Vísir - 21.05.1946, Blaðsíða 1

Vísir - 21.05.1946, Blaðsíða 1
Læknabúið í Laxnesi. Sjá 3. síðu. 36. ár Þriðjudaginn 21. maí 1946 113 tbl„ i New Delhi Komið hefir til átaka í ' Nýju Delhi á Indlandi, og féllu þá tveir menn og átta særðust. Réttarhöldin í Núrnberg hafa nú slaðið yfir í sjö mán- uði og enn ciga 12 sakborn- inganna eftir að hera fram varnir sínar. Reader flotaforingi har [>að fyrir rétti í gæft að þýzk- um skipum liefið verið gefin skípun um það; er þau gerðu innrásina i Noreg, að hafa uppi brezkan fána. Hins veg- ar sagði hann að þau hefðu haft skipun um að draga hann niður jafnframt og sæ- ist til hrezkra skipa. Yoshida mynd- ar stjórn. Yosohida, fyrrum forsæt- isráðherra Japans, sem falið var að mynda stjórn þar hefir nú lokið því. MacArthur hefir fallizt á stjórnarmyndunina og þá, ér Yosohida valdi til þess að vera með lionum í henni. Auk þess hefir verið lilkynnl frá Tokyo, að MacArthur ætli sér að koma i veg fyrir allar kröfugöngur í landinu og gera til þess ráðslafanir. Ekki alls fyrir löngu réðist niúgur manns inn i hallar- garð keisarans. Kröfugangan var farin lil þess að heimla meiri matvæli, en þau cru nú af skornum skammti í Japan. Seðlaveltan í .370.000 Á marzmánuði síðastliðn- um nam seðlaveltan 154.370,- 000 krónum. Er það rúml. tveim millj- ónum króna minna en á sama lima i fyrra. Inneignir bankanna erlendis minnkuðu uin töepör sextán milljóhir króna í marz. Rankarnir eiga nú i erlenduni bönkum 110.020.000 krónur. A marzmánuði jukusl inn- lög i bankana um 338 þús. kr„ en alls nema innlögin um 000 millj. kr. A saina tíma jukust útlán bnnkanna um tæpar 14 millj. kr. og nema ssnesKir nermenn i Iran únir sem óbreyttir bergarar Dylja með því svik samninga. |í standiS í Iran er fremur óljóst ennþá og benda í réttir til þess að til óeirða ítafi komið þar víða. Uö^uðkúpa úf áetfr&eM —¦ ifforriA'Ofí áíi iLofSfff OffB Herbert Morrison er vænt- anlegur til baka íil London í dag. líann hefir undanfarið selið matva-laráðstcfnu i Washington og Otlawa.Haim mun skýra stjórn sinni frá árangri viðræðnanna og sið- an vcrður birt skýrsla um þær. Drengurinn á myndirthi var haldinn veiki, sem leiddi til þess, að nema varð burt nær allt bein á hvirfli hans, en læknirinn, sem stundaði hann, bjó til handa honum nýja höfuökúpu úr plastic (gerfibeini), svo að nú getur snáð- inn leikið sér, eins og ekkert sé. 11 Sæfell hæsti skattgreiðandi í Eyjum, Frá frétlaritara Visis. Veslmannaeyjum, j gær. Síðastliðinn laugardag var lögð hér fram skattskrá fyrir árið 1946 í skrifstofu bæjar- stjóra. Hæslu skallgreiðendur eru H.f. Sæfcll, 2119(58, kr. H.f. Fell 92881.00 og Vélbálurinn Lundi 31192 kr. — Saman- lagður er tckju- og eignar- skaltur, viðaukaskattur og striðsgióðaskaftur. A skallskrá eru alls 1657 einstaklingar og félög og er þar af 201 skallleysingi. Ðrotlningin kemur á moigun. M.s. Dronniiuj Alt'.vandrine er vœnianleg hingnð til btej- arins á morgun. Skipið kom til Færeyja kl. 8 i fyrrakvöld. Ekki er kunn- ugt um töln farþeganna. Drottningin num fara héðan á laugardag. Fliga SlBS vænt- anleg i júní a juli. Happdrættis-flugvél Sam- bands íslenzkra berklasjúkl- inga er væntanleg hingað til lands í júní eða júlí. Eins og kunnugl er, efndi saml)andið iil happdrættis um flugvclina og annarra