Vísir - 10.05.1946, Blaðsíða 3

Vísir - 10.05.1946, Blaðsíða 3
Föstudaginn 10. maí 1946 VISIR 3 Margt, sem hægt er að hafa til hliðsiónar við byggingu nýia Menntaskólahiíssins- Pálml Hannessosi rekfor seglr Irá uf- anlör áinni fyrir byggingarnefndina. Pálmi rektor Hannesson cr kominn heim úr utanför sinni, en hann fór utan til aö kynna sér nýtízku fyrir- komulag menntaskóla Norðurlöndum. Þeir Pálmi rektor og' Hörður Bjarnason skipulags- sljóri fóru utan 10. apríl síð- astliðinn fyrir byggingar- nefnd skólans. Fóru þeir loflleiðis til Parisar og það- an aftur með danskri flugvél til Kaupmannahafnar. Tíðindamaður blaðsins álti tal við Pálma i morgun og spurði liann um árangur fararinnar. „Eg tel ekki,“ sagði Pábni, „að við böfum rekizt á neilt sérstakt skólahús, sem hægt væri að bafa sem fyrirmynd, en hins vegar komum við auga á margt, sem gott er að bafa lil liliðsjónar við bygg- ingu skólans. Auk þess sem við skoðuðum skóla, áttum við tal við skólamenn t skólaarkitekta um hið nýj- asla á þessu sviði. Næsta 'skrefið verður svo að teikna bygginguna.“ „Hversu viða fóruð þér?“ „Frá Kaupmannahöfn fór- um við til Stokkhólms, en þaðan fór eg til Noregs, bæði yegna hinnar væntanlegu skólabyggingar, en auk þess til þess að uiidirbúa væntan- lega tor stúdenta þeirra, sem útskrifast í vor, til Norð- urlanda. Fra Oslo fór eg aft- ur til Kaupmannahafnar, þaðan til London og hingað heim.“ „Hvað getið þér sagt mér um för stúdentanna?" „Það'eru rúmlega 80 stúd- entar, sem bætast i hópinn úr Menntaskólanum hér í vor og þeir ælla sér að heim- sækja Norðurlöndin í tilefni af 100 ára afmæli skólans. a I>eir Iiafa safnað sér*fé til fararinnar undanfarin þrjú ár, en auk J)ess fá þeir styrk frá riki og bæ. Erlendis er mikill áhugi fyrir að taka á móti þeim, en þó eru ýmsir örðugleikar á förinni, svo sem að þvi er gjaldeyri snertir. Farið er tryggt á Drottningunni og úli mun Norræna félagið sjá'um gist- ingu og ferðir.“ ekki annars miklir á ferðum er- Iendis?“ Bjérgunarsföðin i Örfirisey vígð. ,Eru örðugleikar „Jú, og mér var það mikill styrkur að njóta hvaivetna ]ji-afnistumud.). góðrar fyrirgreiðslu sendi- Guðl.ún jóllasson ráðanna.“ iiiskák á ný. Önnur einvígisskák þeirra B. H. Woods og Ásmundar Ásgeirssonar fór fram í gær- kveldi að Röðli. Henni varð ekki lokið, frekar en fyrri skákinni, sem þeir eiga enn óútkljáða. í gær tefldu þeir í 4 klst. og böfðu þá leikið 34 leiki. Ás- mundur bafði svart og var staða. bans betri, þegar þei-r hættu. Var staðan þá þannig eftir 34. Ieik svarts: 50 nemendoi út- skriíasf m Verzl- i. WÁs m fM, V/Mí'/a 1 M 2, m* 1 Ht Íttf vf W/M/j AB CDEFGU Haldið verður áfram með þessa skák í kvöld og cf til vill þá'fyrri líka. Verzlunarskólanum var sagt upp í dag'. Útskrifast 50 nem- endur úr 4. bekk. Ilæslu einkunn þeirra, sem útskrifast úr 4. bekk hlaut Högni Böðvarsson 1. ágætiseinkunn 7.51. Næstur varð Egill Skúli Ingibergs- son með 1. einkunn 7.24, þá Halldór Y. Sigurðsson, Hanna Helgadóttir og Jakob ' Magnússon með 1. einkunn, 7,13 stig'. • I skólanum stunduðu nám samtals um 300 nemendur i vetur. Auk þess voru haldin þar sérstök vélritunarnám- skeið fyrir utanskólafólk. í vor útskrifast 15 stúd- entar úr Yerzlunarskólan- um, ]). e. 5. og 6. bekk. í kvöld heldur Nemenda- samband skólans bóf í Sjálf- stæðishúsinu. Hefst það kl. 7 með borðhaldi. — Til skemmtunar verða ræðu- liöld, söngur og annar gleð- skapur. Eins og skýrt hefir verið frá hér í blaðinu, verður björgunarstöð Slysavarnafé- lags íslands í Örfirisey vigð í morgun. Fer vigslan fram kl. 14,30 og mun biskupinn br. Sigur- g'eir Sigurðsson framkvæma hana. I stöðinni verður björgun- arbáturinn Þorsteinn geymd- ur, sérstakur björgunarvagn og bifreið, sem félagið hefir lil umráða. Auk þess kapp- róðrarbálar Sjómannadags- ráðsins, en það liefir lagt fram fé að hálfu leyti í byggingu skálans. Vígsluathöfnin hefst ld. 14,30 með þvi að leikið verð- ur, íslands farsælda frón. Ávarp flytur Ólafsson forseti síðan verður Ici' ið, íslands Þá lalar form. Iv. S. 5T. í. og' að þvi loknu, leik- ið, Fósturlandsins