Vísir - 16.05.1946, Side 8

Vísir - 16.05.1946, Side 8
8 V I S I R Eimmtudaginn 16. maí 1946 Þvottabalaz 3 stærðir. Einnig blikkfötur, nýkomið. Verzlunin IngólíuL Hringbraut 38. Sími 3247. BALDVIN JÓNSSON hdl. Vesturgötu 17. Sími 5545. Málflutningur — Fasteignasala. ILD.R. RABBFUNDUR veröur haldinn í skrifstofu Í.S.I. annaö kvöld kl. 20,30. Skírteini aö ka])])leikumun í sumar veröa afhent. Stjórnin. (595 KNATTSPYRNU- MENN! Æfingar á moFguti á K.R.-túmnu: Hjá 4. f 1. kl. 6, hjá 3. fl. kl. 7, hjá 2. j jfl. kl. 8. Sjálfarinn Mr. Steel Tnætir. — VALUR. ÆFINGAR hjá 2. fl. veröa frani- vegis á íþróttavellin- uni sem hér segir: Þriöjud. kl. 7.30, fimmtud. kl. 9, laugard. kl. 7.30. Æfingar hjá 3.. 4. og 5. fl. fara fram á Egilsgötuvellinum og eru sem hér segir: 3. fiokk- ur: niánud.j miövikud. og föstudaga kl. 7 siöd. 4. flokkur: Mánud., miövikud. og föstud. kl. 6 síöd. 5. flokkur (yngri en 10 ára) : Mánud., miövikud. og föstudaga kl. 5 síöd. — Stj. Æfingar hjá meistaraflokki í dag kl. 9. — Þjálfari. FARFUGLADEIT.D REYKJAVÍKUR. — Um helgina veröa farnar 2 feröir. 1. Ferö á Skarösheiöi. Þeir, sem A'ilja geta haft meö sér skíöi. 2. Gönguferö um Heiömörk. Á laugardag fariö í Heiöarból og gist þar en gengið á sunnu- dag yfir Heiömörk á Búrfell og Valaból. (Hægur 3 tíma gang- ur). I'armiöar og allar nánari uppíýsingar á skrifstofu deild- arinnar i Iönskóanum föstu- dagskvcild kl. 8—10 e. h. K. F. 17. M. A.—D. fundur í kvöld kl. 8.30. Síra Gunnar Jóhannesson talar. Allir karlmenn velkomnir. SÁLARRANNSÓKNAFÉ- LAG ÍSLANDS heldur fund í Iönó föstudaginn 17. þ. m. kl. 8y2 e. h.. Fundarefni: Einar Loftsson flytur erindi: Um dá- leiðslu. (589 STUÐARAHORN af Bu- ick-bíl tapaðist i eða viö Kefla- vík. Vinsamlegast skilist gegn íundarlaunum til Tryggva Ófeigssonar, Hávallagötu 9, Reykjavík. S.ími 5846. (586 GULL-ARMBANDSÚR tap- aðist, sennilega við Sjálfstæöis- húsið. Vinsamlegast hringið í síma 2020. (596 TAPAZT hefir budda meö lyklum frá Laugavegi og inn í Kringlumýri. Sími 4847. (590 BRÚNT leöurveski tapaöist 1 í gær, meö vegabréfi. peninguni j o. f.l. Vinsamlegast skilist gegnj ftindarlaumun á Fossvogsblett} tvö. (593 BRJÓSTNÁL, merkt: „F. K.“ tapaöist á Bárugötu. Vin- samlegast skilist á Tryggva- götu 6. Sítni 5411. (609 EFNAÐUR maður óskar eft- ir aö kynnast stúlktt á fertugs- aldri. Tilboð leggist inn á afgr. blaðsins fyrir föstudagskvöld, merkt: „Laugardagur". (594 KENNSLA — Söngnánt — Tek aftur á móti nemendtun til söngnáms. Guðmunda Elías- dóttir, Miöstræti 5. (526 Leiga. — GET lánaö afnot af kartöflu- garði í sumar. — Uppl. í síma 6078-__________________65^3 — Jœii — NOKKURIR menn geta fengiö íæöi í prívathúsi. Uppl. í sima 5646.