Vísir - 14.05.1946, Blaðsíða 1
BókmenntasíSan
er í dag.
Sjá 2. síðu.
Byggingarfélag
byggir 30 íbúðir.
Sjá 3. síðu.
36. ár
Þriðjudaginn 14. maí 1946
107. tbU
Hoovei' um
matvæla-
ástandio.
Herberí Hoover hefir lagt
j'ram skýrslu sína við Tru-
mim forseta um maivæla-
ástandið í heiminum.
Leggur Hoover þar til, að
Brelar láli 300 þúsund lestir
af hveitibirgðum sinum i
Bandaríkjunum aí' 'bendi
rakna. Hoover er andvígur
því, að malvælaskömmtim
verði tekin upp i Bandaríkj-
unum. Hann telur, að lengra
verði komizt í því að aðstoða
sveltandi þjóðir með frjáls-
um aðferðum.
Óska eftir upp-
föku í IJINiO.
liússar hafa borið þá kröfu
iipj)* í örijggisrúðinu, að Al-
baniu verði veitt upptaka í
xamband hinna sameinuðu
þjóða.
Var skýrt frá þcssu i út-
varpi frá London i morgun.
Ennfremur var skýrt f rá því,
að von væri á, að þrjár aðr-
ar þjóðir myndu sækja um
upptöku í sambandið. Þess-
ar þjóðir voru taldar vera
íslendingar, Svíar og Síams-
mcnn.
Minnismei*1ti
eyoilögo.
/ Þýzkalandi hafa óll
merki, sem minna á heims-
styrjöldina 191't—19í8, ver-
ið bönnuð.
í Berlín liefir t. d. sljórn
bandamanna skipað, að öll
minnismerki frá fyrra stríði
skuli rifin niður efSa flutt
burl.
Ctanríkisráohei*i*afunduríisn í París *
Vesturveldim ag ttúmaw*
únawnwnaia uwn Trieste*
£en4°Aewa í ýran
ifingss* smyyssi
sér tli Palesfínui
Átján hundruð Gyðingar
reyndu í gær að smggla sér
inn í Pah'stínu.
Voru þeir faldir í skipi,
seni var á leið til Haifa.
ftrezkt skip slöðvaði skipið
og lét gera leit i því, og fund-
ust þá Gyðingarnir. Þeim var
leyft að fara i land i Haífa,
en jafnhá lala verður drcgin
í'rá innflytjendalcyfi því, cr
samþykkt licfir verið.
Ongþveiti
í Panmörkuc
Frá frcttaritara Vísis
i Kaupm.böfn.
Mikið öngþveiti er í Dan
mörku, vegna verkfallsins
þar, sem er orðið mjög út-
breitt.
Skollið cr á allsberjar-
verkfalll, og er nú allur at-
vinnurekstur stöðvaður i
Kaupmannaböfn. Dagblöðin
eru hætt að koina út og ckk-
ert brauð er fáanlegt neins-
staðar. Líkur eru fyrir því,
að rafveila borgarinnar og
gasstöð nmni bráðlega stöðv-
ast einnig. Víða bafa óeirð-
ir brotizt út og múgurinn
grýtir strælisvagna, er aka
um borgina. Lögreglan befir
víða orðið að taka til rót-
tækra ráðstafana, til þess að
koma í veg fyrir alvarleg-
ar afleiðingar.
Farnar eru kröfugöngur í
mótmælaskyni, og fóru í gær
.'> þúsund verkamenn í kröf u-
göngu til Kristjánsborgar og
bústaðar forsætisráðherra.
Vörusýningunnl
í Leipzig lokið.
jSt'ýlokið er vörnsýningunni
í Leipzig í Þýzkalandi, og
JxUti hún hafa tekizt vel eft-
ir ásiæðum.
í fréltum af benni scgir,
að auðséð sé, að Þjóðvcrjar
hafi ekki týnt niður sinum
fyrri bagleik. Hafði verið
mjög vandað til sýningarinn-
ar og Bússar veitt Þjóðverj-
um margvislega aðstoð. Hins
vegar segir cnnfrcmur, að
mestu af þeim vörum, cr á
syningunni bafi verið, bafi
vcrið fyrir fram seldar til
IU'ísslands, og gátu kaup-
menn, cr beimsótlu sýning-
r.na, lítið keypt.
Leland B. Morris er nú sendi-
herra Bandaríkjanna í Iran.
Hann var áður sendiherra
þeirra hér á Islandi.
iátBtflL
Brelar eru farnir að flytja
nokkuð af her sinum frá
Egipialandi.
Samkvæmt frcttum frá
London í nmrgun, befir þeg-
ar vcrið flutt nokkuð af bcr-
Jiði úr ýmsum bcrbúðum þar
i landi.
ÞVzjkaland
og Ruhi*.
Allir stjórnmálaflokkar í
Þýzkalandi hafa samþykkt
ákvörðun um að mótmæla
jiví, að Ruhr verði skilið frá
Þýzkalandi.
Blöð í Þýzkalandi bafa
cinnigbirtgreinar um tillögu
Breta að gera Þýzkaland að
sambandsríki, og eru þau öll
því mólmælt. Segja þau, að
tilllagan sé spor aí'tur á bak
og verði til þess að skaða
þjóðina.
Þrír menn slasast
er bifreið hvolfir.
