Vísir - 11.05.1946, Blaðsíða 3

Vísir - 11.05.1946, Blaðsíða 3
Laugardaginn 11. maí 1946 V I S I R Reykvíkingar greiddu 65 millj. kr. í beina skatta á s.l. ári. Heðalgreiðsla hvers skattgreið- anda 3100 kr. og meðaleign 13000 kr. Á ánnu 1945 hafa Reykvíkingar greitt í út~ svör og beina skatta nærri 65 milljónir króna, og er þó hvorki talinn með veltu- skattur né kirkju- eða kirkjugarðsgjöld. Lætur nærri að hver skatt- greiðandi í Reykjavík greiði að meðaltali rúmlega 3100 krónur í útsvör og skatta. Árið 1944 námu heildar- skattar Reykvikinga um 57 millj. króna og komu þá um 2800 krónur á hvern gjald- anda. Útsvörin námu 1944 nærri 80 millj. kr., en i fyrra rúml. 32 millj. kr. Tekjuskattiír- inn nam i fyrra kr. 16.575.- 533 en árið áður rúml. 15 millj. kr. Ilalldór Sigfússon skatt- stjóri liefir látið Vísi í té ofangreindar upplýsingar. Hann hefir ennfremur skýrt hlaðinu frá því að skatt- greiðendur í Reykjavík hafi á s.l. ári verið samtals 20727, þar af 20236i einstaklingar og 491 félög. Hefir skatt- greiðenduni fjölgað tölu- vert fiá næsta ári áður, því þá voi’u þeir samtals 19867. Skuldlaus eign allra skatt- skyldra Reykvíkinga var samkvæmt framtali þeirra á s.l. ári 268.1 millj. kr., þar af 189 millj. kr. eign iijá einstaklingum og 79.5 millj. kr. eign hjá félögum. Nettó- tekjur skallg'reiðenda námit alls 371.6 millj. kr„ þar af eru tekjur einstaklinga 339.5 millj. kr. og félaga 31.1 millj. Árið 1944 námu nettó- tekjur skattgrciðenda 336.3 millj. kr. og skuldlaus eign 222.5 millj. kr. Eiguir reyk- vískra skattgreiðenda liafa því á einu ári aukizt um 46 millj. kr. og lætur nærri að meðaleign hvers þeirra sé unr 13000 krónur. Nánara sundurliðað greiða 19890 einstaklingar og 459 félög tekjuskátt. Eignarskatt greiða 5353 einstaklingar og 381 félög, tekjuskattsviðauka 2745 einstaklingar og 332 fé- lög og striðsgróðaskatt 456 einstaklingar og 113 félög. Tekjuskattur einstaklinga nam árið sem leið 12.3 millj. kr. og félaga 4.3 millj. kr. eignarskattur einstaklinga 801 þús. kr. og félaga 858 þús. kr„ tekjuskattsviðauki eiiístaklinga 2.3 millj. kr. og félaga 1.4 millj. kr. Striðs- gróðaskattur einstaklinga 1.2 millj. kr. og félaga 5.9 millj. kr. Þá greiða 16 vátrygginga- félög samtals 197.558 í skatta. Lífeyrissjóðsgjöldin námu alls kr. 3.198.672. Bíllekurákonu Um hádegið 8. þessa mán- aðar varð kona fyrir bifreið í Lækjargötu við Skólabrú. Rifreiðarstjórinn, er beð- inn að koma til viðtals við Rannsóknarlögregluna. Þegar kona þessi varð fyr- ir bifreiðinni, flutli hifreiðar- stjórinn konuna til læknis, en það er ekki vitað hver bílstjórinn var— og óskar Rannsóknarlögreglan nánari upplýsinga frá honum. Hafís út af Vestfjörðum- Frá fréttaritara Vísis Isafirði í gær. Bátar héðan urðn i tlag varir við hafíshroða norðan- vert við Barðggriinn. Sumir bátanna misstu nokkuð af veifSarfærum í si- inn. — Arngr. Einvígið: Þeir skildu jafnir. | Þcir Ásmundur Ásgeirs- son og B. H. Wood héldu . áfram einvigisskákunum i ' Q«r. j Lcikar fóru svo, að þeir ■ skildu* jafnir, þvi að Wood vann fyrri skákina, en As- mundur þá síðari. I Wood er farinn norour i land -— til Akureyrar — og mun heyja þar fjöltefli um helgina. Islendingaz geta lærf miidð af Bandaríkjamönmun í matjnrtaiækt Islenzkur garðY^kfn- inn heim. Viðtal við Þráin Sigurðsson Nýlega er kominn til bæj- arins Þráinn Sigurðsson, garðyrkjufræðingnr. Hefir hánn dvalið í Bandaríkjun- um s. 1. tvö og hálft ár við nám í garðyrkjufræðum. Tiðindamaður blaðsins hitti Þráinn að máli nýlega og innti hann frélta af dvöl hans vestan hafs .og námi: Sagðist honum svo frá: 7— Eg fór til Bandarikj- anna í október 1943 og þá til New York. Eftir að hafa dvalið þar skamma stund, innritaðist eg á landbúnaðar- og garðyrkjuskólann „State ihstitute of * Agriculture". Skóli þessi er í einum af út- liprgum New York-borgar, Long Island. Við skólann dvelur nú íslendingur, Jón Björnsson pð nafni, Legg.ui' hann sluhd á skruðgarðá- ræktun. Eg stundaði nám við skól- ann i tæp tvö ár og lauk prófi frá lionum í desember s. 1. í skólanum er kennd bæði verkleg og bókleg garðyrkja og verður nemandimr að liafa unnið i sex mánuði i gróðrarstöð, áður en hann fær að ljúka prófinu, S. 1. sumar vann eg á garðyrkju- stöð, þar sem eingöngu voru ræktaðar rósir. Auk þess hafði eg stund- að nám á Garðyrkjuskóla ríkisins að Reykjum í Ölv- usi. Eins og eg sagði áðan, er skólinn bæði landbúnaðar og garðyrkjuskóli. Garðvrkju- skólanum er þannig háttað, að hann er í þrem deildum. í einni deildinni er kennd skipulagning og ræktun skrúðgarða, í annari gróður- liúsaræktun og' er þar kcnnd ræktun matjurta og blóma, auk þess, sem þar er kennd svokölluð vatnsræktun. í þriðju deildinni er kennd trjárækt og annað er henni viðkenmr. Að loknu undirhýnings- námi, þár seiii kennd eru undirstöðuatriði garðyrkj- Framh. á 6. síðu Itolfer i og vélbát. Tveir minniháttar eldsvoð- ar úrðu hér í Reykjavík í gær. Ini kl. 1 í gær var tilkynnt að eldur væri í húsinu nr. 11 við Miklubraut. Fór slökkvi- liðið þegar á vettvang og tr á staðinn kom, reyndist vera eldur i þaki hússins. Tqksi fljótlega að ráða niðurlögum jeldsins, skemnidir iirðu tölu- verðar. í gærkveldi um kl. 6.53 var tilkyniit, að eldur væri i m.b. Skógarfoss YE 77. Revndist vera ehlur i olíu og einhverju rusli i vélarúmi bátsins. Tókst fljótléga að ráða nið- urlögum eldsins. Skemmdir munu hafa orðið einhverjar. Fiskiðjusamlag isfirðinga. Frá fréttaritara Yisis. ísafirgi i gær. Nýlega var slofjuað hér Fiskiðjusamlag ísfirðinga. Stofnendur eru Samvinnu- félag ísfirðinga, Njörður, Illutafélagið Huginn og Kaupfélag ísfirðinga. Stjórn |',css skipa: Birgir Finnsson, Iýetill Guðmundsson og Arn- grímur Fr. Bjarnason. Arngr. iierrafnndiiriniB Fi-amh. af 1. síðu. að tillögu sinni að freslað yrði að taka ákvarðanir um upplöku nýrra þjóða i sam- banda sameinuðu þjóðanna þangað til i júli. Gromyko fulltrúi Rússa vildi að Al- bahia yrði tekin upp i sam- handið og urðu lieitar um- ræður milli hansiog Steltin- iusar. á IsafirðiJ Frá fréttaritara Yisis ísafirði Í4<ær. Nýléga