Vísir - 15.05.1946, Blaðsíða 1

Vísir - 15.05.1946, Blaðsíða 1
Veiðimálastjóri skipaður. Sjá 2. síðu. VI SI Mót Norrænu félaganna í sumar. Sjá 3. síðir. 36. ár Miðvikudaginn 15. maí 1946 108 tbU Svarti markaður- inn í Moskva „opni u Moskva 10. maí (UP). Það er til nægur matur í Moskva nú — ef menn hafa efni á að kaupa hann. Þessar miklu matvæla- birgðir eru á bóðstóhim á hinum svonefnda „opna' markaði". Hafi menn ekki nægilegt l'é handa í milli til að verzla á hinum „opna markaði" verða meiyi að láta sér nægja skammtaðar vör- ur,t en framboð og verðlag á þeim hefir litt breytzt á síðustu árum. Matvælaástandið í Rúss- -landi hefir bersýnilega batn- að, síðan stríðinu lauk en enn eru til fáar opinberar skýrsl- ur um matvælabirgðir lands- ins eða væntanlegar birgðir á þessu ári. Vegna þessa ér erfitt að'gera sér Jjóst, hvort Bússar geta hjálpað nágrönn- um sínum. A hinum löglega „opna markaði", sem svipar á ýmsan hátt til svarta mark- aðsins í öðrum löndum, kostar hveitibrauð, sem veg- ur tæpt kíló 10—20 krónur. Byggist þetta á því, að tólf rúblur fáist fyrir dollarinn, eins og erlendir sendimenn fá. Rúgbrauð kostar rúmlega átta krónur brauðið og kílóið af smjörí 165 krónur. Er þetta verð heldur lægra en fyrir hálfu ári, enda fer það að dálitlu leyti eftir fram- boði og eftirspurn í landinu. Verð á nautakjöti er Í3 kr. pundið, á dilkakjöti 5 kr. strausykri 4,40 og mola- sykri, sem Rússar sækjast mest eftir, 6,50 pundið. Pund af matarolíu kostar 70 kr. og kornmatur 17,50 pundið. Flestar' þær matvælatcg- undir, sem hér hafa verið upp taldar, kosta minna, ef menn kaupa þær út á skömmtunarseðla sina, en þeir gefa ekki rétt til stórs skammls. Rrauðskammtur Rússa er eitt pund og þrjár únsur á dag, kornskammturinn fimm og hálft enskt pund á mán- uði og kartöfluskammturinn 8% punds á mánuði. Kjöt- og fiskskammturinn er tæþ fimm pund og sykurskammt- urinn tvö pund. Maður týnist. Fyrir tæpri viku fór mað- ur frá bæ einum í Skálavík í¦fjdrleit og hefir ekki kom- ið fram siðan. Maður þessi, Páll Jósúa- son, að Mciri-Rakka, lagði af stað til að hyggja að kind- um kl. 4 á fimmtudag. Þeg- ar Páll hafði verið lengur að hciman, en ger.t liafði verið ráð fyrir, var farið að svip- ast eftir honum, en bann fannst ekki, þótt leitað væri fram á nólt. Daginn cftir var leitinni haldið áfram og farið um allt það svæði, sem Páls gat verið von, en það íþr á sömu leið. t Er haldið, að Páll muni hafa 'farið Iengra, en bann ætlaði sér i uppbafi, og far- ið utan i fjallshlíð, þar sem hengiflug er undir, og hrap- að i sjóinn. önd beita sér fyrir bættum sjómanna um lieim alian. tyrit eihu ári — Þeit vilja frelsL Horfur eru allslæmar í Irans-málunum eftir að slitnaði upp úr samningunum í Teheran. Svo sem kunnugt er, fóru fulltrúar Aserbeidjan Iieim, án þess að samningarnir hefðu borið árangur og i gærkveldi hélt einn ráðherra stjórnarinnar þar útvarps- ræðú. Sagði hann, að fylkið vildi ekki skilnað, heldur að- eins frelsi, en því væri mein- að það af afturhaldsöflunum i Teheran. Þessi mynd var tekin fyrir ári, er barizt var á Okinawa, aðaleyjunni í Ryukyu-eyjaklasanum, aðeins 600 km» frá Tokyo. Innrásin á eyjuna var hafin 31. marz. Milrill ís út af Vestf jörðum Friðarfundurinii 1. eða 15. júlí. Á fundi utanríkisráðherr- anna í París í dag mun Byrn- es leggja til að honum verði frestað. Telur. 