Vísir - 21.05.1946, Blaðsíða 6

Vísir - 21.05.1946, Blaðsíða 6
Þriðjudaginn 21. maí 191 (> nýkomin. ■ >• Asgeir G. Gunnlaugsson & Co Hefi opnað kjólasaumastofu Skipasundi 26 (kjallara). Ennfremur sníð og máta kjóla. Sigríður Sigurðardóttir. G.M.C. 5 tonna er til sýnis og söíu á Vitatorgi kl. 5—7. IBUÐ Til sölu lítil íbúð í Austurbænum. — Nánari upp- lýsingar gefur . Málflutningsskrifstofa Einars B. Guðmundssonar °g Guðlaugs Þorlákssonar, Austurstræti 7. Símar 2002 og 3202. Plöntusala Sæbóli — Fossvogi. Seljum allskonar fjölærar og tvíærar plöntur, svo sem: Prímúlur, Jarðarber, Dagstjörnur, Ranuklur, Gullhnappa, Næturfjólur, Austurlandafífil, Garða- brúður, Prestakraga, Stúdentanellíkur, Fingur- bjargir, Stjúpur, Páskaliljur, Túlípana og margt fleira. Seljum eins og vanalega til kl. 8 á kvöldin. Klippið úr og geymið. BEZT AÐ AUGLTSAI VfSI evrolet 1946. í hinum heimsfrægu verksmiðjum GENEIÍÁL MOTORS Corp., sem framleiða CHEVROLE T, er nú uiínið án afláís að framleiðslu CHEVROLET 1946. CHEVEOLET er traustur. CHEVROLET er sparneytinn. CHEVROLET er ódýr. Ennþá getum við útvegað CHEVROLET, með stuttum fyrirvara, beint frá verk- smiðjum G. M. C. til þeirra, sem hafa innflutningsleyfi. . « Styiewnasier kostar hingað kominn, miðað við púverandi útflptningpiyerð, dollaragengi og farm- gjald, ekki yfir •. öi'ó ;n-,& j -liirjvil po.jjjuœvil , 14,5©©r' kfénnr !,io; / / >./ / . D'f ^Jainband i$lpnznt'a iainunuiaj-e lacj BAKARI óskar eftir atvinnu við bakstur yfir síldveiðitím- ann. Tillioð sendist blaðinu merkt „Síldveiði“. Fólksbíl til sölu og sýnis á Óðinstorgi kl. 7—9. Stúlkur vantar’ í EIIi- og hjúkrunár- heimilið Grund. Uppl. hjá yfirhjúkr- unarkonunni. ískassi til ]>ess að geyma rjómaís áskast til kaups. Tilboð inerkt: „666“ sendist afgr. Vísis. Vörubifreið í ágætu lagi, er til sölu af scrstökum ástæðum, við Mið- bæjarskólann irákl. S 10 í kvöld. SajarýréWr Næturlæknir er í Læknávarðstofunni, sími. 5030. Næturvörður er í Ingólfs Apóteki. Næturakstur annast B. S. R., Simi 1720. Utvarpið í kvöld. Kl. 20.00 Fréttir. 20.25 Hörpu-. kvartettinn eftir Beethoven (plöt- ur). 20.50 Erindi: Kyrrahafið- (Baldur Bjarnason magister). 21.20 íslenzkir. nútímahöfundarr Kristmann Guðmundsson les úr skáldritum sínum. 21.50 Kirkju- tónlist (plötur). 22.00 Fréttir.. Auglýsingar. Lett lög (plötur) til 22.30. focMcfáta nr. Z6S Skýringar: Lárétt: 1 fjölritar, 6 liðimi. 7 sérhljóðar, 9 tónn, 10 gröl', 12 hljóma, 14 hár, 16 hæst- ur, 17 ílát, 19 umgirt. Lóðrétt: 1 flytja ræðu, 2 fornafn, 3 móttækileg, 4 þrennt, 5 koma fram, 8- hólmi, 11 áfall, 13 leyl'ist, 1;> reyki, 18 mynt-. Lausn á krossgátu nr. 264: Lárétt: 1 óþekkur, 6 nál, 7ró, 910,10 afl, 12 Rán, 14 0. L., 16 na, 17 kæn, 19 teikna. Lóðrétt: 1 ótraust, 2 en, !> kál, 4 klór, 5 roðnar, 8 óf. 11 Loki, 13 án, 15 læk, 18 N.N. E.s. Fiallfoss fer héðan miðvikudaginn 22. þ. m. til vestur- og norðurlandsihs. Viðkomustaðir: Isafjörður Siglufjörður Akureyri. E.s. Selfoss fer héðan þriðjudaginn 21. þ. m. til Ingólfsfjarðar og Isafjarðar. H,f. Eimskipafélag Islands Staríssfúlkui vantar á Landsspítalmih /frá 1. júní. Upplýsingar hjá for- stöðukonunni. .i>1 í> innævao .um!

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.