Vísir - 11.05.1946, Blaðsíða 6

Vísir - 11.05.1946, Blaðsíða 6
6 V I S I R Laugardaginn 11. maí 1946» Kaupirðu góðan hlut, þá mundu hvar þú fékkst hann. Drengjaföt Buxur á fullorðna og unglinga. Stórt úrval.' Afgreiðsla Álafoss ' Þingholtsstræti 2. BEZT AB AUGLÝSA t VlSI. Dieseltogarar. Ríkisstjórninni hefir bonzt tilboð í byggingu 10 diesel-togara í Englandi, sem tilbúmr verða til afhendingar á árunum 1947 og 1948. Þeir, sem áhuga kynnu að hafa fyrir kaupum á slíkum togurum, sendi umsókn þar um til at- vinnumálaráðuneytisins fyrir 31. maí. Allar nán- ari upplýsingar um skipin geta væntanlegir um- sækjendur fengið í ráðuneytinu. Pöimuköku- PÖNNUR. £kútaákei$ k.tf. Skúlágötu 54. Sími 6337. 2 góðar, stórur stoi'ur og hað til lcigu 1. pktóber n.k. Fyrirfrámgreiðsla. Komið geta til mála 4 stofur og eldhús á sama stað. Þetta er á góðum stað j bænum. Tilhoð, merkt: „1000“, leggist inn á afgr. blaðsins cigi síðar en á mánudag. Blóma- og mat J urtar ækt Framh. af 2. síðu. unnar, skordýra og sjúk- dómafræði, land— og halla- mælingar, skipulagning skrúðgarða, latnesk heiti platna og niðurröðun þeirra í skrúðgarða. Einnig var kennd þar jarðvegsefnafræði. Getur nemandi ákveðið í hvaða deild skólans hann ætlar að stunda frekara nám. Eg valdi gróðurhúsadeildina. í gróðurhúsadeildinni er kennd ræktun einstakra platntna, t. d. rósa, horslen- sia, nellikka o. fl. Eg lagði sérstaklega stund á rósarækt. Tilraunir með rósarækt fóru fram á ýmsa vegu. Meðal UPPBOÐ Opinbert uppboð verður lialdið mánudaginn 13. þ. m. kl. 1.30 e. h. í Skála á lóð áhaldahúss Reykja- 'víkurhæjar við Skúlagötu og Borgartún. Seld verða húsgögn, þar á nieðal l)orðstofusett, dagstofusett, skrifstofu- húsgögn, legubekkir, skáp- ar, horð og stólar, útvarps* tæki, saumavél, horðbún- aður, eldhúsáhöld, hækur, fatnaður o. m. fl. Greiðsla fari frám við hamarshögg. Borgarfógetinn í Reykjavík. ' # ástæðum er til sölu með tækifteris- verði: Eikarhorðstofuhorð, sex horðstofustólar með á- ldæði, lítið eikarhuffet, stór geymsluskápur, 1 fínt 12 manna matarstell. — Einnig er lil complet 12 manna danskt matarstell (konunglegt postulín). — Til sýnis og söhi aðeins frá kl. 3—6 á morgun. Tjarnargötu 3, miðhæð. annars þannig, að rósirnar eru ræktaðar i malarsandi. í því tilfelli er komið fyrir i rósabeðunum sérstökum pípum, sem dæla efnaupp- lausn í beðin og gerir upp- lausnin það að verkum, að ekkert illgresi þrífst á með- al blómanna og útilokar alla rótarsjúkdóma í plöntunni. Auk þessara kosta, sém að- ferðin hefir, sparar hún mjög vinnuafl, eins og gefur að skilja og er hún nú mjög að ryðja sér til rúms í Banda- ríkjurtum. Önnur aðferð, sem er að vísu eldri, er þannig, að rós- irnar eru ræktaðar i moldar- beðum og kemur vatn það, sem þær fá, neðan að en ekki að ofan, eins og hér tíðkast, þ. e. a. s. að vatns- pípum er komið fyiár í botni heðanna og með því að hleypa vatni i pípurnar vökvast rósalieðin sjálfkrafa. Þessi vökvunaraðferð er einnig ágæt. Hvað segið þér um skrúð- garða í Bandarikjunuiii, .. Yfirleitt finnst; mér skrúðgarðar í Bandai'ikjun- um, bæði við heimili óg sem hið opinbera sér um, betur liirtir en hér heima fyrir. T. d. er nú að ryðja sér til rúms í Bandaríkjunum skipulag, sem hér er að mestu óþekkt. Það er þann- ig, að grasfletirnir eru stærri en áðui', blómabeðin; færri og eins trén færri. Þeir, sem eiga slíka skrúðgarðá við hús sín, liera mikla um- hyggju fyrir grasfletinum og ,er hann oftast. nær renni- sléttur og jirýðisvel hirtur í alla staði. Mitt álit og annara er það, að garðyrkja í Bandaríkjun- um standi á mjög háti stigi og eru Bandaríkjamenn komnir mjög framarlega í blómarækf. Við gætum lært mikið og margt af þeim, hæði hvað hlóma- og íiiat- jurta-rækt snertir. Hafa þeir unnið að því í langan líma að endurhæta