___________(545 MATSALAN. Fast íæði selt á Bergstaöarstræti 2. (619 BEZT AÐ AUGLÝSAI VlSI KJALLARI í miðbænum til leigu. Up])l. í sima 1569. (624 TVÆR reglusamar stúlkur óska eftir herbergi. Lítils hátt- ar húshjálp getur komið til greina. Tilboö sendist blaðinu fyrir föstudagskvöld, merkt: „Rólegt". (581 ................. . IBÚÐ óskast, 2 herbergi og eldhús óskast nú þegar eöa 1 liaust. 5—io þú.sttnd króna fyr- irframgreiðsla ef óskaö er. — Tilboð, merkt: „Ibúð strax“, er sendist Visi fyrir hádegi á laug- ardag. (000 HÚSNÆÐI gegn húshjáp, 1 herbergi og eldhús; þvottar geta komiö til greina. Merkt: „S. S.“ sendist blaðinu fyrir laugardag. (603 1—2 HERBERGI óskast sem fyrst. Fyrirframgreiðsla. Tilboö óskast fyrir lattgardag, merkt: „Maí“. (Ó04 ÁBYGGILEGUR ntaöur ósk- ar eftir herbergi, má vera lítiö. Gæti látiö þann sem leigði mér fá nóg af saltaöri eöa kryddsalt- aöri síld i haust. Tilboö sendist Vísi, merkt: „Dild—Díld“. (606 EIN stofa og eldhús til leigu í kjállara. Uppl. í síma 6331 kl. 6—7 i kvöld. (608 KONU, þarnlausa, vantar herbergi. Húshjálp. Sími 5613. ÁBYGGILEG stúlka getur fengið herbergi á Öldugötu 5, gegn húshjálp. (618 AFGREIÐSLU- og eldhús- stúlka óskast i West-End, Vest- urgötu 45. Simi 3049. (479 SAUMAVÉXAVIÐGERÐIR Aherzla lögö á vandvirkni 02 fljóta afgreiöslu. — SYLGJA, Laufásvegi 19. — Sími 2636 Fataviðgerðin Gerum viö allskonar föt. — Áher/.la lögö á vandvirkni og fljóta afgreiöslu. Laugavegi 72. Sími 5187 frá kl. 1—3. (348 STÚLKA óskast í vist. Sér- herbergi. Valgerður Stefáns- dóttir, Garöastræti 25. (539 RITVÉLAVIÐGERÐIR Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiöslu. — SYLGJA, Laufásveg 19. — Sími 2656. BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími 2170. (707 1—2 STÚLKUR vantar á veitingahús utan viö bæinn. — Uppl. á Lindargötu óo. Sími 1965-____________________(öo STÚLKA óskast til af- greiöslustarfa. Fæöi og húsnæði getur fylgt. Caíé Flórida, Hverfisgötu 69. (317 SEL snið búin til eítir málí. sníö einnig herraföt, dragtir o.r; unglingaföt. Ingi Benediktsson, klæöskeri, Skóla vöröustíg 46. Sími 3209 (43 BARNASOKKAR, bángsá- buxur og golítreyjur Prjónastofan Iðunn, Fríkirkjuveg 11 (510 OTTÓMANAR og dívanar, fleiri stærðir. Húsgagnavinnu- stofan, Mjóstræti 1.0. Sími 3897. STÚLKA óskast í Kaífisöl- una Hafnarstræti ió. — Hátt kaup. — Heils dags frí. —■ Hús- næði ef óskaö er. Uppl. á staön- uni eöa Laugaveg 43, I. hæö. — Simi 6234.