Vísir - 16.05.1946, Blaðsíða 2

Vísir - 16.05.1946, Blaðsíða 2
V I S I R Þrjú ný sönglagahefti. Hallgrímur Helgason tón- skáld hefur nýlega sent frá sér þrjú sönglagahefti, sem öll eru prentuð í Ameríku. Hefti þessi eru: „20 íslenzk þjóðlög“, „Syngjandi æska“, 55 lög, og loks „Átta lög fyr- ir karlakór“. 1 þjóðlagaheftið eru tekin upp lög, sem íslenzk alþýða i byggð og borg hefir kveðið á jjessari öld, og stinga þau allmjög í stúf við önnur lög i þjóðlagaútgáfu Hallgrims. í formála segir bann, að þau séu byggð eftir öðru lög- máli en binir forngrónu mið- aldasöngvar kirkjutónteg- undanna. Hann segir enn- fremur: „Tíðarstíll 20. ald- arinnar befir markáð þau greinilegum svi]) sínum og oftast léð þeim landvist í liöfugu ríki „mollsins“. Lag- breyfingin er örari og um- svifameiri, og leiðsögutón- spennan er snar þáttur í myndun laglinunnar. Þessi lóg verða í ríkum mæli til með íslenzkri þjóð nútimans °g eiga það sammerkt með öllum þjóðlögum, gömlum °g nýjum, að einrödduð eru þau í sinni upphaflegu og eiginlegu mynd fyrst sam- sungin vinsælu Ijóði. Þjóð- runninn söngþrá leikmanns- ins er aflgjafi þessara ein- rödduðu og óbjúpuðu laga, og luin þræðir engar króka- leíðír, heldur birtist í yfir- lætislausum og eðlilegum sönglínum þjóðlagsins. I þessari söngþrá alþýðunnar er falið fjöregg íslenzkrar iónlistar um ár og aldir. Þessvegna er það mikilvæg- asfa meginregla alls tónlist- aruppeldis að buga að lagi þjóðarinnar á hvaða tíma sem er og frá hvaða tíma sem það er. Það er fráleitur misskilningur, að álíta að þjóðlagið heyri aðeins til grárri forneskju og gleyma þar með lífshræringum þess með nútíðinni. Þjóðlagið er æska“, á í fyrsta lagi að vera söngbók fyrir byrjendur, svo og fyrir þá, sem byrjendur eru að spila á píanó eða org- gel, og i öðru lagi er ætlazt til að li^ftið verði notað i æfingaskyni við nótnalestur og tallestur. Tilgangurinn með útgáfu beftisins er fyrst og fremst það, að glæða á- huga á hispurslausum og frisklegum lögum í skólum og heimabúsum. Heftin eru öll prýðilega prentuð og vönduð að frá- gangi. Vel heppnað i námskeið Fjallamanna. Sextán Fjcillamenn og /./?.- ingar komu austan af Tind- fjallajökli siðastl. sunnu- 35 ára afmæEishóf Vab. Síðastl. laugardag minnt- ist knattspyrnufélagið Valur 35 ára afmælis sins með sam- sæti í samkomusal nýju m jólkurstöðvarinnar. Samsætið fór hið bezta fram, og voru fjölda margar ræður fluttar undir borðum. Meðal ræðumanna voru sr. Bjarni Jónsson, Sigurpáll Jónsson form. I.R., Jens Guð björnsson form. Ármanns, Ben. G. Waage forseti Í.S.I., Ólafur Sigurðsson form. Í.B. R., Erlendur Ó, Péturson förm. K.R., o. fl. Félaginu barst fjöldi gjafa frá liinum ýmsu íþróttafélogúm bér, svo og ijöldi skeyta, þar á meðal írá stofnanda félagsinSj sr. , , ... . , , . 'Friðrik A. Friðrikssyni, en daqskvold, en þar voru þeir ,, . , , bann gat ekki tekið þatt í vikuna næstu a undan " skíðanámskeiði, undir for- ijslu Nordenskjölds. Þeir voru níu daga þar eystra og voru mjög beppn- ir með veður. Fengu þeir úr- komu aðeins hálfan annan dag, en annars blíðu og br eiskj usólski n. Farið var tvívegis uin all- an jökulinn. Kenndi Nord- enskjöld aðallega skíða- íþróttir í brattlendi, en Guð mundur Einarsson frá Mið- dal kenndi að fara með línu á jöklatindum. Guðmundur