Vísir - 21.05.1946, Blaðsíða 4

Vísir - 21.05.1946, Blaðsíða 4
V 1 S I R Þriðjudaginn 21. maí 1946 VISIR DAGBLAÐ Utgefandi: BLAÐAUTGÁFAN VlSIR H/F Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Verð kr. 5,00 á mánuði. Lausasala 40 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Gæti verið. en er ekld. ttér í blaðinu var í gær skýrt frá árangri þeim, sem af prófkosningum varð í Siglufirði og á Akureyri. Úrvalsliðið var strikað svo mjög út á listum Sjálfstæðis- flokksins, að efslu menn listans á Siglufirði féllu gersamlega við kosninguna, en efsti maður listans á Akureyri féll ofan í þriðja sæti. Svona getur þetta farið, ef illa er hald- ið á spilunum af þeim, sem komist liafa yfir nokkur forráð í flokknum. Hitj er annað mál, að prófkosningar geta gefið rétta mynd af vilja almenníngs, en þá verður að tiaga þeim svo að fullt mark sé á þeim takandi, en þær ekki taldar fyrirfram skrípaleikur. Fyrir bæjarstjórnarkosningarnar í vetur var efnl til prófkosninga, sumpart að kröfu minni hluta flokksins. Hefði allt verið af heil- indum gert myndu kosningar þessar liafa gefið góða mynd af vilja almennings, en meiri lduti flokksirrs var eklci alveg á því að slaka á valdataumunum, enda urðu úrslitin þau, að ekki komst einn einasti fulltrúi frá tninni hlutanum á listann, en Iiann var að mestu skipaður tiltölulega óþeklctu úrvals- liði meiri hlutans. Skipaði kjörnefndin list- ann þannig, þrátt fyrir samninga, sem tekist höfðu með fulltrúum minni hlutans og full- trúum miðstjórnarinnar. Virðist svo sem kjörnefndin hefði átt að hvggja slikar ráð- stafanir á traustum grundvelli, en því fór því miður fjarri. Morgunblaðið skýrði nýlega frá Holmen- kollen-lilaupunum og gat þess, að yngstu þálttakendur í stökkum væru tveggja ára, en bætti við frá eigin hrjósti að snemma byrjuðu þeir æfingar í Noregi. Ivjörnefnd flokksins mun hafa viljað fara að dæmi Norðmanna og hatt því kjörréttinn ekki við aldur og tóku menn langt undir kosninga- aldri þátt i prófkosningunni. Kjörnefndin, — cða skrifslofa flokksins, sem annaðist störf- in fyrir hennar hönd, — lét mönnum í té tugi eða hundruð kjörseðla, sem þeir fóru með út um bæinn og aðstoðuðu áhugalitla (nenn við kjörið. Sannanlegt er að send voru kjörgögn oftar en einu sinni á sumar vinnu- stöðvar og loks er sannanlegt að áróður var rekinn á kjörstað og umhverfis kjörstað eft- ir þörfum. Þótt prófkosningin hefði í sjálfu sér getað komið að góðu lialdi, ef rélt hefði verið að farið, ónýttu slíkar starfsaðferðir árangur af henni gersamlega, enda varð ekki annað séð, en verið væri að gera gys að þeim, sem þátt tóku í kosningunni, frekar en að niark yrði á þeim tekið. Raunin sýndi að úrslitin fóru eftir óskum meiri hlutans, en sngar upplýsingar hafa fengist um atkvæða- tölur einslakra manna, og sitt segir liver hæði um þátttöku í kosningunni og úrslit. Morgunblaðið fullyrðir í dag að prófkosning liafi að ])essu sinni verið framkvæmd ú sama hátt og í vetur, enda skal það ekki í cfa dreg- ið. Varð ekki tekið mark á prófkosningunni í vetur sökum misfellna og þá heldur ekki á hinni síðari, sem viðurkennt er að hafi farið fram á sama liátt. Prófkosningar þær, scm fram hafa farið eru ögrun við kjósendur flokksins og leyndin, sem yfir þeim hvflir slórlega móðgandi við almenning. Gott mál má gera að illum málstað og svo hefir farið hér, fyrir aðgerðir meiri hlutans. Stálu af far- þega í bíl. Þanri 17. maí s.I. var kveð- inn upp dórrmr í lögreglu- rctti Reykjavíkiir yfir tveim mönnum, sem gerzt höfðu sekir um þjófnað af ölvuð- um manni t bifreið. Tveir menn voru i bifreið- inni auk mannsins, sem ók, — en hann var ölvaður og próflaus — og mannsins, er stolið var af. Mennirnir tveir, er stálu af manninum, voru dæriidir í fimm mánaða fangelsi og ])riggja mánaða. Auk þess voru þeir sviftir kosninga- rétti og kjörgengi. Maðurinn sem ók hifreiðinni, var dæmdur i 10 daga fangelsi og sviftur rétli til þess að öðlast ökuskírteini i þrjá mánuði. Maðurinn, sem dæmdur var i fimm mánaða fangelsi, liafði umráð yfir hifreið- inni og var hæði dæmdur fyrir þjófnað og að láta rétt- indalausan mann aka híln- um. Auk fimm mánaðanna, sem hann fékk, var liann sviftur ökuleyfi æfilangt. Sauðburðui gengur sæmilega. Sauðburður hefir gengið ágætlega víðast hvar á land- inu enn sem komið er. Hefir tiðarfar yfirleitt ver- ið Iiagstætt, nema þá helzt i útsvcitum,. cn hændur telja að þar liafi verið