Vísir - 15.05.1946, Blaðsíða 8

Vísir - 15.05.1946, Blaðsíða 8
V I S I R B Miðvikúdagimj 15. maí 194ö KNATTSPYRNU- ÍFÉL. FRAM heldur ' skemmtiíund í Þórs- café í kvöld kl. 9. - Skemmtiatriöi. Stjórnin. KNATTSPYRNA. 2. flokkur. — Æfing i kvöld kl. 6,30 e. h. á íþróttavellinum. Meistara og 1. fl. — Æfing 'kl. 7,30—9 í kvöld á íþróltavell- inum. Þjálfarinn Mr. Steele ínætir á báöum æfingunum. GLÍMUMENN K.R. Æfing í kvöld kl. 8 i Miöbæj- arbarnaskólanum. Aríðandi aö allir mæti. Glímunefnd K.R. lega. VÍKINGUR. Meistaraflokkur og 1. fl. Kappleiksæfing í kvöld kl. 9, stundvís- Mætiö allir. — Jmii — NOKKURIR menn geta fengiö fæði í prívathúsi. Uppl. Söngnám —7 KENNSLA Tek aftur á móti nemendum til söngnáms. Guðmunda Elías- dóttir, Miðsti*æti 5. (526 LYKLAKIPPA meö bíllykl- um og smekkláslyklum tapaöist í gærkvöldi við Grundarstíg 10. Skilist til Rósu Þorsteinsdóttur, Grundarstíg 10. (562 EYRNALOKKUR (gull) fundinn. Uppl. í Fischersundi *■ — (559 nasmifu MAÐUR sem mikið er burt úr bænum óskar ðftir herbergi. Uppl. í síma 6250, milli 8—10 í kvöld. (568 ÍBÚÐ — HÚSHJÁLP. Óska eítir. 1 stofu og eldunarplássi, húshjálp eftir samkomulagi. —- Tiiboð, merkt: „20. maí“, send- ist á afgr. Vísis fyrir fimmtu- dagskvöld. (553 HERBERGI til leigu gegn smávegis húshjálp. — Uppl. í sima 1044. (552 SEL snið búin til eftir máli, sníð einnig herraföt, dragtir og unglingaföt. Ingi Benediktsson, klæðskeri, Skólavörðustíg 46. Sími 5209 (43 TIL LEIGU fyrir karlmann lítið herbergi. — Gestur Guð- mundsson, Éergstaðastr. 10 A. (571 TELPA óskast til að gæta barns á fyrsta ári. Dvalið í sumarbústað nálægt Reykjavik. Dóa Þórarinsdóttir. Sími 3454. SKEMMTILEG stofa til leigu í austurbænuhi. Aðeins fyrir rólegan og reglusamaií mann. Uppl. kl. 5—6 e. h. í Victory, Njálsgötu 49. (575 TELPA, 12—14 ára, óskast til snúninga og að gæta 3ja ára barns. Getur sofið á heimilinu. Albert Jónsson, Leifsgötu 5, III. hæð. (555 TVÖ herbergi til leigu. — Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 6175, kl. 5—7 og 9—10 í kvöld. (576 UNGLINGSSTÚLKA ósk- ast. Halldórá Zoéga. Vesturg. 32, Hafnarfirði. (556 MORGUNSTÚLKU vantar mig til 1. eða 15. júní. Ragna Pétursdóttir, Vonarstræti 2. •—• Simi 4020. (570 TELPA, 11—13 ára, óskast að Brokey á Breiðafirði. Uppl. á Njálsgötu 8. (548 UNGLINGUR, 13—15 ára, óskast í sumar til aö gæta ^ra ára drengs -og til ýmsra snún- inga. Dvalið verður i sumarbú- stað í Laugardal i 2 mánuði. -— Uppl. í síma 2343. . ( 572 STÚLKA óskast í vist. Sér- herbergi. Valgerður Stefáns- dóttir, Garðastræti 25. (539 AFGREIÐSLU- og eldhús- stúlka óskast i West-End, Vest- urgötu 45. Sírni 3049. (479 STÚLKA, 15—16 ára ára óskast við iðnað og af- greiðslu. Þvottahúsið, Vest- urgötu 32. Sími 6787. (573 SAUMAVELAVIBGERÐIR Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. — SYLGJA, Laufásvegi 19. — Sími 2656 STÚLKA óskast fyrri part dags á Sólvallagötu 51. Sími 2907. Sérherbergi. (574 Fatáviðgerðin Germn viC allskonar föt. — Áherzla lögð á vandvirkiu og fljóta afgreiðslu. Laugavegi 72. Sími 5187 frá kL 1—3. (348 GÓÐ stúlka óskast í vist. — Gott herbergi. Sumarfri. Tún- götif 35. (577 STÚLKA óskast i vist hálf- an eöa allan daginn. — Uppl. i síma 2111. (578 RITVÉLAVIÐGERÐIR Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. — SYLJA, Laufásveg 19. — Sími 2656. BARNASOICKAR, bangsa- buxur og golftreyjur • Prjónastofan Iðunn, Fríkirkjuveg ii (510 BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími 2170. / (707 OTTÓMANAR og dívanar, fleiri stærðir. Húsgagnavinnu- stofan, Mjóstræti 10. Sími 3897. 