allskon- ar garðyrkjulæki og gera þau auðveldari, einfaldari og hentugri cn áður tíðkaðist. Með því móti er liægt að spara mjög mikifin vinnu- kraft. KjamorkumaÖurinn // cQfiV ^errtj ^iegeí og ^oe S)luáier THE 5T0RY WAS JUST PHONED IN A MOMENT AGO BY CLARK KENT' HE WA5 RIQHT THERE IN THE RESTAURANT WHEN * Kjarnorkuniaðurinn þýtur af stað, um leið og hann lmgsar: . llún feltst á að giftast mér, og íþað fyrsta, sem hún hugsar um, er að liringja til blaðsins síns og láta það fá fréltiua. Eg skal mi sýna henni að svoleiðis þýð- ir hreint ekki. Á ritstjórnarskrifstofunni,; stuttu seinna. Ritstjórinn: Er þetta þú, Lísa? Eg óska þér hjartanlega til 'hamingju með ..'.. lia? Við livað áttu? Hvcrn- igiyið kpmumsj; að þeissu? Það. var hringt til okkar rétt- áðan. Það er að segja, liann Karl hringdi og sagðéokkur frá þessu. Hann var í veitingaliús- inu, þegai’ þetta skeði. Lísa !roðnat' áf reiði', þégár liún héyr- ir þetta. Sajattftéttit I.O.O.F. 1. = 1285121Z2 = 0. Næturlæknir er í Læknavarðstofunni, símit 5030. Næturvörður er í Ingólfs Apóteki. Xæturakstur i nótt annast B.S.Í., simi 1540 og. aðra nótt Litla Bilstöðin, simii 1380. Hetgidagslæknir er Friðrik Einarsson, Efsta-t sundi 55, sími 6565. Leikfélag Reykjavíkur sýnir liinn vinsæla sænskai sjónleik, Vermlendingarnir, ann— að kvöid kl. 8. Messur á morgun. Laugarnesprestakall: Messað ái morgun i Dómkirkjunni kl. 11 f. h. — Ferming. Sr. Garðar Svav- arsson. Nesprestakall. Messað í k;yi- ellu Háskólans kl. 2 e. h. — siv Jón Tliorarensen. Fríkirkjan. Messa kl. 5 e. h.. sr. Árni Sigurðsson. 1 kaþólsku kirkjunni i Reykja- vik. Hámessa kl. 10; i Hafnarfirði! kl. 9. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Mess— að-á morgun kl. 2. Sr. Ivristinm Stefánsson. Brautarholtskirkja: Messað áí morgun kl. 13. Sira Hálfdán Helgason. Útskálaprestakall: Messað að Úlskálum kl. 11 f. h. (Barnastúk- an Siðsemd). Kl. 2 i Keflavík .. (Barnast. Nýársstjarnan). í Njarðvík kl. 5. Sr. Eiríkur Brynj— ólfsson. Útvarpið í kvöld. KI. 19.25 Samsöngur (plötur)_ 20.20 Útvarpskvartettinn: Kvart—’ |eU nr. 15 i B-dúr. 20.45 Gamált islcnzkt ieikrit: „Hrólfur að norð— an“, — leikþættir með skýringum (Lárus Sigurbjörnsson o. f 1.). 21.30 I.élt lög. 22.20 Fréttir. 22.05- Danslög til 24.00. Þióðminjasafnið er opið sunnudaga, þriðju.dagai og finnntudaga kl. 1—3 c. h. Náltúrugripasafnið er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 2—3 e. h. Skipafréttir. Brúarfoss er á Húnaflóahöfn- imi. Fjallfoss kom frá Hull II.. mai. l.agarfoss er í Keflavík.- Sel— foss er í Leith. Reykjafoss fer frá Reykjavik ld. 6 í kvöld til Englands og Antwerpen. Bunlline ITitcli er í Nevv York, hleður þar sr.ennna í maí. Acorn Knot fói- frá Reykjavík 6. maí til New York. Saimon Knot fer frá Reykjavik i kvöld lil New York. True Knot fór frá Haiifax 3. maí; væntan— legur til Reykjavíkur um hádegi á morgun. Sinnet fór frá Lissabon 5. maí til Reykjavikur. Empire Galtpþ cr i Halilax. Anne kom tíl Reykjavíkur kl. 7 í gærkvetdi. Lecli fór frá Leith 9. maí til Reykjavíkur. Lublin fer frá Reykjavik í kvöld vestur og norð- ur. Horsa hleður í-Leith í byrj- un maí. Háskólafyrirlestur. Magistcr Chr. Westergaard-* Nielsen flytur fyrirlestur í há- tíðasal liáskólans súnnudaginn 12. n.ai kl. 2 e. li. mn 'kaj Munk. — F> rirlesturinn verður fluttur á ís- leiizku, og er öl-lum heimill að- gangur. Ivvennaskólinn í Re.vkjavík. Sýning á handavinnu og teikn- ingum námsmeyja Kvennaskól- ans vyður í skól^rium sunnudag 12 maí oq niánudag 13. mai kl. 1—10 báða dagana. Hjónaband. Síðasll. þriðjudag voru gefin saman í hjónaband á ísafirði, Val- gerður Stefánsdóttir, sífnamær, og Aðalsteirtn Jónssðri, loftskeytain.' Héimili brúðlijónanna verður á Reynimel 48. I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.