Vísir - 24.05.1946, Blaðsíða 1

Vísir - 24.05.1946, Blaðsíða 1
Enn frá Khöfn, eftir R. Á. Sjá 2. síðu. SIR Frá utanfarar-kór S. I. K. Sjá 3. ----------í | síðu. 36. ár Föstudaginn 24. maí 1946 116. tbl. t Mapiíís Ólalsson stýrimaður. Það sviplega slys vildi til i gær, að Magnús Ólafsson, stýrimaður á b.v. Islendingi, féll fgrir borð og dridiknaði. Skeði þetta undan Jökli. Magnús heitinn var kvænt- ur niaður og lætur eftir sig konu og tvö börn. Ilann var prúðmenni og naut sérslakra vinsælda og trausts allra, er hann þekktu. Ágætar við- tökur í Ábo. Frá fréttaritara Vísis. Abo (Finnlandi) í gær Stórkostlegar móttökur í Ábo í Finnlandi. Sunguin í gærkvöldi við húsfylli og mikil fagnaðar- læti. Blaðadómar mikið loí'. Garðar. dyr í at- omsprenginp Við atomsprengjurann- sóknirnar, sem fram eiga að fara á Kyrrahafi á næstunni, verður notast við yfir 3000 dýrr .Rannsóknir þessar fara fram i Bikini-hringrifinu i Marshall-eyjum ög verður dýrijnum - - 200 syinum, 200 geilum og 3000 hvítum rotf- um — komið fyrir á 22 skip- um, sem verða í niism.unarídi f jarlægð frá sprengislaðnum. A'að rannsaka hvaða áhrif sprengjan hefir á dyvin, t. d. hár, hörund og augu. Aflinn: 1,281 smai. í apríilok. smá§. Athygli manna skal vakin á því, að þar sein vinna í prentsmiðjum hættir kl. 12 á hád. á laugardögum í snniar, þá þurfa auglýsingar, sem birt- ast eiga á laugardögum, að vera komnar eigi síðar en klukkan 7 á föstudagskvöldum. Kosningar á ííaííu 2. júní: andalag „fjögurra stórra" gegn kSerkavaldinu og vinstri flokkunum. &rictndo9 N£tt£9 Bawtown£ og $*w***ee ÍíBÍitt hönduwn sawttawt Róm, 22. maí (UP). — Fjórir hinna þekktustu af eldri stjórnmálamönnum ít- ala hafa gert bandalag í kosn- ingunum, sem fram eiga að í'ai-a á ítah'u 2. júní. • Bandalagið heinist gegn valdi klerkastéttarinnar og vinslri flokkanna, sem þess- ir menn telja, að sé hættu- legt itölsku þjóðinni. Foringj- ar bandalagsins eru Vittorio Orlando, Francesco Nitli, Ivanoe Bonomi — sem allir iiafa verið forsætisráðherrar — og Benedetlo (iroce. Hafa J)eir stofnað með sér „þjóð- lega lý'ðiwðisbandalagið". Allir eru þeir forvigismenn elAri flokka — nema Orlando, sem er ulan i'lokka - og hafa verið umbrol i þeiin vegna sanivinnunnar. *Yar um tíma gert ráð í'yrir, að einhver brot flokkanna mundu neita sameiningunni, en enn hefir ekki orðið af þvi, þótt enn geti það orðið, þar sem kosningahríðin fer jafnt og þétt'harðnandi. Slærsti flokkurinn á ílaliu er flokkur Gasperis forsætis- ráðherra — kristilegi demo- krataflokkurinn. Hann hlaut 3(5.070 sæti í bæjar- og sveita- stjórnarkosningunum , und- anfarið, en bandalagsflokkar hans fengu að auki 6247 sæti. Yinslri flokkarnir fengu samtals 42.806 sæti og eru þá ótalin um 15.000 sæli, sem ýmsir hægri flokkar hlutu. tnsiini en / lok apríl-mánaðar nam heiidaraflinn á landinu 111,- 28% smúlesl, siimkv. skýrsl- uiti Pískifélags íslands. Er það heldur minna en í fyr'ra á sama tíma, því að þá nam heildaraflinn 121,- 17á smSlésfuni; Afli togararína nam 2:>,9,'!9 smáiestum að þessu sinni, en vai' í l'yrra tæpum fjórðungi meiri eða 29.907 smálestum. í /frystíhús i'óru að þcssu sinni 17,209 smálestir, en i fyrrö 41,618 smálestir. Á