/ gærmorgun vildi það slys
iil, suður með sjó, að bifreið
ók út qj' veginum og hvolfdi
Þrír menn, er í bifreiðinni
voru, slösuðust.
Slys þetta vildi til um kl.
6:3@1 Var vörubifreiðin L-36
á leiðihni til Reykjavíkur og
var stödd skammt fyrir
sunnan Grænból á Vatns-
leysuströnd. Þar ók bifreið-
in út af veginum og livolfdi.
Aður en bún fór út af, ók
bún um 50 mctra eftir vegar-
brúninni.
Um leið og bifrciðin valt
um koll, brotnaði stýrisbús
bennar af og kastaðist sjö
metra frá bifreiðinni.
Bifreiðin er öll stór-
skcmmd, og er vafasamt
bvort bægt er að gera við
bana.
Eins og að framan er sagt,
voruþrír menn í bifreiðinni,
og slösuðust þeir allir. Einn
mannanna slasaðist mikið,
brotnaði böfuðkúpa bans og
Jilaut bann auk þess nokkr-
ar skrámur. Um mciðslin á
binum monnunum er ckki
kunnuíít.
Innflutningur
timburhúsa
éheppilegur.
Hinn 18. febrúar s.l. skip-
aði félagsmálaráðh.* nefnd
til þess að rannsaka hvort
hagkvæmt myndi vera að
flytja sænsk timburhús til
landsins.
1 nefnd þessa voru skip-
aðir cftirtaldir mcnn: Arni
Tryggvason bæstarctlardóm-
ari, Einar Sveinsson búsa-
mcistari Reykj a víkurbæ j ar,
Tómas Vigfússon byggingar-
mcistari og Valgcir Björns-
son bafnarstjóri.
Álit nefndarinnar, að und-
angcnginni rannsókn máls-
ins, er í stuttu máli það, að
cins og stcndur, verði ckki
talið bagkvæmt að stuðla að
innflutningi þcssara búsa í
verulegum mæli, þar sem lít-
ill munur sé á því, bvað bin
tilbúnu timburbús cru ódýr-
ari upp komin cn aðrar gcrð-
ir búsa. Scrstakt neyðará-
stand í búsnæðismálum gæti
þó ef til vill réttlætt, að eitt-
hvað væri flutt inn'aí' tilbún-
um timburbúsum, þar sem
rcisa má þau á nokkru
skemmri tíma en önnur bús.
Bústaðaskipti.
I>cir katipendur Vísis, se® bú-
stíiðaskipti liafa nú um mi'ðjan
mánuöinn, ern vinsamlega heðn-
ir að tilkynna það afgreiðslu
blaðsins — síiui 1660 — svo að
komizt ver'ði hjá vanskilum.
Nýir kaupendur
Vísis fá blaðið ókeypis til næstu
mánaðamóta. Hringið í sima 1660
og tilkynnið nafn og heimilis-
fang.
Árekstur.
/ gærkvöldi varð árekstur
milli tveggja vörubifreiða á
Breiðholtsvegi.
Var önnur bifrciðin yfir-
byggð og voru margir far-
þcgar í benni. Við árekstur-
inn meiddist einn maður lit-
ilsbállar og kona fékk beila-
brisling.
Var bið mesta mildi að
ekki blaúzt stórslys af á-
rekstri þessum.
Skcmmdir urðu töluvcrð-
ar á báðum bifreiðunum.
Rætt um
Þýzkaland
á morgun.
fltannkisráðherrar fjór-»
veldanna komu samart
á fund í morgun, og var
það framhald fundarins í
gær.
Á fundinum í gær, seni
stóð um fjórar stundir, vorii
rædd ýmisleg mál varðand'
friðarsamninga ítalíu. Með-
al þeirra var rætt um frain-
tiðarstöðu Trieste, án þes.s-
að endanlég niðurstaða
fengist.
Jágóslavía.
Molotov, utanríkisráðherra
Bússa, lagði þa til, eins og
áður, að Triesíe yrði afbent
Júgóslövum, cn fulltrúar
veslurveldanna lögðust gcgn
því. Molotov taldi rétt, aí>
tekið yrði tillit til þess, að
Júgóslavar befðu tekið þátt
í slyrjöldinni með banda-
mönnum.
Ruhr,
Á fundi utanrikisráðberr-
anna í gær var einnig nvit
um framtíðarstöðu Bubr, og
komu fram ýmsar tillögur i
því máli."Studdu þeir Bcvin
og Byrnes tillögu Frakka L
því máli, og virtist Molotov
geta fallizt á bana. Engiu
endanleg afstaða var þó tek-
in til þess máls.
Suður-Tyrol.
Suður-Tyrol verður að lík-
indum sjálfstælt, þvi að for-
sætisráðberra ítalíu dc Gas-
pcri, hefir lýst þvi yfir, að
ílalir muni ckki gera ncitt
lilkaJi til héraðsins. Sagði
de Gasperi, að ítalir vildu
vinna að sem friðsamlcgusl-
um lausnum allra þcirra
mála, er snerlu þá. 1 Suður-
Týrol cru flcstir þýzkumæl-
andi og kunna illa yfirráð-
um Itala.
Byrnes i forsæti.
Á íundinum í morgun vai*
Byrnes utanríkismálaráð-
herra Bandarikjanna, i fdr-
sadi, og Var þessi fundur
einna friðsamasti fundurinn,
t>em haldinn hefir verið. i