Vísir - 15.05.1946, Blaðsíða 2

Vísir - 15.05.1946, Blaðsíða 2
V I S I R Miðvikudaginn 15. mai 1946T* Þór Guðjónsson skipaður veiðimálastjóri. Nijlega hefir lanclbúnaðar-' veiðimálanefndar. Stafar aðarráðherra, Pétur Magn- dráttur þessi af þvi, a'ð skort- ráðherra, Pétur Magnússon, ur liefir verið á manni með skipað Þór Guðjónsson fiski- sérfræðiþekkingu þar til nú. fræðing veiðimálastjóra. ' Til þessa liafa veiðimálin Þór Guðjónsson stundaði að nokkr 11 verr® r höndum Veiðimálanefndax*, en foi*- nám á fiskifræðideild lYash- iixgton-liáskóla, þar sem hann lagði sérstaka stund á fiskilíf i ferskvötnum og lauk meistaraprófi þaðan á síðastl. ári. Þór konrheim um áramót- in síðustu og hefir síðan starfað hjá ' Atvinnudeild nokkru rannsóknir á lífi Háskólans, þar til nú, að fiska 1 ám °S vötnum °S Iífs ixaxxn var skipaður veiði- xxxálastjóri, eins og að ófan Steypustöðin. Akveðið hefir vex*ið að koma upp steypustöð hér í Reykjavík, er selji tilbúna blandaða steypu afhenta á byggingarstaðinn. Er steyp- an hrærð í þar til gerðum hræribílum á leiðinni á bygg- ingarstaðinn. Efnið taka bíl- amir í sig á stöðinni, seixi að jafnaði er i*eist í nárid við sand- og malai'nám. Steypu- bílarnir aka undir þar til gei*ða ti’ekt og er byggingar- efnið vegið nxeð sjálfvirkum vogum og lxeltl í bílana. Hægt er að fá hvaða blöndustyrk- leika, sem óskað er. Með þessai'i aðferð er hægt . að lxafa fullkonxið eftirlit skilyrounx þeirra. _ | Hér eftir lxeyra veiðimálin me® st>’rkIolka steypunnar undir veiðinxála- °8 ohætt að le>'fa veik- an blöndur eix iiú er ki'afizt eða þynnri veggi. Á hygging- arstaðnum þarf ekld að hafa nenxa 2 til 3 menn í stað þess fjölda, sem nú er hafður, þegar verið er að steypa. Jóhannes Bjarnason verk- fræðingur kynntist steypu- stöðvum á námsárum sínum í Ameríku, og sá þá strax, hve nauðsynleg slík stöð væri hér í Reykjavík, því að hér á landi er byggt tiltölulega maður liennar er Pálnxi Hannessbn, rektor. Auk þess liefir Búnaðarfélag íslands haft sérstakan ráðunaut í fiskiræktarmálum, og loks liefir fiskideild Atvinnu- deildar Iiáskólans annazt að eingongu stjóra og veiðimálanefnd. gi'einir. - Aðal verkáhringur veiði- málastjóra er að aniiast vís- indalegar rannsóknir á fiski- lífi bæði i ám og vötnunx, svo og a lífsskilyrðunx þeirra. Hamx á ennfremur að leið- heixxa unx starfsemi við klak, fiskvegagei*ð og annað, seixi að bættunx skilyrðum fiska i ferskvatni viðkemur, að skýrslusöfnun, skráningu veiðivatna o. s. fi;v. Það er fyi’st nú, að veiði- málin komast undir eina alls- ]ierjai*stjói*n, enda þótt að Aíþingi hafi fyi'ir alhnörg- unx ái’unx gefið út lög uxn skipun veiðimálastjóra og POOOOÍíOOOtíöeCfOCtÍOOOOÖOO'jOOOOOOOOOOQCÖOttíÍCSOOöOOOÍlOOOOOSiOOOÖOOOOOOOOCOÍÍOGOöQGÍÍOOOOCOOOÍÍOOOÍÍOOOOíÍGKOOOOOCCOOOíSí SvíþjÓðaibátnr til Keílavíktir. Urn mánaðamóíin