______________(565 TELPA óskast t-il aö gæta drengs, ijd árs. Sigríður Björnsdóttir, Eiriksgötu 19. — Sími 2261. (587 TEK aö mér enskar bréfa- skriftir. Sanngjarnt vefö. Full- kominni jiagmælsku lieitiö, bæði um efni bréfanna og bréf- sendanda. Til viðtals á Nýja stúdentagaröinuni kl. 1—7 e. h. Jón Sigurðsson, cand. theol. STÚLKA eöa unglingur óskast í hæga vist hálfan eöa allan daginn. Gott kaup. Her- bergi. Soffía Kjaran, Hólatorg 4. Simi 3Ó)Oi. (591 BÍLSTJÓRI óskar eftir at- vinnu, helzt við keyrslu. Uppl. í dag kl. 7—9 i sima 6913. (592 ÁBYGGILEG telpa, io—12 ára, óskast til að gæta 3ja ára telpu. Kaup eftir samkomulagi. Uppl. Hjallavegi 46. — Sími 6238. (601 2 STÚLKUR geta fengið herbergi gegn húshjálp. Uppl. á Víöimel 38. (600 STÚLKA óskast í vist hálfan cöa allan daginn. — Sími 1674. PLYSERINGAR, hnappar vfirdekktir. Vesturbrú, Njáls- götu 49. Sími 2530. (616 UNGLINGUR óskast til hjálpar á heimili í 2 mánuöi. — Sólvallagötu 34. Sími 2801. — SNÍÐ og máta kjóla og káp- ur. Sníðastoían Laugaveg 68. Sími 2460. (617 STÚLKA óskast i vist. Sér- herbergi. Uppl. Sólvallagötu 43, niörí. (622 STÚLKA óskast á Matsöl- una Bergstaöastræti 2, hálfan daginn. Þarf helzt aö geta lagað mat. Herbergi fylgir. (620 DÍVANAR, allar stæröir, fyrirliggjandi. Húsgagnavinnu- stofan, Bergþórugötu 11. (727 DÍVANAR fyrirliggjandi. Húsgagnavinnustofa Ásgr. P. Lúðvigssonar, Smiðjustíg. 11, sími 6807. (204 KAUPUM flöskur. Sækjum. Verzl. Venus. Sími 4714 og Verzl. Viðir, Þórsgötu 29. Simi 4652. (81 SMURT BRAUÐ OG NESTISPAKKAR. Afgreitt til 8 á kvöldin. A helgidögum aílient ef pantað er fvrirfram. Sími 4923. VTNAMINNI.________ KAUPUM flöskur. Móttaka Grettisgötu 30, kl. 1—5. Simi 5493. Sækjum. (43 HARMONIKUR. Höfum ávallt harmonikur til sölu. — Kauþum allar gerðir af har- monikum. Verzl. Rín, Njáls- P'ötn 22 (804 BARNASOKKAR, bangsa- buxur og golítreyjur. Prjónastofan Iðunn, Fríkirkjuveg 11. (510 NÝTT kvenreiöhjól til sölu. Bergstööum, Kapplaskjólsveg. Sími 6624. (598 EIN góö kýr, nýborin eöa vorbær, óskast til kaups. Uppl. í Von. Sími 4448. (582 BARNAVAGN, enskur, til sölu ódýrt. Bergstaðastræti 10. BORÐSTOFUBORÐ, úr eik, og ottóman til sölu. Skóla- vörðustíg 42. 597 KÖRFUSTÓLAR og önnur húsgögn fyrirliggjandi. Körfu- gerðin, Bankastræti 10. Simi 2165. (207 KATJPUM tuskur, allár teg- undir. Húsgagnavinnustofan, Baldursgötu 30. (513 NOTUÐ svefnherbergishús- gögn óskast keypt. Uppl. í sima 6Ó85.__________________(623 PAPPAKLÆDDUR skúr til sölu. Uppl. í sima 1419 eftir 6 siödegis. 1580 NOKKRIR, Ijósir, amerískir frakkar til söUt. Klæöaverzlun H. Andersen K Sön, Aðalstræli i6. —_________________(_592 2 DJÚPIR stólar, sófi og fallegur bókaskápur til sölu. — Grettisgötu 12. (605 NÝ KÁPA til sölu. ódýrt. — Frakkastíg 15. (612 BARNAVAGN (lítiö notaö- nr) til sölu. Karlagötu 18. — kjallara. (614 EFNI í garðskúr til scilu. —■ Afnot af garöi koma til greina. Uppl. í sinia 4í 18. (621

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.