'hann hepþilega§t að fresta honum um mánaðar- tíma eða fram til 15. júni. Þá mun hann einnig gera það að tillögu sinni, að friðarráð- stefnunni verði einnig frest- að og verði hún látin koma saman 1. júlí, ef undirbún- ingi bennar verði nægilega langt komið, en að öðrum kosti hefjist hún 15. júlí. Athj'gli martna skal vakin á því, að þar sem vinna í prentsmiðjunt hættir kl. 12 á hád. á laugardögum í sumar, þá þurfa auglýsingar, sem birt- ast eiga a laugardögum, að Vera komnar eigi síðar en klukkan 7 á föstudagskvöldum. IVæsf Eandi K!A af llranganesi. í fyrradag sá Sigurður Ól- afsson, flugmaður, geysi- mikla ísbreiðu út af Vest- fjörðum. Auk þess er litil isspöng um það bil 8 mílur norð- austur af Drangavik. Sú spöng er um það bil 150 metr- ar á breidd og 4—5 milur á lengd. Ilefir áður verið skýrt frá ísspöng þcssari i fréttum. ísbreiðan, sem er út af Vestfjörðum, er næst landi veslur af Aðalvík. Þar er hún um 15 mílur undan Iandi. Sama ísbreiðan er um það bil 25—30 mílur norður" af Horni. ísbreiða þessi er sam- felíd og nær mjög langt suður cn fjarlægist landið eftir því sem sunnar dregur. ICér S.I.K á Seið tii StokkhoEms. Frá fréttaritara blaðsins með utanfararkór S.I.K. hef- ir borizt eftirfarandi skeyti, seint í gærkveldi: Sungum í kvöld, við a- gætar undirtcktir og góða aðsókn, þrátt fyi'ir vcrkfall- ið. Förum til Stokkhólms á morgim og höldúm samsöng n. k. föstudag. Garðar. ísinn ei' næsl landi á þess- uin 2 siðast nefndu slöðum. Gat Sigurður þess, að isinn hefði náð eins langt norður og augað cygði og sömuleiðis í suðurátt. Kvenskátum útiilutað landi. Kvenskátar hafa farið þess á leit við bæjarráð að fá land til sumarnotkunar úr landar- eign Árbæjar. . ^ Bæjarráð hefir nýlega samþykkt að hcimila borgar- sljóra, í samráði við bæjar- verkfræðing, að gefa kven- skálunum kost á hlula úr Ár.bæjailandi til umræddrar sumarnotkunar, og ef lir nán- ari tilvisun siðar. Byggingarsamvinnufélag slarfsmanna Stjór,narráðsins hefir beðið um byggingar- lóðir á garðalandinu á milli Iþróttavallarins og Melaskól- ans. Bæjarráð Beykjavikur hcf- ir synjað þessari málaleitan á þeim forsendum, að lóðum vcrði yfirleitt ekki úthlutað á þessu svaiði i ár. Báðsteina I.L.0. hefst 6. júní Oráðið um jíátf töku Islands. Einkaskeyti frá U.P. London í raorgun. Cnemma í næsta mánuoi hefst ráðstefna I-.L.O. — alþjóðlegu verkamálc- sknfstofunnar — í Bandív- ríkjunum. Á ráðstefnunni, sem hald- in verður í Seattle í Wash- ington-fylki, og hefst 6. júní, mun verða rætt um fjölmörg hagsmunamál sjómanna. Meðal mála þeirra, sem ráðstefnan mun fjalla um, eru kjör sjómanna um heim allan, og cr vitað, að Norð- urlandaríkin þrjú, Noregur Sviþjóð og Danmörk, hafa tekið sig saman um að hafa forgöngu í þvi, að kjör sjó- manna verði bætt og sam- ræmd. Ldgmarkslaun. Fulltrúar þessara þriggja rikja munu meðal annars bera fram tillögur um, að sett verði ákvæði um að sömu lágsmarkslaun skuli gilda á kaupskipaflota allra þjóða, og verði lágmarkið 16 sterlingspund á mánuði, — en það er sem næst 420 krónur. Vökulög. Þá munu Norðurlöndin einnig leggja til, að lögboð- inn verði átta stunda vinnu- dágur á kaupskipum, en það er mjög upp og ofan, hversu langur vinnulimi er á skip- um liinna ýmsu þjóða. Þdtttaka Islands. Vísir spurðist fyrir um það i morgun hjá Finni Jónssyní. ráðherra, hvort fulltrúar mundu verða sendir héð^ji á ráðstefnuna, cn ísland er. nú mcðlimur ILO. Kvu$ Finnur það óvist enn,.m. a. af þvi, að þarna verður svo margt tekið fyrir, sem íi- landi er ekki beinlínis við- komandi, og auk þess er r. íslendingar komnir á und- an mörgum þjóðum, að því! cr snertir aðbúnað sjómanna og kjör. __

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.