Vísir - 11.05.1946, Page 1

Vísir - 11.05.1946, Page 1
Kvikmyndasíðan er í dag. Sjá 2. síðu. VISI Reykvíkingar greiða 65 millj. kr. í skatta. Sjá 3. síðu. 36. ár Laugardaginn 11. maí 1946 105. tbl* Washington 3. maí (UP) - Truman forseti er smám saman að skipta um sendi- herra úti um heim og hann hneigist mjög til að gera þekkta herforingja að sendi- herrum. Þessar breytingar sta'fa m. a. af því, að forsctar lcitast jafnan við að láta þá menn starfa fyrir sig, scm þeir velja sjálfir, en auk þoss er það venja álstaðar, að gera við og við breytingar á full-1 Irúum meðal annarra þjóða. Meðan stríðið stóð fól Roosevelt forseti ýmsum hcr- rnönnnm vandasöm sendi- störf, eins og ex: hann sendi Lealiy flotaforingja lil Vicliy og Hurley hershöfðingja, er var utanríkisráðherra hjá Iloover, til Chungking og SJttt bewtfÞ Ei & M M M 8fj SS B* § iít lam Vmberio prins tók i gær við koiiimgdómi á Ítalíu og kallgr hann srg Umberto annan. ítalska stjórnin ræddi þetta mál á ráðuneytisfundi, og stóð liann í fimm klukku- stundir. Stjórnin féllst á það, að Umherto yrði kontmgur á ítaliu vegna þess, að hann liáfði aður lýst þvi yfir að iiann mvndi heygja sig fyrir þjóðaratkvæðinu 2. júní. — Þjóðarntkvæðið gengur um það hvort ítniia skuli vera konungsríki eða lýðveldi. fflokkur át'angur á íundinntn * JParis í fftúr Samkomulag • um nýlendur Ítalíu. ‘JuUtrúi USA í VW Standley flotaforjngi til Moskva. Marshall og Eisenhower. Þegar Marshall hætti sem formaður herráðsins var hann sendur til Ivína, og tal- ið er, að Truman muni ekki hika við að gera Eisenhower að senctiherra, ef hann telur þess þörf, því að Eisenhower sýndi það i Evrópu, að hann getur tekið þátt í refskák stjórnmálanna. Þá hefir Bedell Smilh hérs- höfðingja, sem var formaður herráðs Eisenhowers, verið falið eitt mikilvægasta sendi- herraemhættið, — í Moskva. I Belgíu og Suður-Afríku. Alan Ivirk flotaforingi var nýlega gerðnr sendiherra í Belgíu, og Frank Hines hers- liöfðingi var fyrir nokkrum mánuðum gerður sendiherra í Panama. Þá var Thomas Holcomb, maðurinn , sem vann upp landgöngulið am- críska flötans í byrjun slríðs, gerður að sendiherra í Suður- Afríku árið 1944, þegar hann lct af stjórn landgönguliðs- ins fyrir aldurs sakir. Hvað verður á næstunni? Enn má búast við talsverð- um breylingum á sendiherr- um Bandaríkjanna og ef horfur skána ekki í alþjóða- málum, má fastlega gera ráð fyrir því, að Truman geri enn fteiri hershöfðingja og flolaforingja að sendiherrum en nú eru. X á sn £& m &Kna lte£|a vinstsa 2.1. maí. Eins konar málamynda- samkomuUig liefir náðst í kojaverkfallihii í Btínda- ríkjunum. Lewis foringi kolanámú- verkamanna liefir fyrirskip- a‘ö námumönnum að hvcrfa aftur til vinnu 25. þ. m. Sam- komulag þctta er aðeins ti l hráðabirgða meðan frekari samningar standa yfir. Lewis mun ræða við Tru- man forseta hráðlega um vcrkfállið. Það liafði staðið vfir í 40 daga og tóku þátt í því um 400 þúsund manns, en auk þess var talið að rúm- lega milljón manna í öðrum atvinnugreinum hefði misst atvinnu sina um skeið-vegna þess. Verði kröfum námamanna ckki sinnt, eru líkur á að verkfallið skelli á aftur siðar. UciÁc — Stettiníus fullírúi Bandaríkjanna í öryggisráðinu sést hér á myndinni vera að