Freyja. Næst talar Jakob Jónsson form. Ingólfs og að ])) í húnu leikið, Táp og fjör o >; friskir menn. Að lokum talar Borg- arstjóri Reykjavíliur og }).i verður leikið Lýsti sól. Biskup íslands vigir björg- unarstöðina. Leikið: Ó. <>uð vors lands. Björgunaræfing. B.h. Þorsteini rennt á flot. Til Norðmanna og Dana: Landssöfnunin nam samtals um 4.5 milljónum króna. voru samfals rúmlega 3.5 miBEj. krónur I Lögbirtingablaðinu hefir nýlega birzt reikningur Landssöfnunarnefndar, sem sett var á laggirnar í fyrra til að safna fé handa Norð- mönnum og Dönum. Gjafir ríkisins, bæja, félaga og einstaklinga nálnu í pen- ingum samtals rúmlega 3,5 milljónum króna eða ná- kvæmlega 3,580,57 kr. En auk ])ess gáfu kaupmenn og nokkur kaupfélög fatnað, sen'i var verðmæti um 400,- 000 krónlu’, sömu gáfu mat- vörur, sem voru um 50 þús. kr. og loks voru fatnaðar- gjafir frá einstaklingum óg öðrum, er námu um 450,000 kr. Fatnaðar- og matargjaf- Guðbjarturirnar voru því um 900,000 S. V. F. L, ' kr. að verðmæti og hefir því Kostnaður var margvísleg- ur og nam hann um 340,000 kr.„ en stærsti kostnaðarlið- urinn var fragt og útskipun. Sá liður nam nærri 186 þús. kr. Þá nam vátrvgging rúml. 51,000 kr. og ýmiskonar greiðslur fyiir móttöku, viðgerðir o. I'l. námu rúml. 34,000 krónum. I nefndinni voru þeir Gunn- laugur E. Briem, er var for- maður hennar, Birgir Thorlacius; Bjarni Guð- mundsson, Henrik Sv. Björnsson og Torfi Jóhann- son. KáUPHOLLIN er miðstöð verðbréfavið- skiptanna. — Sími 1710. söfnun fengið samtals tæp- lega hálfu l'immtu milljón króna til umráða. Fyrir peninga þá, sem inn komu, voru keyptar. vörur, sem námu að verðmæti, að frádregnuni tolli, sem var endurgreiddur úr ríkissjóðif* 3,242,712,29 kr. K-R. sigraðí, 10-12 ára telpa óskast til að gæta barns á öðru ári. Kanp 200 kr. á mánuði. Uppl. Bræðra- borgarstíg 35, uppi. í gærkveldi fór fram úr- slitaleikur Tuliniusar-móts- Sýnd björgun með íluglími- ins °S lauk honum með si8'ri tækjum'. ívvikmyndasýning. K-R- eftir að leikurinn hafði Hjálp i viðlögúm. Dans. , verið framlengdur. __________ | Veður var hið bezta og hafði það sín áhrif á að leik- urinn varð betri. Fyrsta ® markið setti Iv.R. en Vikingi tóksl að jafna og stóðu leikar þannig, að jafntcfli var, ])eg- ar lilætlaður leiktími var á enda. Var þá framlengt og fékk K.R. þá tvö mörk, ann- að að gjöf. Er þá lokið fyrsta knatt- spyriHimóti sumarsins. Hvíí bók Sænska utanríkisráðuncyt- ið hefir nýlega gefið út „hvíta bók“ um afstöðu'i1' Svíþjóðar (il Noregs og Dan Frá kérmuii! Eftirfárandi skeyti hefir blaðinu borist frá frétfaritara sínum með utanfararkór S. I. K. Komum lil Kaupmanna- hafnar í gærmorgun. Syngj- um i danska rikisútvarpið á sunnudág kl. 2 eftir íslenk- um lima. Fyrsti samsöngur- inn Verður á fimmtudá’g. Garðár.! merkur á striðsárunum. Bókin flytur almenna greinargerð varðandi með- íerð þcssara utanríkismála og bvggist á skýrslu utan- ríkisráðherrans, sem hann gefur utanrikismálanefnd i upphafi þinglialds. Eru skýrslur þessar gefnar 15. janúar ár hvert og fjalla um viðburði síðastá árs. Er þetta mikið rit, scm skýrir afstöðu S'vía í öllum atriðum til þessara bræðraþjóða sinn'a, en sú afstaða hefir verið misskilin og afflutt á ýmsan hátt, þótt raunin sanni að Svíar gerðu allt sem gert varð, án þess að sæta sönm örlögum og Danmörk og Noregur, eða öðrum enn þá verri. vélstjóra vantar á mótorbátinn Heimi á togvciðar og sild- veiðar. Upplýsingar nm borð í bátnum við ver- búðabryggjuna. V í s i r. Nýir kaapendur fá blaðið ó keypis til næstu mánaðamóta. — Hrineið í síma 1660. cskast 14. inaí eða 1. júní í Mötmaeytið i Oimll l típlýsingar gefur ráðs- konan. Sími 2950. í dag cru síðustn forvöð að sjá liögg- myndasýningu Tove og Sigurjóns ólafssonar i Listamannaskálan- uin. Hefír sýhing þessí vákií} mikla atbygli. getur fengiS átvinnu viS bílasmurmngu. H.f. Egill Viihjáímsson. Í—2 ff€Þ€Þa mtemm vantar í Si áttiuniucjero iáöjarna Pa uráóonar ■ Upplýsingar á skriístofunni, Ægisgötu 4. !' •

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.