fyrslu fjórum mánuð- um þessa árs var saltað tíu sinnum meira fiskmagn en í fvrra. Xú voru saltaðar 10,502 smálestir en í fyrra 10.'50 smál. Flutningaskip fluttiw til Englands samtals 27,0005 smálestir á þessu ári en 15,884 smálestir í fyrra. AUar þessar tölur cru mið- aðar við slægðan fisk með haus. I. Reistad, sjómannafrúboði talár i K^F.U.M. í kvöld. Mun hann dvtija liér i nokkra daga, en siðan fer hann til Sigiufjarð- nr til l)t-ss að starfa við norska sjóniannahtimilið ])ar. Rúgbrauð hækka. Vís£talan w&wn 29G st£y9 Frá og með deginum i dag hækka rúgbrauð og normalbrauð um 20 aura. Stafar hækkun þcssi ein- göngu af hækkun á rúgmjöli. \'ísir sncri sér i morgun til Viðskiptaráðs og fckk þess- ar upplýsingar. Eins og kiinnugt er, hækk- aði iríjólkin nýlega um 10 aura hvcr líter. Yerðhækkun þessi á mjólkinni hækkar yjsitöluna iim 2,2 stig og haiíkunin á brauðunum 0,4 stig, cða samtals um 2.6 stig. íbúðarskúr skemmist af eldi. Laust fyrir kl. 2 í gær kom upp eldur í íbúðarskúr í Skerjafirði. Skúr þessi stendur við húsið nr. 14 við Hörpugötu. Var töluverður eldur í hon- uni er slökííviliðið kom á vettvang. Tókst fljó.tlega að ráða niðurlögum eldsins. — Skemmdir urðu töluverðar. Bandaríkin vinna að stækkun Sierbækisföðvar á Srænlandi. Engar horfur á - að þeir farit segir í frétt frá Höfn. ? ftrænland og dvöl Banda- ríkjamanna þar í landi hefir nú borið á góma í dönskum blöðum. 1 fregnum frá Kaupm.höfn. í gær, er frá því skýrt, a$ verkf ræðingasveitir í^Banda- ríkjahernum vinni nú að þvL að stækka bækistöð þá, sem. Bandaríkin komu sér upj> við Tunidlaisiks-fjörðinn(?) snemma á stríðsárunum og: þeir hafa notað síðan. Þetta er haft eftir áreið- anlegum dönskum manni, sem nýlega er kominn frá Grænlandi og hann segir erínf remur: „I>að er ekkert, scm bend- ri- til þess, að Bandaríkja- menn séu að búast til brotl- farar af Grænjandi." Maður þessi skýrði frá þessu, er það. fréttist unt Kaupmannahöfn, að tveir liðsforingjar úr Banda- ríkjahernum hefðu komið L f lugvél f rá Grænlandi á mið- vikudaginn i för með SimonL sem er GrænlandsfulltrúL Dana. Eiga liðsforingjar þessir að aðstoða Dani við að koma upp veðurathug- anastöðvum í Grænlandi og æfa menn til að starfa við þær. \ Bandaríkjamenn höfðu veðurathugunarstöðvar víða um Grænland, meðan á, stríðinu stóð, en þeim stöðv- um hefir nú verið fækkað, enda hefir veðurathugunar- þjónusta Bandarikjanna yf- irleitt gengið s'aman unx heim allan» síðan hælt vaL"; að berjast. Lúðrasveitin Svanur Jeikur á Austurvelli í kvöld kl. t) ei' vcður leyfir. Stjórnandi Karl (). Runólfsson. — „Sílftuyan" — Áatnbland a$ bíl va ftuatál — Þetta sambland af bíl og flugvél, semvsé5t á myndinni, er nú byrjað áð framleiða í Texas í Bandaríkjunum. Verður „bílflugin" ódýr í kaupum og rekstri. Þegar menn vilja nota í'arartækið sem bíl, eru vængirnir qg skrúfan geymd á flugvellinum. rt Júgóslayar liaí'a s'varað" málaleitan Bandarikja- manna, um að þeir megu bera vitni í máli Michailo- witz, — en hanrí liefir einsí og kunnugt cr, verið kærðui- fyrir landráð — á þá leið, aS« þeir tclji það freklega íhlul- un um innanrikismál Júgó- slava. J

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.