Vísir - 21.05.1946, Page 1

Vísir - 21.05.1946, Page 1
VÍSIR Læknabúið í Laxnesi. Sjá 3. síðu. 36. ár Þriðjudaginn 21. maí 1946 113 tbl„ 3 New Delhi Komið hefir til átaka í Nýju Delhi á Indlandi, og' féllu þá tveir menn og átta særðusí. Réttaihöldin í Ni'imberg hafa nú staðið yl'ir i sjö mán- nði og enn eiga 12 sákborn- inganna eftir að bera fram varnir sínar. Reader flotaforingi bar það fyi'ir rétti í gær, að þýzk- mn skipum hefið verið gefin skipun um það; cr þau gerðu innrásiná í Noreg, að liafa uppi brezkan fána. Hins veg- ar sagði hann að þau hefðu haft skipun um að draga hann niður jafnframt og sæ- ist til brezkra skipa. ussnesmr hermenn i Iran únir sem óbreyttir borgarar Dylja með þws svik samninga. J^standiS í Iran er fremur óljóst ennþá og benda iréttir til þess að til óeirða bafi komið þar víða. Uöfiuhkúpa út — Yoshida mynd- ar stjórn. Yosohida, fyrrum forsæt- isráðherra Japans, sem falið var að mynda stjórn þar hefir nú lokið því. MacArthur hefir fallizt á stjórnarmyndunina og j>á, er Yosohida valdi til þess að vera með lionum í henni. Auk jxess liefir verið lilkvnnt frá Tokyo, að MaeArthur xetli sér að koma i veg fyrir allar kröfugöngur í laudiuu t>g gera til þess i'áðstafanir. Kkki alls fyrir liingu réðist múgur manns inn í hallar- garð keisðrans. Kröfugangan var fai'in lil }>ess að lieimta meii'i matvæli, en þau eru uú af skornum skammti í Japan.1 rrnson h m sím £ ss st t £ i ’ ÉL 'o msl & st Herbei't Morrison er vænt- anlegur til baka íil London í dag. Hann hcfir undanfarið selið matvælaráðstefnu í Washington og Ottawa.Hann mun skýra stjórn sinni frá árangri viðræðnanna og sið- an verður birt skýrsla um j>ær. Fiuga ilBS vænt- anleg í júní eða jnlL Drengurinn á myndinni var haldinn veiki, sem leiddi til þess, að nema varð burt nær allt bein á hvirfli hans, en læknirinn, sem stundaði hann, bjó til handa honum nýja höfuðkúpu úr plastic (gerfibeini), svo að nú getur snáð- inn leikið sér, eins og' ekkert sé. Seðlaveltan í rnaiz 154,370,900 Á marzmánuði síðastliðn- um nam seðlaveltan 154.370.- 000 krónum. Er |>að rúinl. tveim millj- óniim króna minna en á sama líma í fyrra. Inneignir hankanna crlendis minnkuðu um tæpar sextán milljónir króna í maiz. Bankarnir eiga nú í erlendum bcinkum II (>.620.000 krónur. A mai’zmánuði jukusl inn- lög í bankana um 338 þús. kr„ en alls nema innlögin um 600 millj. kr. Á sama tima jukust útlán bankanna um tæpar 14 millj. kr. og nema M1 Sæíell hæsti skattgieiðandi í Eyjum. I’rá íróUaritara Visis. Veslmannaeyjum, í gær. Síðastliðinn laugardag' var lögð hér fram skattskrá fvrir árið 1946 í skrifstofu bæjar- stjóra. llæslu skattgréiðendur cru H.f. Sæí'ell, 211968, kr. H.f. Fell 02881.00 og Vélbálm inn Lundi 34192 kr. Samaii- lagður er tekju- og eignar- skatlur, viðaukaskallur og s 1 ríðsgróðaska 11 u r. A skallskrá eru alls 1657 einstaklingar og félög og er þar af 261 skalllevsingi. Happdrættis-flugvél Sam- bands íslenzkra beiklasjúkl- inga er væntanleg hingað til lands í júní eða júlí. Eins og kunnugl er, efndi sambandið lil happdrættis um flugvélina og annarra verðmikilla gripa núna fyrir skömmu, eu er dregið var, kom flugvélin upp á óselt númer, er var eign sambands- ins sjálfs. Hefir sambandið aflað sér leyfis fyrir því, að á Bei’kla- M.s. Dronning Alexandrine varnardaginn, sem verður Drottníngin