kom til Keflavíkur nýr bátui', sem smíðaður var i Svíþjóð á veg-um rxkisstjórnarinnar. Bátur þessi er 55 lestir að stærð og hpfir-vei’ið skírður Andvari. Hann er skrásettur í Þórshöfn og eru eigendúrj vélbátarnir Vxsir og Reykja- Björn Pétursson kaupfélags-{ röst, því að fai'ið var cftir stjóri þar og fleiri. Andvari er líkur í últiti og sömu teikningu við smíði allra bátanna. meira úr steinsteypu en í öll- um öðrum löndunx heims. Vélamar og tækin fyi'ir stöðina pantaði Jóhaxxnes, er hann var í Ameríku nokkru eftir áramót, og ei'u þær væxxtanlegar til landsins á þessu árij og nxun þá stöðin taka til starfa. Stöð þessi mun framlciða steypu hæði fyrir Reykjavík og Hafnar- fjörð og nágrenni og verða rekin í samvinnu við bæina. Er nú í undirhúningi stofix- un hlutafélags til reksturs stöðvarinnar. Mun stöðin byi'ja með 16 bíla, en síðan verður þeim fjölgað eftir þörfunx. Fiá vígslu bjöig- uuaisföðvðiinnai Eins og skýrt hefur verið frá hér í blaðinu var björg- unarstöð Slysavarnafélags ls- lands í Örfirisey vígð s. 1. laugardag. Mai’gt manna var saman- komið við athöfn þessa, svo senx dómsmálai'áðherra, bisk- upinn yfir Islandi, en hann vígði stöðina, formenn Slysa varnadeildanna í Reykjavík og Hafnai’firði og fjöldi gesta. Veður var ágætt er athöfix- in fór franx og var björgun- arstöðin fánunx ski’eytt. Þess- ir menn fluttu í’æður og á- vörp: Guðbjartur Ólafsson, formaður Slysavarnafélags Islands, Guðrún Jónasson, form. Kvennadeildar Slysa- varnafélags Islaixds i Reykja- vík, Jakob Jónsson, formaður; Slysavgrnadeildarinnar Ing- ólfur, Tómas Jónsson horgai’- ritari, en hann talaði i for- föllum borgarstjóra og að lokum fór fram vígsla stöðv- arinnar, ep Iiana franx- kvæmdi Sigurgeir Sigurðs- son biskup. Henry Hálfdán- arson, skrifstofustjóri stjórn- aði þessari virðulegu athöfn. Lúðrasveit Reykjavíkur Iék ýms lög á milli ræðanna. Að vígsluathöfninni lok- inni fór fram sýning á ýms- um björgunartækjum stöðv- arinnar og var hjörgunar- hátnunx Þorsteini rennt á sjó. Auk þess var skotið á loft flugeldum til þess að hvernig hjörgunax'stöðin til- kynnir, að hun hafi heyrt neyðarkall skips. Þessu atriði hátíðarhaldanna stjómaði Ái’sæll Jónasson. Að lokum sýndi Jón Oddgeir Jónsson nijög athyglisvei'ða kvik- mv‘ mynd í skala hjórgunar- stöðvarjnnar. Fjallaði nxynd- in’um lífgun úr dauðadái. Ilátíðahöld þessi fóru nxjög virðulega og smekklega fi’am og lxöfðu viðstaddir mikla á- nægju af athöfninni. BEZT AÐ AUGLÝSAIVÍSI V tt ii o v. tt 8 t? £í O it o 8 tt o o o o o o tt o 8 o o o 8 8 tt ii o o o o o • - Bækureiar s „Listamanuaþinginu" munu alltaf verða uppáhald bókamanna Þær verða tvímælalaust verðmeirí með hverju ári iffyátfu iti tatnanmym^Mné detfa? lcktá í mMa mmíi Nú er eitt af dýrraætustu tækifæruni bókamannanna að líða hjá. Listamannaþir.gið er að verða uppselt og