Vísir - 14.05.1946, Page 1

Vísir - 14.05.1946, Page 1
Bókmemitasíðan < er í dag. Sjá 2. síðu. ----------------------1 Byggingarfélag byggir 30 íbúðir. Sjá 3. síðu. 36. ár =»«■■ ' - ..'.a.'iL'uuaaraga=iÆur^ Þriðjudaginn 14. maí 1946 !■■■■' r = 107. tbU Hoover iim maívæla- ástandið. Herbert Hoover hefir lagt fram skýrslu sína við Tru- man forseta um matvæla- ástandið í heimiiuim. Leggur Hoover þar til, að Bretar láli 300 þúsund lestir af liveitibirgðum sínum i Bandaríkjunum af ‘hendi rakna. Hoover er andvígur því, að malvælaskömmtun verði tekin upp í Bandaríkj- unum. Hann telur, að lengra verði komizt í því að aðstoða sveltandi þjóðir með frjáls- um aðferðum. Óska eftir upp- töku í tiNO. Hássar hafa borið þú kröfu upjh í örijggisrúðinu, að Al- baníu verði veitt upptaka í samband hinna sameinuðu þjóða. Var skýrt frá þcssu i ut- varpi frá London i morgun. Ennfremur var skýrt frá því, að von væri á, að þrjár aðr- ar þjóðir myndu sækja um upptöku í sambandið. Þess- ar þjóðir voru taldar vera Islendingar, Svíar og Síams- mcnn. • • Ongþveiti í Danmörkuc Frá fréttaritara Vísis í Kaupm.liöfn. Mikið öngþveiti er í Dan- mörku, vegna verkfallsins þar, sem er orðið mjög út- breitt. Skollið er á allslierjar- verkfalll, og er nú allur al- vinnurekstur stöðvaður i Kaupmannaliöfn. Dagblöðin eru iiætt að koma úl og ckk- ert brauð er fáanlegt neins- staðar. Líkur eru fyrir því, að rafveita borgarinnar og gasstöð npini bráðlega stöðv- ast einnig. Víða hafa óeirð- ir brotizt úl og múgurinn grýtir strælisvagna, er aka um borgina. Lögreglan hefir viða orðið að taka lil rót- tækra ráðstafana, til þess að koma i veg fyrir alvarleg- ar afleiðingar. Farnar eru kröfugöngur í mótmælaskyni, og fóru í gær S þúsund verkamenn i kröfu- göngu til Kristjánsborgar og bústaðar forsætisráðherra. Miisiaismerlii eydilögð. / Þýzkalandi hafa öll merki, sem minna ú heims- stgrjöldina ÍOí'i—19IS, ver- ið bönnuð. í Berlín hefir t. d. stjórn bandamanna skipað, að öll minnismerki frá fyrra striði skuli rifin niður eða flutt burt. Gyðingss* smyyis sée* tiS PalestBntD Átjún hnndruð Gyðingar reyndu í gær að smygla sér inn i Palestínu. Voru þeir faldir í skipi, sem var á leið til Haifa. Brezkt ski]) stöðvaði skipið og lét gera leit í þvi, og fund ust þá Gyðingarnir. Þeim var leyft að fara í land í Ilaífa, en jafnhá tala verður drcgin frá innflytjendalevfi því, er samþvkkt liefir verið. Vörysýninguimi b Leipzig iokið. Nýlokið er vörusýningunni í Leipzig i Þýzkalandi, og þóiti hún hafa tekizt vel eft- ir ústæðum. í frélfum af henni scgir, að auðséð sé, að Þjóðverjar bafi ekki týnt niður sinum fyrri hagleik. Ilafði verið mjög vandað til sýningarinn- ar og Rússar veilt Þjóðverj- mn margvíslega aðstoð. Ilins vegar segir ennfremur, að mestu af þeim vörum, cr á sýningunni liafi verið, hafi vcrið fyrir fram seldar til I’ússlands, og gátu kaup- menn, er lieimsóttu sýning- una, litið lceypt. Þvzkaland og Ruhr. Allir stjúrnmúlaflokkar i Þýzkalandi hafa samþykkt úkvörðun nm að mótmada því, að Ruhr verði skilið frú Þýzkalandi. Blöð í Þýzlcalandi hafa cinnig birt greinar um tillögu Breta að gera Þýzkaland að sambandsríki, og eru þau öll því mótmælt. Segja þau, að tilllagan sé spor aftur á bak og verði til þess að skaða þj-óðina. BústaSaskipti. Þeir kaupendur Visis, seni bú- staðaskipti hafa nú um miðjan ínánuðinn, eru vinsamlega heðn- ir að tilkynna það afgreiðslu blaðsius — sími 1660 — svo að komizt verði hjá vanskilum. l laBi'íkisráAhrrraígindBinisii í París: Vesturveldin 09 Mússus* ómatntnála utn Trieste„ £eit4ihewœ i ýpah Leland B. Morris er nú sendi- herra Bandaríkjanna í íran. Hann var áður sendiherra þeirra hér á íslandi. Þrir menn slasast er bifreið hvolfir. / gærmorgun vildi það slys til, suður með sjó, að bifreið ók úl qj' veginum og