kemnr á morgnn. cr vænlanleg Iiingað lil biej- arins á morgnn. Skipið kom til Fxereyja kl. 8 í fvrrakvöld. Ekki er kunn- ugt um tölu faiþeganna. Drotlningin mun fara héðan á laugardag. fyi-sti sunnudagur j oklóbei’, verða seld númeruð mei’ki og vérður ]>á dregið um flug- una að nýja. Vafalaust verða þeir margir, sem kaupa merki dagsins, því hver vill ekki eignazt nýtizku flugvél fviir nokkurar krónur? Hs*eiíar |®|<íBið» faÝtaa námiar. Neðri deild brezka þings- ins hefir samþykkt þjóðnýt- ingu kolanámanna í landinu. l’in frumvarpið var lengi deilt og' börðust sljórnarand- stæðingar lcngi gegn jxvi af mikiHi hcift. Frumvarpið kom fvrsl íil atkvæðagreiðslu í gær og greiddu 324 alkvæði með því, en 143 gegn því. 5 ára áæflun um matvæla- ástandið. Á matvælaxáðstefnunni í Washington hefir verið sett á Iaggirnar nefnd, sem leggja ;í drög að fimm ára áætlun um matvælaúthlutun í heim- inum, Málvælanefnd |)essi tekur til slarfa í dag lil j)ess að at- iiuga hvernig bezt vcrði gengið frá ráðstöfun mat- væla í heiminum i framtið- inni. Heibei't Hoover, sá er Truman forseti sendi lil l>ess að athuga matvælaáslandið í heiminum, hefir g'ert það að tillögu sinni, xxð stjórn mal- vælaúllilulunar í heimiiuun verði setl uiidix' sljórn eins manns. Slrrnes Iieldur úívarpsræðu. Bvrnes utanríkisráðherra Bandaríkjanna hélt í gær úí- varpsræðu og skýrði frá fundi utanríkisi’áðheri’anna í París. Hann sagði að stjórn Bandaríkjanna myndi fara þess á leit við samiök sam- einuðu þjóðanna, að þau gengjust fyi’ir friðarsamn- ingunum, ef friðarráðstefn- an yrði ekki j sumar eins og ráð væri gert fvrir og stung- ið hefði verið upp á. Byrnes hélt útvaipsræðu sina í Washington og ræddi þar um stoi’f Parísarfundar- ins. er liann taldi að hefði borið árangur að vmsu leyti Utvarpið i Tabriz höfnð- borg Azerbeijan hefir hvað' eftir annað lýst jwi yf- ir, að til átaka liafi komiö' mitli stjárnarherdeilda o<j Azerbeijanmanna. Hinsveg- ar hefir verið borið til baka i Teheran að til alvartegra óe.irða hafi komið. Smáskærur. Forsætisráðlierra Irans Sultanlie hefir skýrt frá því, að til átaka hafi komið milli stjórnarhersveila og Azer- heijanmanna, en það hafi aðeins verið smáskærur. Fremur lítið er þó gert ú r óeirðum þessum i Teherau, Afskipti Rússa. Rússar eru taldir ennþá! skipta sér talsvert af málum. Iransmanna og veita lieima- stjórninni í Azerbeijan styrk. Sendiherra Irans í Washing- ton hefir sent aðalritara sameinuðu þjóðanna bréf, • þar sem hann skýrir frá i- hlutun Rússa um mál Irans. í bréfinu segir ennfremur, að ei’filt sé að átta sig á hvort rússneskur lier sé farinn frá Azcrbeijan. Rússar í Tabriz. Annar fulltrúi Irans i. Washington, Pessivari, skýr- ir frá því, að lireint liernað- ai’ástand riki i landinu, cn tekur einnig fram, xxð hana Iiafi trú á því að forsætis- ráðherra landsins muni tak- ast að skirra vandræðum. Ilann segir ennfreinui’ xxð í Azerbeijan úi og grúi af Rússum í böi’gaiklæðum og; vildi gefa i skyn, að Rússar þessir liefðu áður verið L hernum, en skipt um til þess. að síður væri ha'gl að átta. sig á því að hei’imx ætti ekkL að flytjast þaðan lxvað seiá taulaði. Hjónaefni. Siðastl. laugárdag opinberuðit trúlofun sina Hulda Bja'rnadótt- ir frá Norðfirði og Finnbógi Ó- lafsson, Haðarstíg 15.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.