Vísir - 16.05.1946, Blaðsíða 1

Vísir - 16.05.1946, Blaðsíða 1
Þrjú ný sönglagahefíS. Sjá 2. síðu. VISI Ferðaáætlun Ferðafélagsins. Sjá 3. síðu. 36. ár Fimmtudasinn 16. maí 1946 109. tb!„ Vesturveidiri gera ef til vill sérfrið- arsamuinga við Itali og fleiri þjóðir. E! Bússai vilja ransk-spænsku landamærín. Við franslc-spænsku landa- nuerin, 12. mai (VP). — Tvö- föld röð franskra landa- mæravarða og annað lið að auki, hefir nú gætur á la.nda- mærum Spánar. Það er enginn Iiægðarleik- ur að laumast yfir landamær in nú, því að siðan þeim var Iokað, 1. marz, liefir aðgæzl- an og eftirlilið af hálfii Frakka farið sívaxandi. Mest er eftirlitið á svæðinu frá Cerbere lil Prats-de-Mollo, þar sem Pyreneafjöllin eru lægst, og þvi tillölulega lítill vandi að fara yfir þau. Eru fjöllin jafnvel svo lág ])arna, að sjaldan festir snjó i þeim. Vegna þess hefir jafnvel þótt nauðsynlegt að setja upp girðingar á nokkurum stöð- um, Með 50 m. miUibili. Altt liefir verið með kyrrð og spekt Frakklandsmegin Iandamæranna, og er menn koma saman í krám og kaffi- húsum, er uppáhalds-um- ræðuefnið, hversu mikið lið Franco muni hafa flutt til landamæranna. Þeir, sem bera fréllir af þessu, eru einkum franskir lýðveldis- sinnar eða strokumenn úr hernum, og þeir eru allir á einu máli um það, að Fran- co hat'i einnig aulcið landa- mæravöi’zluna. Sumii’, sem komast yfir landamærin, segja, að Spán- armegin sé sums staðar vörð- ur með 50metra millibili. Márar. Fyrrverandi hafnarverka- maður í Bilbao hefir skýrt frá því, að húizt liafi verið við 10.000 Márum til landa- mæranna við austanverð Pyi’eneafjöll um niánaða- mótin síðustu, en auk þess höfðu áður vei’ið fluttar á veltvang nökkrar þúsundir manna. í Biscaya-Iiéraði eru að minnsta kosti 130 foringjar og óbreyttir liðsmenn úr þýzka flughernum, sem leit- uðu þar hælis, eftir uppgjöf Þjóðverja. Halda þeir hern- aðarskipun sinni, þótt þeir gangi í boi’garalegum klæð- um. Þeir eru alveg frjálsir ferða sinna og heilsast jafn- an með nazistakveðjunni. Ráðizt á tvo I nctt var gerö ái’ás á tvo menn í Mula-camp. Voru þeir barðir illa og 'fai’ið með þá i Landspítalann. Var annar Iátinn vera þar eftii’, þar sem meiðsli hans voru svo mikil. Mál þetta er í rannsókn. f a fiktaneM — Næstk. mánudag hefst i Washington ráðstefna um matvælamál. Viðræður þæi’, sem farið hafa fram undanfarið milli Morrisons, varaforsætisi’áð- herra Breta, og ráðamanna Bandaríkjanna, hafa veiið undii’húningur þessarar ráð- stefnu. Seytján þjóðir taka þátt i ráðstefnunni, sem liefst á mán u dag. I. fyrrinótt brann sláturhúsið á Akianesi til kaldra kola. Myndin er tekin, þegar húsið er að falla. — Ljósmynd: Árni Böðvarsson. Lúðrasveitin Svanur leikur við Lauarnesskólann i kvöld kl. 9, ef veður leyfir. Stjórn- andi Karl Ö. Runólfsson. Skógrækt ríkisins áminnir þá, sem pantað háfa þar plöntur, að sækja þær i dag. Annars verða þær seldar öðrum. (Sjá auglýsingu á öðrum stað í blaðinu). Kór Haligrímskirkjunnar tilbúinn að íiausti. Kór hinnar fyrirhuguðu ar í morgun og skýrði hann LJ_ll__í_' hlHfíinu svo frá bessu. Hallgrímskirkju i Skólavörðuholti verður til- búinn til notkunar næsta haust. Þar verður rúm fyr- ir um 300 manns. Vísir hafði íal Guðmundssyni, byggingarnef ndar af Felix formanni kirkjunn- Rússar ósamþykkir: Bandaríkjamenn vildu ræ við ol marga fiokka. n:ÍíisMiöi M.pp sks* víö *\ n \ sss Ffvéiissi ssam Ksþs'&m. Isvcstia