Vísir - 11.05.1946, Blaðsíða 5

Vísir - 11.05.1946, Blaðsíða 5
Laugardaginn 11. maí 1946 V I S I R & KH GAMLA BlO MX Þeii sem heima biða (The Human Comedy) Eftir William Saroyan. Aðafhlutverk: Mickey Rooney, Frank Morgan, Van Johnson, Donna Reed. Sýnd kl. 7 og 9. Stjörnnievýan (Star Spangled Rhythm) Betty Hutton, Bob Hope o. fl. o. fl. Sýnd kl. 3 og 5. Sala hefst kl. 11. G. M. C.-vél til sölu. Til sýnis í Hlíðardal við Kringlumvrarveg — cftir kl. 5. Nýkomnar amerískar KVENKÁPUR (köflóttar). Verð 209,00. VERZL. ÞÓRELFUR, Bergstaðastr. 1. Stiílha til afgreiðslu í vefn- ruverzlun. Tilboð upplýsingum scnd- í pósthólf 601. Tii sciu litill gúmmífatalager, ýms. ar gerðir. örugg sala árið um kring. Tilvalið fyrir sölumann, sem oft er á i'erð kring um landið. — Partíið fyrir hálft vcrð. Tilboð, auðkennt „Partí— 50“, sendist Vísi sem fyrst. Hieingeiningai óskast nú þegar. Ludvig Ston, I.augavcg 15. Sunnudag kl. 8: n Vermlendmgarnir // Sænskur alþýðu^ónleikur, með söngvum og dönsum, í fimm þáttum. Sýning annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala í dag kl. 4—7 — og á morgun frá kl.'2 — Sími 3191. FJALAKÖTTURINN symr revyuna LPPLVFTING á mánudagskvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4—7 á morgun. Ný atriði, nýjar vísur. K TJARNARBÍÖ MM Vðdngurinn (Captain Blood) Eftir R. Sabatini. ExtoI Flynn, Olivia de Havilland. Sýning ld. 4, Oþó og 9. Bönnuð börnum innan 14 ái'a. HVER GETUR LIFAÐ AN LOFTS ? U.M.F, Bessastaðahrepps: IÞamsleiU ur í bíóskálanum á Álítanesi í kvöld kl. 10. Hljómsveit Garðars Jóhannessonar. Veitingar. Skemmtinefndin. !)«!5!5í)eíSO«0!Í!5!)GG8!5ö«ö0CÍ5!5«ÖÖ00e!}í5!)!5!S!5!>í50!)!)00!i!)!5«0í » K íí 55 Siþiincjarsláti mipicltista » íí //.—20. maC: g í; mijnc írmai'ina. Pétur Fr. Sigurðsson » « opnar sýningii á málverkum og teikningum í dago . , c? ö laugardaginn 11. maí ld. 13. « » ' 5? « H S.K.Í. Eldri dansarnir í GT-húsinu í kvöld kl. 10. ASgöngumiðar frá kl. 5 e. K. Sími 3355. Etdri úamsarmiw í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu í kvöld. Hefst kl. 10. Aðgöngumiðar frá kl. 5 í dag. Sími 2826. Harmonikuhljómsveit leikur. ölvuðum mönnum bannaður aðgangur. BALDVIN JÓNSSON hdl. Vesturgötu 17. Sírni 5545. Málflutningur — Fasteignasala. SOOCOQOOOOOtSOOOOOQOOOOOC BEZT AÐ AUGLYSAI -VISI kr%r%rvrkrvr«r%r^rwrvrvivrkiMtirvrvr\nirkr%rkrv n NÝJA BIO XX$t Blóðheitt fólk („Tierra De Passiones“) Æfintýrarík og spenn- andi mexikönsk mynd. Aðalhlntvei’k: JORGE NEGRETE Margarita MORA Bönnuð börnum yngri en 12 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Við Svanafljót. Hin fagra litmynd um æfi fónskáldsins STEPHAN FOSTER. DON AMECHE ANDREA LEEDS Sýnd ld. 3 og 5. Sala hefst kl. 11 f. h. Garðleigjendur Pantaður áburður og útsæði skal sóit íyrir 15. þ. m., annars selt öðrum. Afgreiðsla í bragga við Borgartún. Ræktunarráðunauíur Reykjavíkur. Tilkynning frá húsaleigunefnd. • t _ / Að gefnu tilefni aðvarast fólk um f»að? að kaupa ekki innréttingar í her- mannaskálum þeim, sem húsaleigu- nefndin hefir úthiutað húsnæðislausu fólki til afnota, þar sem öll slík sala og ráðstöfun á skálunum er óheimil, án leyfis nefndarinnar. HúAcdtiqune^ndift í (Zeifkjatik Æmglýsimg nm aíménna (óttsetniiuji i i lótuáótt. Skyldug til hólusetningar eru öll hörn eldri cn 2ja ára, ef þau hafa ekki verið bófusett áður með árangri, svo og börn eldri en 12 ára, ef þau hafa ekki verið endurbólusett með árangri. Bólusett verða í Laugarnesharnaskóla börn úr þvi skólahverli mámidaginn 13. þ. m. Kl. 14—15.30 börn af svæðinu austan Bústaðarvegar, Grensásvegar, Holtavegar, og Langholtsvegar. Kl. 15.30—17 börn al' svæðinu frá þessum vegum vestur að Laugar- nesvegi og Kringlumýrarvegi og kl. 17—18 börn vest- an þessara vega að takmörkum skólahverfisins. Þriðjudaginn 14. þ. m. verður bólusett í Austur- bæjarbarnaskólanum kl. 14—15 börn austan Rauðar- árstígs kl. 15- 16.30 börn milli Rauðarárstígs og Hring- brautar að Laufásveg. ATHUGIÐ: Aríðandi er að ekki sé komið mcð börn annarsstaðar úr hænum á þessum límum. Framhald hólu$etninganna verður auglýsí síðar. liérauslæknirinn í Eeykjavík 10. maí 1946 Magnús Péíurcs ön.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.