ræða við tvo lögfræðinga sameinuðu þjóðanna. Ný lög um hermanna óskilgetin börn í Þýzkalandi. Hermenn Bandaríkjanna í Þýzkalandi munu í framtíð inni ákveða sjálfir hvort f>eir beri álnjrgð á börnum, sem fnýzkar stúlkur kenna þeim. Samkvæmt nýjum lögum, sem sett hafa verið um þelta efni í Bandarikjunum verð- ur algerlega farið eftir fram- burði. liermannsins. Neiti hermaðurinn að hann sé fað- ir að ákveðnu barni, fær móðirin engar hætur sam- kvæmt þessum nýjp lögum. Gangisd hermaður hins vegar við faðcrninu af frjáls- um vilja, lita lögin svo á, að hrýna heri fyrir honum að sjá barninu l'orbörða. (The Peöple). " Kuniaki KoLso var einu sinni forsætiSfáðherra Japana. — Hann er nú einn þeirra, sem situr í haldi og bíður þess að verða dæmdur fyrir stríðs- glæpi. CBsurchll í HoflandL Winston S. Chiirchill fgrr um forsætisráðherra Bretc er í Höllandi. Ilann fór þangað ásamt konu sinni og dóttur í boði Ilollandsdrottningar. í frétt- um í morgun er sagl frá því, að hann hafi verið gerður að heiðursdok'tor við háskól- ann i Leyden í Hollandi. SFíttgferðir iil Spáttttr. Hollenzka flugfélagið K. L. M. hefir tekið upp vikulegar flugferðir til Spánar. Júgóslavía hefir nú fengið milljón smálestir af vörum frá UNRRA. Malvælaráðið í Washing ton starfar til áramóta. ÖEdungadeiid- in samþykkti lánið handa Bretum. Öldungadeild Banda- ríkjanna samþykkti í gær brezk-ameríska viðskipta- lánið. Lánið var sam- þykkt með 46 atkvæðum, cn 34 greiddu atkvæði gegn því. Umræður um samninga hafa staðið Iangan tima og hafa verið mjög harðar á köflum. Fruinvarpið um lánið lief- ir mætt mikilli mótspyrnu af hálfu repuhlikaua. Nú fer frumvarpið fyrir full- trúadeildina og er húist við talsverðri mótspyrnu þar lika. Einkaskeyti til Yísis frá United Press. ||tanríkisráðherraíundui'- mn í París í gær var fnðsamari en margir und- anfarmr fundir. Það sem sérstaklega vakti athygli var, að Molotov slak- aði til á sumum atriðum, en hann hafði áður virst óbeyg.i- anlegur til þess að slaka til i nokkru atriði. Nýlendur ítala. Til umræðu voru meðal annars ráðstöfun á nýlend- um ítaliu í sambandi við friðarsamningana. Molotov féll frá kröfu Rússa um um- hoðsstjórn á nýlendum þeirra. í Afríku. Og kom fram tillaga um það, að nefnd sameinuðu þjóðanna skyldi sjá um stjórn þeirra. Landamæri. Einnig virtist sem lausu ákvörðun landamærra ftaliu og Frakklands væru nær lausn en áður. Féllst Molo- tov þar á tillögur Frakka L því máli. Hins vegar er cng- in lausn fengih ennþá í deil- unni um Trieste. Bandá- ríkjamenn og Bretar vilja ekki fallast á skoðun Molo- tovs, sem heldur því fram að Trieste eigi að lieyra undir Júgóslavíu. Friðarráðstefnan. Þrátt fyrir að bétri horfl nú en áður um samkomulag um friðarsamninga, skaða- hætur og stríðsglæpamenn Ítala hefir þó ekkert sam- komulag ennþá náðzt um hvenær friðarráðslefnan skuli lialdast. Molotov held- ur fast við þá skoðun siiut að ekki sé mögulegt að halda liana fyrr en fullt samkomu- lag hafi náðst um undirhún- inga samningana. Fundur í UNO. f örvggisráðinu var ciniiig fundur í ga’r og varð tals- verður ágreiningur milli fulltrúa Bandarikjanna og RÚssa. Stetlinius gerði þaó Framh. á 3. síðu.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.