Vísir - 15.05.1946, Blaðsíða 3

Vísir - 15.05.1946, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 15. maí 1946 V 1 S I R 3 Námskeið og mót Norrænu ■ félaganna í sumar. Norrænu félögin á NorS- urlöndum gangast fyrir ýms- úm námskeiðum og mótum á sumri komanda. Iiér á Iskmdi átti að halda mót forystumanna menning- arfélaga æskumanna í byrj- un júlí, en vegna erfiðra sam- gangna milli landa er ekki i'itlit fyrir að af móti þessu geti orðið. Ilinsvegar verður sænsk listiðnaðarsýning hér í Reykjavík í byrjun næsta mánaðar og stendur Norræna félagið lyrir henni. í Danmörku verður nám- skeið fyrir móðurmálskenn- ara 7.—14. júlí. Er 5 Islend- ingum boðin þátttaka á því, en umsóknir verða að berast fyrir 20. þ. m. Strax á eftir liefst námskeið fyrir sögu- kennara, er stendur yfir dag- ana 14.—21 júlí. Þangað er einnig 5 Islendingum boðið, Þá verða þar svokallaðar sumardvalir, sem ætlaðar eru stjómar- og fulltri'iaráðs- meðlimum Norrænu félag- anna. Þessum sumardvölum er þrískipt, stendur bver þ'eirra yfir í eina viku og komast þrír Islendingar að á bverja. Dagana 21.—28. júlí stendur yfir félagsmála- námskeið, en ráðstefna nor- rænu félaganna 28. júlí til 4. ágúst. öll þessi mót verða á Hindsgavl. 1 Noregi befir verið gert ráð fyrir blaðamannanám- skeiði í maí eða júní, og verkamannanámskeiði í maí eða júní, námskeiði lyrir lýð- liáskólakennara í júlí, og æskulýðsleiðtoganámskeiði í ■ágúst. 1 Svíþjóð verður gesta- og seskulýðsmót síðustu viku þessa mánaðar, og er þang- að boðið fulltrúum frá ýms- um íslenzkum æskulýðsfé- lögum og stofnuuum. Æsku- lýðsnámskeið verður 25. júní til 1. júlí og bókavarðanám- skeið 19.—30. maí. I Finnlandi verður æsku- lýðsmót fyrir forystumenn æskulýðsfélaganna 14.—20. júlí. iim komimi. David Steele, þjálfari, sem K.R. hefir ráðið til sín í sum- ar, kom til landsins í fyrra- dag. Mr. Steele er, sem kunnugt er, einn bezti miðframberji Englands um þessar múndir. Hann telur tíma þann, sem bægt er að iðka knattspyrnu bér á landi allt of stuttan og þar af leiðandi, að bætta sé á, að knattspyrnumennirnir leggi of hart að sér við æf- iugar. Hann cr mjög áluiga- samur fyrir knattspyrnunni bér og gerir sér miklar vonir með góðan árangur af starfi sínii hér. Mr. Steele var viðsladdur æfingu bjá K. R. í fyrra- kvöld og að henni lokinni lét hann svo um mælt, að áhugi og þróttur hvers ein- staklings, sé eins og bezt verði ákosið, en að samleikur knattspymumanna í heild þurfi talsverðra endurbóta við bér. FJárskifti s Þingeyjarsýslu Ákveðið hefir verið að láta fjárskipti fara fram í S,- Pinge.sýslu, vestan Skjálf- andafljóls, og hluta af Eyja- firði. . Er bér um að ræða 18000 fjár, veturgamalt og fullorð- ið. Verða fengin *lömb á Vestfjörðum og þau flutt sjóleiðis á ofangreind svæði. Áður bafa farið fram fjár- skipti í Þingeyjarsýslu, milli Skjálfandafljótas og Jöltuls- ár á Fjöllum. Jerllsími Bagður um Borgarfjörð. EimtrE iiður s jarðsíuiaiögn Ii9 Akureyrar. I sumar mun Landssíminn leggja jarðsíma frá Hvalfirði um Borgarfjarðarhérað og allt norður til Hrútafjarðar. mikilla muna, truflanir minnka og línurnar verða yfirleitt traustari og örugg- ari. . Hér bcr þó þess. að geta, að áður hefir. yeriþ’.JLagðúr jarðsími . yfir Holtavörðu,-- Keiði, og var það gert 1939.r Er þetta einn liðurinn í þeirri áætlun Landssímans, að leggja allar