bækurnar koma aldrei í bókabúðir, aðeins örfá eintök eru nú eftir af. fyrstu bókun- um, „Nóa Nóa“, „Birting*' og „Jöklinum“. „flí hauMmttum er m hcmn út » Það er að margra dónxx fegui’sta skáldsaga Iiamsuns. Eitt allra fegursta skáldrit i bók- menntum Norðurlanda og í lxinni snilldai'legu þýðingu Jóns Sigurðssonar frá Kaldaðarnesi mun hún verða hverjum einasta íslenzkum lesanda ógleymanleg. Geynxið fé yðar í góðum bókum. Með því nxóti getið þér og heimiiisfólk yðar daglega nolið fjármúna yðar, án þess að skerða höfuðstólinn. Munið að góð bókareign er betri en nokkur sparisjóðsbók.. Nöfn höfunda og þýðenda „Listamannaþingsins“ ti’j’ggja það, að þær liækka í' vel’ði því lengur scm þær hafa vei’ið í eigu yðar* • Nú eru siðustu forvöð að gerast áskrifandi á „Listamanna- þinginu“. Fyrstu bækurnar eru alveg á þrotum og vei’ða ekki til sölu í bókavei’zlunum framvegis. ÚtíylliS pontunarseðilinn áður en {sað er of seint. Undirritaður gei’ist hérnxeð áskrifandi að Lista- mannaþingimi, öllum 10 bókunum með áskrift- arverði. et^afe Garðastræli 17. Aðalstrati 18. Sími 1653. r. :niw- Nafi oi'^pob’'í.’josÍ n Heimili ................................... HefaáféHafitgáfan, Böx 263.; i ‘ •• «SVrí;1 - „Listamannaþingið0 einn mesti bókmenntaviðburður hér á Jandi. Á s.l. ári sneri bókaútgáfan Ilelga- fell sér til nokkurra manna og bað þá að þýða og undirbúa útgáfu á uppáhaldsbók sinni. Þeir menn, sem fyrst urðu við þessunx tilnxælum, voru þeir Halldór Kiljan Laxness, Tómas Guðmundsson, Sverrir Krist- jánsson, Gunnar Gunnarsson, Árni frá Múla, Ölafur Halldórsson, Sig- urður Gi’ímsson, Sigurður Einai’sson, Jón Sigurðsson frá Kaldaðarnesi og Kristmann Guðmundsson. Völdu þeir og þýddu liver eina hók og urðu fyrir valinu þessar bækur: Birtingur . eftir Voltaire, Nóa Nóa eftir Gaug- uin, Jökullinn eftir Jóhannes V. Jen- sen, Mikkjáll frá Kolbeinshrú eftir von Kleist, Sínxon Bolivar eftir van Loon, Blökkustúlkan eftir Bernard Shaw, Kaupmaðurinn í Feneyjum eftir Shakespeare, Salome eftir Oscar Wilde, Að haustnóttum eftir Ham- sun og Martha Oulie eftir Sigrid Undset. Þessi einstæða útgáfa hefir vakið svo mikla afhygli, að einsdæmi mun vera hér á landi. Er það fyrst og fi’emst tvennt, sem gerir litgáf- una eigulega. Hér eru sanxan komn- ir 10 úr hópi þeirra manna, sem bezt skrifa íslenzka tungu með verk, sem þeir hafa valið sjálfir, og 10 af fremstu og frægústú verkum, sem yfirleitt hafa verið skrifuð i heim- inum. Það þykir flestum kostur við þessa útgáfu, að fyrir valinu hafa yfirleitt orðið bækur, sem fólk vill eiga og lesa oft, en ekki bækur, sem áðeins eru til stundaráiiægju. eOOOOtSCOOOOOOOtTP.OOOOOOOOOÍXOOOOOOOOOOOOOOOiOtÍOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOCOOOOCOOOOOíÍOOiSOOQOÍSOOOQOCOOOOOOOOOOOOOOOOOOOC

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.