Vísir - 21.05.1946, Blaðsíða 3

Vísir - 21.05.1946, Blaðsíða 3
V I S I R 3 Þriðjuílaginn 21. maí 1946 Læknabúið í Laxnesi byggir fjós fyrir 60-70 nautgripi. Eitt futtkoinnastíM og vand- aöasta flós a JVorðurtöntturn Læknabúið í Laxnesi hefir ákveðið og gert samning um byggingu nýtízku fjóss, á- samt hlöðu, safnþró og haughúsi að Laxnesi. Á þetta að verða, hvað útbúnað og allt fyrirkomulag snertir, eitt allra vandaðasta og full- komnasta fjós á Norðurlönd- um. Fjósið á að rúma 60—70 nautgripi. 1 sambandi við það verður sérstakt kælirúm, þar sem mjólkin geymist kæld, þangað til hún fer til við- skiptavinanna. Þar verður og nýtízku útbúnaður til j)ess að fvlla á ilátin. Afast við fjósið verður byggð hlaða undir fóðurforða Iianda þess- um kúafjölda. Undir lilöð- unni vei-ður svo haugbús og safnþró. Hér verður um að ræða eilt stærsta og fullkomnasta gripahús á öllu landinu, og verður allt gert til þess að gera það sem bezt úr garði og samkvæmt ströngustu heilhrigðiskröfum. Byrjað verður á hyggingu fjóssins næstu daga og hefir Býggingafélagið Stoð h. l'. tekið að sér framkvæmdir ingu fleiri fjósa og þar með koma mjólkurmálunum á annan, heilbrigðari og hald- betri grundvöll en áður hefir verið. Fyrst og fremst þó í því augnamiði að gefa bæjar- húum kost á hollari harna- mjólk. Það er vitað, að hér á landi er mjög mikið um meltingarsjúkdóma, og er það grunur ýmissa lækna að þeir stafi m. a. af slæmum m j ólkurvör um. Að læknabúinu í I.axnesi standa um 30 læknar í Rvik, og hafa þeir ákveðið að efna lil stórfelldrar ræktunar í sumar og á næstu árum í samhandi við húið. Búið hefir verið starfrækt frá.því í haust er leið og hef- ir mjólkinni verið ekið heini til kaupendanna. Þá liefir læknabúið fest kaup á 1000 úrvalshænum frá einu bezta kynbóta- hænsnabúi í Danmörku og eru þær væntanlegar til landsins í vor. Ennfremur hefir verið ráðinn danskur hænsnanektarmaður til ])ess að standa fyrir hænsnarækt- inni í Laxnesi. verksins. Þessi bygging, sem kostar gífurlegt fé, sýnir mikinn og lofsvcrðan álniga hjá lækn- unum að brjótast í þessum framkvæmdum, sem gerðar eru til þess að sjá bæjarbú- um fyrir góðri barnamjólk, máli sem liefði þurft að vera húið að hrinda fyrir löngu i framkvæmd. Hér er um svo einstætt mál að ræða, að æskilegl væri að fleiri en keknum væri gefinn kostur á að gerast aðilar. Bezf væii að stofna sló'rt hluta- félag með miklu fjár- magni að baki, svo hægt væri að hef ja stórfellda rækt- un í nágrenni bæjarins, bygg- 1 1 " " —— AðaifonciisB' Hvafar. Aðglfundur sjálfstæðis- kvennafélagsins „Hvöt“ var haldinn í gærkveldi. í sljórn félagsins voru kosnar: Guðrún Jónasson, frú, er var kosin í einu liljóði. Hefir hún verið formaður fé- lagsins frá stofnun þess, en ])að er nú að byrja 10. starfs- ár sitt. Meðstjórnendur voru kosnir: Guðrún Pétursdóttir, |‘rú, Auður Auðuns, frú, Mar- 5a Maacki?..iwLstín Sigurðar- itlóttir frúj■■Sóffía Jakobsen jfrú og Soffía lÓlafsdóttir, frú. j Störfum aðalfundafíns ýarð ekki lokið í gærkveldi bg mun framhaldsfundur fundinum mættu 47.,kpnur. \ verða haldinn á næstunni. Strokufangar dæmdir. í gær kvað sakadómarinn í Iíeykjavík upp dóm í mál- um strokufanganna frá Litla- Hrauni, en eins og kunnugt er struku þeir þaðan 6. apríl s. I. og náðust að heita mátti strax eftir að þeir komu í bæinn. Þó hafði einum þeirra tekizt að fremja nokkur inn- brot, strax eftir komu sína hingað. v.V Tveir þeirra, Ililmar Rúnar Breiðfjörð Jóhannsson