Vísir - 16.05.1946, Blaðsíða 5

Vísir - 16.05.1946, Blaðsíða 5
Fimmtudaginh 16. maí 1946 V I S I R Sfi GAMLA BIO m kfldan kallar (Dr. Gillespie's Criminal Case). Áhrifamikil og spennandi mynd. Lionel Barrymore Van Johhsoh Donna Reed Mafgáfet O'Brien. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Börn innan 14 ára fá ekki aðgang. Hvítt vatt LEIK HAFNAPFJARÐAR Pósturinn kentur skozkur sjónleikur í 3 þáttum eftir JAMES BRIDIE. Leikstjóri: Lárus Sigurbjörnsson. Sýning annaS kvöld, föstudag, kl. 8,30. ASgöngumiSar seldir í dag frá kl. 4—7. Sími 9184. »*H*^JTWH>SJf*1 ttJ^JHJ -v^V >,*¦>./•»/«»/•, /SfV/VfSfVfVfV >¦» /MVIftAf 1f ^fV/lf ^ />/S /S/1fVJ-«Ml( 1«<S.F<yr*Ji ¦*•< "" « ?5 VERZl Góð stofa til leigu með öllum þæg- indum, ennfremur lítið herbergi. Snnngjörn leiga. Tilboð nierkt: „Lang- holtsvegur", sendist Vísi fyrir laugardagskvöld. II. armanna uninaarikáli mundiióL —20. maí: Pétur Fr. Sigurðssonj sýnir málverk, vatnslitamyndir og teikn-jl ingar. — OpiS daglega kl. 10—22. UU TJARNARBlÖ m Víldngurinn (Captain Btood) Eftir R. Sabatini. Errol Flynn, Olivia de Havilland. Sýning kl. 4, fe% og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. HVER GETUR LIFAÐ AN LOFTS? Dúnkraftar venjnlegir, 15—30 tonn. vökva 20—35—50 tonn. Krafttalíur 3 gerðir, 1—11/2—2—5 tonn. VERZLUN O. ELLINGSEN H.F. a Til sölu verywrei módel 1936—7, lítið notuð, nýyfirbyggð, burðarmagn allt að 5 smálestir. — Til sýnis í vörugeymshistöð- inni Dverg. — Tilboð ósk- ast send mér undirrituðum fyrir 20. þ. m. í pósthólf 806. Þórhallur Þorgilsson. Nýir kjóiar Kjólaverzlun — Saumastofa. Garðastræli 2. Sími 4578. Málfundafélagiö ÚÐINN Almennur dansleikur laugardaginn 18. maí kl. 9,30 í SjálfstæSishúsinu. Gömlu og nýju dansarnir. Hljómsveit Aage Lorange leikur íyrir dansinum. ASgöngumiSar á laugardaginn frá kl. 4—7 í SjálístæSishúsinu. PLYMOUTH módel 1942, er til solu og sýms á bílastæSmu viS Læk'jartorg kl. 5—7 í kvöld. Bíllinn er í 1. flokks standi. Starfsstíiur vantar á Kleppsspítalann. Upplýsingar í síma 2319 og á staðnum. Harmonikusnillingarnir vý HaMia HriMcfáeráeH haldc í Reykjavsk í kveíd, nmmtudag, kl. 11,30 í Gamia Bsó. ASgöngumiSar hjá Eymundsson, Lárusi Blcnclal og viS ínngangmn, ef eitthvaS verSur óselt. Hnefaleikameistarmót ísland verður háð í kvöld kl. 9 síðd. í íþróttahúsi I.B.R. við Hálogaland. Keppendur eru frá: Árchanni, l.R. ög K.R. Keppt verður lil úrslita í 6 þyngdarflokkum. Aðgöngumiðar i Bókaverzlun Lárusar Blöndal og Isa- foldar og við innganginn ef eitthvað verður óselt í kvöld. Írú Skófjnvkt tríkisins Menn eru vmsamlega beSnir aS sækja pantaSar plöntur í dag, annars seldár öSrum. Hestamaginafélagið FAKUR MuniS fundinn á RcSli í kvöld kl. 8]/^. Stjórnin. Verksmiðjuhúsnæði óskast ca. 250. ferm. að stærð í Reykjavík efca Hafnarfirði. TilboS merkt: ,,Sanngirni", sendist Aug- lýsingaskrifstofu E.K. Uppl. gefnar í síma 4878 eSa 41 16. Sonur okkar og hróðir, SigurSur Jón, verður jarðsunginn frá' Dómkirkjunni föstudaginn 17. maí. Athöfnin hefst að heimili okkar, Mjóu- hlíð 2, kl. 3»/2 síðdegis. Jarðað verður í Fossvogi. .Jörína G. Jónsdóttir, Sigurvin Einarsson og börn. BEIT M fiUGLÝSA f VlSI. Jarðarför liigíbijárgar Sigur*-vr-'^vur, fei fram frá Ðómkirkjunni, íöstudaginn 17, þ.m. tíg hefst nieð bæn á hé'.raíli hehhár, Rauðarárstíg 13, kl. 1,30. Athöfninni í kifííjuhíii vcrö'ur úivarpað. Aðstandendur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.