Vísir - 11.05.1946, Blaðsíða 1

Vísir - 11.05.1946, Blaðsíða 1
Kvikmyndasíðan er í dag. Sjá 2. síðu. Reykvíkingar greiða 65 millj. kr. ískatta. Sjá 3. síðu. 36. ár Laugardaginn 11. maí 1946 105. tbl* Herforinslar m r seiitne UnvbwtfÞ & m 4P *8 Vi St Sjf SS S* É ííEÍfS. Vmberto prins tók i ga>r við konungdómi á ítalíu og kallar hann skj Umberto Washington 3. maí (UP) <¦'aiman. Truman. forseti er smámj Italska s'tjórnin ræddi saman að skipta um sendi- þetta mál á ráðunevtisíundi, herra úti um heim og hann'og slóð hann í finun klukku- hneigist mjög til aS gera'slundir. Stjórnin féllst á það, þekkta herforingja að sendi-'að Umberlo yrði konungur á herrum. Ilalíu vegna þess, að liann Þessar brcytingar stai'a m. haf'ði áðnr lýsi því yfir ao á. ai' þvi, að forsetar leitast iiann myndi beyg.ja sig fyrir jafnan við að láta ])á menn þjóðaratkvæðinu 2. júní. — starfa fyrir sig, sem þeir Þjóðaratkvæðið gengur um velja sjálfir, en auk þess er það Iivort ítalia skuli vera það venja alstaðar, að gcra konungsríki eða lýðvebli. við og við breytingar á ftlll- j —----------- trúum mcðal annarra þjóða. JV&hhur áranguw* ú iundinuwn í MPa^ís í gœw* - -)uiit,ái mm í VW - Samkomulag • um nýlendur talíu. Meðan stríðið stóð fól Rooseve.lt forseti ýmsum hcr- mönnum vandasöm sendi- stöii', eins og er hann scndi Leahy flotaforingja til Vicby og Huiiey hershöfðingja, er var utanríkisráðherra hjá Hoover, til Chungking og Standley flotaföringi tíl Moskva. Marshall og Eisenhower. Þegar Marshall hætti sem formaður herráðsins var hann sendur til Kína, og tal- ið' er, að Truman muni ekki hika við að gera Eisenhower að sendiherra, cf hann tciur þess þörf, því að Eiscnhower sýndi það í Evrópu, að hann getur tekið þátt i refskák sljórnmálanna. Þá hefir Bedell Smith hers- höfðingja, sem var forinaður herráðs Eisenhowers, verið falið eitt mikilvægasta sendi- herraembættið, — í Moskva. 1 Belgíu og Suður-Afríku. Alan Kirk flotaforingi var nýlega gcrður scndihcrra í Belgíu, og Frank Hines hers- böl'ðingi var fyrir nokkrum mánuðum gerður sendiherra í Panama. Þá var Tboinas Holcomb, maðurinn , sem vanit upp landgöngulið am- eriska flotans í l)yrjun sli'íðs, gcrður að scndiherra í Suður- Afiiku árið 1944, þcgar bann lét aí' stjórn landgönguliðs- ins fyrir aldurs sakir. Hvað verður á næstunni? Enn má búast við talsverð- um I)i'eytingum á sendiherr- um Bandaiikjanna og ef borl'ur skána ekki í alþjóða- málum, má fastlega gera ráð fyrir því, að Truman geri enn í'leiri hershöfðingja og flotaforingja að sendihcrrum en nú eru. iiefja vÍBiBnsa 25. BBiaé. Éíns konar málamyndá samkomulag hefir náðst í kojaverkfallinu í Banda- ríkjunum. Lewis foringi kolanámu- verkamanna hefir fyrirskip- a'ð námumönnum að hverfa uflur til vinnu 25. þ. m. Sam- komulag þctta er aðeins til bráðabirgða meðan frekari samningar standa yfir. Lewis mun ræða við Tru- man forseta bráðlega um vcrkfallið. Það hafði staðið yíir í 40 daga og tóku þátt i því um 400 þúsund manns, ei: auk þess var talið að rúm- lega milljón manna i öðrum atvinnugreinum hefði misst atvinnu sína um skeið- vegna þess. Vcrði kröfum námamanna ckki sinnt, eru líkur á að verkfallið skelli á aftur siðar. — HoiAc — Stettiníus fulltrúi Bandaríkjanna í öryggisráðinu sést