frá Miðdal var fararstjóri leiðangursins. Er hann skýrði Visi frá ferð þeirra félaga, sagði liann m. a.: „Slík námskeið sem þessi, þar sem æfingarnar fara fram í miklum bralta, befir mikil ábrif á fólk. Þó það sé brætt í fyrstu, venst það brattanum og nær fullkomnu öryggi. Skiðagarpar okkar þurfa að æfa sig bæði í löng- um og helzt mjög bröttum brekkum. Kostur er, að land- samsætmu. Þá voru þeir IJerm. Her- mannsson og Frím. Helgason heiðraðir fyrir að bafa verið 10 sinumn meistarar i knatt- spyrnu. Þá var Andrés Berg- mann heiðraður fyrir langt og ötult starf í þágu félags- ins. enginn safngripur liðins lífs, ig sé erfitt) þ. e. með kletta- það er sífellt verðandi og vaxandi eins og öll memiing þjóða.“ Þessi 20 þjóðlög eru skríf- uð eftir fólki víðsvegar af öllu landinu. Til gamans má geta þess, að nokkur lög úr safninu munu innan skamms birtast Iijá argentínsku forlagi, sem gefur út safn þjóðlaga frá Norðurlöndum. Karlakórslögin hefur Hall- grímur samið á undanförn- um árum; það elzta er frá 1934 og það yngsta frá 1943. Eitt þeirra, „Höggin í smiðj- unni“, söng Karlakór Reykja- víkur í fyrsta sinn um dag- inn. Annað lag úr safninu, „Amma raular í rökkrinu“, inun María Markan syngja inn á grammófónplötur nú á næstunni. Þriðja heftið,, „Syngjandi bjalla á milli, en slikt lands- lag er ekki að finna í skíða- löndum Reykjavíkur. Þá er það annar böfuð- kostur, að í jöklaferðum lærir fólk að ferðast, mæta örðugleikunum, búa um sig i snjó og við önnur frum- stæð skilyrði, ganga eftir áttavita o. s. frv. Ekkert væri eðlilegra, en að skálar Fjallamanna væru notaðir allt vorið til nám- skeiða. Þá er bjart og blýtt á jöklum og hvergi betra né hollara að vera cn þar. Ætti að halda þar námskeið, er rækju hvert annað frá pásk- um og langt fram á vor. Fjallamenn gera ráð fyr- ir að fara austur á jökla um Jónsmessuleytið og þá m. a. 5-sænsMz hátar til Keflavíkur. Fimm bátar eru væntan- legir til Keflavíkur frá Sví- þjóð nú á næstunni. Eru menn farnir út til að sækja þá, og eiga þeir allir að vera komnir til landsinS fyrir síldveiðitímann. Bátar þessir eru ekki smíðaðir á vegum ríkisstjórnarinnar. Þeir eru nýir eða nýlegir, jafnvel enginn þeirra eldri en tveggja ára. Eru þeir all- ir yfir 60 lestir að stærð. Emstruá og Markarfljót. kláfferju yfir Bráðabirgðalög sett. Þann 14. maí 1946 setti forseti tvenn bráðabirgðalög: 1. Bráðabirgðalög um heim- ild fyrir ríkisstjórnina til að ábyrgjast rekstrarlán fyrir Landssmiðjuna. 2. Bráðabirgðalög um breyt- ing á lögum nr. 81, 23. júní 1936, um sveitar- stjórnarkosningar. Á sama ríkisráðsfundi staðfesti forseli skj])im Pét- urs Benediktssonar 30. f. m. tii að vera sendiborra Islands og ráðherrn nieð umboði í Tékkóslóvakíu. Nordenskjöld beldur ekki fleiri námskeið á Súðnrlandi að undirbúa brúargerð yfir ,A fimmtudagipn fer ;; hámi ___a_*____í.uff™., norður til Ákureýrar ög mlm kenna þar til mánáðamóta. Fimmtudaginn 16. maí 1946 Skrifstofustarf Stólka með verzlunarskólamenntun eða jafngildri menntun getur fengið skrifstofustöðu nú þegar eða um næstkomandi mánaðamót. Umsóknir, ásamt mynd, meðmælum (ef til eru) og upplýsingum um menntun, sendist afgreiðslu blaðsins sem fyrst merkt: „X X—J ú n í“.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.