1—2 STÚLKUR vantar á veitingahús utan við bæinn. — Uppl. á Lindargötu 60. Sími 1965. . (66 STÚLKA óskast fyrrihluta dags á heimili Stefáns G. Björnssonar, Hrefnugötu 10. — Sérherbergi. STÚLKA óskast til af- greiðslustarfa. Fæði og húsnæði getur fylgt. Café Flórida, Hverfisgötu 69. (3U SAUMASTÚLKUR óskast vanar kápu- og dragtarsaum. Húsnæði gæti fylgt. — Uppl. Saumastofan Hverfisgötu 49. STÚLKA óskast til afgreiðslu. Uppl. hjá A. Bridde, Hverfisg 39- (5i8 STÚLKA eða fullorðin kona óskast í vist á Vesturgötu 22, niðri. Gott sérherbergi. (516 STULKA óskast i Kaffisöl- una Hafnarstræti 16. — Hátt kaup. — Heils dags frí. — Hús- næöi ef óskað cr. Uppl. á staðn- um eða Laugaveg 43, I. hæð. — Simi 6234,________________(565 STÚLKA óskast í létta vist. Sérherbergi. (Aðeins einhleyp stúlka kemur til greina). Sig- ríður Ifllingsen, Bergstaðastig 67. — (566 RÁÐSKONA óskast á barn- laust sveitaheimili í Grímsnesi. Má hafa með sér barn. — Uppl. í Miðstræti 8A, niðri og í síma 6106. • (544 BARNAVAGN, einn af Jiess- um góðu, ensku, til sölu á Berg- þórugötu 37.____________(564 RAFMAGNSOFN og matar- stell til sölu á Lindargötu 42 A, »PP<-___________________(567 NÝLEGT reiðhjól með hjálparmótor til sölu. Uppl. í síma 3681. eftir kl. 6. (569 Ulii wEM/, LEGUBEKKIR margar stærðir fyrirléggjandi. Körfu- gerðin Bánkastræti 10 Sínii 2165-______________________(255 VANDAÐUR, enskur sófi til sölu og sýnis á fimmtudag eftir kl. 1 á Skarphéöinsgötu 20. E. Foss. — ■ (560 HÚSGÖGNIN og verðit er v!8 allra hæfi hjá okkur. — VerzL Húsmunir, Hverfisgötu 82. Sími 365S (50 TIL SÖLU stofuskápur með skrifborði og gleri, íyjög ódýr. Grettisgötu 47 A, niðri. (547 SMOKING. Sem nýr smok- ing til sölu á grannan meöal- mann. Kambgarn. — Einnig myndavél (þýzk). — Uppl. á Laugavegi 69, eftir kl. 7 i kvþld og næstu kvöld. (551 ÞAKJÁRN, nokkurar plötur, notaöar, til sölu ódýrt. Lauf- ásvegi 45 B. (550 TIL SÖLU einn stoppaöur stóll, nýr með rauðbrúnu á- klæði og borð á Laugavegi 67 A, 1. liæð. (554 VERÐMÆTAR BÆKUR til scilu: II. K. Laxness: Ljós- víkingurinn I.—IV., í aústur- veg, Sjö töíramenn (allar í nýju handunnu skinnbandi), Alþý ðubók i n, Kvæð ak ver, Fótatak manna, Barn náttúr- unnar, íslandsklukkan, Hið Ijósa mán. Verð alls 700 krónur. Ennfremúr Sýslumannaævir 3. og 4. bindi, Fornar ástir, eftir Nordal, og þegar Reykjavík var fjórtán vetra eftir Jón Helgason. Nánari uppl. í sima 1660. ^561 DÍVANAR, alkr staerðir, fyrirliggjandi. Húsgagnavinnu- stofan. Behþórugötu 11. (727 TIL SÖLU: Rafmagnselda- vél og stólkerra á Lindargötu 42.A, uppi. (557 SPORTDRAGT, sem ný, meðalstærð, til sölu. Grundar- stig ii, III. hæð. (558 TIL SÖLU: Fataskápur með skúffu og hillu 295 kr.. barnarúm, sundurdregið með madressu 125 kr., Ottoman, 1 mtr. breiður 365 kr. Óðins- götu 22, eftir kl. 6 e. h. VIL kaupa nýja tveggja hesta bátavél. Uppl. í síma 2138. (579 NÝ peysuföt og klæðskera- saumuð kvendragt til sýnis og sölu í dag og næstu daga á Sólvallagötu 74 (búðinni). (563 DÍVANAR fyrirliggjandi. Flúsgagnavinnustofa Ásgr. Pi Lúðvígssonar, Smiðjustig. n, sími' 6807. (204 KAUPUM flöskur. Sækjum. Verzl. Venus. Sími 4714 og Verzl. Víðir, Þórsgötu 29. Sími 4652. (81 SMURT BRAUÐ OG NESTISPAKKAR. Afgreitt til 8 á kvöldin. Á helgidögum afhent ef pantað er fyrirfram. Sími 4923. VINAMINNI. KAUPUM flðsknr. Móttaka Grettisgötu 30, kL I—5. Sfani 5395. Sækjum. (43 HARMONIKUR. Höfum ávallt harmonikur til sÖlu. — Kaupum allar gerðir af har- monikum. Verzl. Rín, Njáls- Igötu 23. (804 f. & Rumuqki) — TARZAINi — Um leið og vaðurinn festist á fæti Ijónsins, kippti Tarzan í hann og ljón- ið kútveltist. Það urraði og froðu- lélhli af reiði. En liéðan af gat bar- llaginn ekki endað nema á einn veg. Ljónið lenti á hryggnum, er það kom niður aftur. Tarzan bjó til aðra lykkju í snatri og sveiflaði henni yfir hina fætur íjónsins. Nú var honum tryggður sigurinn. Er Tarzan sá, að bragð hans hafði heppnazt, herti liann í skyndi að fót- um Jjónsins,- og ekki leið á löngu unz hajin hafði rígbundið það. Nú gat það Iivorki lirært legg né iið. Eftir að Tarzan liaiði fyllt kjaft ljóns- ins með allskonar trjágreinum og rusli og búndið að lokum fyrir munn þess með vaðnum, bjóst liann til að ná Jane úr greipum apanna.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.