var stofnað hér Fískiðjuverið, hlutafélag. Stjórn þess skipa Björgvin Bj arnason útgerðarmaður, Ólafur Guðmúhdssön-fram- kv.stjóri og' Ásberg Sigurðs- son bæjarstjóri. Tveir brezkir sjóliðar voru handteknir í nótt er þeir voru búnir að brjótast inn í bifreið og- voru að reyna að koma henni í gang'. í gær l'annst bifreiðin K 23, en henni var stolið fyrir lim það bií viku, cða aðfaranótt s. 1. sunnudag. Hefir*ekkert lil Iiennar spurzt þar lil i gær, að hún fannst inni i Rauðhólum. Yar þá búið að slela undan hcnni öllum hjólunum og ýmstl fleiru. IMýtt hraðfrysti- hús s Reykjavík. Nýtt hraðfrystihús í Rvík. Nýlega tók til starfa nýtt hraðfrystihús hér í bænum. Nefnist það Hraðfrystihúsið Is h.f. Eru eigendur Ární Böðvarsson útgérðarmáður og fjölskylda hans. Húsið er að sjáerð 31x27 metrar og er fyrirkomulag þess mjög haganíegt og eftir- tcktarvert. Tekið er á móti fiskinum í sérstakt lcflkælí geymslu- rúni að stvsrð 6x12 metrar. En þaðan gengur fiskurina um þvottaker yfir í vinnu- salinn sem er 16x6 metrar, bjartur og vel upphitaður. Eftir að fiskurinn hefur verið flakaður, pakkaður og vigt- aður, er pökkunum raðað í loftfrystivagna i sérstöku kældu forrúmi sem er 6x<> metrar, þar sem hraðfrysl- ingin fer fram með 30—40 gráða köldum loftblástri. Ur loftfrystiklefanum er hægt að blása ísköldu lofti út í báðar geýmslur, forrúm og fisk- móttökurúm. Eru geymsl- urnar auk þess með kæli- slöngum, og rúma samtals. 1200 tonn af flökum. í geymsluklefunum er færi- band, sem lileður fiskinum. upp í 5 metra háa stafla, en færibandið er auk þess notað til að hlaða á bíla við útskip- un. Ilúsið hefur mikið og gott kælivatn, en til upphitunar lofthitun og til eldunar olíu- kynnta eldavél, 1 húsinu er vistlcgfir svefnskáli fyrir starfsfólk, eldhús og borð- stofa. Afköst hússins eru 10' tonn af flöklim á sólarhring. Frystivélarnar eru tvær og vinna eftir tveggja-þrepa dj úpfrysti-aðferðinni méð millikæli og öðrum fullkomn- um útbúnaði. Er kraftþörf þeirra aðeins samtals 45 hest- öfl i fullum gangi. Um útvegun véla og teikn- ingar sá Gísli Halldórsson h.f. en um uppsetningu frysti- kerfisins Yélsmiðjan Jötunn. h.f. Um rafmagnslagnir sá Rafvélaverkstæðið Yolli. Um lnisbyggingu og verkið í heild sinni sá Arni Böðvars- son. Nýlega var getið um fiað hér i blaðinu, að grunur vu’ri á ]>ví að garnaveiki vivri ko'min upp í kúm á nokkrum stöðum hér á landi. Nú hefir rannsókn farið fram og hafa fundizt 3 sýkt- ar kýr, tvær í Árnessýslu og ein i Ólafsfirði. Hefi'r veikin verið -í sauðfé liér á landi i rúmlega 10 ár og var al- mennt álitið, að ekki væri nein liætta á að kýr gælti sýkzt af hénni. Ekki er enn fullrannsakað, hvort það cr rétt, að kýrnaf hafi sýkzt af sauðfénu, en ákveðið hefir verið að láta fara fram rann- >ókn á sýkingarsvæðunum og öðrum stöðum, þar sem grunur er á að kýr séu veik- ar. N ýir k aup en d u r Vísis fá blaðið ókeýpis til næstu:| mánaðamóta. Hringið í síma 1660’. og tilkynnið nafn og heimilis- fang.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.