og Björgvin Óskarsson voru dæmdir í 6 mánaða fangelsi hvor fyrir brot gegn 110. grein hegningarlaganna (um strok fanga) og til greiðslu málskostnaðar. Sá þriðji, Pálmi Gunnar Kristinsson, var dærndur í 15 nfánaða fangelsi fvrir brot gegn 110. grein hegningarlaganna og 244. gr. sömu laga (um þjófn- að) svo og lil greiðslu máls- kostnaðar. Pálmi var enn- frernur sviptur kosningar- rétti og kjörgengi. Þá var og piltur frá Nes- kaupstað dæmdur í 45 daga fangelsi, skilorðsbundið, og sviptur kosningarrétli og kjörgengi vegna frakkaþjófn- íaðar. V í s i r. Nýir kaupendur fá hlaðið ó keypis tit næstu mánaðamóta. —jj VHring-ið í sírna 1660. Silfurbergsnáma starfrækt í sumar. Ákvcðið hefir verið, að starfnvkja silfurbergsnám- una i Helgustaðafjalli í sum- ar. Verða þar unnir tærir silf- urbergskristallar, en þeir eru mikið notaðir við ljós- brotarannsóknir. Mikil eftir- spurn er eftir slíkum krist- öllum og er álitið, að þá sé hvergi að finna nema í Helgu staðafjalli. Ákveðin lóð undir hjúkrunarkvenna- skóla. .4 fundi bæjarráðs s.t. föstudag var ákveðið, að ætla hjúkrunarkvennaskóla fslands stað við Mildatorg. Bæjaráð setti þó þau skil- yrði, að það fengi að ráða staðsctningu og útliti skól- ans. Eins og kunnugt er, er Miklator>v hár son Hr:ng- ihraul og MiI’Iahraul mætast. tsland tekui þátt i flugirtála- * fstandi hefir verið boðin þátttaka i flugmálasgningu, sem haldin verður i Stokk- hólmi 2. júní n.k. Eru það sænsku flugfé- lögin SILA og ABA, scm standa fvrir sýningunni og er þegar vitað um þátttöku 14 þjóða. Sýningunni hefir ver- ið ætlað sérstakt svæði á Skansen í Stokkhólmi. Búizt er við mikilli aðsókn. Mikið al' þjóðsögum, ljóða- hókum, fræðihókum, ferðasögum, a’fisögum, leikritum og rímum. Af- sláttur gefinn af öllum hókum. Bókabúðin Frakkastíg’ 16, sími 3664. Eldri niaður getur fengið létta vinnu við afgreiðslu o. fl. í einn til tvo mánuði. Upplýsingar á skrifstofu vorri. FISIvIMJÖL H. F. Hafnarstræti 10. EEdur b mosa. í morgun varð vart við all- mikinn eld í mosa skammt fyrir sunná'n Hafnarfjörð. Er eldurinn i svóköHuðil Straumslandi og ér orðínn allmagnáður.' Gerðar voru þegar ráðstafanir til þess að hefta útbreiðslu hans. /fglið er, að kyiknað. hafi í ut frá sígarettu. U. ... .... .. i, . ... * Næstu feröirfrá 6RETLANDI e.s. ”Horsa” Kleður nú í Leith, fer þaðan væntanlega um miðja þessa viku. e.s. ”Brúarfoss” hleður í Hull um 24. þ. m. e.s. ”Reykjafoss” hleður í Leith síðast í þessum mánuði. H.f. EIMSKIPAFÉLAG ISLANDS. Verkamenn Vegna aukningar á Vatnsveitu Reykjavíkur, vantar nú þegar allmarga verkamenn. Vmnan mun standa yfir í sumar og fram á vetur. Eftirvinna. Upplýsmgar á sknfstofu Vatns- og Hitaveitu Reykjavíkur, Austurstræti 10, Ráðmngarstofu Reykjavíkurbæjar, Bankastræti 7 eða hjá Jóhanni Benediktssyni, Njálsgötu 8c, sími 6574, eftir vinnu- tíma. Vatns- og Hitaveita Reykjavíkur. TILiiYIMIMIIMG Frá 1. júní n. k. vcrða greiddn* vextir * af allt að kr. 10 000 — nafnskráðum mni- stæðum í stað kr. 5 000 —. Reykjavík 20. maí 1946. ^pattijcíur ^eifkjat)íkur G.M.C. triikkur til soln Vélsturtur og mikið af varastykkjum geta fylgt. Upplýsmgar á Grettisgcíu 46 kl. 4 —8 e. h Unglíngspilttir lipur og prúður, 14—16 ára, óskasi til aðstoðar á afgreiðslu. Upplýsingar á aígreiðslu blaðsins. tmarðslöngur ’-h U:. /{\ fyrirliggjandi. ! .ntíf i'ivri í-ý. • ... ■ fjíeh Carhóon,. & Co. Sími 2946. —; Laugavegi 39.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.