú sé ekki lengur deilt uin friðarsamningana sjálfa heldur snúist deilan úin hvort smárikin fái að leggja nokkuð til málánna eða ekki. Virðist afstaða Molotovs vera sú að stórveld- in eigi að ganga alveg frá sáihningum og síðan verði þeir undirritaðir á friðarráð- stcfimnni með öðrum þjóð- um og hafi þier þjóðir þá engan rétt til þess að gera nokkrar breytingar þar á. Fyrsti Suður- skautsleiðangur í undirbúningi. Sá fyrsfi eftir stríðið. 1 Bandaríkjunum er nú verið að undirbúa fyrsta leið- angurinn, sem fer til Suður- heimsskautsins eftir að stríð- inu lauk. Það er Lincoln Ellsworth, hinn heimsfrægi landkönnuð- ur, sem ætlar að verða fyjrst- ur suður cftir. Er gert ráð fyrir því, að fleiri leiðángrar fari fljótlega í kjölfar þessa. Athygli vísindanna á Suð- urheimsskautslöndum hefir aukizt vegna matvælaskorts- ins í heiminum. Eru uppi raddir iim. að nauðsynlegt sé að hafa^eins gott kerfi veð- lirstöðva þar eins og á Norð- urskautinu, tii að hjálpa löndum S.-Aineríku til að hyggja upp meiri og trygg- ari matvaduframleiðslu. (ÍJP). SLammturinn aukinn. Sígarettuskammtur námu- manna í brezka hernánis- hlutanum i Þýzkálándi hefir verið aukinn úr 40 í 00. Gott Eungna- bólguserum. New York (UP). — Fund- izt hefir serum, sem gerir menn ónæma fyrir ýmsum algengum tegundum lungna- bólgu í 6 mánuði eða lengur. Þetta uppiýsir dr. Michael Hcidelherger, læknir við Presbytera-sjúkrahiisið í New York. Serurn þetta var reynt fyrir alvöru í fvrsta sinn, þegar mjög margir menn fengu lungnabólgu í loftskcytaskóla amcríska flughersins í Sioux Falls í Suður-Dakota árið 1943. Var scrumið reynt við 9000 menn og reyndist vel, en síðan hef- ir vcrið unnið frekar að full- kömnun jiess. Heidclberger sagði, að það v'áeri mjög ódýrt í frám- leiðslu og hægt væri að gera 2 milljönir manna ónæina nieð aðeins 125 gr. af ser- umi. iJwsffiwt lattsws tí kaluvew'k- Íts ílista í l .S. Engin lausn hefir ennþá fengist á koláframleiðslu- verkfallinu i fíandaríkjiin- um og er nú ein milljón manna í öðrum alvinnu- greimtm atvinnulaus vegnct þess. Skorað liefir verið á Tru- man forseta að láta rikið taka að sér rekstur kola- námanna til bráðabirgða til þess að bæta ástandið. Stál- framleiðsla Bandarjþjanna liefir mikið minnkað vegna verkfallsins og hafa járn- brautir viða orðið að stöðva ferðir vegna þess. 1 s.l. viku fannst í Hull sprengja, sem jiar lell fyrir 30 mánuðum, sprakk ekki og hefir verið leitað síðan. Rannsókn hefir leitt í ljós, að í Danmörkti eru grafnir 2000 brezkir flugmenn. í hlaðinu í gier féllu niður nöfn stjórnarmeð- lima h.f. PJastic. Þeir eru. Gunnt. S. Jönsson, formáður, Lárus Ósk- arsson og Axel Kristjánsson. Æih vteöu- y w'eiðslaww íer Íw'awwt hiwthhaww 3 Einkaskeyti til Vísis frá United Press. öldungadeild Bandaríkj- etnna hefir loksins sam- þykkt, að atkvæðagreiðsla um lánveitingarheimildma- handa Bretum skuli fara fram í kvöld. Þessi ákvörðun var loks■ teldn eftir að deildin hafði tvisvar bregtt ákvörðun sinni og margar tillögur höfðtt komið frctm um frestun á at~ kvæðagreiðslunni. Langé enn. Öldupgadeildarmaðurinu Lange, sá er hélt þriggja. daga ræðuna forðum, reyndL allt livað liann gat til þess. að þæfa málið. Hann stóð upp og hélt ræðu og lalaði þangað til hann var orðinií svo hás, að hann varð aö liætta. Hann talaði eins og i fvrra skiptið, um altt milli himins og jarðar, Málið tafið um klnkhfistiind. Öldungadeildin liafði fyrst ákveðið að atkvæðagreiðsl- c.n skvldi fara fram klukkau sjö í kvöld, en þá kom öld- ungad.þingmaðurinn Morse fram með mótmæli á síðustu stundu og tókst að tefja það fyrir, að samþykkja varð atkvæðagreiðsluna stundu síðar og verður hún eftir því kl. 20 eða 8 i kvöld.. Verðttr samþykkt. Allalr líkur cru á þvi, að frumvarpið um lánveitingar- heimild handa Bretum vcrði samþykkt. Brezk-amerísku viðskiptalánið hefir mætt harðri mótspyrnu margra. þingmanna í öldungadeild- inni og hafa þeir reynt að tefja það cins og þeim var mögulegt. Aðallega haf'a. repúblikanar farið í fylking- arbrjósti þeirra þingmánna er viljað liafa komá i veg fyrir að samningarnir feligju sámþykkt deildarinnar. j Molotov andvígur íhlutunar- rétti smáþjóðanna- frá því að utanríldsráðherr-

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.