hefir ráðizt d liversu margra flokka i land- Bandaríkin vegna þess, að hm skyldi leitað eða rætt við viðræðnm Rússa og Banda- 1 . rr , r 'myndun. rikjamanna um Koreu liafa , . ., ,, ,, J ' vildu leita til pllra flokka í sambandi við Bandaríkjamenn blaðinu svo frá þessu. Felix sagði, að fyrir nokk- uru liefði vei’ið hafizt handa um grunngröft undir kórinn, því verki væri nú lokið fyi’ir nokkuru og byrjað væri að sleypa undirstöðurnar. Miðar því verki vel áfram og telja verktakarnir, þeir Einar Krisljánsson, trésmíðameist- ari og Gisli Þorleifsson, múrarameislari, að kórinn verður tilbúinn til noktunar á luuisti komanda. Ekki verður byxjað á að- alljyggingu kirkjunnar að sinni, en það mun gcrt þegar efni og aðrar ásUeður leyfa. Framh. xi 3. síðu. ekki borið árangur. Er Bandaiikjainönnum boiið á brýn vinfengi við aft- urhaldsflokka og jafnvel fas- istiska flokka. Orsök þess, að ekki gckk saman með Rúss- um og Bandaríkjamönnum í málefnuni Kóreu, var, að fulltrúar þjóðanna gátu ekki orðið á eitt sáttir unx, til landinu, sem höfðu einhver áhrif, cn á það gátu fulltrú- ar Rússa í viðræðunefndinni ekki fallizt. Sögðu þeir, að ekki kæmi til xnála, að leyfa sumum þessara flokka að vera nieð, þar sem þeir voru Iitlir vinir Rússa. Silur nú við það, að allt er i óvissu um Iiox’fur i Kóreu. Péstairlgirs kesn- ur frumsýnt. Frumsýning var haldin í stjórnar- gærkveldi á skozka leikritinu ,,Pósturinn kemur“, sem Leikfélag Háfnarfjarðar sýnir. Uppistaða leiksins eru pen- ingavandi’æði og óráðsía list- málara cins, og svo er auð- vitað ástamálavandræðum vafið inn í. Leiknum var vel lekið, og voru leikendúr og leikstjóri kallaðir fram að leikslökum. Verður sagt náu- al’ frá frumsýningunni síðar. ekki ákveða dag íiiðarlnndarins. Einkaskeyti frá U.P. London i morgun. París er ekki talið ó- sennilegt, aS vestur- t'eldin geri sérfriSarsamn- inga viS Itali og fleiri ríki, ef Molotov fæst ekki til a j ákveSa samkomulag fric- arfundanns. í dag verða haldnir tveir fundir utanríkisráðherranna i Paris, og mun einkum verða rætt um Þýzkalands- mát, og er gert ráð fyrir, að fundinum Ijúki í kvöld. 1 gærkveldi samþykktu ut- anríkisráðherrarnir að fresta fundum til 15. júní, eins og Byrnes, utauríkisráðherra Bandaríkjanna, gerði að til- lögu sinni (og skýrt var frá licr í blaðinu i gær). Friðarfnndurinn. Á fundinum í kvöld mun Byrnes gera úrslilatilraun til að fá Molotov til að fallast á, aö samkomudagur friðar- fundai’iris verði ákveðirm þegai’. Takist það ekki, er það skoðun nxanna hér, að vesturveldin -—- Bretar og Bandarikjamcnn — muni cklvi skipta sér frekar af Rússum i þessum málum, og gera sérfriðarsamninga við Itali og fleiri þjóðir, senv voru á bandi Þjóðvei’ja á stríðsarunum. Molotov samþykkti í gxer- kveldi, að fundum utanríkis- ráðherranna skyldi frestað, og hann féllst einnig á að undiiTÍta vopnahlésskilmála. við Ítalíu, sem nú liefir verið lireytt samkvæmt þrábeiðni þeirra. Aftxu- á móti vildi Molotov ekki fallast á, að tekið væri lit athugunar, livort ekki væri með ein- livei’ju móti hægt að ganga frá málefnum Austurríkis. Kvikstisw' í vólbtíiL í gærkvöldi kom upp eld-> ur í vélbátnum Njáli frá ()l~ afsfirði, þar sem hauri lá viff, bryggju á Siglufirði. Kom eldui’inn upp i vélar- rúnxi bátsins, en þarvar unn- ið að logsuðu. Allmiklar skemmdir ux’ðu á bátnum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.