verðinikilla gripa núna fyrir skömrnu, en er dregið var, kom flugvélin u])p á óselt númer, er var eign sambands- ins sjálfs. Hefir sambandið aflað scr lcyfis fyrir því, að á Bcrkla- varnardaginn, sem verður fyrsti sunnudagur i októher, verða seld númeruð merki og verður þá dregið um flug- una að nýja. \rafalaust verða þeir margir, scm kaupa inerki dagsins, því hver vill ekki cignazt nýtízku flugvcl fvrir nokkurar krónur? Bretat Neðri deild brezka þings- ins hefir samþykkt þjóðnýt- ingu kolanámanna í Iandinu. Uin frumvarjnð var lengi deill og börðusl sljórnarand- slæðingar lengi gegn því af mikilli hcifl. Frumvarpið kom fyrsl til atkva'ðagreiðslu í gær og greiddu 324 alkvæði með því, en 143 gegn þvi. 5 ára áætlun um matvæla- ástandið. Á matvælaráðstefnunni í Washington hefir verið sett á laggirnar nefnd, sem leggja á drög að fimm ára áætlun um matvælaúthlutun í heim- inum. Malvælancfnd þessi tckur lil starfa í dag til þess að at- huga hvernig bezt vcrði gengið frá ráðstöfun mat- væla í hciiniiuun i framlíð- inni. Herhert Iloover, sá cr Truman forscti scndi lil þess að athuga matva^laástandið í hciminum, hefir gert það að tillögu sinni. að stjórn mal- vælaúllilutunar i hciminum vcrði sctt undir stjórn eins manns. iSvrnes heldur útvarpsræðu. Byrnes utanríkisráðherra Bandaríkjanna hélt í gær út- varpsræðu og skýrði frá fundi utanríkisráðherranna í París. Hann sagði að stjórn Bandaríkjanna myndi fara þess á leit við samtök sam- cinuðu þj(')ðanna, að þau gcngjusl fyrir friðarsamn- ingunum, ef friðarráðstcfn- an yrði ckki í sumar cins og rað væri gert fyrir og stung- ið hefði verið upp á. Byrnes hélt útvarpsræðu sina í Washington og ræddi þar um slörf Farisarfundar- ins, cr hann laldi að hefði borið árangur að ýmsu leyti. Útvarpið i Tabriz höfnð^ borg Azerbeijan hefir hvaff eftir annað lý.st því y[~ ir, að til átaka hafi komio' milli stjórnarherdeilda o;r Azerbeijanmanna. Hinsveg- ar hefir verið borið til baka í Teheran að til alvarlegra óeirða hafi komið. Smáskærur. Forsætisráðherra Irans Sultanhe hefir skýrt frá þvu að til átaka hafi komið milli sljórnarhersveila og Azer- heijanmanna, cn það hafi aðeins verið smáskærur. Fremur lítið er þó gert úi* óeirðum þessum í Teheraiu Afskipti Rássa. Bússar eru taldir ennþa skipta sér talsvert af málum. Iransmanna og veita heima- stjórninni i Azerbeijan slyrk. Sendiherra Irans i "Washing- lon hefir sent aðalritara sameinuðu þjóðanna hréf, • þar sem hann skýrir frá í- hlutun Bússa um mál Irans. í bréfinu segir cnnfremur, að erfitt sé að átla sig á hvort rússneskur hcr sé farinn frá. Azerbeijan. Rússar í Tabriz. Annar fulltrúi Irans í Washington, Pcssivari, skýr- ir frá því, að hreinl hernað- arástand ríki í landinu, cn tekur einnig fram, að hann hafi trú á þyí að forsætis- ráðherra landsins muni tak- ast að skirra vandra^ðum. Ilann segir ennfremur að í Azcrbcijan úi og grúi af Bússum í borgarklæðum og: vildi gefa i skyn, að Bússar þessir hefðu áður verið ú hcrnum, cn skipl um til þess. að síður væri Iiægt að átta sig á því að hcrinn ætti ckkL' að flytjast ])aðan lvvað sent taulaði. Hjónaefni. Siðastl. laugtfrdag opinberuSit trúlofun sina Hulda B.jarnadott- ir frá Xorðfirði Og Fiunt>ogi Ó- lafsson, Ha'ðarstíg 15.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.