hér á myndinni vera að ræða við tvo lögfræðinga sameinuðu þjóðanna. n itíg um oskilgetin börn Jiermanna í Þýzkalandi. Hermenn Bandarikjanna i Þgzkalandi munu í framtíð inni ákveða sjálfir hvort þeir beri ábyrgð á börnum, sem fnjzkar stúlkur kenna þeim. Samkvæmt nýjuni lögum, sem sett hafa verið um þetta efni i Bandarikjunum verð- ur algerlega farið eftir fram- burði. hermannsins. Neiti bermaðurinn að hann sc fað- ir að ákveðnu barni, fær móðirin engar bætur sam- kvæmt þcssum nýju lögum. Gangisi hermaður hins vegar við faðcrninu af frjáls- um vilja, lita lögin svo á, að brýna beri fyrir honum að sjá barninu forl)orða. (The Pcople). * ÍFíugferöir íit Sjpánat\ Hollenzka flugfélagið K. L. M. hcfir tekið upp vikulcgar flugfcrðir til Spánar. Júgóslavia bcí'ir nú fengið milljón smálestir af vörum frá UNRBA. Matvælaráðið i Washiníí- fon starfar til áramóta. Kuniaki Koiso var einu sinni forsæ.tisráðherra Japana. — Hann er nú einn þeirra, sem .situr í haldi og bíður þess að verða dæmdur fyrir stríðs- glæpi. s lollandl. Wínstón S. Churchill fyrr um forsætisráðherra Bretc er í Hotlandi. Hann fór þangað ásamt konu sinni og dóttur í boði Hollandsdroltningar. í frétt- um í morgun er sagt frá því, að bann hafi vcrið gerður að Iieiðursdok"tor við háskól- ann í Leyden í Hollandi. Öldungadeild- in samþykkti lánið handa Bretum. Öldungadeild Banda- ríkjanna samþykkti í gær brezk-ameríska viðskipta- lánið. Lánið var sam- þykkt með 46 atkvæðum, en 34 greiddu atkvæði gegn því. Umræður um sanminga hafa staðið langan tima og bafa verið mjög barðar á köflum. Frumvarpið um lánið bef- ii- mætt mikilli mótspyrnu af bálfu republikana. Nú fer frumvarpið fyrir full- trúadcildina og er búist við talsvcrðri mótspyrnu þar líka. Einkaskeyti til Vísis frá, United Press. Iltannkisráðherrafundur- inn í París í gær var friðsamari en margir und- anfarnir fundir. Það sem sérstaklega vakti athygli var, að Molotov slak- aði til á sumum atriðum, en hann hafði áður virst óbeygj- anlegur til þess að slaka til í nokkru atriði. Nýlendur Itala. Til uniræðu voru meðal annars ráðstöfun á nýlcnd- um Italiu í sambandi við friðarsamningana. Molotov féll frá kröfu Bússa um um- boðsstjórn á nýlendum þeirra. í Afríku. Og komf rain tillaga um það, að nefnd sameinuðu þjóðanna skyldi sjá uin stjórn þeirra. Landamæri. Einnig virtist sem lausn ákvörðun landamærra ítaliu og Frakklands væru nær lausn en áður. Féilst Molo- tov þar á tillögur Frakka L þvi máli. Hins vegar er cng- in lausn fengih ennþá í deil- unni um Trieste. Banda- ríkjamenn og Bretar vilja ekki fallast á skoðun Molo- tovs, sem heldur því f ram að Tiieste eigi að heyra undir Júgóslaviu. Friðarráðstefnan. Þrátt fyrir að betri horfL nú en áður um samkomulág um friðarsamninga, skaða- bætur og slríðsglæpamenn ítala hefir þó ekkert sam- komulag ennþá náðzt um. hvenær friðarráðsleí'naii skuli baldast. Molotov beld- ur fast við þá skoðun sina að ekki sc mögulegt aðJialda hana fyrr en fulll samkomu- lag bafi náðst um undirbi'in- inga samningana. Fundur í UNO. 1 öryggisráðinu var einnig; fundur í ga-r og varð tals- verður ágreiningur millt fulltrúa Bandarikjanna bg Bússa. Stetlinius gerði þjftfj Framh. á 3. síðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.