hclzt til kalt og gröðurhtið. sem skiptir 10 plötum, til sölu. - Einnig nýlegt sex lampa útvarpstæki, „Philco“. — Upplýsingar kl. 5—7 c. h. Sími 6193. Starfsstúlkur vantar á Klepps-spítalann. Upplýsingar í síma 2319 og á staðnum. F0RD 41 til sölu. Tfl sýnis á. Laugarnesvegi 67. Sími 2589 eftir kl. 6 í lcvöld. Síór síofa hentug fyrir tvo, sjómenn, til leigu mjog helzt í Eskihlíð 14, annari hæð til hægri. Einnig lítið loft- herbergi á sama stað. Fyrirfram greiðsla áskilin. Uppl. á sama stað milli kl. 5 og 8 í kvöld og næstu kvöld. Nýkomið—Veggfóöur enskt, sænskt og amerískt. Ennfremur gólfteppafilt, tilsmðið og faldað, ýmsar stærðir. Einnig grænt harðfilt. Ve^pbatim Lf Kolasundi I. Laxveiðafæri Tökum upp í dag Milwards laxa- og silungastengar, einmg ýms önnur laxaveiðarfæri. Versl* Hans Petei'sers Skrifstofa okkar eru flutt á Jón Jóhannesson & €o Sími 5821. Nöfn. Eg held; a'ð öll blöðin liafi tekið til máls um það undanfarið, hvernig beri að haga birtingu nafna á þeim, sem brjóta eittlivað af sér. Itödd hefir heyrzt um það, að birta eigi nöfn afbrotamanna1 undantekningarlaust og jafnvel niyndir af þeim til viðbótar, til ])ess að heiðar- legir borgarar geti varað sig á þeim, eigi ekki á liættu að taka þá í vinnu eða gefi þeim færi á að stela frá sér eða svílija sig á einhvcrn hátt. * Of langt Mer finnst allt of'langjj gengið, ef gera gengið. á þetta, því að það gæti beinlínis orð- ið til þess að gera afbrotamenn úr unglingum, sem ieiðzt hafa út af réttri braut af einliverjum kjánaskap eða athugunarleysi. En öðru máli gegnir aftur á móti með forherta glæpamenn, serii fremja hvert afbrotið á fætur öðru og sýna enga tilhneigingu til að láta af iðjtt sinni eða verða jiafnvel verri eftir þvi sem lengra líður. * Mergurinn Eg. held, að þetta sé einmitt mergur- málsins. inn ntálsins, að það verði að gefa unglingum, sem brotið hafa eitthvað af, sér, tækifæri til að bæta ráð sitt, áður en þeir eru stimplaðir óbótamenn fyrir alþjóð og þeir með þvi æstir gegn þjóðfélaginu. Margir þeirra unglinga, sem komast í slík vandræði, eru góð mannsefni og það er ekki rétt að gefa ekki,„sjftns“ á að sýna, að það vixlspor, sem þeir Itafi tekið, muni verða hið fyrsta og síðasta í lífi þeirra, að þeir v-ilji verá nýtir borgarar. * Rcltmæt Hinsvegar finnst mér réttmætt, að hirt biríing. só nöfn þeirra, sem sýnt hafa svo, að ekki verður um villzt, að þeir ætla sér ekki að snúa aftur á glæpabrautinni. Lin- kind við þá, sem f.elst meðal annars i því að bi. Ia ekki nöfn þeirra, á ekki við. Hún liefir cngin betrandi áhrif nema síður sé og er li! einskis eytt á þessa menn. Henni á frekar að eyða á þá, sem hún getur gera að nýtum þegnum og 'pvi verður að fara varlega í að birta nófn ])ciria> sem af sér brjóta í fyrsta sinn. * Fyndinn Póstmeistari Þjóðviljans var hara er hann. skemmtilegur á sunnudaginn. Hann er ennþá að taia um biómálið, og er svo fyndinn, að ekki þarf lengur að fara í bíó til að' skcmmta sér. Galdurinn er ekki annar en að lesa „meistarastykkin“, Hendir meistar- iinn injög gaman að liinu gamla orðatiltæki „sem mölur og ryð fær grandað“ og, hefir sýnilega aldrei heyrt það áður. En það er heldur varla von lil þess, því að öll skrif lians benda fil þ8sk að líann sé liarla fáfróður og þyki sómi að. * Umboöið. Ekki gengur honum rétt vel að skýra það, livers vegna kommúnist- amiir skuli hafa krækt sér í kvikmyndaumhoð, reynir að gera gaman úr öllu saman og semja hrnndara. En brandarinn sá er fjári lélegur, álíka lélegur og þær myndir, sem kvikmynda- kóngar kommanna bjóða upp á, og er þá langt lil jai'nað. Við því var lieldur varla að húast, að póstmeietarinn gæti svarað mikhi, enda eru þessar línur, sem Iiann sendir Bergmáli, eins- ’konar reykský, sem hann hylur sig i á flóttanum. * Spörð. Eg sé, að hann langar í einhvern sparða- tíning, ofvitann. Ekki skal standa á mér að þóknast honum í þvi, ef þetta er alvara hans. En cg gæti trúað því, að hann láti sér eina leit nægja; því að svó liefir mér sýnzt á pistlum hans, að hann muni húa i mjög brothættu gler- húsi að þessu Iey.ti. Hvað segja menii tii dæmis um íslenzkuna á þessu — „i þeim einasta eina", og skyldi beygingin hér vera alveg eftir regl- unum — „Þjóðviljinn hafi viljað slá sér til ridd- ara“? Menn munu víst segja, að póstmeistar- inn hafi „slegið sér við“ með þessu, en við hverju er að húast?

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.