langlínurnar milli Reykjavíkur og Akur- eyrar í jörð. Með þessu móti minnkar viðhald simans lil Vinna við jarðsímalagn- inguna befst í lok þessa mán- aðar, og er gert ráð fyrir að upv. bálft annað bundrað manns vinni að þessu í sum- ar. Línan er lögð frá Hval- firði um Borgarnes, síðan norður Rprgarfjarðarbéraðið og áætlað að benni ljúki við Hrútafjarðará. Hneíaieika- meistaiamót íslands verðni á moigun. '17 3 'Mmi JF&sí med middag og dans holdes í Tjarnarcafé kl. i 9,30. Alle norske og norgesvenner er velkomne. Billetter kjöpes hos kjöpm. L. H. Miiller, Austurstræti 1 7. Nordmannslaget i Reykjavík. Skrifstofustúlku ’ Hnefaleikarameistaramót íslands fer franí i íþrótta- búsi í. B. R. við Ilálogaland apnað kvöld kl. .8.30. Verður þá keppt í sex flokkum. I tveim flokkanna éru 3 keppendur og fer þvi fram forkeppni í þeim flokkum i kvöld kl. 9. Keppa þá Birgii’, Þorvaldsson, K. R. og~Stefán! Jónsson, Á., i Weltervigt og Grétar Árnason, I. R. og Svavár Arnasons A., i milli- vigt. Á morgun fer síðan aðal- keppnin fram. Keppa þá í fluguvigt: Björn Sigurðsson, Á., gegn Jakob Sófónias- syni, í. R. I bantamvigt: Jón Norðfjörð, K.R., gegn Frið- rik Guðmundssyni, Á. í fjað- urvigt: Rafn Sigurðsson, K. R., gegn Jóni Guðmunds- sjmi, Á. í léttvivt: A’iikell Guðmum s. o \ A.. er núverandi gegn Marteini Bjöigvinssyni, Á. í weltervigt keppir Hreiðar Hólm við liigurvegarann í forkeppninni og i millivigt: Jóel B. Jakobsson, srm er nú- verandi meistari, við þann, sem ber sigur úr Jn'tum í millivigtarforkeppr.inni í kvöld. 1 f Þetta mót verður án efa mjög skemmtilegt og þá einkum vegna þcss að flesíir keþpendanna bafa ekki bar- izt hvor við annan áður. Þá eru þarna eins og að ofan getur tveir núverandi meist- arar, en mótberjar þeirra eru títldir barðir þnefaleikar- ar og í mjög góðri æfingu. Hringdómarar verða þeir Beler Wigelund og Pétur Tbcfmsen, en aðrir dómarar eru Haraldur Gunnlaugsson, Páll Magnússon og Asgcir Pétursson. Getum útvegaÖ leyfishöfum NASH- biíreiðar frá Bandaríkjunum. JVíBSh er meðal allra bezíu og vinsælustu bif- reiða, sem framleiddar eru. JVatth hefir fullkomnustu lofthremsi- og hit- unartæki. l\íBsh fæst með rúmstæðis-útbúnaði, er setja má upp á örfáura mínútum. JVbbs/b hefir reynzt sérstaklega vel hér á landi. Einkaumboð: Jón Loftssnsi b.f. Leikstjóri verður Jens Guðbjörnsson. Aðgöngumiðar, sem gilda bæði i kvöld og á morgun, verða seldir hjá Lárusi Blöndal og í ísafold. Ferðir verða með bifreiðum bif- reiðastöðarinnar Heklu. varitar mig nú þegar. Vélritunarkiínnátta óg kunn- átía í Norðurlandamálum og ensku nauðsynleg. — Framtíðaratvinna. Upplýsmgar á sknfstofu minni kl. 5 til 6 e.h. BERNH.PETERSEN. r Arekstur. f gærkveldi varð árekstur milli bifreiðar og bifhjóls í Fossvogi, rétt hjá kirkjugarð- inum. Við áreksturinn fór bæði bifreiðin og biflyjólið út af veginum og með þeim bætti, að bifhjólið varð undir bif- reiðinni. Slapp maðurinn ó- meiddur og var það hreinasta mildi að bann skyldi ekki liafa stórslasazt. Talið er að bilun á heml- um bifreiðarinnar bafi orsak- að áreksturinn. lysingar sem birtast eiga í blaðinu á laugardög- um í sumar, þurfa að vera komnar til skrifstofunnar eifi Miar ew kt. 7 á fcstudagskvöld, vegna þess að vmna í prentsmiðjunum hættir kl. 12 á hádegi á laugardögum á sumrin.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.