Vísir - 11.05.1946, Blaðsíða 8

Vísir - 11.05.1946, Blaðsíða 8
V I S I R Laugardaginn 11. maí 1946 FRJÁLSÍÞRÓTTA- i|i| MENN f.R. Áríðandi æfing- imdir Tjarnarboðhlanpið í fyrramálið kl. 10 á íþrottavell- inum. •LITLA- FERÐAFÉLAGIÐ Farið. verður upp aö Skálafelli, sunnudag- . inn 13. maí kl. 9 f. h. írá Káratorgi. — GengiS á Skála- fell og nágrenni. Skálastæðiö - athugaö. — MætiS stundvís- lega Stjórnin Félagsfundur verSur þriSju- ■ daginn 14. maí kl. 9 í BreiS- íirðingaheimilinu uppi. Félags- anál. Dans. Stjórnin. HANDKNATT- W ° 0 LEIKSMENN m ÁRMANNS. - **•'’’ * Æfing á vehjulegum tima og staö. — Hafiö meö skó. FRJÁLSlÞRÓTTA- MENN K.R. HERBERGI TIL LEIGU gegn húshjálp. — Upplýsing- ar í MiStúni 26, eftir kl. 3 i da (405 STÓR súöurstofa til leigu. — Hentug fyrir tvo. Tilboð, auS- lcennt: - ,,Suöurstofa“ sendist Vísi. (427 STOFA til leigu. GóS stofa til leigu þeim, sem lánaS getur 5 til 10 þúsund krónitr gegn tryggingu. — Tillioð, merkt: „Fljótt“ sendist blaSinu fyrir hádegi á mánudag. (413 MEÐ því aö kaupa húsgögn sem herbérginu fylgir, geta 1 eSa 2 reglusamir menn féngiS gott herbergi í miöbænum. — Sími fylgir. TilboS seneiist afgr. Vísis, merkt: ,.999“. (424 UNG hjón, maöurinn í fastri atvinnu, vantar herbergi og helzt eldunatpláss. Þvottar eöa vinna gæti komið til greina. — Sími 5613. (425 UNGLINGSTELPA óskast Munið að mæta kl. 4,30 í dag. KNATTSPYRNA. — 3. fl. æfing i dag, 4.30 e. h. á iþróttavellinum. Fjölniennið. BETANIA. AnnaS kvöld kl. .8,30: Fórnarsamkoma. — Ast- fáöur Sigursteindórsson talar. Allir veíkomnir. (423 —I.O.G.T.— BARNASTÚKURNAR, Reykjávík, halda samejginlega .skemmtun í Gamla Bíó á' morg- un kl. 1 í tilefni 60 ára afmælis unglingareglunnar. Ókeypis fyrir félaga í öllum barnastúkunum. ASgöngumiSar afhentir í G. T.-húsinu kl. 1—4 í dag. (401 Jati NOKKRIR menn geta íedg- iö fæSi i prívathúsi. TilböSum sé skilaö til Vísis fyrir mánu- dagskvöld, merkt: ,,Fæöi“. — HERBERGI og eldunar- pláss til leigu fyrir einhleypa stúlku gegn húshjálp. Uppl. i sima 3659. (399 14. mai. Dvaliö verður í söjnar- bústað. Uppl. i síma 2692. (426 TAPAZT liefvr í síSastl. viku skjalataska tvihólfuS, úr leðri. Innihald er ýmsir pappír- ar o. íl. — Finnandi vinsam- legast skili henni i: Sjóklæöi og FatnaS, Varöarhúsinu gegu riflegum íundarlaunum. (395 TAPAZT hefir karlmanns- armbandsúr á dansleik í Tjarn- arcafé, eöa á. leiöinni í HöfSa- liverfi s. 1. laugardag. Finnandi vinsamlcgast geri aövart i sima 2307. Fundarlaun. (397 GÚMMÍFATNAÐUR og gummíviögerSir. Vopni, ASal- stræti 16. (288 BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast Ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími 2170-______________ (7°7 SAUMAVELAVIÐGERÐIR Áherzla lögS á vandvirkni og fljóta áfgreiðslu. — SYLGJA, Laufásvegi 19. — Sími 2656 Fataviðgerðin Gerum við aHakonnr föt — Áherzla lögC á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. Laugavegi 72. Símí 5187 frá kl. 1—3. (348 AFGREIÐSLUSTÚLKA óskast. West-End, Vesturgötu 45. Simi 3049. HúsnæSi fylgir ekki. (718 RITVÉLAVIÐGERÐIR Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiöslu. — SYLJA, Laufásveg 19. — Sími 2656. SEL sniö búin til eftir máli, sníö einnig herraföt, dragtir og unglingaföt. Ingi Benediktsson, klæðskeri, SkólavörSustíg 46. Sími 5209_______________(43 1—2 STÚLKUR vantar á veitingahús utan’við bæinn. — Uppl. á Lindargötu 60. Sími W65-____________________(6ó STÚLKA óskast til af- greiðslustarfa. Fæöi og liúsnæSi getur fylgt. Café Flórida, Hverfisgötu 69. (3^7 GÓÐ STÚLKA ósl <ast í vist. Agætt sérhebergi. — Uppl. í »síma 5475. ___________(304 VIÐGERÐIR á dívönum, allskonar stoppuöum húsgögn- um og bílsætum. —• Húsgagna- vinnustofan, Bergþórugötu II. STÚLKA óskast í vist. — Sérherbergi. — ValgerSur Stefánsdóttir, GarSastræti 25. TELPA ÓSKAST if—14 ára út á land í sumar. Uppl. í síma 5791. (402 TÖKUM aö okkur allskonar garSvinnu. TilboS sendist Vísi, merkt: ,,Garöar“. (409 STÚLKA óskast í hálfs eöa heilsdagsvist 14. maí. — Hátt kaup. — Sími 2577. (430 STÚLKA eða eldri kona óskást til húsverka. — Sérher- bergi. Karóliná GtvSmunds- i dóttir, Ásvallagötu 10 A. (431 STÚLKA óskast í vist 14. maí. Gott sérherbergi. Uppl. 4216-__________________C432 ROSKIN stúlka óskar eftir léttu starfi, eftir hádegi. Uppl. t sitna 9267 — Hafnaríiröi. (342 STÚLKA óskast strax eöa 14. maí. Uppl. í sima 3842. (34S TELPA óskast til að gæta drengs á 3ja ári mánáSartíma. Uppl. Þórsgötu 5, efstu hæS. — TELPA ósk^st til aö gæta clrengs á 2. ári. Nanna Péturs- dóttir, VíSimel 38. (421 TELPA óskast til aS passa börn. Dvaliö verönr í sumar- bústaö. Uppl. á Öldugötu 8. — Simi 4021. (418 FRANSICT pevsufatasjal 'óskast til kaups. Uppl. i sínia 1805. • (393 LÍTILL sumarbústaður sölu, 3000 ferm. land fylgir. Tækifærisverö. Bjarnarstíg 10 niðri. TIL SÖLU: Tveggja manna rúm, meö góöri dýnu, ódýrt. Grettisgötu 19 B. uþpi. (396 TIL SÖLU tvenn sumarföt sem ný á 15 ára dreng. Sími 525 r-_________________ (403 VIL SELJA nötaSan barna- ■ vagn. \’erö kr. 175. — Uppl. í síma 1044. Miklubraut 9. (404 2 DJÚPIR, stólar til sölu, mjög ódýrt. Uppl. i sima 1660. ENSKUR BARNAVAGN, litiö notaSur, til söhv. — Uppl. Norðurstig 3, uppi. (257 GOTT feröatæki til sölu. — Tjarnargötu 3. miöhæS, kl. 3— 6 á morgun. (428 ÍBÚÐARSKÚR til söl’11. — Ólafur GuSbrandssön, Brekku- stíg 14 B. (412 BARNARÚM, sundurdregiS, til