hvolfdi. Þrír menn, er í bifreiðinni voru, slösuðust. Slys þetta vildi lil um kl. 6.30. \'ar vörubifreiðin L-36 á leiðinni til Reykjavíkur og var stödd skammt fyrir sunnan Grænliól á Vatns- leysuströnd. Þar ók bifreið- in út af veginum og lwolfdi. Áður en liún fór út af, ók hún um 50 metra cftir vegar- brúninni. Um leið og bifreiðin valt um koll, brotnaði stýrishús liennar af og kastaðist sjö metra frá bifreiðinni. Bifreiðin er öll stór- skenund, og er vafasamt hvort hægt er að gera við hana. Eins og að framan er sagt, voru þrír menn í bifreiðinni, og slösuðust þcir allir. Einn mannanna slasaðist mikið, brotnaði liöfuðkúpa hans og Jilaut liann auk þess nokkr- ar skrámur. Um meiðslin á liinum mönnunum er ekki kunnugt. Nýir kaupendur Vísis fá blaðið ókeypis til næstu mánaðamóta. Hringið í sima 1660 og tilkynnið nafn og heimilis- fang. BSreiftr ittrst /#*« Æfýiptði" ifttttlL Bretar eru farnir að flytja nokkuð af her sinum frú Egiplalandi. Samkvæmt fréttum frá London i mórgun, liefir þeg- ar verið flutt nokkuð af lier- Jiði úr ýmsuin herbúðum þar i landi. Innflufeiingur fimburhúsa óheppilegur. Hinn 18. febrúar s.l. skip- aði félagsmálaráðh* nefnd til þess að rannsaka hvort hagkvæmt myndi vera að flytja sænsk timburhús til landsins. í nefnd þessa voru skip- aðir eftirtaklir mcnn: Árni Tryggvason luestaréttardóm- ari, Einar Sveinsson liúsa- meistari Reykjavíkurbæjar, Tómas Vigfússon byggingar- meistari og Valgeir Björns- son hafnarstjóri. Álit nefndarinnar, að und- angcnginni rannsókn máls- ins, er í stuttu máli það, að cins og stendur, verði ekki talið hagkvæmt að stuðla að innflutningi þessara liúsa í verulegum mæli, jiar sem lít- ill muitur sé á því, hvað liin tilbúnu timburliús eru ódýr- ari upp komin en aðrar gcrð- ir húsa. Sérstakt ncyðará- stand í húsnæðismálum gæti þó ef til viil réttlætt, að eitt- livað væri flutt inn af tilhún- um timburhúsum, þar scm rcisa má þau á nokkru skemmri tíma en önnur liús. r Arekstur. / gærkvöldi varð úrekstur milli tveggja vörubifreiða ú fíreiðholtsvegi. Var önnur bifreiðin yfir- bvggð og voru margir far- þegar í henni. Við árekstur- inn meiddist einn maður lít- ilsliállar og kona fékk heila- hristing. Var hið mesta mildi að ekki hlauzt stórslys af á- rekstri þessum. Skemmdir urðu töluverð- ar á báðum bifreiðunum. Rætt um Þýzkaland á morgun. JJtanríkisráðhen-ar fjór-> veldanna komu samaa á fund í morgun, og var það framhald fundarins í gær. A fundinum i gær, sem stóð um fjórar stundir, vont rædd ýmisleg múl varðandi friðarsamninga ítalíu. Með- al þeirra var rætt um fram- tiðarstöðu Trieste, ún þes.s- að endanlcg niðurslaða. fengist. Júgóslavía. Molotov, utanríkisráðherra Rússa, lagði þa til, eins og áður, að Trieste yrði aflient Júgóslövum, en fulltrúar vesturveldanna lögðust gegn því. Molotov taldi rélt, að tekið yrði tillit til jiess, aö Júgóslavar hefðu tekið þátt í styrjöldinni með banda- mönnum. Ruhr. Á fundi utanríkisráðherr- aiina í gær var einnig rælt um framtíðarstöðu Ruhr, og komu fram ýmsar tillögur i því máli. “Studdu jieir, Bevin og Byrnes tillögu Frakka L jiví máli, og virtist Molotov geta fallizt á hana. Engin endanleg afstaða var þó tek- in til jiess máls. Suður-Tyrol. Suður-Tyrol verður að lík- indum sjálfstætt, þvi að for- sætisráðherra Ítalíu dc Gas- peri, liefir lýsl þvi yfir, aö Italir muni ekki gera ncitt tilkall lil héraðsins. Sagði de Gasperi, að Italir vildu vinna að sem friðsamlégust- um lausnum allra þeirra mála, er snerlu jiá. í Suður- Týrol eru flestir þýzkumæl- andi og kunna illa yfirráð- um ítala. fíyrnes i forsæti. Á fundinum í morgun vai’ Byrnes utanríkismálaráð- líerra Bandarikjanna, i for- sæti, og vjar þessi fundur einna friðsamasti fundurinn, &em haldinn liefir verið. %

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.