sölu, Kárastíg 9, niöri. (410 GARÐSKÚR til sölu. Afnot af garði geta fylgt. — LTppl. á Laufásvégí 50. (411 Svört DÖMUDRAGT skreö- arasáumuö úr fínu herrafata- efni, meSalstærð, til sölu á Laugaveg 65, steinhúsið. (318 SAUMAVÉL, stígin, til sölu. Leiknir, Vesturgötu 18. (414 LÍTIÐ Autobyk-mótprhjól til sölu. Uppl. Laugaveg 43. — VÖRUBÍLL, meö vökva- sturtum, til sölu og sýnis á Ránargötu 24, eftir kl. 1. (416 9 LAMPA R. C. A. radiofónn og plötuspilari, skiptir 12 plöt- um, til sölu, Grettisgötu 55 A. TIL SÖLU: 1 stofuborö. — Uppl. VíSimel 44 og síma 5709. AMERÍSKUR barnavagn til söhi á Mánagötu 10, I. hæS. — NÝUNG HANDA KVEN- ÞJÓÐINNI. — Nælur með nafni. — Skiltageröin Hverfis- göUl 4'T. (400 K AÚPUM tuskur, allar teg- iiMibr. Húsgagnavinnustofan, P-iMnr'íffötll 7,0. (513 KÖRFUSTÓLAR klæddir, DÍVANAR, allar stæröir, fyririiggjandi. Húsgagnavinnu- Berhnrug'ötu II. (727 Dl V’ANAR fyrírliggjandi. Húsgagnavinnustofa Ásgr. P. Lúövígssonar, SmiSjustíg. 11, sími 6807. (204 KAUPUM flöskur. Sækjum. Verzl. Venus. Sími 4714 og Verzl. YTíSir, Þórsgötu 29. Sftni 4652. (81 SMURT BRAUÐ OG NESTISPAKKAR. Afgreitt til 8 á kvöldin. A helgidögum afhent ef pantaS er fyrirfram. Sími 4923. VINAMINNI. KAUPUM flóakur. Móttaka Grettisgötu 30, kL I—5. Skni 5395. Sækjum,___________(43 HARMONIKUR. Höfum ávallt harmonikur til söiu. — Kaupum allar gerSir af har- monikum. Verzl. Rín, Njáls- götu 23.______________ (804 OTTÓMANAR og dívanar, fleiri stærðir. Húsgagnavinnu- stofan, Mjóstræti 10. Sími 3897. TÓMIR pokar. Tóntir striga- pokar fyrirliggjandi. Von. Sími 4448.___________________(M4 NÝR klæSaskápur til söiu \4nnustofan ASalstræti 8. — tii ^ legubekkir og önnur húsgög-n —| fyrirliggjandi. KörfugerSin, Upplýs-ingarX Bankastræti to. Sími 2163.(756 (394 C /?. tZuWCligkA i mmm f A II Z A M Er líða tók á liátíðina Iijá öpun- nra, varð dans þeirra sifellt villtari 04 trylltari. Jane var nú alveg búin að raissa alla von um, að lienni yfði bjarg- að. Brátt yrði tunglið liæst á Jofti, 0& þá .... _ _ .... F.kki líingt í burtu liáði raaki liennar baráttu upp á lif og dauða. En, sem betur fór, hafði Janc ekki liugmynd um það, því að vafaltiust liefði henni ekki liðið betur við tilhugsun- ina um það. - %■ Ljónið liafði læðzt hægt á móti Tar- zan og ætlaði auðsjáanlega ekki að láta liann sleppa. Allt í einu tók það und- ir sig heljarmikíð stökk og æddi á Tarzan. Apainaðurinn vek sér fimlega undan. Er Tarzan gafst færi, brá hann lykk.j- unni, sem liann bafði búið til á cnda vaðsins, uni annan framfót ljónsins. Er l.jónið fann vaðinn um fót sér, æst- ist það um allan helming.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.